Morgunblaðið - 15.08.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.08.1939, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 15. ágúst 1939. M0R6UNBLAÐIÐ 3 Fyrsti dagur dönsku blaðamannanna á íslandi Bæjarráð fagnaði þeim með hádegisverði í Hótel Borg Boðsgestirnir í Hótel Borg. Dönsku blaðamennirnir komu hingað með „Dronning Alexandrine" í fyrri nótt. Lagðist skipið upp að hafnargarði um kl. 7 árdegis, og voru þá íslenskir blaðamenn komnir þangað til þess að taka á móti gestunum, og fylgdu þeim til herbergja sinna í Hótel Borg. Gestirnir eru ekki nema níu. Sá tíundi, sem átti að taka þátt í förinni, Alex. Christiansen, tilkynti' á síðustu stundu að hann gæti ekki farið, og var þá orðinn of naum- ur tími til þess að annar gæti farið í hans stað. Drotningin hafði fengið afbragðs gott Veður á leiðinni, sólskin og logn, þangað til hún kom úndir ísland. En þá skipaðist líka held- ur en ekki veður í lofti, gerði storm og dimmviðri með úrhellis- rigningu. Var orðið svo ilt í sjó- inn þegar skipið kom til Vest- mannaeyja, að það gat ekki feng- ið afgreiðslu á liöfninni, og varð að fara undir Eiðið. Var þá svo dimt af þoku og illviðri, að ekk- ert sást, aðeins grilti í Heima- klett. íslensk náttúra tók því ó- bKðlega á móti hinum dönsku gestum, og mistu þeir mikils að fá hyergi landsýn. Npkkuð voru þeiit eftir sig eft- ir pjóvolkið og kusu nokkrir þeirra að halda kyrru fyrir á herbergjum sínum í Hótel Borg til hádegis og kynna sjer fróðleiksrit þair um ísland, sem Blaðamannaf je lagið gaf þeim við komuna. Var þar á meðal hin fagra bók „Is- land í myndum", „Nutidens Is- land“ eftir þá Skúla Skúlason og Vilh. Finsen, „Iceland“, og ýmsir bæklingar, seni Ferðaskrif- stofan hefir gefið út. Aftur á móti voru sumir blaða- mennirnir svo hressir, að þeir fóru út um bæinn til þess að skoða sig um, og „kynnast höfuð- borginni af eigin sjón og reynd“ eins og þeir sögðu Kl. 1 eftir hádegi hafði bæj- arráð Reykjavíkur morgun- verðarboð inni að Hótel Borg fyr- ir dönsku blaðamennina. En auk þeirra voru boðnir þangað ís- lenskir blaðamenn og voru boðs- menn alls 29. Guðmundur Ás- bjornsson forseti bæjarstjórnar stýrði samsætinu. Ávarpaði hann hina útlendu gesti með ræðu, og mælti á þessa leið: Heibruðu gestir! I sumai' hefir oss Reykvíkingum hlotnast sá heiður að fá heirnsóknii' margra afbragðsmanna frá Norður- löndum. En auk heiðursins teljúm vjer að þess megi vænta, að mikið gott leiði af þessum heimsóknum fyrir bæ vóm og þjóð, því að vjer vitum, að kynning og vinsamleg sambönd ráða oft um úrslit mikilsvérðra málefna, þarinig að alt gétiir 'öl'tið á þVí fyiir oss hverjum augum áhrifamiklir mehn í öðram löndum líta á oss. Jeg hika ekki við að nefna það sem'" dæirii, að það er talandi tákn um náin kynni og vináttu milli Dana og Islendinga, að vjer sjáum oss nú fært að ráðast í hið stærsta fyrirtæki, sem enn hefir veiúð ráðist í hjer á landi, hitaveitu Reykja- víkur. Rjettilega eru blöðin talin meðal stór- velda heimsins, og sennilega eru þau öflugasta stórveldið. Þau hafa meiri á- hrif á það, hvernig þjóðum og einstakl ingum er stjómað heldur en þeir menn, sem að nafninu stjóraa í þann og þann svipinn. Staða blaðamannsins í þjóð- f jelaginu er því virðingarstaða, en þeirn mun stærri er líka ábyrgð sú, sem á honum hvílir. Disraeli, sem seinna varð Beaconsfield lávarður, taldi að hann ætti óbreyttum blaðamanni alla sína upphefð og frama að þakka. Þessi blaðamaður birti útdrátt úr ræðu, sem Disraeli helt í þinginu, meðan hann enn var óþektur maður. Aftan við þetta. bætti blaðamaðurinn sín;um athuga- semdum, og Disraeli sagði, að það va^ri ástæðan til þess, að hanu varð um langt