Morgunblaðið - 03.01.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.01.1939, Blaðsíða 7
X»riðjudaffur 3. janúar 1939. MORGUNBLAÐIÐ 7 FRÚ ELÍSABET JÓNS- DÓTTIR SJÖTUG. FRAMH. AF SJÖTTU SÍÐU. þar uyrðra op vinsæl meðal manna. Þá stofnaði og frú Elísa- bet „Kvenfjelag Aðaldælinga“ og var formaður þess um 20 ára skeið. Ennfremur var liún með- stofnandi „Kvenfjelags Húsavík- ur“ og söngfjelags þar. Þá hefir og frú Elísabet haft mikla liljóð- færakenslu á hendi alla tíð síðan hún sjálf lauk námi í þeirri grein, ■og öll prestskaparár manns henn- ar var liún organisti í heima- kirkjum han.s. Nú erum vjer flest allmjög til .ára komin, samtíðarmennirnir fornu flestir gengnir veg allrar -veraldar — þeir hverfa svo að segja með degi hverjum —, en úmarnir þýðu frá æskudögunum, hin barnslega gleði og hinar góðu ændurminningar frá löngu liðnum tímum, lifa enn í hugum vor margra, sem enn lifum. Það eru þessar góðu og glöðu endurminn- ingar, sem ávalt verða tengdar við frú Elísabetu Jónsdóttur og Vilborgu sýstur hennar — sem aklrei hefir við hana skilið — og hið yndislega æskuheimili þeirra. Gleðilegt nýtt ár og góðar stundir. Jón Pálsson. 6 Verslunarskólinn. Nemendur eru beðnir að koma í skólann í ■dag vegna jarðarfarar Lúðvíks Sigurjónssonar. 47 krónur kosfa édýrustu kolin. Símar 1964 og 4017. mniinniiiiiiiiimimiiMiiiiiiiimiiiiimimiiminiiimiiimiiiii. ( Leikföng: 1 bílar, gúmmídúkkur, skip, | I flugvjelar, smíðatól, mynda- | bækur og póstkort. | Andrjes Pálsson Framnesveg 2. iiiinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimitimiiíii EGGERT GLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaðtir. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Dagbók. I. O. O. F. 3 = 120138 = 8'/2,I □ Edda 593916G - H.\ & V.\ St.\ Fyrl. R.\ M.\ Listi í □ og hjá S.\ M.‘. til fimtudagskvölds. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Stinningskaldi á N. Ljettskýjað. Veðrið í gær (rnámid. kl. 5): N-hvassviðri um ált laúd og snjó- koma úm alt Norður- og Austur- land. Víðast 3;—5 st. frost vestan lands og norðan, en 1—4 ’st. liiti suðaustan lands. Næturlæknir er í nótt Berg- sveinn Ólafsson, Hávallagötu 47. Sími 4985. Konungur tók í gær á móti öll- um helstu embættismöunum í heimsókn á Kristjánsborgárhöll, svo og fulltrúuni erlendra ríkja. (FU). Hjónaefni. Á aðfangadag.,. opin beruðu trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Jónsdóttir, Unnarstíg 6, Hafnarfirði og Guðmundur Krist- mundsson, Ánanaustum E. Hjónaefni. Á gamlárskvöld op- inberuðu trúlofuu sína uiigfrú Málfríður Jnnsdóttir (Lárussom ár kaupmanns) og Ingolf Peter- sen bakarasveinn, Kirkjntorg’i 6 íþróttaskólinn. Kensla íþrótta skóians hefst aftur á morgun, 4. janúar. Bæjarráð samþvkti á fundi sín- Um s.l. föstudag að segja ‘Thyru Loftsson upp tánnlækriisstarfi hennar við barnaskólana með sex mánaða fyrirvara frá áramótum. Alþýðublaðið. Finnbogi Rútur Valdimarsson hefir látið aí í'it-1 stjórn Alþýðublaðsins um stund- arsakir, en Jónas Guðmuudsson