Alþýðublaðið - 21.03.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.03.1929, Blaðsíða 2
B ALEVÐUBLAÐIÐ 1ALÞÝÐUBLAÐIÐ < iamur uí á hverjum virkum degi. ; %fgr©iðsla í Aipýðuhúsinu við ' Hveriisgöiu 8 opin irA kl. 9 árd. i til kl. 7 síðd. < Skrffstofa á sama stað opin kl. 91/*—101/* érd. og kl. 8-9 síðd. ; Siœuar: 988 (aigreiðaian) og 2394 ; (skrilsioian). ; VerSlags Áskriitarverð kr. 1,50 á : mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mrri. eindálka. Prenismiðja: Alpýðuprentsmi&jan (i sama húsi, simi 1294). Kosningaréttur æskuiýðs ins og hiiina snauðu. Frumvarpið afgreitt til efri deildar. Frumvarp stjórnaxinnar ium 'kosniugar í máleínum sveila og kaupstaða befir riiú fengið fulin- aðarsampykki neðri deildar al- pingis og verið afgreitt til efri deildar. Þar .með hefiir neðri deild samþykt að sínu leyti kosningar- rétt og kjörgengi fóiks frá 21 árs aldri í héraðamíálum og að sveitarstyrkur svifti heldiur ékki peini rettáindum. Þetta eru merk- ustH atriði frumvarpsins, þótt fleira sé þar og til stórra bóta, en urti þessi atriði hafa umræð- urnar í þinginiu þó að minstu leyti sniúist. Enginn hefjr treyst sér til að ganga opinberliega í al- gert berhögg við þau í ræðum sínum. Frumvarpið var afgreitt til efri deildar að viðhöfðu niafnakalli með 17 atkvæðum gegn 5, Þeir 5, sem greiddu atkvæði gegn rétt- arbótum þéssum, voru íhalds- mennirmir Jón Ólafsson, Eiinar á Geldingaiæk, Pétur Ottesen, Há- kori og Jón Auðun, e-n Magnús' Guðmundsson greiddi ekki at- kvæði. Nokkriir vioru fjarstaddir, en aðri.r deildarmenn greiddu frumvarþiniu atkvæði. — Við 3. umræðiu voru þau á- kvæði sett í frumvarpið, að bæj- arstjóxi (eða boirggarstjóri) verði jafnan formaður fastra nefnda í bæjarstjóin, eins og verið hefir, og sé .sjálfkjörinn í þær, ef hann er bæjarfulltmi, e:n sé annars aukamaður í þ.eim án atkvæðis- réttar. Bæjarstjórn kjósi endur- skoðendur bæjarreikninga. (Til- lögur frá Haraldi Guðmundssyni.) — . Bæjarstjórniarmaður eða hreppsnefndarmaður sé ekki skyldur til að taka við endur- kosningu fyrri en> jafnlánguir tiriii er liðirih frá því, að hann átti þar síðast sæti, þótt skemmri tími sé en 4 ár, eins og sá, er hann Var þar þá. (Frá Hákoni.) — Þá hljóp Sigurö'ur Eggerz undir bagga fyrir Magnús Guðmunds- son og flutti tillögu, sem Magn- ús hafði oftsinnis ymprað á, en ekki komiö sér að að flytja. Hún var sú, að bæjaxstjórn kjósi ekki borgarstjóra eða bæjarstjóra fyxri «n útrunninri er kjörtími þeirra bæjar- (og borgar-)stjóra, er rái sitja, eða staða þeirra losniar. Til- laga þessi var samþykt með 14 atkv. gegn aitfcvæðum Alþýðu- flokksfulltrúanna. — Hanmes flutti tillögur um, að hrepþsmefnd- ir skuli fcosnar með leynilegri at- kvæðagreiðslu og að eimnig verði nokkuð rýmkað ákvæðið um, hve margir þurfi að krefjast hlut- fallskosningar á hreppsinefnd, til þess að skylt sé að sinna því (1/5 kjósemda). Sömuleiöis fiutti Magnús Torfason tillögu um, að sýslunefndir skuli hafa hlut- bundnar kosninigar þegar þær kjósa í nefndir eða til annara starfa. Þæ^. tillögur voru feldar. Réðust þeir Pétur Ott. oig Lárus í Klaustri gegn leynileguim kosnr inigum í sveitum, og voru þau helzt rök Pé'turs, að þær væru seinlegri og aukin fyrirhöfn)(!).. Lárus kvaðst jafnvel viija heini- ila, að kosningar tiil alþinlgis væru lútnar