Morgunblaðið - 11.08.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.08.1939, Blaðsíða 7
Föstudagur 11. ágúst 1939. MORGUWBLAÐIÐ 7 Minningarorð um Pjetur Finnbogason skólastjóra frá Hííardal Maður ferst af síldveiðiskipi Um tíuleytið í fyrradag, er vjelskipið Hafþór frá Rvík dró reknet sín, fjell einn skip- verja, Jón Pjetursson úr Skild- inganesi við Reykjavík, útbyrðis. Hann náðist eftir nokkrar mínút- ur, en virtist þá ekki með lífs- marki. Lífgunartilraunir voi'u þó undir- eins gerðar og óðara snúið til Siglufjarðar og læknir kvaddur tfl, en allar tilraunir urðu árangurs- láusar. Álitið er að maðurinn hafi fengið hjartaslag. Jón Pjetursson var fæddur 1874. Hann lætur eftir sig þrjú upp- komin börn. (FÚ.). ooooooooooo< Ný bók Síldarsaga Islands Matthías Þórðarson: Síldar- saga Islands, með inngangi um fund Vínlands m. m., einuig ritgerð um eðlishætti síldarinqar, eftir mag. sci- ent. Árna Friðriksson. 2. út- gáfa. 368 bls. Tfleiknuð ís- lendingum í Ameríku í til- efni af heimssýningunni í New York 1939. — Kaup- mannahöfn MCMXXXTX. ók þessari er slcift í 20 kafla og auk þess: 1. Fáorðar uppiýsingar um nokkra af þeim mönnum, sem koma við söguna. 2. Viðauki: Lítill vitdráttur úr umræðum á Alþingi um síldar- málin, á árunum 1921—1928. 3. Skýrslur. 4. Viðburðaskrá. I innganginum segir svo: Þessi útgáfa af „Síldarsögu Is- lands“ er lítið breytt frá fyrri út- gáfunni, sem kom út 1930. Formáli er fylgdi þeirri útgáfu er ekki tekinn með og inngangi breytt, en í stað þess er bætt inn í kaflanum um fund Ameríku m. fl. Ennfrem- ur eru nokkrar skýrslúr feldar í burtu og öðrum bætt við aftast í bókina, þar á meðal árstíðaskrá yfir helstu viðburði viðvíkjandi síldveiðum, m. m. 97 rnyndir eru í bókinni. Það mun fyrir áeggjan Vestur- íslendinga, að hr. Matthías Þórð- arson gefur nú Síldarsögu okkar aftur út; er liún gefin út í nokk- ur hundruð eintökum og mun meiri hluti upplagsins fara til Ameríku, en nokkuð mun þó verða seut hingað. Bók þessi er hin fróð- legasta og lýsir framförum síld- veiðanna, g-róða og brugðnum von- um í hinu milda happdrætti, sem síldveiðarnar eru. Hun á erindi til allra síldarútgerðarmanna. S. E Hæsti vinningur Happdrættisins í gær, 15 þúsund krónur, kom upp á heilmiða í umboði Stefáns A. Pálssonar & Ármanns. Hjúskapur. Nýlega vor’u gefin sarnan í hjónaband ungfrú Elsa Petersen og Þorvaldur Guðjóns- son, kyndari á e.s. ,,Selfoss“. Heim- ili ungu hjónanna er á Baróns- stíg 57. F. 24. júlí 1910. D. 17. júlí 1939. æddur var liann fyrir 29 ár- um í einum hinna undur- fögru dala Islands. Þar lágu hans fyrstu æfispor, uni brekkur, lilíð- ar og skóga. Þar leið bernskan í faðmi fjallanna, iijá ástríkum og mikilhæfum foreldrum og syst- kinum, 9 bræðrum og 1 systur. En útþráin lokkaði hann snemma. Ungur fór liann til náms. Hann stundaði nám á Hvítárbakka í tvo vetur, þar sem hann vakti þegar athygli á sjer fyrir dugnað og djarfar hugsjónir. Gagnfræða- prófi lauk hann í Akureyrarskóla, og kennaraprófi í Kennaraskólan- um árið 1936. Línum þessum er ekki ætlað að flytja æfisög-u þessa góða og gáf- aða drengs, sem fallinn er í valinn á. besta aldri, enda þótt hún sje athygli verð. Sá, er þetta ritar, þekti hann frá því í fyrstu bernsku okkar beggja. Vegna þeirra kynna finst mjer sem jeg sje knúinn til að minnast hans í örfáum orðum. Jeg minnist haits þá fyrst, er við