skeið voldugasti maður breska heimsveldisins. Þetta eina dæmi nægir til að sanna hversu mikið vald blaða- mönnum er gefið. I dag hlotnast mjer sá heiður, fyrir hönd bæjarstjómar Reykjavíkur, að bjóða velkomna til Reykjavíkur níu af belstu blaðamönnum Dana. Það er aug- ,óst mál, að það mun hafa hina mestu þýöingu fyrir oss, hverjnm augum þjer herrar mínir, lítið á höfuðborg vora, land og þjóð að heimsókn lokinni. Þess sjást hvarvetna glögg merki, að Reykjavík hefir Taxið ört á síðari ár- um. Það má með sanni segja, að hjer a'gir saman gömlu og nýju. Hjer eru gamlir kofar og brörleg hús inri á milli nýtísku stórbygginga. Fjárhagur vor, óg ýmsar aðrar ástæður, hafa varnað því, að vjer gætum sett fallegri svip á ba'irin, enda,j>ótt hann hefði fylli- jlega átt það sídlið, meðal annars vegna legu s’innar. En vjer væntum þess, að þetta muni takast og erum bjartsýnir á framtíðina. Jeg vona, að þá er þjer hafið kvnst betur högum vorum og þeirri lífsbar- áttu, sem vjer verðurn að heyja, þá munið þje.r v^trða mildir í dómum yð- ar um Öss',‘ óg léggið eigi á nss þann mælikvarða er hæfa mundi 'stærri þjóð- um. Af einlægum huga óska jeg þess, að dvöl yðar hjer verði yður til ánægju, og að þjer farið hjeðan með góðar end- urminnigar. Yerinð hjartanlega velkomnir! Fyrir hönd gestanna svaraði Carl Jensen, ritstjóri við Ber- lingske Tidende. Kvað hann þá vera sjerstaklega ánægða út af því að vera fyrst í boði Bæjar- j’áðs Reykjavíknr. Þá lýsti hann ánægju sinni yfir því, að dönsk- um blaðamönnum liefði verið hoð- ið ■ til þessa ferðalags, og kvaðst vænta margs góðs af þvþ Kvað hann það alveg rjett lijá forseta bæjarstjórnar, að persónnleg kynni hefði ákaflega mikla þýðingu fyr- ir samyinnu einstaklinga og þjóða. En eftir þá reynslu, sem hann. hefði haft af íslensku þjóð- inni og íslenskri gestrisni í sum- ar þegaí' hann Va’r hjer á ferð, þá vissi hann fyrirfram að per- sónuleg kynni dönsku blaðamann- anna af landi og þjóð, mundu* Verða til þess að margt gott leiddi af þéim. l»áð væri rjett hjá fórseta bæjarstjórnar, að hjer í Reykjavík mættist gam- alt -og: nýtt, en auðsjeð væri að unnið væri .markvís.t að því, að gera Reykjavjk að nýtísku borg. Um það bæru best vitni hinir nýu bæj'arhlutar, þar sem framtíðar- slíipulagið værf farið að njóta sín. Láuk, liann máli sínu með því að biðja menn að árna Reykjavík alls hins besta' í framtíðinni. Samsæti þetta stóð fram til kl. 31/2, en kl. 4 liafði forsætisráð- herra aftanboð inni fyrir blaða- mennina í ráðherrabvistaðnum við Tjarnargi^tu., Yar þangað enn fremur boðið íslensknm blaðamönn um, kelstu embættismönnum og mérkustn borgurum bæjarins. Voru gestirnir alls 60—70. Tóku forsætisráðherrahjónin á móti gest rvm og buðu þá velkomna, og voru þeir síðan leiddir að borð- um, þar sem framreitt var kaffi og té, snrart brauð og kökur, en á eftir Vár borið um vín, vindl- ar og; vindlingar. Stóð þetta boð í tvær stundir. í gærkvöldi helt Blaðamanna- fjelag íslands dönsku gestunum samsæti á heimili Valtýs Stef- ánssonar ritstjóra, og var það auk þess kynningarsamkoma og ráð- stefna til þess að ræða um ferða- lagið norður í land, en það hefst Fornu bæjarrúst- irnar farnar að segja sína sögu ■ * • m —* Frá rannsóknunum í Þjórsárdal MERKILEGUR árangur er orðinn af forn- leifarannsóknunum, bæði í Þjórsárdal og í Borgarfirði. Er nú rannsóknunum bráð- um lokið að þessu sinni, að minsta kosti í Þjórsárdak Tíðin hefir verið framúrskar- andi hagstæð fyrir vísindamenn- ina.