Morgunblaðið - 01.09.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.09.1939, Blaðsíða 5
Föstiidagur 1. sept. 1939. \ 3 $ft0rgttuMta$Í0 Útgref.: H.f. Árvakiar, R«yk3»vlk. Ritst.16rar: JCm Kl&rtanaaoft off VaR*T 8t«f4n*»oo (Abyní^arataTJna). Auglýsingrar: Árni óla. Ritstjórn, auglÝsmgar og afsrr«itJ«la: kusíurstMsti 8. — fllml M00. Áskriftarg^aid: fcr. 8,00 & mA.ÐntÍi. í lausasölu: 15 aura &lntaklft — I* aora ia«C Ii««t>Ck. STYRJALOAR-UNDIRBUNINGURINH T dag er verið að flytja fólk í -*■ stórum stíl frá París og Lon- don. Þau fyrirmæli hafa verið :,gefin almenningi í París, að allir eigi að fara úr borginni, sem Hieð nokkru móti geti farið jþaðan. Flytja á öll börn úr London þessa daga, bæði ung börn inn- an 5 ára og skólabörn. Er búist við að þessi barnaflutningur nái til einnar miljónar barna. Mikið . af mæðrum er látið fylgja börn- unum út úr borginni. Undirbúningurinn undir slík- ;an skyndiflutning úr borginni hófst strax í fyrrahaust, þegar ’Tjekkóslóvakíudeilan stóð sem ihæst. Afstaða Breta til þessarar • deilu mótaðist áreiðanlega að rmiklu leyti af því, hve loftvarn- ir þeirra voru þá ljelegar. En þá tóku þeir til óspiltra mál- Þó misjafn orðrómur sje um það hve mikill liðsstyrkur sje í ítölum í ófriði, þá verður Þjóð- verjum mikið lið í því, að hafa ítalska flugherinn með sjer. Og altaf verður það allmikið af breska flotanum sem bundinn væri við Miðjarðarhaf ef ítalir væru með í styrjöld. Svo þeir hefði þeim mun minni skipakost annarstaðar. Sú getgáta hefir komið fram í blöðum, að Bretar myndu jafn vel hyggja á, að teppa alla að-i flutninga til Ítalíu með flota sínum, ef ítalir tækju þátt í styrjöld. Nýasta furðuverk tækninnar: TEFIGRAFIN N Sfminn gegnir sjðifur Eftir Curt Seesemanu Tækninni hefir tekist að festa talað mál á vax- plötur, en þó eru þeir ann- markar á, að það eru tak- mörk fyrir því, hve langt mál er hægt að taka, því að rúmið á plötunni er ekki ó- takmarkað. Það vakti nokkra athygli í gær, að skipað hafði verið svo nefnt landvarnarráð í Þýska- landi.Að óathuguðu máli hjeldu sumir að þetta væri einhver anna og hafa unnið ósleitilega vottur um róttæka breytingu á .að loftvörnum sínum síðan. ★ Merkur þýskur hermálasjer- fræðingur skrifaði nýlega í Ber- liner Börsen-Zeitung um loft- 'varnir Breta. Sagði hann að Bretar ættu von á því, að fyrsta dag styrjaldar, rjeðust 2000 þýskar sprengjuflugvjelar á London. En í stað þess, að fyrir -ári síðan hefði mátt kvíða því, að þessi loftárás grandaði lífi miljön manna, þá væri nú gert ráð fyrir, að eigi myndu fleiri •>en um 30,000 borgarbúar tína ’lífi í árásinni. En þeir gerðu ráð fyrir meira mannfalli í hafn arborgum landsins. Á sjö mínútum eiga Lund- únabúar að geta komist í neðan- jarðarhvelfingar þær, sem ætl- :aðar eru fólkinu til varnar í loftárásum. En svo löngu áður ven árásin dynur yfir, ætlast þeir til að hægt sje að gera almenn- ingi aðvart. Auk þess hafa vitanlega ver- rio gerðar miklar ráðstafanir til þess að mæta óvinunum í loft-i inu og hrekja þá frá borginni eða