ljekum okkur saman sem börn. Hann var þá, eins og altaf síðar, ljettur og kátur, og örfaði til leiks. Seinna gengum við sainan að heim- an til náms. Þá var hann hinn stórhuga, bjartsýni fjelagi, við- búinn að ráða hverja rún. Að námi loknu minnist jeg ráðagerða lians um framtíðarstarfið, æfistarf- ið. Þar var fyrir sterkur vilji og einbeittur til endurbóta og mikilla athafna. Þar var hátt til lofts, og vítt til veggja. Loks minnist jeg ritstarfa hans og fyrirætlana á þeim vettvangi. Honum virtist al- veg óvenjulega Ijett um að móta hugsun sína í rituðu máli, svo sem og- í mæltu. Eftir hann liggja þeg- ar allmargar sögur í blöðum og tímaritum, sem vakið munu hafa athygli meðal dómbærra manna. Allra. síðustu misseri hafði hann í smíðum a. m. k. tvö stærri verk, sem hann hafði teldð ástfóstri við, en entist ekki aldur til að ljúka. Það var hlutskifti hans að dvelja fjarri átthögunum síðustu árin, norður við Eyjaf.jörð. Þrátt fyrir j.að mun fátt eða ekkert hafa verið honum hugstæðara en bernskuheimilið, dalurinn, fyltur birkiangan og blóma að sumri, og mjallardrifi að vetri. Hann unni sunnanblænum af því að hanu vissi, að liann kom sunnan yfir heiðarnar, að heiman. Við hann og vorið voru síðustu vonirnar um lífið bundnar. Til síðustu stundar ól hann þær í barmi sjer. En þegar sumardýrðin heima í Hítardalnum stóð sem hæst, var þessi vondjarfi æskumaður að kveðja lífið norður við Eyjafjörð. Þar með lauk hinum hvíta kapí- tula í lífi hans. Það dregur rökkur yfir dalinn hans,y-— múkt og. höfugt rökkur eins óg liann lýsfi sjalfnr í einu af snním síðusfu Ijóðnm: „Nú kemur rökkrið svo hægt og hljótt, og hníga kvöldskuggans brár, Pjetur Fiimbogason. það hljóðnar alt. — verður svo rótt, svo rótt, og rósirnar fella sin þungu tár“. Það eru örlog flestra manna, að geta aldrei sagt í orðum það, sem þeir hugsuðu best. En jeg sam- hryggist innilega foreldrum hans og systkinum, og bið alt, sem gott er til í þessum heimi að blessa minningu hans. Valtýr Guðjónsson. Eappreiðar i Borgarfftrði Hestamannafjelagið ,,Faxi“ í Borgarfirði hjelt kappreið- ar á Ferjukotsbökkum nýlega. Alls v.oi'u reyndir . 23- hestar; 6 skeiðhestar, sem allir hlupu upp, 6 folar og 13 stökkhestar, úrslit urðú þessi: Folahlaup: 1. verðlaun Brúnn Magnúsar Jó- hannessonar, Litludragevri 20 sek. 2. Jarpur Höskuldar Eyjólfssonar, Hofstöðum 20.1 sek. 3. Reykur Kristleifs Þorsteinssonar, Stóra- Kroppi 20.2. 300 m. hlaup: 1. verðlaun Bleikur Neisti Skarp hjeðins Kristjánssonar, Hólslandi á 23.2 sek. 2. Ljeftfeti Odds Magn- ússónar, Grafarkoti 23.5 sek. 3. Jarpur Kristjáns Davíðssonár, Þverfelli 23.7 sek. Vallarstjóri var Ari Guðmunds- son verkstjóri, Borgarnesi, sem er form. Faxa. Dómnefnd skipuðu: Ásgeir Jónsson, Haugum. Pjetur Þorsteinsson, Miðfossum. Sigui’ð- ur Gíslason lögregluþjónn, Rvík. ÍSLENSKUR FIÐLULEIKARI FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU aðeins tilfærð ummæli úr þrem- ur blöðum: Wiener Tageblatt: „. . . Leikni hins ágæta fiðlu- leikara Björns Ólafssonar sýnir að honum hefir þegar hlotnast sjerkennileg listgáfa Wiener Neueste Nachrichten: ,,. . . Björn Ólafsson hlaut með hinni ágætn fiðlusnilli sinni elnhverjaf bestu viðtökurnar þefta kvéld .“ Völkischer Beobachter: ,,. . . Björn Ólafsson reyndist vera fiðluleikari með sltínandi kunnáttu . . .