Alþýðublaðið - 20.03.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.03.1929, Blaðsíða 3
ALfcÝÐUBLAÐIÐ S Biðjið um mjólkina Mllkmann frá Fyens Flöde Export Co. Fiskverk Þeir, sem ætla að gera út á þorskveiðar frá Siglafirði á næst- komandi vori eða sumri, eða ætla að kaupa blautfisk par og við Eyjafjörð, geta fengið fiskinn verkaðann hjá KaapKélagi*Verka« naanna á fyrir sanngjarnt verð. Semja má við undirritaðan um verkunina. P. t. Reykjavík, Ásvallagötu 10. Sími 2235. ErlinjgnF Frldféntssoii. því, hvað hver einstakur hæjatv fulltrúi leggur láil pessa mikla aauðsynjamáls verkalýðsins. Sameinað ping í gær var skoíið á fundi í sam1- einuðu pingi og ákveðið, að ein umræða jfiari fram um þingsálykt- unartillögu Alþýðuflokksfulltrú- anna um einkasölu ríkisins á steinolíu. KTeð^S «S©5Sd» Ásgeir Ásgeirsson. flytur frum- varp til mynflagfi, p. e. um stýf- ingu krónunnar í núverandi giML Var frv. þetta í gær til 1. um- (ræðu í n. d. Varð henni ekki liok- ið. Það eftirtektarverðasta, sem fram koto við þær umræður, var það, að Magnús Guðmujidsslon miælti með því að „verðfesta seðl- ana“. Það er það, sem Jón Þor- láksson kallar í „Verði“ að ,,stýfa skuldirnar“. Þetta er að eins amn- áð forrn á stýfingu og sýnir bezt óheiliindj ihalds.ins í því máli. Það þykist vera á móti stýfingu i formi „Framsóknar“-flbkksins, en fetar upp á arnnari stýfingarað- ferð, ;til pess að minna beri á snúningi þess. Þó að annar tali íum hrafn, en hinin um krumma, er alt sami fuglinn! Þessi mál voru afgreidd í meðri deild í gær: Frv, um styttingu sveitfestiistímans í tvö ár var vis- að rtil 3. umr. Stjörnarfrv. um eignar- og afniota-rétt hvexiaorku fór til 2. umr. og allshnd. Höfðu allir flokkar samþykt það í efri deilid, en er tíl neðri deil-dar kom' Téðust tveir flokksmenn stjórnar- innar á það í vígamóði, Jörunid- ur iog Bjarni á Reykjum. BVri :deiM. Allsherjarnefnd deildarininar flytur frv. um breytingu á lögum lum sektif, sem miða að því, að láta megi þá, sem afplána sekt í fangelsi, vinnia hana af sér i vinnuhælinu á Látla%Hrauni við Eyx- arbakka. Verði pá fanginn hálfu skemmri tíma par við venjúlegt fangaviðurværi og vinniu, heldur en hanin ella yrði í eiinfaldri falng- elsisvist, t. d. í hegningarhúsiinu tiér í Reykjavík. rædd á alpiugi. SveiííesíistíDimn. Á laugardaginm hófst 2. umræða í meðri deild alpingiis um frum- varp það, sem þiingmenn Árnes- sýslu flytjia um styttiingu sveit- festitímans í tvö ár. Vildu fjórir allisherjameíindarmainina, Gunnar, Hákon, Magniús Guðm. og Magn- ús Torfason, láta samþykkja frv., en Héðinn Valdimarsson lagöi tíí að það yrði felt. „Álít ég ainnars vegar“, segir kainin, „að ga'nga eigi tengra í þá átt að stytta sveitfestíitímamin, með þvi að láta dvalarsveitina verða fram- færslusveit, en háms vegar álít ég styttiingu sveiífiestjtímans varhuga- verða, ef ekki er jafnframt séð um réttlóta skiftíngu framleiðslu- kostnaðaríns ’meðal binna ýmsu hreppa.“ Jafnframt heindir hann i áliti sínu á pað, að mifcil þörf er á fleiri breytimgum á fátækra- lögunum, og vísar til frmnvarps pess, er hamn og aðrir fulitrúar A1 þ ýöu flokiks iins í neðri deild flytja, og hér hefir áður vérið skýrt frá. Við umræðiurnar benti Héðinn á, að ef það er manwúðarhugsjónin, sem vakir fyrir þeim, sem stytta vilja sveitfestístímann, — hví þá ekki að stíga sporið fult og gera dvalarsveit ætíð að framfærslu- sveit? Sé tilgangurinn hins vegar só að velta framfærslukostnaði þurfamatma af einnii' sveit á aðra, þá á slík togstreita emgan byr að fá, því að biún bætir ekki úr ó- réttinium. Hins vegar myndi 'Stytflng sveitfestitímans án skipu- ’Lagsbreytingar margfalda olnboga- sfcot sveitarfélaga tl peirra manna, sem talin væri hætita á að kyninu að verða styrkþiurfár, kapp