Morgunblaðið - 01.09.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.09.1939, Blaðsíða 1
GAMLABlO Söngur móðurinnar. Áhrifamikil og hrífandi fögur söngmynd, eftir Theu von Harbou. Aðalhlutverkin eru leikin og sungin af. Benjamino Gigli og Maria Cebotari. Kaupi 11. flokks veðclcil<larbr|ef. Garðar Þorstelnssou, hrm. Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442. iiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuii SELJUM VeHdeildarbrfef og Kreppulánasfóðsbrfef. Hafnarstræti 23. Sími 3780. Verslunarplðss I Kirkjustræti 4 ásamt vinnustofum og góðri kjallarageymsiu, er til leigu. Upplýsingar gefur Björn Björnsson, sími 1400. Hús H stór og lítil, ný og gömul, 1 s hefi jeg til sölu. Verð sann- i = gjarnt. Góðir greiðsluskil- I 1 málar. Talið við mig sem 1 fyrst. Pjetur Jakobsson. = Kárastíg 12. Sími 4492. W 1 Viðtalstími kl. 11-12 og 6-7. 1 iíimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiti' MIG VANTAR 2-3 herbergja nýtísku íbúð 1. okt. Tvent í heimili. HELGI MAGNÚSSON. Sími 2664. UTSALA Sjerstakt tækifærisverð á prjónavörum, sem hafa safn- ast fyrir yfir sumarið, svo sem: KVENPEYSUR, heil og hálferma GOLFTREYJUR, ýmsar gerðir og litir BARNAPEYSUR og BANGSA BUXUR UNGLINGAPEYSUR og VESTI KARLMANNAPEYSUR og VESTI o. fl. Útsalan er aðeins i búðinni Laugavegi 40. Hinsvegar, til að beina öðrum viðskiftum sem mest til út- búsins á meðan á útsölunni stendur, gefum við 10°|o afslátt á öllum vörum í búðinni Skólavörðustíg 2 Athugið: ÞETTA TÆKIFÆRI STENDUR AÐEINS í* FÁA DAGA ÚG ÓVÍST HVORT ÞAÐ BÝÐST AFTUR. Engar útsöluvörur lánaðar heim, skift nje teknar aftur. VEST A. Meiri verölækkun: Rabarbar 30 au. 1 kilogr. Karlöflur 30 3Ui kilogr. Gulrófur 25 8Ui kilogr. Naladliöfuð 12 au. Radísur 12 au. Tomatar 1 krónu hálft k§. 80 au. háift kg. Og nokkrir kansar 45 au. íiálft kg. íUUsVZldj NÝJA BÍÓ Tvifarinn Dr. Clitterhause. Óvenju spennandi og sjer- kennileg sakamálakvikmynd frá Warner Bros. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Claire Trevor, Humphrey Bogart o. fl. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. DANSLEIKUR (eingöngu eldri dansarnir) verður í G. T.-húsinu annað kvöld (laugardag 2. sept.) kl. 9y2 e. h. Áskriftalisti og aðgöngumiðar frá kl. 2 e. h. á sair.a stað. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. spilar. c S | SkygniM j 1 heldur iJónína Magnúsdóttir | □ E 3GE1DI an = i 3 herbergja íbúð § Q , . □ óskast í nýtísku húsi. Ba i'u- laus hjón. Skilvís yreiðsla. Uppl. í síma 3666 frá kl. J 1—3. □ EIC □ 3Q | í Varðarhúsinu laugardaginn | 1 2. september kl. 8 e. h. — | = E z e i Aðgöngumiðar seldir í Varð- | | arhúsinu á laugardag frá f E s kl. 6. ‘ 5 r 7llllllllllllllllllllll|t|||Mlllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllltlllllll»> ó+óóóóóóóóóóóóóóóóóóóóó* * se i DOS® fKOÍISALT KOLASALAN S.f. Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. Ráðskonu vantar við heimavistarbarnaskólann >‘> í Hveragerði í Ölfusi frá 1. október n.k. Skrifleg tilboð sendist til Guðjóns A. Sig- urðssonar, Gufudal í Ölfusi sem fvrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.