Morgunblaðið - 03.01.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.01.1939, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 3. janúar 1939. Ur daglega lífinu J í hvert skifti, sem menii um áramót setja nýtt veggalmanak upp á þilið hjá sjer, þá finna þeir til eftirvæntingar. Hvað geyma þeir, allir þessir ólifuðu dagar? Hvernig verða þeir? Og menn fara að hugsa um árið sem, leið, alt það, sem aflaga fór og van- rækt var, alt það sem ætti að breytast til batnaðar á hinu nýbyr.jaða ári. • Þeir sem eru vanir að kenna óðrum um flest eða alt, sem er öðru vísi en það á að vera, breyta stundum iitaf þessari venju, og beina huganum meira til sjálfs ^ín rjett um ái'amótin. J>ví ára mót eru einskonar sameiginlegjr afmæl- isdagar alha manna. Þau minna menn á þetta, sem allir ættu að hafa í huga' alla daga, að, „æfin er stutt en Jistin löng, og lífsins braut í sanhleiká þröng". Þegar menn taka til starfa eftir ára- mótin gei-a þeir sínar ákvarðanir um ýmiskonar breytingar á dagfari og iiugarfari. Trassar lofa sjálfum sjer því að verða hirðumenn, drykkjumenn fara í bindindi, og önuglyndir menn oc kaldlyndir verða staðráðnir í því að Jeggja þessi skapeinkenni niður, fara íír þeim, eins ég slitnum flíkum. Sumir sem eru að því komnir að kæfa sig í reykingum, ákveða nú að hætta að reykja. aðrir hætta að taka í nefið. — Menn fara sem sje í allskonar bindind' upp úr áramótunum, hversa haldgóo sem þau rerða eða varanleg. * Mikið myndu margir fagna því, ef ýmsir menn sem gegna opinberam stoðum lijor á Jandi vildu gerast þátt- takendur í þessutn nýárs siðabótum. Ef t. d. útvarpsstjórinn vildi breyía til, þó ekki rsBTÍ ncma. í því að fara að ósk'rm hlustenda og útvega þeim víö- feldinn þul. Eða t. d. ef liin háa inu- flutnings- og gjaldeyrisnefnd vildi gera sjer það að reglu, að láta rjettlæti ríkja í úthlutun gjaldeyrisley.fa. Þannig mætti vafalaust lengi tel.ja. ()g sjeu það einhverjir af lesendum blaðsins, sem hafa einhverjar slíkar óskir fram að færa, þá gætu þeir sent blaðinu 111111, svo þær yrðu birtar lijer í frásögnuni úr daglega lífinu. Svohl.jóðandi brjef barst blaoinu í gær: *|*TC* Þjr£r minnist ekki að ásfæðiilausu ú allar hinar mörgu jólákveðjur, er út- varpið flutti m1 um jólin. Leiðinlegri Jestur ei- varl hægt aí liugsa, sjer; það vci. bókstaflega óþolandi, enda munu ma*gir hafa lokað fyrir útvarpið með- an á þeim stóð. Er mjer nær að halda að allmargir, sem kveð.jur sendu hafi gcrt það af einska'rum hjegómaskap. hafa haft gaman af að heyra nafn sitt og sinna nef'nt í útvnrpinu. Þtvv hafa komið að litíu gagni J'yrir móftakanda, kveöjurnar sem sendnr voru fil þeirra er Jokuðu fvrir það kviildið. MeÍSáli þetta kveðjwi'ði stendor yfir, megnm við útvarpshlustendui' víst sætta okkur við slíkar „trakteringar" frá útvarp- inu um hverja stórhátíð. Utvarpshlustandi. • I gær var óvenjulega ömurlegt hjer í bænum. Alliar búðir og skrifstofur lok aðar. J>að út af fyrir sig gerði ekkert til. En fólkið sem hafði vegna þessa fengið frí, hefir vafalaust lítið getað notið þess. Hjer var norðan hvassviðri, með frosti, en hríðarlaust. Moldrokið á göt- unum var svo mikið, að það var verra en nokkur hríð. Var mesta raim að fara eftir götunum. Sennilega hafa margir notað mikið af frídeginum til að sofa. J'annig tryr.jaði árið, með kuldahryss- ing og deyf inni og hinum mesta svefj- ana í veðrinu. En máske er það fyrir- boði þess, að árið geymi í skauti sínu það sem gagnstætt er þessu. • Einn góðkunuingi blaðsins var að velta því fyrir sjer hjer "um daginn hvort, menn gætu drepið titlinga á rjúpnaveiðum. ¦ m * HRÍÐARVEÐRID. PRAMH. AP ÞEIÐJU SIÐU. ganilársdag, en í gær hvesti á ný með blindhríð. Ilríðin hefir ná?S til Norðaust- urlands og Vestfjarða nyrst. Prost hefir ekki verið mjög mikið. I gær var mest 10 stiga frost á .Síðumúla, í Borgarfirði, en þar var heiðskírt. Hjer í bæu- um var 7 stiga