fara fram í heyranda hljióði.. Benti þá eimx flokksimanina hans honum á, að aldrei hafi kjörþvinganir verið notaðar eiims óspart við alþ.ingiskjör eins og síðast áður en leynilegar kosning'- ar voru iögleiddar, swo að ekki imyndi þeim útxýmt með því möti. Síður en svo. Þá hafi ekki að einis verið taliið í flöskum og kút- uim, heldur jafnvel í tunnum, það áfengi, sem sumiir smalarnir hefðu hoðijð í atkvæði. ■— Reynslan af alþingiskosniingum í heyramda hljóði var, eins og kunnugt er, isú, að burgeisar beittu þá þriá- faldlega áhrifuim sínum og að- istöðu til áið þröngva þeim, sem áttu undir þeim ýmist atvinnu eða afkomu sína eð;a sinma á annan hátt, til að kjósa eftir þeirra geðþótta. Varð koisninga- réttur ýmisra við það ónýttur eða jafnvel ver en það. Það er í sam- ræmi við flutning þræialagafruim- varpsins, að Lárus mælir með af- námi, leynitegra koisninga tiil a'l- þi'ngis. ilpiisgi. Neð»i deild. Deildin afgreiddi. í gær til efri deildar frv. urn kosningar í ‘mál- efnum sveita og kaupstaða ög endursendi henni frv. uim li'skii- ræktarfélög, en svo er jafnan* ger,t þegar sú deildin, sem síðar ’fær f:rv. til imeðferðar, gerilr einhverja hreytingu á því. Síðan hófst 1. umr. um frv. AlþýðuflokksÉull- (rúanna í deildinni uni breytingar á löguim um hlutafélögt Henni varð ekki lofciið. r Etrs>i deild. Tvö frumvörp, er Erlingur Frið- jiómsson flytur, vioriu afgreidd ti'l , 2. uimræðiu í gær öig 'vísað til allls- herjarnefndar, um heiimiiid fyrir bæjar- og sýslu-félög til þess :að tafca í sínar hendur einkc&ölu ú naúðsynjavörum og um heimiiid ihanda atvinnumáliaráðherra tiil að veita Sve’inbirni. Jónssymi býgg- imgaimeiistara á Knararbergi við Akureyri, sérleyfi til cic fleyfa vikrf rniður Jöfculsá á Ejöllurn. og gera inauðsynlegan útbúnað þar til. Sérleyfiiisitíminn megi vera alt að 10 árum, enda sé heimiilddo notuð innan árslioka 1931. Tiil- ætlun Sveinbjarnar er að fleyta vikriinum ofan úr Ódáðahrauni, Hólisfjallaöræfuini og víðar þaðan af öræfunum, flytja hann síðan til hafnar við Kópasker og þaðan ut um land og notia’ í steinisteypur hús, annaö hvort í ma'lar ‘stað eða þá steypa úr. honum ’þunnar p'lötur, er síða'n séu festar ininan á húsveggi. Hefir við rannsóknir hér á lanidi og í Noregi reynst. að hiús lögð slíkurn vikiurplötum séu jafnheit og korklögð hús, ef vikurplötiurnar eru tvöfált þykkari en korkið. Sveinbjörn er fátæfcux maður, en hefir þegar gert' nokkr- ar tiiraunflr með vikurinn tiTbygg- inga pg lagt talsvert í 'kostnað. Er hér um tilraun að ræða til þess að nota inntent byggiingar- efni, sem elia liggur ónotað.' Frv. um tannlækningar var endursent n. d. og frv. 'um einka- isíma í sveitum vísað till '3. um- ræðu. ' I fyrra diag vísaði deildin 'frv. um 'sektir til 2. umr.1 Setning um það féll úr blaðinu í gær. Eints og að líkindum lætur er mikið rætt um þetta mikla menn- ingarmál um þesisar mundir. Mönnum er ekki sama hvernig málinu reiöir af. Það sézt biezt á hinum niörgu félagasamþykt'uim. sem hér hafa birtst í bl'aði'nu. 1- þróttafélögin, Slysavaroafélag Is- lamds og Sjúkrasamlag Reykja- vikur; öll hafa þessi félög sam- þykt 'tillögur og áskoranir á bæj- arstjórn ReykjavíkuT að hefjast hainda. Menn vita, að ef ekki er byrjað á byggingu sundhállaririln- jar í vox, þá verður heinni ekki, lokið 1930, og