“ í. G. Qagbók Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á N. Úrkomulaust. Háflóð er í dag kl. 3.20 e. lx. Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14. Sínxi 2161. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Sjötugur er í dag Magnús Árnason, Óðinsgötu 30 A. Jarðarför Sigurðar skálds Sig- urðssonar frá Arnarholti fór fram í gær að viðstöddu fjölmenni. Kransar bárust m. a. frá Bjöi’g- unarfjelagi Vestmannaeyja, Báta- ábyrgðarf^elagi Vestmannaeyja og Fiskifjelagi íslands. Björgunarfje- lag Vestmannaeyja og Bátaá- byrgðarfjelagið kostuðu xxtförina í viðurkenningarskyni fyrir starf hans í þágu þessara fjelaga. Kist- una báru vinir hins látna. Skákmennirnir, sem eru á leið- inni á ArgentínUmótið, eru vænt- anlegir til Pernambuco í Brazilíu í dag. Hafa þeir verið á leiðinni þangað frá Antwerpen frá 29. júlí. Hjeðan fóru þeir rjett eftir miðjau júlí. I skipinu, sem þeir ferðast með frá Antwerpen, eru skákmenn frá 16 þjóðum, 5—6 frá hverri þjóð. Frá Pernambuco fara þeir til Rio de Janeiro og þaðan til Montevideo. Til Bueixos Avres í Argentínu korna þeir ekki fyr en 21. ágúst. Skákmótið hefst 23. ágxist og stendur í tæpan máixuð. Farþegar nxeð Brxxarfossi frá út- löndum: Frxx Kristín Arnit, ung- frú Björg Richardsdóttir, Sigxxi’- jóix Pjetxxrssoix, Jón Þorsteiixsson og frix, Jens Guðbjörnsson og frxx, Björn Jakobsson. Sveinn Kaaber, Sigfxxs Sighvatsson, Magnús V. Jó- hannesson og frxx, Kárl Helgason, Bái'ður Guðmxiixdss'on, xxngfrx'x Sísí Vilhjálmsdóttir, frú Gróa Pjeturs- dóttir, Gísli Gíslason, 16 stxxikur frá Ármanni, Katrín Pálsdóttir, Kristín Eyjólsdóttir, Lóa Njarð- vík, frú Hanna Jónsdóttir, Svein- björg Erasmusdóttir, 13 ineixn frá Ármamxi, Einár Sænxxxixdsson, Garðar Jónsson, Friðgeir Gríms- son, Sigurður Magixússon. Samkepni stálsmiðanna heitir amerísk stórmynd, senx Ganxla Bíó sýixir um þessar nxuixdir. Myndin gerist í axnei’ísku stáliðjuveri og lýsir m. a. lífi stáliðjuverkanxanna á meistai’alegan hátt, samkepni þeirra xxm viixnuafköst og daglegu lífi. En aðallega fjallar myixdin xxnx líf eins þeirra, „Big“ Steve Andrews (Victor Mac Laglen). Hann er sterkastur allra stálsuðu- mannanna og mesti afkastanxaðxxr- inn, en sjálfbyrgingsskapi hans og stórnxensku virðast lítil takmörk sett. Það kenxur þó í ljós, þó síðar verði, að göfugt og gott innræti á hann til. Myndin er vel tekin og leikin og í alla staði hin eftir- tektai'verðasta. Útvarpið í dag: 13.00 Skýrsla unx vinninga í Happ- drætti Háskólans. 19.30 Hljómplötur: Ljett lög. 19.45 Frjettir. 20.30 íþróttaþáttur. 20.50 Hljómplötxxr: a) Celló-Són- ata í e-nxoll, eftir Brahms. b) 21.15 Þjóðlög frá ýmsxxnx lönd- xxnx. c) Harmóníkulög. 21.05 Erindi (eða tónleikar). 21.25 Hljómplötur; l a) Þjóðlög frá ýmsunx löndum. b) Harmóníkulög. giiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii | Bökunardroparl ( Á. V. R. ( Kommdropar 1 Vanilludropar - Cifrondropar Möndlndropar [ Cardemommudropar. 1 jj Smásöluverð er tilgreint á hverju glasi. öll glös með áskrúfaðri heffu. 1 I Afengisverslun rlkisins. | Hjartanlega þakka jeg hinum mörgu, sem auðsýndu mjer og börnunum hluttekningu við andlát og jarðarför EINARS EINARSSONAR hreppstjóra, V estri-Garðsauka. Þorgerður Jónsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður og tengdamóður okkar GUÐRÚNAR BJARNADÓTTUR, Borgarnesi. Jóhanna Bogadóttir. Þórður Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.