Alþýðublaðið - 19.03.1929, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 19.03.1929, Qupperneq 4
4 al&ýðublaðið L.éreft margar teg. frá kr. 0,70 m. Tvisttaa og flnnel mjög ódýr. Sængurveraefni, einiit á kr. 4,45 S. Austnrstræti 14, sími 1887 beint á móti Landsbankanum. í verið. Jðhannesdóttir, gjaldmælis bifreiðar alt af til ieigu hjá B. S. R. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en hjá B. S. R. — Studebaker eru bíla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafnar- fjarðar alla daga á hverjum kl. tíma. Best að ferðast með Stude- baker drossíum. Ferðir austur í Fijótshlið pegar veður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. BiMtetSS Reykjavikar Anstnrsti’æti 24. Yerzlið vlð llar. Eldhúsáhöld. Alumínium Kaffikönnur vS.* 5,00 — Pottar 1,05 — Ausur 1,00 — Flautukatlar 3,95 Þvottabretti 2,95 Þvottabalar 3,95 Hitaflöskur 1,40 Handklæðahengi 2,25 Fatahengi 2,00 Blikkflautukatlar 0,90 Sigarðnr Kjartanssoa Laugaveg m Klapuarstía- I m ! i i heldur áfram: Slæður, Slifsi, Svuntu-efni, Kjölar, Svuntur, og margt fleiia. (Selt fyrir afar lágt verð.) Mattbildnr Bjðrnsdöttír. Laugavegi 23. i KX s í Khöfn, FB„ 18. mari,. Vatnavextir i Bandaríkjunum. Fjöidi manna í lífshættu. Frá .New York er simað: Fáar fregnir hafa borist af flóðasvæð- inu, vegna símslita. Þrjú jiúswnd og fimm hundruð af íbúunum í Elba hefir verið bjargað. Vatns- flóðin eru rénandi við Elba, en hafa aukist við Geneva. Tíu pús- und fermílur lands hiefir fiætt yf- ir, en tuittugu og fxmm púsundir manna eru hei,mLlislausir. Tíu þúsund manna eru enn pá í mik- illi hættu stadddr. Farsóttir geysa á meðal flóttamannanna frá flóða- svæðinu. Víða matvælaskortur. „General Motors“ keppirviðTIenry Ford i bífreiða framleiðsiu. Frá Berlín er símað: Félagið „General Motors“ hefir keypt meiri hluta hlutabréfa pýzku Op- el-verksmiðjanna, seninilega í. peim tilgangi að fá betri aðstöðu í samkeppninni viö Henry Ford á marköðunum í Evrópu. Búast menn við, að Gen/eral Motors noti Opelrvierksmiðjurnar tfl pess að tTamleiða í þeim ódýrar bifreiðir til sölu á marköðunum í Evrópu. Um2 KKtófiima ®n vefflisi I. O. G. T. á rnorgun kl. 8'/2 MINERVA. Hallgrímur ' Jónsson kennari sýnir skuggamyndir og flytur fyrirlestur. EININGIN. — Leikfímisflo'kkur skemtir. Næturíæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, I\,ækj- argötu 2, sjmar 1938 og 272. Kveldúlfar? Ólafur Thors líkti Reykvíking- um við úljfi í gær á alpingi. Voru pað Kveldúlfarnir, sem hann meinti? ; x. FriðrikBjörnsson læknir tekur nú aftur á móti sjúklingum. Sjá auglýsiúgu í blað- inu í dag. Tek að mér aðgerðir á lóð- arbelijom. Blorðurbrú 5, Hafnariirði. Jón Kristjánsson. vikið frá embættum. Tuttugu pró- fessorar hafa mótmiæilit gerðurn Btjórnarinnar í pessu máll Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Altir velkomnir. Fjögur færeysk fiskilskip hafa nýlega komið hingað af veið.um með 16000—22500 pund fiskjar eftir Bœknr. Byltingin t Rússlandi eftir Ste- fán Péturssom dr. phil. „Smidur er. ég ne.fndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaraxt pýddi og skrifaði eftirmála. Kommúnista-ávarpíð eftir Kar! Mnrx og Friedrich Engels. „Húsið við Norðurá'L IsSenzk leynflögreglasaga, afar-spennandi. Bylting