Morgunblaðið - 11.08.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.08.1939, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 11. ágúst 19391 Framhaldssaga — Þjer getið byrjað i dag Kauða akurliljan og rænda brúðuriui •K"K"K"K"K"K"W"K"K"K"K"K"K"K"K"W"K"K“K"K"W"K"K"K"K"K"K"!"K"K"> JCáups&apue SPORTSOKKAR, ísgarns og ullar. Barnasokkar, Silkisokkar, svartir og mislitir. Versl. „Dyngja“. - SATIN í peysuföt, millipils, kvenbrjóst. Pívur í ermar. Slifsi. — Svuntu- efni. — Georgette í upphluts- sett. Versl. „Dyngja“. UNGBARNAKJÓLAR Ungbamahosur — Barnasmekk- ir — Barnabeisli. —• Barnabol- ir. Versl. „Dyngja“. Kernogan hertogi franskur aðalsmað- ur hefir flúið frá Nantes eftir stjórn- arbyltinguna í Frakklandi og dvalið landflótta í Englandi, ásamt dóttur sinni Yvone. Hefir bún gifst á laun Anthony lávarði, einkavini Sir Percy Blakeney, sem er bin svonefnda Rauða akurlilja og befir vara'S hann við yfir- vofandi hættu, er Yvonne stafi af Martin Boget. Sá síðastnefndi hefir fengið samþykki hertogans, til þess aS giftast Yvonne og þykist vera banka- stjóri frá Brest. En í raun og veru er hann Pierre Adet frá Nantes, hatramm- ur fjandmaður þeirra feögina. Per hann með þau til Nantes, ásamt Chauvelin fjelaga sínum, er hefir var að hann mjög við Rauðu akurliljunni. t Naates kemur hann hertoganum fyr- ir á samkomustað mesta úrþvættis borg arinnar, „Dauðu rottunni“, en Yvonne hjá systur sinni. Ætlar hann að neyða h: na til þess að giftast sjer, eða senda þau með glæpamönnum til Parísarborg- ar að öðrum kosti. Það var viginn vafi á því, að Rauða akurliljan var í Nantes. Það vissi Chauvelin. En hann var kominn að þeirri niðurstöðu' að Yvonne Dewhurst hefði ekki hug- mynd um þau duldu öfl, sem ynnu henni til hjálpar. Chauvelin þrýsti böggulinn í hendi sjer. Enn hafði hann ekki DRAGTA- og PILSEFNI í úrvali. Fóðurefni — Hnappar og Tölur. Versl. ,,Dyngja“. HERRASOKKAR Herrabindi og Axlabönd. — Versl. „Dyngja“. KVENSVUNTUR frá 1,90. Kvensloppar — Silki- undirkjólar frá 6,35 — Silki- bolir frá 2,25. Versl. Dyngja“. Afmællskort Bókaverslun Sigurðar Kristjáns sonar, Bankastræti 3. Hillupappir Bókaverslun Sigurðar Kristjáns sonar, Bankastræti 3. GLÆNÝR SILUNGUR í dag og morgun. Fiskbúðin Frakkastíg 13. Sími 2651. M EÐALAGLÖS Fersólglös og Soyuglös, keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið ’iiljið fá hæsta verð fyrir glös- la. Laugavegs Apótek. KALDHREINSAÐ þorekalýsi sent um allan bæ. — Bjðm Jónsson, Vesturgötu 28. Síml 3594. KAUPUM FLÖSKUR, etórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR jr'ðs og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum VI yðar að kostnaðarlausu. Sími 5333. Flöskuversl. Hafnarstr. 21 KAUPUM aluminium, blý og kopar hæsta verði. Flöskubúðin Bergstaða- ítræti 10. Sími 5395. SMEKKLEGT ÚRVAL af erlendum og innlendum fata- efnum. Föt afgreidd fljótt. Klæðav. Guðm. B. Vikar, Lauga veg 17. Sími 3245. EFTIRMIÐÐAGSKJÓLAR sumarkjólar og blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðal- stræti 18. — Sími 2744. HÚSMÆÐUR- Hreingerningamennirnir Jón og Guðni, reynast ávalt best. — Pantið í síma 4967 eftir kl. 3 haft tækifærij til þess að rannsaka hann. En með hans hjálp gat hann kannske ráðið í leyndardóma Rauðu akurliljunnar. Einhversstaðar heyrðist klukka slá 6. Chauvelin hrann í skinninu eftir að byrja á verki sínu og setja út gildru fyrir þenna djarfa og kæna mann, sem lá í leyni, til þess að bjarga Kernogan-feðginunum. Hann leit enn