Alþýðublaðið - 21.03.1929, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 21.03.1929, Qupperneq 3
ALEÝÐUBUAÐIÐ t Höfum til: Þakjárn, allar venjul. stærðir. Þakpappa, Þaksaum, — Gaddavir, margar teg. Vírnet, — Vírlykkjur. Ath. verð og aæði. Hafið pi faeyrt! Brent og malað kafifi á að eins 1 kr. pakbinn. Kafifiibætir á 5® anra stðnpin. Verzlmin Fell, Njálsgötu 43. Sími 2285. Mnnið oð búðiriiar á llr;aigo~ gðta 29 loka ú laagardðgoiii. pess, að Reykjavík er jxauðsyn á t>ví, að 1 ögsagjnarumdæmi henn- aj sé stækkað, eru þau, að eífna- utejon, sem hafa atvinnu sína eg jtekjur í bioxginni eða níota ^sér áð- stöðu þá, e,r hún veitir, ,sér til framdráttar, eru tekjnir að flytja út fyrir takmörk hennar og hafa hækistöðvar sínar eða fyrirtækja þeirra, er þeir stjórna, í £eltjarn- arnesshreppi, svo nærri Reykja- vjk, að þeir injóta hag'naðlarins áf fjölmenni og framkvæmdum 'borgarinnar í fullum mæli, en k’O-ma sér á þenna hátt undan þátttöku í gjöildum til hennar í hlutfalli við þá, sem heima eiga mnan lögsagnaxumdiæmis Reykja- víkur. Þessir menn fá þannig að- stöðú til að taka hlut á þurru landi, halda hagnaðinum, en losa sig undan skyldunum við borg- arfélagið. Sem dæmi má mefna Eggert Claessen. bankastjóra, er hefir atvinnu sína í Reykjavík, en heimiili í SkiMáinganesi, og h. f. „Shell“, sem nýtur nágrennis Reykjavíkur, en hefir biækistöð sína utan við lögsagnarumdæmi hennar. Efnaðir menin í Reykjavík hafa keypt lióðir í Skildángaiiesi, hæði til þess að byggja þar sjálfdr og selja öðrum byggin.garlóðir, og hafa þeir stofnað með sér hluta- félagið „Baug“ til lóðakaupánna. Sýnir það glögt, að þeim er Ijiósit, að flutningur efnaðra Reykvjjkinga út fyrir borgima muni hal'da á- fram. Ólafur Thors hefir líka risið upp með miklum fítonsanda gegn frv. því, er nú var frá sagt. Við 1. umræðu frv. í neðri deild hafði Héðinn framSögu og lýstii mauðsyn Reykjavikur á stækkun Högsagnarumdæmisms. Ól. Thiors og Bjarní á Reykjum beittui sér gegm frumvarpinu, en MagniiS fyrrum dósent afsakaði hálft um hálft meðflutning sinn. Þrælalögunum mót- mælt. Enn hafa alþimgi: boirist miót- mæli gegn þræJalagafrumvarpiuu fra verkamannafélagi Siglufjarð- ar. Fjölmennur verkamaninafiund- ur mótmælti harðlega fmmvarpj þessu, þar eð fundurinn kvaðst líta svo á, að ef það yrði að lög- um, þá v,æri það byrjium að nýju ríkjslögreglumáli og jafnframt harðvítug árás á samtök verfka- lýðsins. Verkalýðurimn hvarvetna á landinu mótmælir því, að hamn sé hneptur undir þrælalög, eins og nxiðað er að ,með frumvarpi þeirra Jóns Óláfssonar og Jörund- ar. Erlend sínsskeytl. Khöfn, FB., 20. rnarz. Byrdleiðangurinn, priggja flugmanna saknað. Frá New York City er simað: Byrd símar frá Hvalaflóa til New York Times, að GouM, Balcken og June hafi nýlega flogið til RockefellerfjalJanna, tif þess aði gera jarðfræðilegar raainsóknir. Hefir Byrd ekkert loftskeytasam- band haft við þá síðan 14 marz. Byrd kveðst óttast, að þeir háfi orðið fyrir einhverju slysi. Verðúr hafin leit að þeim umdir eins og tiltækilegt er veðurs vegna. Franskir setuliðsmenn krókna. Hermáiaráðherran stefnir tveim liðsforíngjum tii ábyrgðar. Frá Parjs er símað: Painleve hermálaráð|herra hefir ákveðiiö, að tveir hátt settár liðsforingjar í setuliði Frakka í Rínarbygðum, verði teknir frá störfum þeim, sem þeir nú hafa á hendi, þar sem þeir beri ábyrgð á því, að eigi var nægilega vel séð fyrir þörfum sietuliðsmanna í kuldiun- um á dögunum, svo n-ok'krir her- menn krókmuðu. Einnig hefir yf- irmaður setuliiðsins í Mainz Jengið ákiúrur af sömu -orsökum. Khöfn, FB., 21. marz. Fooh marskálkur látinn. Frá Parjs er símað: Foch mar- skálkur andaðlst í g.