fvrv. alþm. tekið við íútstjórninni. Ný stúka. Að tilhlutun og fyrir forgöngu stúkunnar Framtíðin nr. 173 var þann 29. þ. m. stofnuð ný tempiarastúka í Gaulyerjabæ í Árnessýslu, en æstitemplar stútkr unnar, Jón Giumlangsson stjómar- ráðsfulltrúi. framkvæmdi stofnun- ina. Stúkan hlaut nafnið Samtíðin og er æstitemplar hennar húsfrú Guðlaug Narfadótil ’ í Dalbæ,, en umboðsmaður Sturla Jónsson bóndi í Fljótshóhun. Áður en stofnfundurinn hófst var skemti- futidur, þar töluðu rithöfundarnir Pjetur Zóphóníasson og Pjetur G. Guðmundsson. Einar Sturluson frá Fljótshólum söng einsöng og leik- fjelag- stúkunnar Framtíðin ljek gamanleik. Frú Elín Zoega átti sjötugsaf- mæli á nýársdag. Hún hefir í mörg ár verið ein af áhugasömustu kon um þessa bæjar í fjelagsmálum og' stjórnmálum, enda er hún styrkur fyígismaður hvers þess málefnis, sem hún beitir sjef fyrit'. Hefir hún um mörg ár verið ein hin besta stuðningskona Sjálfstæðis- flokksins hjer í bænum. Meyjaskemman vár leikin í gær- kvöldi fyrir troðfullu húsi. Var leiknum mjög vel tekið, og varð að endurtaka marga af söngvun- um. Að leikslokum voru leikendur kallaðir fram og söngstjórinn dr. LTrbantschich. Slökkviliðið var í gæi'kvöidi itm 11-leytið kvatt á Nönnugötu 16. Ilafði kviknað þar í spýtnarusli Þriggfa mánaða Þýsknnámskeið mín hefjast aftur þann 9. og 10. janúar. Þrjár deildir, Kenslugjald 25 kr. Tilkynningar um þátttöku og nánari upplýsingar í síma 2017. BRUNO K R E S S, dr. phil. í miðstöðvafh'erbergi. Elduriun varð fljótt síöktur og skemdir ttrðtt satna og erigár. „Valur“ heitir nýstofnað hluta- fjelag á Isafirði og hefir það kevpt togarann Ilávarð 'Isfirðing; híulafjeð 35500 krónur. Stjórn fjelagsins skipa Guðmundur Haga lín, Soffía Jóhannesdóttir og Kristján Jðnsson frá Garðstöðum. Gestir í hænum. Hótel Vík: Þorsteinn Jóltaunsson skipstjóri, Garði. Heiriz Schanmann garð- yrkjumaður, Reykjum, Biskups- tungum. Hólmsteinn Egilsson vjel stjóri, Akurevri. Góðtemplarastúkan Leiðar- stjarna í Keflavík hjelt hátíðlegt afmæli sitt með skemtisamkomu s.l. föstdagskvöld í Ungmenna- fjelagshúsinu þar á staðnum, og sat hana á þriðja hundrað manns, góðtemplarar og gestir þeirra, Var þár márgt til fróðleiks og skemt- rinar, enda var gleðskapur mik- ill. Stúkan er aðeins rúml. eins árs gömul,' stofnuð 17. des. 1937 og voru 1 stofnendur 36 talsins. Mikið og gott fjelagslíf er í stúk- unrii og íer rni á annað hundrað inanns í henni og von á mörgum nýjum fjelögum til viðbótar á næstunni, enda hefir stúkan góð- um starfskröftum á að skipa. Á- hugi mann fer nú mjög vaxandi fvrir bindindismálum í Keflavík, eins og víðar á Suðurnesjum. — feirijindismálafundurinn, sem st. Frón stofnaði til í Grindavík s.l. suttiái’, og'! f jöldi rnanna sat úr öllum stúkurium á Suðurnesjum og fleiri bindindissinnaðir menn, inarkaði tímamót í þessum málum og glæddi injög áhnga manna fyrir þeim. Þá strengdu góðtempl árar þess heit,. að vinna sleitu- laust að útrýmingu áfengisins af Suðurnesjum, og kom sú stefna mjög skýrt fram í afmælisfagnaði 'st. ííéiðárstjörnu. TJtválpið: Þriðjridagur 3. janúar. J2.00 Hádégisútvarp. 