Morgunblaðið - 15.08.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.08.1939, Blaðsíða 5
Mðjuöagur 15. agúst 1939. 5 orcjtmMaSiÖ Útg-eí.: H.f. Árvakur, R«ykíavik. Ritstjórar: J6n Kjartanaaon o( Valt*T Stefamaon (abTrcBarmaCur). Auglýsingar: Árnt Óla. Ritstjórn, auKlý»ing-ar og »fE"r«irs«la: ?tMturatmtl S. — Btmi 1«0G. ÁskriftarKJaid: kr. »,00 á manuBl. í lausascilu: 16 aura eMitaklB — ti aura meO L««bck. EF SILDIN BREGST Þ að er eðlitegt og skiljanlegt að menn sjeu farnir að verða áhyggjufullir yfir síldveið mnum. Þúsundir einstaklinga <eiga sína lífsaf komu undir þess- ium atvinnuvegi. Ríkisbúskapur- ' inn byggir alla sína von á því, að síldin bregðist ekki. Þar hef- jr verið teflt svo á tæpasta vað- ið, að meðalveiði og meðalverð :nægir ekki. Til þess að ríkis- íbúskapurinn sleppi nokkurveg- -inn áfallalaust, þarf annaðhvort .að verða: toppveiði eða topp- verð fav>r afurðirnar. Helst Iþyrfti þetta hvorttveggja að íylgjast að. Síldveiðarnar, sem fyrir fáum árum gáfu 12—15 rmiljónir króna í þjóðarbúið og sem þótti gott þá, þurfa nú að gefa 25—3G miljónir króna. Minna nægir ekki, til þess að vel tfari. • En hvernig er útlitið? Síðast- íiðinn Jaugardag nam bræðslu- síldarmagnið 814,707 hektólítr- um, en á sama tíma í fyrra nam |>að 1,093,045 hl. Söltunin nam é. 1. laugardag alls 50,189 tn., <en 145,000 tn. á sama tíma í Æyrra. Þessar tölur sýna, að síldveið in er nu orðin mikið minni en ;á sama tíma í fyrra. Hitt er þó «enn alvarlegra, að nú er yfileitt anjög lítið um síld og veiði því afar treg. Horfur því mjög í- skyggilegar. En í fyrra, um i>etta leyti, var landburður af síld á öllum stöðvum og horfur ;góðar. Sje litið á verslunarjöfnuðinn ikoma í Ijós aðrar tölur, sem æinnig eru mjög óglæsilegar. Sam -kvæmt bráðabirgðayfirliti Hag- stofunnar nam innflutningurinn "7 fyrstu mánuði þessa árs 36,6 milj. kr. ,en útflutningurinn .25,1 milj. kr. Verslunarjöfnuð mrinn var því óhagstæður um 3.1,5 milj. króna. Á sama tíma 1 fyrra var verslunarjöfnuður- inn óhagstæður um 8,2 milj. kr. og er því 3,3 milj. kr. óhagstæð- ;ari nú en þá. Síldveiðin átti að lagfæra Iþenna óhagstæða verslunarjöfn- xið. Á honum bygðist öll von. 3Enn er ekki útilokað, að úr geti ræst, þó að horfurnar sjeu hin- --ar ískyggilegustu eins og stend- air. • En ef síldin bregst — hvað Jþá? Þessari spurningu eru menn farnir að velta fyrir sjer og bollaleggja í því sambandi, Lfivað til bjargar verði. Ekki er nema gott eitt við $>ví að segja, að menn reyni í tíma að gera sjer ljóst, að erfiðleikar einstaklinga og Iþjóðar verða margir og miklir, efsvo illa skyldi fara, að síldin "fcrygðist. Hitt er líka vel, að menn reyni að finna ráð til ^fcjargar, ef ilt á að ske. En all- ^ar umræður um slík vandamál verða að fara fram með gætni og með fullum skilningi á hin- um erfiðu viðfangsefnum. Við græðum aldrei á karpi um smá- mál, og síst, þegar þjóðin er í hættu stödd. Sumir af ráðamönn um ríkisbúsins virðast svo ein- faldir að trúa því, að ef síldin bregst, þá sje bjargráðið að bana Minning Björns Kristjánssonar I—I ann andaðist á sunnu- | ¦ dagsmorguninn var. í vikunni sem leið hafði hann verið hinn hressasti, komið í heimsókn til vina og vanda- manna. En á föstudag veikt- ist hann, og á laugardag var auðsjeð hvað verða vildi. Það var garnaflækja eða lömun í innýflum er varð honum að herða á höftunum, stöðva t. d. innflutning á byggingarefni og öðrum nauðsynjum, sem yrði til að auka stórum