ær eftdr lang- værandi veikindi. Banameih hains var Jxjartaslag. Lðgreglan í Bombay handtekur verkamannaforingja. Verka- menn mótmæla. Frá Bombay er símað til Rit- zau-fréttastof unnar: Lögreglan hefir handtekið marga verka- mannaforingja, sem grunux lék á um, að tekið hefðu þátt í sam- særi ásamt kommunisitum. öflug- ur hervörður hefir veriö settur á aðálgöturrxar og við verksmiiðjr ixirnar. Tuttugu þúsund spuma- vélaverkamenn hafa gert verkifall í mótmælaskymi. Um dstgÍMis ©s vesfÍEiKB. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Vonarstræti 12, sími 2221. Skipafréttir. „Skállagrimur“ kom af veiðuim í nótt. „Roynden“, færeyskur tog- .ari köm hingað inn í gærkveldi Rifsnes, línuveiðari, er nýkominn af veiðum með ágætan afla.1 Selfoss fór héðan til útlanda í ' miorguix. „Roa“, fisktökuskip kom til Hafnar- fjarðar í gærkveldi. Stúdentafélagið danska ætlar að halda hátiðlegt 40 ára stúdentsafmæli Kri'stjájns konungs X. Verður konungur sjólfur viðstaddur hátíðahöldi'n. Vorveður er nú komið í Danmörkú aftur eftir harðiindin, sem þar voru ’í vetur. Hafa veðrabrigðin lxiaft þau áhrif á atvinnu í lamdinu, að at- vinnulausu fólki hefir fækkað síð- ustxi vikur um 4500 niður í 80 þús. En í fyrra um 'sama leyti voru 72 þús. atvinnuleysingjar í Danmörku. Sigurður Viihjálmsson, Njálsgötu 33, á 80 ára afmæli á morgun. Sigurður fór uingur af landi burt; var fyrst 12 ár. í siigl- Ingum, en settást síðan að 'í New York «ig stóS þar fyria fatúsabygg-( ingum. Hann flutti hingað heiM árið 1915 og hafði þá verið 47 ár utanlands. Sigurður hefir legið rúmfastur undan farið, en er nú eitthvað á batavegi. Sá sterkasti verður leikinm í kvöld. Leíkrit þetta var sýmt í 10 skifti á Afcur- eyri, alt af fyrk fullu hiúsi. Voiv- arndi sýna ReykvifcdingaT, að þeir kumna að meta góð leikrlt og góð- an leik með þvi að fjölmenna í Leikbúsjð. Stúdentablaðið 3. tbl. 2. árgamgs er nýkomið út- Er efmi alllæsiiilegt að' þessu simni. Hefir ritstjórn blaðs- ims tekið nú þá reglu upp, að láta blaðið flytja góðár greiinir. án tillits H1 hiverjar akoðanir lcunma að felast í þeim. Er það góð regla og hefði vel sæmt stúdemtum að taka hania fyr upp. Próf skólaskyldra harma í skrift. stafsetningu og reikningi fer fram um la,nd al.t á laugardaginn kem- ur. Skólamenn álíta, að barna- prófin, eims og þau nú gerast, geti ekki sýmt rétta mynd af á- standi fræðslunnar, þar sem hætt er við að prófverkefniíi séu mis- þung og einraiig mismunamdi mæli- kvarði lagðúr á úrlauárairnar á himum ýmsu stöðum. Hefir verið stumgið upþ á að bæta úr þessú með því að hafa verkefmin hih1 sömu í öltum skóltim landsims. Gerir rxú fræðslumálastjórnin til- fcaun í þessa átt með þessu prófi, og mum: standa til að bera saman áramgurinm af því við einkmnmir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.