Morgunblaðið - 18.04.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.04.1939, Blaðsíða 1
|fc> GAMLA Bló „Þegar lítlð er leikur ■BHB h!.. ..a- ___-__ .1 aBBBBBBBBBBWBi DEAMA DURBIN Síðasta sinn Skemtifjelagið Fr elsi Hafnarfirði 3ieldur vegna fjölda áskorana Eldri dansana a G. T.-húsinu á miðvikudag- inn síðasta vetrardag kl. 9% síðdegis. Lækkað verð. STJÓRNIN. ❖ooooooooooooooooc Gið íbúð ' rjett við Miðbæinn, 3—4 her- bergi, er til leigu 14. niaí n.k. Umsókn, merkt „Góð íbúð‘‘, sendist afgr. Morgunblaðsins nú þegar. t ooooooooooooooooo-c Mann í fastri stöðu, yantar 2 til 3 herbergi með þægindum 14. maí, helst í nýju húsi. Þrent í heimili. Tilboð merkt „1234“. T V i I x í Ibúð fyrir einhleypan, tvö herbergi og bað, ósk- ast 14. maí. Tilboð, merkt „Bað“, sendist Morgunblaðinu. SELJUM Veðdeildarbrfef og Kreppulánasfóðsbrfef bæja og sveitarfjelaga og bænda. Hafnarstræti 23. Sími 3780. Skipsflak til sfllu. Flakið af b.v. „HANNESI RÁÐHERRA“ er til sölu í því ástandi sem það er nú. Fatnaður, veiðarfæri og veiðarfæraefni er ekki selt með skipinu, og er það áskilið, að það sem kann að bjargast af slíku, verði skilað á land, að kostnað- arlausu fyrir seljendur. Tilboð sendist á skrifstofu Samtryggingar ís- lenskra botnvörpunga fyrir kl. 2 e. h. föstudag þ. 21. þ. m. Seljendur áskilja sjer rjett til að hafna öllum tilboðum. Samtrygging íslenskra botnvörpunga. Stúdentafjelag Reykjavíkur. Dansleik og sumarfagnað heldur Stúdentafjelag Reykjavíkur að Hótel Borg annað kvöld. Frjálst borðhald frá kl. 7%. (Borð pantist á hótelinu). Ýms skemtiatriði. Sumri fagnað kl. 12. Aðgöngumiðar seldir á morgun hjá Sigf. Eymundsen og við innganginn. Hátíðarbúningur. STJÓRNIN. Skíðaðeilö heldur dansleik að Hótel Borg í dag, þriðjudaginn 18. þ. mán., kl. 9 e. h. — Aðgöngumiðar í Stálhúsgögn og hjá Árna B. Björnssyni, Lækjargötu 2. Borðhald fyrir þá er þess óska, hefst kl. 7. - Menn gefi sig fram fyrir hádegi í dag. Klæknaður: Dökk föt eða smoking — ekki kjóll. I fjarvern minni næstu vikur gegna þeir læknarnir Jón Nikulásson og Gísli Pálsson læknisstörfum mínum. m Jónai'SvciniSOii.j] NÝJA BlÓ Djarft teflt Mr. Moto! Óvenju spennandi og vel samin amerísk leynilögreglumynd frá F 0 X. Aðalhlutverkið, hinn slynga leynilögreglumann, Mr. Moto, leikur hinn heimsfrægi „karakter“-leikari; »1 | w Kvikmyndirnar um Mr. Moto er nýr flokkur leynilögreglumynda frá Fox-fjelaginu og þykja þær skara l^ngt fram úr öllum öðrum lögreglumyndum fyrir spennandi og æfintýrarík efni og fráhæra leiksnild Peter Lorre. Aukamynd: TALMYNDAFRJETTIR og UPPELDI AFBURÐA- HESTA, amerísk fræðimynd sem allir hestaeigendur og hestavinir hafa gagn og gaman af að sjá. Börn fá ekki aðgang. Málmsteypumaður óskast strax. Upplýsingar í síma 4011. Sölubúð, < r á góðum stað í bænum til leigu. Staðurinn einnig hentugur fyiár iðnað o. fl. — Upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson, Austurstræti 7. Sími 2002. Nýtt hús til sölu í Austurbænum milliliðalaust. — Upplýsingar í síma 2395 milli klukkan 8 og 9 e. h. HAN«I- KJÖT Utsæðiskartöflur Kaupið þær áður en þær hækka. Sig. Þ. Skjaldberg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.