erfiðleika fólks- ins í landinu á neyðartímum. Vitanlega getur orðið svo hart í búi, að þjóðin geti ekki keypt sínar brýnustu nauðsynjar er- lendis. En við skulum alveg leggja niður þann leiðinlega á- vana, að vera að tala um höft sem einhver bjargráð. Reynslan ætti að hafa kent okkur svo mikið, að við ættum að vita, að höftin eru vottur sjukdóms, og því víðtækari og strangari sem höftin eru, því alverlegri er sjúkdómurinn. Hitt er augljóst mál, að þjóð- in getur ekki til lengdar keypt erlendar vörur, nauðsynjar eða annað, án þess að greiða þær. Inn flutningurinn hlýtur því á hverj- um tíma að takmarkast við greiðslugetu þjóðarinnar. Og þeir neyðartímar geta verið í nánd, að þjóðin verði að neita sjer um margt, sem hún nú hefir gnæg^ af. En allar opinberar ráðstaf- anir í þá átt verða að gerast með fylstu gætni og samvisku semi. * En fari svo að síldin bregðist og miklir erfiðleikar fara í hönd ættu allir abyrgir flokkar að geta orðið sammála um eitt, og það er, að draga stórlega úr hinni opinberu eyðslu, ríkis-, bæjar- og sveitarfjelaga. Þetta verður að vera höfuðmál þjóð- stjórnarinnar, sem nú situr, á komanda haustþingi. Þjóðin væntir þess og krefst, að stjórn- in verði athafnasöm og stórtæk í þessum ráðstöfunum. Og það verður prófsteinn á þjóðstjórn- ina, hvernig hún vinnur þetta starf. Vinni hún þetta starf vel, mun hún fá óskift þakklæti allrar þjóðarinnar. En láti hún þetta ógert eða vinni illa á þessu sviði, verða vonbrigði landsmanna mikil og stjórnin tapar tiltrú og trausti fólksins. Eyðslan og sukkið í opinber- um rekstri, á nálega öllum svið- um, er svo gegndarlaust, að ekki duga nein vetlingatök, ef takast á að bjargast út úr ógöng unum. Og þar sem nú situr stjórn að völdum, sem ná Björn Kristjánsson var alvej? einstakur maður. Æfisaga hans er lærdómsrík, því hún er æfintýri úr veruleika íslensks þjóðlífs. Fyrstu þættirnir í æfi hans eru svo fjarlægir nútímanum, að flest- ir þeir sem nú lifa, þekkja lítið kringumstæður þjóðarinnar eins og þær voru þá. Þekkja ekki hve mikið þurfti þá af þrautseigju og kjarki til þess að brjótast á- fram efnalaus og koma upp stór- verslun, á íslenskan mælikvarða. Við íslendingar höfum stundum hreykt okkur af því, sem sagt er að Færeyingar frændur okkar segi, að íslendingar geti allt. Bn þegar menn skygnast inn í æfi Björns heitins Kristjánssonar, þá er eins og hann framan af æfinni hafi átt skilið þetta einkunnarorð. Hann flýr úr vinnumensku aust- an úr Grímsnesi, 16 ára gamall, af því hann fær þar hvorki al- mennilegt viðurværi eða fötin ut- an á sig. Þá er hann búinn að vera við sjóróðra í Þorlákshöfn, sjóveikur í hverjum róðri, en fiskn ari en allir aðrir á bátnum. Það er eins og þar sje honum á það beint, að þrautseigja hans fái sín laun. Flúinn úr sveitinni staðnæmist hann hjer á Spltjarnarnesi. En þó hann verði að sjá fyrir sjer sjálfur, og sje orðinn þetta stálp- aður, þá er það ekki hinn efnis- legi heimur, sem heillar hann. Maður skyldi halda af fjármála- ferli hans síðar, að snemma hefði komið fram fjehyggja hans. En á þessum árum heillast hann af tón- list. Leið hans lá oft fram hjá húsi á Vesturgötu, þar sem leikið var á harmóníum. Þetta heillar hann mest. Hann klífur þrítugan ham- arinn til að læra að leika á hljóð- færi. Hann lærir hjer heima það sem lært verður, og siglir síðan til framhaldsnáms. En um leið og hann sjálfur kemst áleiðis í þeim efnum, vaknar þörf hans til að miðla