þá hefir tapast ríkissjóðsstyrkurimi, sem milkið hefiir verið barist fyrir. En marg- ur sem þessiu mál'i er hlyntur mun segja að það rnuni um mirana, en 100 þús. kr. Eins og flestir vita hafa íþrótíja- menn alia tíð beiitt sór mjög fyr- ir því að núverandi sundlaugar yrðu flúttar til Rvíkur og reist yxði hér sundhölT, og hafa þeíir haft eindreginn stuð'niing állra þeixra, sem .sundlistinni unna. Á síðustu árum hefir má’Linu miðað greiðlega áfram; háttvirt alþingi hefir samþykt heimildar- lög um fjárframlag til sundhallar- innar, og bæjarstjórín Rvíkur hef- i:r og samþykt fjárveitingu í þessu skyni. Þá hief.ir borgarstjó'ri' tilkynt opánberlega að byrjað væri á að grafa fyrir grunnj sundhaliaTinnar. Var þiað í ræðú- er hann hélt á íþróittavellinum 17. júrií sl. Héldu þá flestir að méjlinu væri borgið, en þessum grunngreftri var hætt skömmu síðar, en af hvaða ástæðum vita menn ekki. Bæjarstjórnin hefir ekki til þessa gefið neina slkýr- ingu á því. Þetta háttalag kenwar mönnurn kynlega fyrir. Menn eiga bágt með að skilja, að þetta mikla imenniingarmál, sem svio mörg undanfarin ár hefir vedð hér til umræðu í blöðum og á iinannfuindum, skuli ekfci háfa verið Jögð meiri rækt við af þelim, sem framkvæmdir eiga að hafia. Vegna hins ágæta tíðarfars, sem verið hefir hér í allan vetur, hefðf verið hægt að ljúka v.Ið að grafe fyrir grunni sundhallariinnar. Hefði á þann hátt mátt spara mikáð fé, því hægt hefði verið að fá tiltölulega ódýran vinnukraft. auk sjálfboðavinnu. Svo er miik- ill áhugi fyrir sundhallarbyggiing- Ulnni, að íþróttaféliögiin hér gátu svo að segja á svipstundu útveg- að inæg dagsverk til þess að gnafe fyrir sjóleiðslunni úr Skerjafirði. Fátækir verkamenn spyrja dag- lega: Hvers vegna er ekki byrjað á byggingu sundhallarininar? Og er á mörgurn þeirra að heyra, að þeir vilji heldur vinma við þessa byggingu en nokkuð aninað; ég tala :nú ekki um þá, sem ekkert hafa fyrir stafni. Almenningur all- ur virðist vilja hjálpa til þess aö hrinda þessu mesta menningar- máli aldar.ininar í framkvæmd. Menn leyfa ekki öllu lengur, að málið verðii enn dregiið á langixm. Menn heimta framkvæmdir, og ■sfcora á þái, sem málið hafa ti! meðferðar, að flýta fyrir því sem mest má verða. Að hætt verði að deila um aukaatriðin, sem litiu eða enfiru máli skifta, en öll á- herzla lögð á aðaiúrliausnina. — Nú er húsamieistari ríkisins sxý- kominn heim úr utaníör sinni, og; er þess að vænta að hann gefi fljótlega álit sitt Um þau atriði, er bæjarvexkfræðingur hefir fundið athugaverð. — Munið að sundhöEin verður mesta og bezta heilsuUnd bæjar- húa, sem eykur hreinjæti þeirra, þrifnað og hreysti rneir en nokfc- uð annað, og ger.ir þá kjarkmeirí í lífsharát'tunni. Stmilmndur. , Stækkim lögsaguar- umdæmis Reykjavíkur Samkvæmt ósk bæjarstjórinar; Reykjavíkur flytja þirigmenn Reykjavíkur frumvarj) á alþingí um stækkun l'ögsagnarumdæmis hennar. Heyri Sel'tjarnarnesshrepp- ur þuí til frá jnæstu áramótum. Þingmennirnir flytja frumvarpið í þessiari röð: Héðirin, Sigurjðöý Magnús Jónsson, Jón ÓI. Lét Magnús svo um mælt við, 1. utmr þess„ að hann fiytji það .að eins vegna þess, að bæjarstjórnin hafi beðið sig um það. Virtist hann fylgja því af litiili fesitu. Rök þau, er einkum liggja til /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.