skjóta þá niður. En loft- varnaæfingar sem haldnar hafa -verið hafa sýnt, að það er ekki iíiægt a,ð búast við því, að þær varnir verði öruggar. Er fylli- lega gert ráð fyrir, að hvaða ráðum sem beitt verður, komist alltaf allmargt flugvjela yfir borgina. ★ Afstaða Mussolini, eða ítala, hefir breyst nokkuð síðustu dagana, eins og menn hafa get- að sjeð af skeytunum. Musso- lini hefirreyntað vinnaaðþvþað friður haldist. En í byrjun þess- ara vandræða daga flaug það fyrir, að Mussolini hefði jafnvel dottið í hug að sitja hjá, eryia þótt til styrjaldar kæmi, og hann hafi láti skína í það áform sitt við Breta. En síðustu daga virðast It> alir undirbúa sig undir styrjöld, .•alveg eins og aðrar þjóðir. valdameðferð þar í landi. En þegar þess er gætt hvaða menn eru í þessu landvarnar- ráði, er engin ástæða til að halda að neitt slíkt sje á döf- inni. Þar eiga sæti innanríkis- ráðherrann, viðskiftamálaráð- herra, forstjóri fjögra ára áætl- unarinnar, fulltrúi einn frá hernum og skrifstofustjóri ráðuneyti Hitlers. Þetta er ekki annað en eins konar framkvæmdaráð, vafa- laust til þess ætlað að gera alla yfirstjórn landsins umsvifaminni en áður, og greiðara um skjótar framkvæmdir. Um það ieyti, sem blaðið fór í prentun í gærkvöldi, varð ekki annað sjeð en álfan væri að fara á bál. Friðarvonir manna kuln- uðu út að kalla, þegar hingað frjettist um kröfur Hitlers í 16 liðum, sem hann kveðst hafa sent Pólverjum, en þeir svarað með því einu að gera’ alls- herjar herútboð. Kröfur þessar ganga lengra en kröfur hans í vor, er þá var hafnað. Þá heimtaði hann Dan- zig og braut í gegnum pólska hliðið, er tengdi saman Austur-1 Prússland við meginlandið. En nú heimtar hann að auki, að þjóðaratkvæði ráði um það, hver hafi yfirráðin í pólska hliðinu. Annars gerðust svo margir stórviðburðir í gærkvöldi, að erfitt var að átta sig á þeim hjer í f jarlægðinni. En aðalatriðið var þetta. Útlitið í gærkvöldi benti ein- (dregið til þess að menn mættu búast við því, að í dag aragi til úrslita í styrjaldar- undirbúningnum, og næstu daga breytti heimurinn um svip Það h#fir verið reynt að bæta úr þessu með því, að þjetta rák- irnar á plötunni, og einnig hafa verið gerð sjálfvirk áhöld tii þess að snúa plötunum við og skifta mn plötur, svo að; hægt er að iáta tólf plötur heyrast samfleytt, án þess að bil verði á milli. En þó er ekki hægt að taka langar ræð- ur eða samfeldan ldjómleik á þennan hátt. Gagnger breyting- varð á þessu þegar hljómmyndin tók við af plötunni. Það er að segja hljóm- mynd en ekki talmynd, því að hljómmyndin er bygð á nálar-að- ferð Edisons eins og grammófón- platan og er óháð ijósneistaaðferð talmyndarinnar. í stað plötunnar er notuð filmuræma. Það var hugvitsmaðurinn dr. Daniel frá Köln, sem fyrstur ljet sjer detta í liug, að nota filmu- ræmu í stað plötu. Hljóðið rispast á filmuræmuna á sama hátt og á plötuna. Af ýmsum ástæðum sltil- ar hljóðræman orði og hljóm aftur á eðlilegri hátt en platan. Og sjer-' 1 stök þægindi eru að því, að hægt er að hafa ræmuna svo ianga