> fram að þessn., altaf þurviðri og hægviðrí, og'-hefir rannsókn- unum því miðað vél áfram og mikið orðið úr verki á hverjum degi. Er það stórpranur að fást við fornminjagröft í slíkri tíð, heldur en þegar látlaust rignir, því að vatnsaginn torveldar starf- ið ótrúlega mikið. Eins og áður hefþ' verið getið hefir arkitekt Russell starfað nú um hríð að uppgreftri bæjarrúst- anná á Stöng í Þjórsárdal. Reynd- ust þetta vera fornar rústir, en þó nokkuð misjafnar að aldri. Hafa þær haldið sjer furðanlega vel vegna þess að þær háfa altaf ver- ið á kafi í vikri. Hefir þar verið uppgötvað langhús með eldaskála, og nokkrar yngri byggingar. Á 'Skeljastöðum, þar sem pró- fessor Matthías Þórðarson stjórn- ar rannsóknunum, hefir einnig náðst ágætur árangur. Ekki hefir kirkjutóft fnndist þar og er sýnt að þar hefir ekki stáðið torfkirkja, heldur timburkirkja, og ætlar Matthías að hún muni hafa verið um 4 metrar á breidd og 7—8 metrar á lengd, eftir því sem ráða má af hinu auða svæði í kirkju- garðinum, þar sem hún hefir ef- laust staðið. Þegar farið var að grafa npp bæjartætturnar á Skeljastöðum, kom fljótt í Ijós, að þar voru fleiri tættur heldur en þær, sem örlaði á upp úr vikrinum og mold- inni. Hafa fram að .þessu verið að koma í ljós nýar og nýar húsa- rústir, hver við hliðina á amiari "V og hver við endann á annari. Þó múnn nú sennilega oll húsin fund- in, því að varla hefír verið hægt að koina fleiri fýrir á bæjarhóln- um. Seinasta tóttin fanst núna í dag. Verður lagt á stað með Laxfossi kl. 7 tíl Borgamess og eru ýmsir íslenskir hlaðamenn í förinni. í dag verður ekki haldið lengra heldur en til Blönduóss, en’ þaðan verður haldíð áfram til Akureyrar á morgun. ★ Þótt blaðamennirnir væri ó- hepnir með veður fyrsta daginn, voru þeir mjög ánægðir með mót- tökurnar hjer. Kváðu þeir þær nokkuð frábrugðimr því, sem þeir ætti að venjast, og væri það skemtilegt, en auk þess væri þær svo innilegar og blátt áfram, að það bæri af. fyrir helgina, og verður býrjað á því í dag að grafa hana upþ. Ymsir smámunir hafa fundist við uppgröftinn á báðum stöðuiú, svo sem brýnisbútar, snældusnúðar, kljásteinar og fleira. En hafi þár orðið eftir einhver búsgögn iir trje, eru þau orðin að dúfti* fyrir löngu. Á Stöng hefir fundist eitthvað af hárgreiðum og greiðubrotum. Og á Skeljastöðum fanst rnerkis- gripur, snældusnúður með rúna- letri. Snúður þessi er úr móbergi, en því miður hefir hann verið orð- inn svo slitinn og letrið svo máð þegar hann týndist, að litlar lík- ur el’u til þess að hægt verði að ráða fram úr því hvað þar hefir staðið. Matthías Þórðarson prófesSor kom hingað til bæjarins nnf hélg- ina, en fór aftur austur í Þjórs- árdal í gær. Bjóst hann við því -að þeir nrandu verða við rann- sóknir .á þessum tyeimur stöðum í vikn eða 10 daga enn, en hafa þá lokið uppgreftinum. Af rannsóknunum í Borgarfirði er það að segja, að vísindamenn- irnir, sem þar eru, eru mjög á- nægðir með árangurinn og telja rústir þær, sem þeir hafa verið að ramisaka, mjög merkilegar. Óvíst er hvenær þeir lúka rannsóknu.m sínum, en Stenberger er væntan- legur til Þjórsárdals um miðjan mánuðinn og ætlar hann að athuga þar eitthvað nánar en hann hafði gert. Páll ísólfsson orgelleikari Dómkirkjunnar Sóknarnefnd Dómkirkjusafnað- arins í Reykjavík hefir ráðið Pál ísólfsson orgelleikara við kirkjuna frá 1. okt. n.k. að telja. OrgelleikarastaSan við Dóm- kirkjuna losnaði við fráfall Sig- fúsar Einarssonar tónskálds. Var staðan auglýst og sóttu um liana þessir: Jakob Tryggvason söng- stjóri, Jón ísleifsson söngkennari, Kristinn Ingvarsson organleikari, Páll Halldórsson söngkennari og Páll ísólfsson tónskáld. Sóknarnefndin veitti á fundi í gær Páli ísólfssyni stöðuna frá 1. „bkt. næstkomandi að telja. Nefnd- in var öll sammála um þessa veit- ingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.