einu sinni rann- sakandi augnaráði á Yvonne, sem sat stöðugt og einblíndi út í blá- inn. „Við skulum koma, borgari“, sagði hann í skipunarróm. „Hjer höfum við ekkert að gera lengur“. Og Martin-Roget beygði sig fyr- ir vilja hans, þó að hann langaði til þess að vera lengur og njóta þess að sjá, hve Yvonne var hjálp- arvana. En áður en hann fór iit, sendi hann henni sigrihrósandi og háðslegt augnaráð, horfði á her- togadótturina, sem átti sinn þátt í allri hans eymd, horfði á rúðu- lausan gluggann, raka veggina, myglaða brauðið og brotna könn- una. Hefndin var sæt! , Pierre Adet, sonur malarans, sem Kernogan hertogi hafði látið hengja fyrir glæp, sem hann hafði ekki drýgt, hefði á þessari stundu ekki viljað skifta við heimsins mesta hamingjumann. Pegar þeir Martin-Roget og Chauvelin komu niður í eld- hús, greip sá fyrnefndi í hand- legg fjelaga síns. „Fáið yður sæti, borgari“, sagði hann, „og segið mjer, hvað þjer álítið um þetta“. Chauvelin settist. Allar*. hreyf- ingar hans voru vel yfirvegaðar, hægar og fullkomlega rólegar. „Jeg álít“, sagði hann þurrlega, „að þjer eigið að minsta kosti að hætta við þá hugmynd að giftast stúlkunni' ‘. Louise Adet gaf frá sjer hæðn- islegt og hatursfult hljóð. Hún hafði jafnvel meiri ástæðu til þess að hata Kernogan en Pierre. Og hún hafði hrósað happi yfir því, að hún kæmi nú loks fram hefnd- um á þessu fólki. Hún rölti um á milli stofunnar og eldhússins, þög- ul og úrill, en gaf nánar gætur að bróður sínum. Hún vissi, sem var, að karlmenn voru veikir fyr- ir, þar sem falleg stúlka átti í hlut. „Jeg vissi, að hún myndi þver- slrallast við mig“, svaraði Martin- Roget rólega. „Jeg hefi rjett til þess að neyða hana til þess að gift ast mjer. En gerði jeg það, myndi hún kannske fremja sjálfsmorð, og þá stæði jeg uppi eins og glópur. Jeg treysti áhrifum „Dauðu rott- unnar“ í kvöld“, bætti liann við og hló hæðnislega. „Og bregðist það, — þá hefi jeg þá huggun, að jeg hefi aldrei verið ástfanginn af hinni fögru Yvonne og finst hún ekki einu sinni aðdáunarverð lengur . . . Ilafi „Dauða rottan“ ekki tilætluð áhrif, segi jeg, get- ur mjer líka verið það huggun, að fara með hjörð Carriers til París. Louise kemur með mjer, ekki satt, systir góð? Við iaum þá ánægju að sjá hertogann og dóttur hans sett á bekk með versta úrþvætti, ákærð fyrir ilt líferni. Við fá- um að sjá þau brennimerkt sem glæpahyski og rekin til Cayenne eins og fjenaður. Það verður nú sjón að sjá“, bætti hann við, „og það nlun gefa mjer frið í sálu tnína“. Louise stilti sjer við hliðina á bi'óður sínum. í annari hendinni hjelt hún á grautarsleif, en með hihni strauk hún þunnar liártætl- urnar frá háu og fölu enninu- Louise var ellileg eftir aldri. Hör- undið gult, eins og strekt yfir- kinnbeinin, varirnar bláleitar og;- augun með rauðum og bólgnunn hvörmum. Djirpar hrukkur voru í enninu, og gaf það andliti henn- ar enn illúðlegri svip. „„Dauða rottan“ —- Cayenne?*1 hvað þýðir það?“ spurði hÚB; þreytulega. „Það er samkvæmt ágætri ráða- gerð Carriers, Louise“, svaraðE Martin-Roget glaðlega. „Við för- um með stúlkuna í „Dauðu rott- una“. Þangað koma liermenn. Marats í kvöld og taka fasta alla, sem þar eru, karlmenn, konur og börn. Síðan verður farið með alla. hjörðina til Parísarborgar, þar sem hyskið verður leitt fyrir rjett,, ákært fyrir ýms afbrot, eins og morð og þjófnað og margt fleira.. Eftir rjettarhöldin verða svo Kernogan-feðginin send með hin- um til Cayenne eða undir fallöx- ina. Hvernig líst þjer á? Faðir þinn og unnusti hengdir sem þjófar! Hertoginn og dóttir hans brennimerkt sem glæpahyski X Gleður það ekki huga þinn að hugsa til þess?