Morgunblaðið - 11.08.1939, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.08.1939, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 11. ágúst 1939. UjiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH' Sjerfræðingar vantrúaðir á staðhæfingar Barða: (Danskir menn ( ( bygOu island!( = 7IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII! Illllllllllllilll Khöfn í gær F.Ú. Barði Guðirundss-on þjóð- skjalavörður flutti erindi sitt um upphaf íslandsbygðar, á sagnfræðingafundinum í gær. Hjelt hann því fram, að það hefSu aðallega verið danskir menn og sænskir, sem lögðu á flótta til ís- lands, vegna ofríkis Haralds kon- ungs hárfagra, er hann braut undir sig allan Noreg. Einkanlega hefði margt danskra manna flúið til íslands og áhrifa þeirra gætt mikið. Fyrirlesarinn benti á margt, til þess að sýna fram á, hvað var sameiginlegt með því sem íslenskt var og danskt á víkingaöldinni, og nefndi þar til iitfararsiði, óð- alsrjett, stofnun goðorða, tungu- mál og margt annað, er hapn taldi frábrugðið því, sem var í Noregi á sama tíma. Fyrirlesturinn hefir vakið mikla athygli. Försler foringi nazisfa boðar: „Friðsamleg lausn Danzig Japanski hermála ráðherrann hótar að segja af sjer Vegna afstöðunnar tif Þjóðverja Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. IL ÁTAKA hefir komið innan japanska ráðu- neytisins út af afstöðunni til „öxulsríkjanna“ í Evrópu. Fullyrt er, að hermálaráðherrann, Itagaki, hafi lagt fram lausnarbeiðni sína, vegna þess að stjórnin vildi ekki fallast á tillögu hans um að Japanar gerðu hernaðarbandalag við Þjóðverja og ítali. Engin ákvörðun var tekin um tillögu hans á ráðuneytis- fundinum fyrir nokkrum dögum. T Blöðin í Japan kref jast þess að hert verði á sam- göngubanninu í Tientsin, vegna þess að Bretar dragi samningana í Tokio á lang- inn. Frjettaritari vor í Khöfn * • >• » „WAIT AND SEE“ r, að ewndi Barða hafi ’ simar, komið mjög á óvart. Eng-| ar umræður fóru fram á eftir. Steen prófessor við háskólann í Osló hefir lát-* ið svo um mælt í einkasam- tali, að rökfærsla Barða hafi ekki verið sannfær- andi. Tunberg, rektor há skólans í Stokkhólmi sagði, eftir erindið: Maður hefði getað komið fram gagnröksemdir það sem eftir var dagsins. Sítrúnur o, fl. vörur settar á frílista | nnflutningur London í gær F.Ú. I ýmsu varð þess vart í Tokio í' dag, að óþolinmæði Japana yfir því, að samkomulagsumleit anirnar hafa ekk: ’oyrjað aftur, fer stöðugt vaxandi. Kato, aðal- samningamaður Japana, fór í dag á fund Sir Roberts Craigie,. breska sendiherrans, til þess að ræða við hann þessi mál. Sir Robert Craigie er ságður með1 hafa nehað því, sem Kato ráð- herra vjek að, að Bretar væri að draga málið á ianginn af á- settu ráði, en hinsvegar gat Sir Robert ekki gefið neinar upplýsingar um hvenær nýjar fyrirskipanir frá bresku stjórn- inni myndu berast honum í hendur. Töfin, sem orðið hefir á því, að samkomulagsumleitununum á sítrónum hefir Væri haldið áfram, stafar af vera á verði við bústað ræðis- mannsins. Bresku flotayfirvöldin í Swa- tow segja hinsvegar, að maður- inn hafi mejðst í innbyrðis stympingum Kínverja. Japönsku yfirvöldin kröfðust þess, að bresk yfirvöld í Swa- tow viðurkendu, að breskir sjó- liðar hefði ráðist á Kínverjann. Bretar neituðu að verða við þessari kröfu og mun það vera þess vegna, að Japanar háfa sett hermenn á vörð við bústað ræðismannsins. nú verið gefinn frjáls, eða þyþ að breska stjórnin hefir tek- á „frílista“. Er1 í síðasta Lögbirt- sítrónur settar þetta tilkynt ingablaði. Þá hefir og nokkrum vöruteg undum verið bætt við á frílista Tientsin. frá' því sem áður var gefið frjáist, í maímánuði s.l. I Frílistinn lítur þá þannig vit nú (viðbótin með feitu letri): Rúgur, rúgmjöl, hveiti, hveiti- grjón (semilíugrjón), hveitimjöl, hafragrjón, hrísgrjón, hrísmjöl, sagógrjón, sagómjöl, bankað bygg, matbaunir, kartöflumjöl, sítrónur, kol, salt, brensluoliur, smurningsolíur, benzín, hessian, tómir strigapokar, prentaðar bæk- ur, blöð, tímarit. ið til umræðu við frönsku stjórnina og Bandaríkjastjórn silfureign Kínverja í bönkum á breska forrjettindasvæðinu í Knattspyrnufjelagið „Víkingur!