öðrum. Hann verður söng- stjóri. Hann semur lög. Og hann semur tónfræði. Á þeim árum vann hann fyrir sjer með skóaraiðn. * Hjer er farið fljótt yfir þessa einkennilegu byrjunarþætti í sögu hins mikla athafnamanns. Sem skósmiður þurfti hann á leðri að halda. Þar kyntist hann fvrst verslun. Og hann sá við Björn Kristjánsson. málin varð hann að læra tilsagn- brautarstigið í samgöngumálum arlaust, þeim mun fleiri, sem hann sínum. Þann sigur lifði Björn. verslaði við fleiri lönd. Viðskifti Og eins fór t. d. um það áhuga- hans jukust. Hann tók upp nýjar mál hans, að reisa skorður við aðferðir. Hann hafði sem mest samábyrgð kaupfjelaganna. Þa5 peningaviðskifti. Þeirra var helst hefði þótt saga til næsta bæjar, að leita hjá bændum, er seldu í ef sagt hefði verið fyrir 20 árum, þann tíð sauði fyrir enskt gidl. að forgöngumeim kaupfjelaga En erfiðleikarnir á viðski|tum, þeirra sem nú starfa, hefðu að í stórum stíl, upp á eigin spýtur, verulegu leyti fallist á málstað í símalausu landí, hafa verið meiri Björns Kristjánssonar þar. en nokkurn mann grunar, sem Þingsaga Björns heitins er löng, þekkir ekki verslun hjer lengra^og þyrfti langt mál til að rekja aftur í tímann, en kom til sögunnar. * síðan síminn lega öll þjóðin ber traust til, hefir hún ágæta aðstöðu til að fvrstu ^^ að hJer var verslun vinna hjer stórvirki, bornum og ;;1' l hinum einhæfustu skorðum. óbornum til blessunar. Alt fór gegrrnm umboðsverslanirl og mestalt eftir hinni gömlu leið um Höfn. Ríkisskip. Súðin var væntanleg Hann leitar heinni viðskifta. Til til Vestmannaeyja í nótt. 'Þýskalands. Til Englands. Tungu- Það var ekki furða þó að fram- faramenn, sem fengust við stjórn- mál þegar Björn Kristjánsson var á besta skeiði, vildu fá hann inn á þá braut. Til þess að þar nytu sín hyggindi hans, áhugi hans, og þekking hans, sem þá var óvenju- lega mikil á mörgum hagnýtum sviðum. Það var Björn Jónsson rit- stjóri sem fjekk þenna nafna sinn í lið með sjer. Var Björn heitinn kosinn á þing í Gullbringu- og Kjósarsýslu um aldamótin og sat á þingi yfir 30 ár. Hvert mál, sem hann þar hafði afskifti af, krufði hann til mergj- ar. Þegar hann hafði tekist á hend- ur að berjast fyrir einhverju máli, þá var hann þar líka heill og óskiftur. Og eins ef hann fór í andstöðu við einhver mál. And- staða hans til járnbrautarmálsins verður lengi í minnum. Því það var andstaða sem sprottin var af framsýni. Nú er það talið þjóðinni til gildis, að hún hljóp yfir járn- hana sem skyldi, málin æði mörg, >sem hann gaf sig að og vann að með einlægni og áhuga. Því altaf var það einkenni hans, að taka aldrei vetlingatökum á neinu við- faiigsefni, sem hann á annað borð sinti í nokkru. • Það er einkenni fjölhæfra at- orkumanna, að þeir eins og rúm- ast ekki í samtíðinni, ef svo mætti að orði komast. Þannig var um Björn Kristjánsson. Þó kjör hans væru svo erfið framan af æfinni, að hann af þeim ástæðum gæti sáralítilla leiðbeininga og engrar skólamentunar notið, og hann af þeim ástæðum yrði með mikilH fyrirhyggju eigin ramleik að afla sjer fjölþættrar mentunar, en sú fróðleiksleit hlaut að tefja hann fram eftir aldri, þá komst hann, löngu áður en starfsæfin var liðin, inn á svið, sem frekar heyrir til framtíðinni en samtíð hans. Þegar verslun hans var löngu kom in á öruggan grundvöll og kallaði ekki lengur á hugkvæmni hans eða forystu og Jón sonur hans FRAMH. Á SJÖTTU SÖ)U.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.