sveitamstjiórna um að reyma að koma þeim hver af sér. Hrakningar fátæks fólks mynidu þannig aukast við þá breytíngu og úlfúð málli sveitarstjlóma magnasí. Hitt væri ráöið til rétt- lætis og bróðurliegrar samivinnu um íramfiærsliu styrkþiega, að sveitarfélögin hafi samábyrgð um kostnaðiron eftíir efnium sínum og ástæðum, eins og faríð er fram á í frumvarpi Alþ ýðufliOikksfuMtrú- anna. Hannes og einhverjtr fleiri töldu þann annmarka á sameigiinliegri fátæferaframfærslu um land alt. að þá myndi meiœu eytt að óþörfiu og sveitaffBtjiórmrnar síður gatta hófs í fjiárstjórninni. Héðitiw benti þá á, að sveitaristjórnirnar yröu þá trúnaðarmiemm alis landsiins. Jafnt og t d. Hannesi sjálfuim væri ekfei ætlanidi sem kaupfé- íagsstjóra að láta sjg engu skifta hag kaupféliagiS'mianmawna annara en sjiál'fis * sín, í félagi því er hamn veitiir forstöðu, þá væri ekki rétt að brigzla sveiitarstjiórnium a:l- ment uim lilhneigingu jtil að btruðiiá fé annara hreppisfélaga að óplörfu, enda væri þiað vítavert athæfi, og myndi þá koma í ljós, ef eiin- hver þeirra gerði1 sig seka þar um, og yrði þvi þá að sjálíisögðu hegnt. Halldór Stefánsson lagði tíl, að sveitfestíistímmm verði a-ð eáns eitt ár. Lais hann upp töfliur yfir framfærslultioistnað þiurfamanna í flestunr sýslum landsins árið 1924 —25 í hlutfalM við fóiksfjöMa, og var hann ærjð miisjafn. I Besisa- staðahreppi í (iullbringusýsiu var hann hiæstur á mann, 102 kr., en í hireppi einum í Austur-Skafta- i’elissýslu einir 20 aiurar á mann í meöaltal, en 60 aurar ó mann ■ í sýslunni. Var sú sýsla lang- anra gjald- 11H mælis bif- H Éf reiðar ávalt til ieigu hjá Steðndóri. Sími 581. Ódýrust bœjarkeyrslaBeztar bifreiöar liægist, en. Gullbringusýsla iaing- hæist um fátækragjöld á mann. Þetta isannar riaunar 1 amnáð en það, sem Halldór lagði áhierzlu á. Það samnar, að 'eina réttíáta lausn- in er sú, að gera landilð alt að einu framfænsluihéraðii Annans kom það greinjilega fram í umnæðtunnim, að tiilgangur frum- varpsins um styttimgu sveitfestís- tímans er sá að velta framfærslu- kostnaðiinum sem allra mest yfir á kaupstaðina. — Héðinn spurði txðal fl u tningsmann.iinn, Magnús Tiorfason, að því, hivemig á því standi, að þingmenm Árnesiinga, Magmú® og Jörundiur, bám fram á þingmiálafundíum í sveitunium tilFögu um tveggja ára sveátfestís- tíma, en í kaupstööunum, Eyrar- b'ákka og Stokkseyri, báru peir fram tillögu um, að framfærsiu- sveit verði dvalarsveit. Sést þetta glögt af þingmálafundargerðuim, sem sendar hafa verið alþingi. — Ekkert svar. Áður hafði þó Magn- ús kannaist við, að ,,raddir“ séu í Árnessýsliu, sem vjlji, að dvalar- sveit isé jafnan framfærslusveit. Sigurjón Á. Óiiafisson bentl á, að hér samnaðist eims og ætíð mál- tækið: Ut er að vera þurfamaðlur. Nú legðu ýmsir kapp á pað á al- þingi að stjaka framfærsluskyldu þeirra frá sinum kjördæimium, og væri sú rótin að frumvarpirtu. H-inis vegar minti hanin á, að Ai« þýðuilokkurinn hefði bent alþingi á lausn þess mgls, hvernig fá- tækrakostnaðurinn verður ekki.að eims minkaður að ntiun, heldur íhiverfur hann að me'Stu. Lausnin er alm.nnafrijggþigcr. Með þeitrn er líka burtu kipt að fullu hræðslu-„rök:um“ þeiira Hannesar gegn því, að landið sé alt gert að einu framfærsliuhéraðii, því að þá verða upphæðirnar, Siem'samt þarf að leggja til fátækraframfæreflú, éngar stórfjárhæðir lengur. I gær fór fram atkvæðagreiðslia um málið. Var tillaga H. St. um eins árs sveitféstistíma feld, en frv. sjálft samþykt til 3. umræðu. • f: f ■.:■ • Iímb we§gIns»« I. O. G. T. á inorgun kl. 8I/2 ÍÞAKA. Skemtifundur. Bræðra- kvöld. EININGIN í kvöld kl 81/2. Leik- fimisflokkur skemtir. Næturlæknir er í mótt Halldþr Stefánsson, Vonarstræti 12, sími 2221.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.