frost í gærmorg- un, en ekki nema 1 stigs frost um 6-leytið í gærkvöldi. Sum- staðar var kominn 1—3 stiga hiti hjer á landi í gær, t. d. á Jlalatanga 1 stigs hiti og á Hól- um í Hornafirði '.', stiga hiti. Fárviðri. Á -Tan Mayen var í gær norð- austan fárviðri, 12 vindstig. A Bretlandi var norðan hvassviðri og hiti um frostmark. I'tlit var fyrir að lægja myndi í nótt veðurofsann, sagði Veður- stofan, en norðanáttin muu samt Jialdast enn. Lágþrýstisvæði er yfir Norðursjónum, en óvenju- lega hát loftþrýsting á norðan- verðu Grænlandi. Þar var í gær 20 stiga frost. ---------» * »--------- DÁNARFREGN. Síra Jón Þoi-valclsson prestni' á Htað á Reykjanesi, Ijest í Landakotsspítala á gamlárskvöld. Hann var á, ferð í Englandi í önd- verðum (lesember, en veiktist þar og hvarf heim þess vegna. Kom hann hingað með (jtillfossi rjett í'yi'ii' jólin og fói- þá beint í spít- alann. Ijík hans verður flut.t vestur til FlateyjaT' í dag, en kveðjuathöfn fer frani í dómkirkjmmi - kl. AVo. Sjötug: Frú Elísabet Jónsdóttir Qrenjaðarstaður í Þingeyjar- sýslu heíir löngum verið talinn meðal hinna virðulegustu prestssetra landsins, bæði í forn- um og nýjum sið. Þar hafa og margar konur hinna imerkustu presta átt sinn þátt í, því^að gjöra garðinn frægan. Meðal þeirra er hin megingóða kona, frú María, Elísabet, er nú um síðustu áramót varð sjötíu ára að aldri. Prú Elísabet (svo er liúu oftast nefnd) er fædd að Hítarnesi í Mýrasýslu hinn 1. janúar 1869. Sjö ára að aldfi fluttist hún méð for- eldrum sínum, merkisprestinum sjera Jóni Björnssyni og hiiuxi á- gætu konu hans, frú Ingibjörgu. Hinriksdóttur (d. 27. mars 1910), að Asgautsstöðum við-Stokkseyri, árið 1876, og þjónaði snera J6n því brauði til dánardægurs, 2. maí J892. Lengst af b.juggu þau sjera Jón og frú Ingibjörg á Eyrar- bakka og vann hann þar m. a. að því með áhuga miklum og ó- sierplægni að þar var í fyrsta sinni kirkja reist, er vígð var hinn 14. des. 1890 með mikilli viðhöfn. Vígsluna framkvæmdi Hallgrímur biskup Sveinsson. Hiian 17. sept. 1893 giftist frú Elísabet sjera P. Helga Hjálmarssyni þá nýlega útskrifuðm úr Reykjavíkurskóla. Tveim árum síðar, hinn 25. ágúst 1895 var sjera Helgi vígður til Helgastaða í Reykjadal, en hann sagði því brauði lausu árið 1907 og gerðist þá aðstoðarprestur sjera Benedikts Kristjánssonar að flrenjaðarstað og varð s-jei»a Ifolgi síðan k.jörinn eftirma^.ur hans; þ.jónaði hann því brauðí þar til hann fluttist með fjölskyldu sinni, siikum heilsubrests, hingað til Reykjavíkur árið 1930. Þeim sjera Helga og frú Elísa- betu hefir eigi orðið barna auðið, en umkomulaus biirn )irjú hafa þau tekið að sjer, alið, þan upp sem væri þau þeirra eigin börn og mannað þau vel. Sjera P. Helga' n.iálmai'ssv'ni hefii' jafnan verið viðbrgðið fyrir dugnað hans, samviskusemi og: skyldurækni í öllum störfum sín- um, , andlegum og veraldlegum, enda verið klerkm* góður. llann iiefir verið búforkur himi niesti og mun Orenjaðarstaður lengi bera þess men.iar að þar hefir stórvirkur maður staðið'. að ym,s- luii mikilsverðum framkvæmdum til fyrirmyndar á marga hmd. auk hins mikla starfs síns.í prests- embætti sínu, mun siera, ílelgi hafa lálið mikið til sín taka öll venjuleg málefní , hjeraðsins, var oddviti hreppsins, síðustu árin þar' póstafgreiðsulmaður o. s. frv. um miirg'ár og leysr iill þau störf af Elísabet Jónsdóttir. hendi -.11166 himii mestu sæmd. Heimili prestshiónaiiiia að Grenj- aðarstað var venjulega mann- margt mjiig og manndómsbragur þar á öllu hinn mesti bæði innan- húss og utan, má því af líkum ráða, að oft hal'i það komið til konunnar kasta, eigi síður en manns hennar, að halda uppi góðri reglu og risiui á svo manmnörgu heimili, sem þar var, veita mönn- um beina, liðsinna langfeí'ðamönn- um og öðrum er að garði bar, enda muii svo alment álitið, að frú Elísabet hafi leyst þessi miklu og vandasömu stiirf sín af hendi