19.20 Hljó'mplötrir: Sönglög eftir Rich. Strauss. 20.15 Erindi: Lífsmeiður dýranna (Árni Friðriksson fiskifr.). 20.45 Fræðsluflokkur: Hávamál, V. (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.05 Symfóníu-tónleikar: Nýárskveðjur sjómanna Gámlársdag. FB. Gleðilegt nýár. Þökk fyrir gamlii árið. i Skipshöfnin b.v. Kára. Gleðilegt nýár. Þökkum liðið. Kærar kveðjur. Skipverjar Gulltoppi. Tnnilegustu nýársóskir. Vellíðan allra. Kærar kveðjur. Skipverjar e.s. Heklu. Óskum vinum og vandamönn- um gleðilegs nýárs. Þökkum liðna árið. Skipverjar Þórólfi. Óskum vinum og vandamönnum gleðilegs nýárs. Þökkum liðna árið. Skipverjar Garðari. Óskum vinum og ættingjum gleðilegs nýárs. Þökkum hið liðna. Skipverjar Belgaum. Óskum vinum og vandamönn- um gleðilegs nýárs. Þökkum það gamla. Kveðjur. Skipverjar á Sviða. Óskum vinum og vandamönnum gleðilegs nýárs með þökk fyrir það liðna. Skipverjar á Maí. Gleðilegt nýár. Þökk fyrir hið liðna. Skipverjar á Surprise. Matreiðslunámskeið Þær konur, sem hafa óskað eftir að taka þátt í næstu kvöldnámskeiðum, komi til viðtals í Miðbæjarskólanum, kenslustofu nr. 1, þriðju- daginn 3. janúar 1939 kl. 3—4 e. h. Borgarsl)órinn Framkvæmdastjórastaðan við Raftækjaverksmiðjuna í Hafnarfirði er laus til um- sóknar. Ekki koma aðrir til greina en þeir, sem hafa all víð- tæka þekkingu á rafmagnsfræði og vjelsmíði, og hafa kynt sjer verksmiðjurekstur og verkstjórn. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir stílaðar til verksmiðjustjórnar skulu send- ar undirrituðum formanni hennar fyrir 15. febr. n.k'. Hafnarfirði 31. des. 1938. , .._ .... : t ' ' '• ‘HM. 't U Á . '. Emil Jóns§on Mjólkursamsalan vekur athygli á því, að nú og framvegis aðgreinist ógerilsneydd flöskumjólk frá gerilsneyddri á þann hátt, að flöskum með ógeril- sneyddri mjólk er lokað með ÓLITUÐUM aluminíumlokum með áletr- uðu orðinu Nýmjólk, en flöskum með gerilsneyddri mjólk er lokað með aluminíumlokum með RAUÐU BANDI, en með sömu áletraa og hin fyrnefnda. Morpnblaðið með morgunKatlinu Vegna jarðarfarar Lúðvíks Signrjónssonar kennara, er verslunin lokuð i dag frá kl. 1—4. Ludvig Síorr Faðir okkar síra Jón Þorvaldsson prestur á Stað á Reykjanesi, ljest í Landakotsspítala á Gaml- árskvöld. Kveðjuathöfn fer fram í dómkirkjunni kl. 4y2 í dag, og líkið síðan flutt vestur til Flateyjar. Ragnheiður Jónsdóttir. Kristján Jónsson. Jarðarför dóttur minnar og systur okkar Jónínu Þóru Kristjánsdóttur frá Bollastöðum fer fram miðvikudaginn 4. þ. m. og hefst með bæn frá Elliheimilinu kl. 2 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Guðrún Gísladóttir og börn. Útför föður okkar og tengdaföður Lúðvíks Sigurjónssonar kennara frá Laxamýri, fer fram frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudag- inn 3. janúar og’ hefst frá heimili hans, Óðinsgötu 4, kl. 2 e. h. Dætur og tengdasonur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.