‘, 2. og 3. fl., æfing í kvöld kl. 9. Fjölmennið. NÝJAR SÖGUR. Japanskir herraenn voru settir á vörð í dag fyr- ir utan bústað breska ræð- ismannsins í Swatow. Þetta mun hafa verið gert vegna óeirða, sem urðu þarna síðastliðinn mánudag, þegar fá- mennur hópur Kínverja hafði borið þar fram mótmæli í garð Breta. Kom til nokkurra átaka og meiddist einn Kínverji. Japanar halda því fram, að Kínverjinn hafi meiðst í stymp- ingum við breska sjóliða, sem settir voru á land til þess að Þjóðverjar og Bretar Osló í gær. FB Halifax lávarður veitti í gær áheyrn von Dirksen sendiherra Þýskalands og kom fregnin um þetta mjög á óvænt. Þetta er í fyrsta skifti sem sendiherrann kemur í heimsókn í utanríkismálaráðuneytið frá því í febrúar. Er heimsóknin talin góðs viti. Utanríkismálaráðherrann og von Dirksen ræddust við í hálfa klukkustund. (NRP). LOFTVARNAÆFING- AR BRETA London í gær F.Ú. Loftvarnaæfingunum á Bret- landi var haldið áfram í dag. Veðurskilyrði voru enn slæm í dag. Veðurskilyrðin voru árásar- flugvjelunum í hag og 14 flug- vjelum tókst að fljúga jnn yfir land milli Wash og Grimsby, en voru síðar hraktar á brott. málsins" „Mín persónu- lega skoðun“ Málið nálgast úrslit Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. FÖRSTER, foringi nazista í Danzig, þóttist búa yfir miklu, er hann kom heim frá Berchtes- gaden, þar sem hann talaði við Hitler, í dag. Hann sagði við frjettaritara franska blaðsins „Excelsior“: „Jeg læt ekki uppi við yður árangurinn af samtölun- um í Berchtesgaden. Jeg geymi hin óvæntu tíðindi þar til jeg flyt ræðu mína í kvöld“. „Danzig verður sameinuð Þýskalandi mjög bráðlega“. Og Förster bætti við: „Sjálfur trúi jeg á friðsamlega lausn“. I dag ræddi Förster við alla æðstu embættismenn í frírík- inu. — í kvöld flytur hann ræðu sína á fundi, sem smalað hefir verið til um alt fríríkið. Er talið, að þessi fundur hafi verið boðaður, samkvæmt tillögu Hitlers. VON RIBBENTROP OG CIANO HITTAST „Daily Telegraph“ gerir ráð fyrir, að á mánudaginn verði haldinn foringja fundur í Berchtesgaden, þar sem viðstaddir verði meðal annara Förster, og Greiser, for- seti senatsins í Danzig. Strax á morgun ætla þeir að hittast von Ribbentrop utan- ríkismálaráðherra Þjóðverja og Ciano greifi, utanríkismála- ráðherra ítala. Fundum þeirra ber saman í Salzburg í Austur- mörk. Ciano greifi leggur af stað frá Rómaborg í kvöld. I Berlín er gert ráð fyrir því, að utanríkismálaráðherrarnir ræði um mál, sem varða Danzig, Ungverjaland, fólksflutninga frá Suður-Tyrol og viðhorf Jap an til möndulveldanna, þ. e. Þýskalands og Ítalíu. UNGVERJAR OG ÞJÓÐVERJAR Lausafregnir ganga um það, að Ungverjar hafi neitað að gera hernaðar- bandalag við Þjóðverja. í þessu sambandi skýrir „Da- ily Telegraph“ frá því, að til- raun Þjóðverja til þess að fá Ungverja í lið með sjer veki vaxandi athygli. Blaðið segir, að vjeladeild- um úr þýska hernum hafi ver- ið stefnt suður á bóginn. VAR EKKI SVARAÐ London í gær F.Ú. 1 dag lenti í orðasennu all- mikilli milli Teleki, forsætisráð- herra Ungverjalands og þing- manna úr flokki nazista, á fundi í ungverska þinginu. Báru þeir fram ýmsar fyrirspurnir við- víkjandi undirróðursstarfsemi í Ungverjalandi. Ræddu þeir að- allega bann það, sem stjórnin lagði við solu bókar, þar sem látinn er í ljós efi á, að Þjóð- verjar muni bera sigur úr být- um, ef til styrjaldar kemur. Teleki greifi sagði, að undir eins og bókin hefði komið á markaðinn, hefði þýski sendi- herrann verið spurður að því, hvort bókin hefði áreiðanlegar upplýsingar inni að halda, og um fleira hefði verið spurt. Sendiherrann hefði ekki svarað fyrirspurnunum sem hefði verið bornar fra.n fyrir nokkurum Vikum. Kefði þögnin verið skilin þannig, að heimildir þær, sem höfundurinn hefði stuðst við væri góðar, hvað sem segja mætti um spár hans. Nazistaþingmennirnir sögðu, að bókin væri fram komin til þess að veikja traust ungverska hersins og Ungverja yfirleitt á Þýskalandi og spurði hvernig á því stæði, að ýmsum embættis- mönnum ungverskum hefði ver- ið send þessi þók. Teleki var hyltur með lófa- taki, er hann sagði, að það væri ekki óalgengt, að embættis- mönnum landsins væri sendar nýútkomnar bækur, og m. a. hefði þeim verið sendar þækur höfunda, sem fylgdi nazistum algerlega áð málum. Súðin fór fn'i Reykjavík í gær- kvöldi austur um land til Seyðis- fjarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.