“ Louise svaraði ekki. Hún stóð hreyfingarlaus, horfði á bróður sinn og eins og drakk í sig hverk orð, sem hann sagði. „En gleymið ekki aðvöruxi minni, Martin-Roget borgari. Vold ug öfl eru að verki til þess aðí ræna yður feng yðar. Hvernig ætlið þjer að fara með stúlkuna í „Dauðu rottuna“? Carrier hef- ir varað yður við njósnurum. En. jeg vara yður við enskum æfin— týramönnum, sem eru miklu hættu legri en heill herskari af njósn- urum. Mörg augu — og meðal Framh. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven- sokka. Fljót afgreiðsla. — Sími 2799. Sækjum sendum. YFIRDEKTIR hnappar úr leðri. Magni, Þing- holtsstræti 23. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skón* hí- burða vel. VENUS-GÖLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. “xjetur hafði lengi fengið lje- lega einkunn í reikningi og dag nokkurn skrifaði kennarinn á seðil heim til foreldra hans: „Pjetur er ekki góður í reikn- ingi“. Viku seinna skrifaði kennarinn: „Pjetri fer aftur í reikningi“. En þegar kennarinn skrifaði í þriðja sinn og sagði; „Pjetur er enn ljelegur í reikningi", gat fað- ir Pjeturs ekki orða bundist og skrifaði aftur til kennarans: FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. 3ap*i2-furulið TEIKNING af miðstöðvarlögn í húsið nr. 6 við Bjarnastíg tapaðist í gær, á leiðinni frá Öldugötu 9 niður að Túngötu. Finnandi er vinsam- lega beðinn að skila henni til Halldórs Pálssonar, Öldugötu 9 eða á skrifstofu lóðarskrárrit- ara. BÖGGULL með silkinærfatnaði og gúmmí- hönskum tapaðist í gær. Skil- jst vinsaml. á Ljósvallagötu 24. „Mjer finst tími til kominn að þjer farið að kenna Pjetri litla að reikna". ★ í fallegum þýskum smábæ, Volb denity — er eikartrje eitt, sem á sjer einkennilega sögu, því í bol trjesins eru jarðneskar leifar þýska skáldsins Hans Wilhelm Von Thiimmel. Það var Thumm- els síðasta ósk, að þetta trje, sem honum þótti afar vænt um, yrði gröf hans. 1. mars 1824 gekk hóp- ur hryggra manna nieð lík skálds- ins, sem sveipað var ljereftslök- um og setti það inn í trjeð gegn- um litlar „dyr“. Enn þann dag í dag stendur trjeð upprjett með líki skáldsins. ★ Eftirfarandi saga á að hafa gerst í stóru vöruhúsi í Kaup mannahöfn: — Gömul kona kemur inn í ull- argarnsdeildina og spyr eftir garni og fyrirmyndum í hunda- kápur. —• Hvað er hundurinn stór? spyr afgreiðslustúlkan. Gamla konan sýnir með hönd- unum. — Ætli það væri ekki best að þjer kæmuð með hundinn hing- að ? segir afgreiðslustúlkan, sem. ekki hefir skilið gömlu konuna til fulls. — Nei, það er ómögulegt, segir þá gamla konan óttaslegin. Jeg ætla að gefa honum Trygg káp- nua í afmælisgjöf og gjöfin á að koma honum á óvart. ★ Ferðamenn eru nú farnir að streyma til Spánar. Ferðaskrif- stofa ein auglýsir m. a. þessa að- vörun til ferðamanna:. „Ferðafólk er alvarlega ámint um að snerta ekki á bombum,. gaddavír eða þessháttar“. ★ 'Öltunnupolki heitir nýjasti' dansinn í Englandi, eða Bear- Barrel Polka á ensku. Dans þessi er sagður líkur Palais Glide. — Þá veit maður, á hverju er von í vetur! ★ Ameríkumenn eru farnir að" hyggja kafbáta, sem aðeins ern ætlaðir einum manni. Einn slík- ur kafbátur fór í reynsluferð á Hudsonflóanum nýlega. Bátnum var haldið í kafi í rúmlega einaii klukkustund á reynsluferðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.