og Ihald úr „Bréfi tíl Lám“. ROk fafnaðarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Fást I afgreiðslu Alþýðublaðs- !ns. hiálfsmánaðar veiðitíma- Eru petita fyrstu færeysku fiskiskipin, sem koma hingað í ár. Jafnaðarmannafélag fslands heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Kauppingssalnum. Til umræðu verða mörg félagsmál og þing- mál. Félagar eru beðnir að fjöl- menna og mæta stundvíslega. Orðsending. Að gefnu tilefni og ítt af pví, er fram kom í ræðu á' aðalfundi Sjúkrasamlags Reykjavíkur 9. p. m., að ég hefði ekki fullkomiið muddlæknispróf, vii ég bjóðá stjórn Sjúkrasamlagsins að sjá prófskírteini miitf og önnur skír- teini starfi mínu viðvíkjandi, lwe- nær sem bún óskar þess. Virðlngarfyllst. S. S. Engilbeiis nuddlæknir, Njálsgötu 42. Straumar 2. tbl. 3. árganigs er' nýkomiÖ út. Hefst pað með kvæði efjtiæ Björn, Haraldsson. Þá er birtur kafli úr ræðu eftir Benjamín Kristjánsson, er hann nefnir Guðs- elska. Björn Magnússon skrifar um prestsskap og búskap. „Oln- bogabörn" skrifar Páll Þorleifs- spn, smágrein um lífið í Parisar- b'Org. Framhaldsgrein um biblíu- rannsóknir er líka í ritinu og] lioks -kringsjá. Eíni ritsins lýsir einlægum áhuga peirra manna, er að pví standa, fyrir því, að and- legt líf og sö'nn menning geti blómgast meðal íslenzku pjóðar- innar. Knattspyrna. Þess skal getið, að nemendur í 2. bekk Mentaskölans og 1. bekk Gagnfræðaskplans kepptu við knattspyrnufélagið „Þjólf" í Hafnar- firði s. 1. sunnudag. Lausar skrúfur verða Ieiknar í 15. sinh annað kvöld. Misprentast ihefir í blaðijnu í gær í augL frá Jo'hs. Hansens Enke, Lvg. 3, verð á pvottabrettum úr gleri, á að vera 2,95, en ekki 3,95 eiins og stendur í auiglýsingunni. Tek á móti sjóklmgum kl. 1—4 daglega. Sigwrður Hamiesson, homopati. Urðarstíg 2, niðri. Síýkomið: Fjölbreytt úrval af alls konar fata- efnum. Nýjasta tíska. 6sii. B. Yikar klæðskeri. LaiisaveBi 21/ Sími 658. | AiDfðspreitsralðja« j fiverfisgOtn 8, sfmi 1294, | ! teSut nö sér al'a konar tæállœríaprent- I I trn, svo &Hirj erll!j6*3, BBgöagumiða, brólf, | ! rol'ialnstH, kvlttanír o. b. frv., og at- j | ureiðlr vlnnuno fljótt og v!B róttu varöl j Rakvélar. SakhMfai. Rakvéiabloð. Fægiiðg. Bonvax. Gélflakk. Bonolía á leblnr. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími24. I HltamestBi steamkolin ávalt fyrir- liggjandi í Kolaverzlun Ólafs Ólafs- sonar. sími 596! 1 Nýr dívan til sölu með sér- stöku tækifærisverði ef samið er strax. Tungata 5. (Kjallaranum gengið inn um portið.) STULKA óskar eftir að vera með göðu fólki: Vill vinna nokkuð af deginum. Uppl. í Suðurgötu 11 kl. 5-6 e. h. Edásosa Heli grammófónsplöt ur eru beztar og ódýrastar. Vöru- salinn, Klapparstíg 27. Nýtt mikið úrval af borðum og stólum, einnig baxnabþrð og stólar og margt fleira. Fornsal- an, Vatnsstíg 3. Sími 1738. Lægst vei'ð á matvörnm Ragnar Gnðœnindsson & Co. HverSisgBtn 40. Simi 2390. Mranlð, að fjölbreyttasta úr- valiö af veggmyndum og apsflfr* öskjurömmum er á Freyjugötu 11, Sími 2105. Sokkav — Sokkap — Sokkar frá prJSnastofunni Malin em íaa lenzkir, endlngarbeztir, hlýgasÉl, Rifstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundssou. Alpýðuprenismiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.