með hinni mestu prýði, þótt eigi væri hún ávalt hraust eða heil heilsu. Æskuheimili frú Elísabetar var samikallaður friðar- og griðastað- urf.iölda barna og uugliuga e,r þaflgað sóttu gleðisamlíomui' sínar öðrum stöðum fremur. Saklaus og sönn gleði, 'svásleg sönglist og sí- s.tarfa'rrdi kærleikur skipuðu þar jafnan hinn æðsta sess, og þótt frú Elísabet væri þá enn barn að aklri, heillaði hi'm hugi allra ann- ara barna með háttprýði sinni, hljóSfséraléib og hinni fiigru siing- í'iidd sinni, enda hefir siinglistin verið hennar líf og yndi alla tíð- Ilún lærði á fyrstn æskuármn sín- um er anstur kom. að leika á harmóníum h.já B.jarna sál. Páls- syni, er þá, vai- organisti við Stoklfseyrarkirkju og vildarvinur foreldra hennar. Hún var og í söngfjelagi með Fjarna, uns hann f.icll frá. (druknaði) L'4. febr. 1887, eii síðan í söiigfjelaginu „Bára" á Eyrarbakka uni langt skeið. Það Jeið heldnr eigi á löngu, að frú Elísabet stofnaði söngfjelag í Reykjadal ci' ]>angað kom, og var Ihíu siingst.jói'i |>ess um mörg ár. Húji þefii' saniið mörg sönglög. sem ;])ó eigi luifa. ])rentuð verið, neitut eitt: ..Farfuglarnir"; en flest muiiu lög heiiuai' vei"* kunn yKAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU ÍTOlÍat, • & *XP*& ¦<* <T <sr Biskupimn kireður FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍBU. prestakynslóð hlýtur úvalt að- vera erfiðleikum bundin og fer þá vitanlega best á því, að hinn aldraði dragi sig í hlje, áður en menn taka af nefndum ástæð- um að óska í hjarta sínu brott- farar hans. Sem að líkum ræður hyrfi. hann frá indælu starfi sínu, eins- og hann sagði, ekki angurblíðu- laust. En sjerstaklega mætti hann minnast þakkarskuldar- innar sem hann fyndi á sjer hvíla á allar hliðar. * Hann ætti þakkarskuld að- gjalda landsstjórn og löggjaf- arvaldi fyrir það traust, sem hann hefði átt þar að mæta í flestum greinum. Hann ætti þakkarskuld að gjalda próföst- um þessa lands, látnum og lif- andi, fyrir yfirleitt góða sam- vinnu og ánægjulega. Hið sama væri að segja um prestastjett landsins alls yfir. Þótt sumum þeirra kynni að hafa mislíkað^ við sig, hefði hann átt mestu elskusemi að mæta hjá þeim öllum og á heimilum þeirra. víðsvegar um land. Einnig væri hann í þakkarskuld við allá söfnuði landsins, sem hann hefði heimsótt og fyrir hinar alúðlegu viðtökur, sem hann hefði átt að mæta á fjölda sveitaheimila, sem hefðu tekið, á móti sjer sem aufúsugesti, þótt hann kæmi til þeirra öll- um ókunnugur og það á mesta annatíma ársins. Hefði hann sannreynt það á ferðum sínum um landið, að enn væri gest- rísnin einn af elskulegustu þátt- unum í þjóðlífi voru. Allra, safnaða kærstur væri honum þó dómkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík, þar sem hann hefðí átt sitt kirkjulega heimili í meira en 70 ár, og við enga a£ landsins prestum hefði hann t átt meira saman að sælda en. við presta þess safnaðar, sem þá heldur aldrei hefðu sýnt sjer annað en fölskvalausan vinar- hug í einu og öllu. Loks mintist biskup þakkar- skuldar við kirkjuráð hinnar ísl. þjóðkirkju fyrir ánægjulegt samstarf nokkur undanfarin árr , og við Prestafjelag íslands, og stjórn þess sjerstaklega, fyrir áhuga þess á málum kirkju vorrar og ómetanlegan stuðning sem það hefði veitt biskupi í starfi hans fyr og síðar. En Um- fram alt bæri sjer þó að beina þakklæti sínu tilguðs fyrir alla hluti í nafni drottins vors Jesú Krists, -og lauk biskup máli sínu með þakkargjr-o óg iyrirbæn fyrir kirkju o-.r kristni þessa lands, fyrir eftirmanni sínum á biskupsstóli, fyrir starfsmönn- um kirkjunnar, fyrir landi og þjóð, fyrir konungi og lands- stjórn, fyrir atvinnuvegum þjóð- ,arinnar tíl lands og sjávar, ósk- andí landi og lýð góðs og~ gleðilegs nýárs. Trúlofun. Nýlega hafa opinber- að trúlóí'un sína ungfrú EHn F.liindal, Snadandi við Elliðaár opr Emil Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.