sem maður vill. Þannig hefir t. d. allur „Niflungahringur“ Wagners — fjórir söngleikir — verið tekinn á samfelda ræmu. Opnar hljóm- myndin hjer alveg nýja mögu- leika. En eitt mikilsverðasta gagnið að þessari uppgötvun virðist ætla að verða það, að hún opnar ný svið fyrir notkun talsímans, eink- um í viðskiftalífinu, síðan dr. Daniel bjó til hið nýja tæki sitt, sem hann kallar tefigraf og hægt er að setja í samband við livaða talsíma, sem vera skal. Þetta á- hald gerir símaeigandanum mögu- iegt að taka á móti skilaboðum og «enda skilaboð, þó að enginn sje þeima í húsinu sem síminn er í. Tefigrafinn svarar sjálfur ann og tekur á móti skilaboðum af hinum megin. Við næstu upp- hringingu fer alveg eins. Nú er tvent til fyrir eiganda tefigrafsins. Avmaðhvart kærir hann sig ekki um að fá skilaboðin fyr en hann kemur heim og hlust- ar þá á ræmuna, sem tefigrafinn hefir til móttöku. Eða þá. að hann — ef hann er í langri ferð — vill fá skiiaboðin þangað, sem hann er staddur. Þá hringir hann heim til sín. Ahaldið lians svarar þá auð- vitað fyrst hans eigin romsu, eins og við allar aðrar upphringingar. En svo skeður dálítið furðulegt. Er Smith hefir hlustað á romsuna tekur hann upp dálitla flautu, sem fylgir hverjum tefigraf og hefir ákveðinn tón. Þetta er einskonar lykill að áhaldinu. Ilann blæs í flautuna inn í taltækið. Og við hljóðið setur tefigrafinn ræmuvia, sem hann hefir tekið áj móti skila- boðum á, í samband við talsímann og nú getur Smith hlustað á öll þau skilaboð, sem síminn hefir tek- ið á móti síðan hann fór að lieim- an. Með annari flautu, sem hefir öðruvísi hljóð, getur eigandi tefi- grafsins svo stilt áhaldinu um, þannig, að það gefi þeirn, sem í það hringja, ný skilaboð. Flaut- urnar eru lyklar að áhaldinu og ef svo nvætti segja hver að sínum dyruvn á því. Eigandi tefigrafsins er þannig nokkurnveginn óháður stund og stað. Þessi mikilvæga upp- götvun hefði verið óhugsandi án hægt, að; tala svo langt mál í sím- ann, að ræman þrjóti. f”iessi notkun tefigrafsins, sem hjer hefir verið vninst á, er aðeins ein af nvörgum- hugsanleg- um í sambandi við þetta íurðu- tæki dr. Daniels. Ef eigandi tefi- grafs þarf t. d. að eiga áríðandi savntal í síma við avvnan mann, um eitthvað, sevvv hann vill hafa vottfast, getur hann sett tefigraf- inn í samband unv leið og hann byrjar að tala og fen'gið alt sam- talið „bókað“ á hijómræmu. Þetta er líka eins hægt þó að samtalið fari ekki fram í svvna, heldur nnd- ir fjögur augu, og sá sevn talað er við, þarf alis ekki að vita af því, að óskeikult vitni lvlustar á h ann. Það ljettir og nvjög á vninni ann- rvkismanna, að geta jafnan látið tefigrafinn segja sjer, hvenœr þetta eða hitt savntal hefir farið fram og hvað hefir verið sagt. Eigandi áhaldsins getur skorið öll áríðandi sarntöl út vvr ræmunni, sett á þau núvner og vnerki og geymt þau eins og lifandi skjala- safn — betra en nokkur hraðrit- ari hefði verið að verki. Það leiðir af sjálfu sjer, að tefigrafinn getur orðið þarfur þjónn í þágvv rjettvvsinnar og hið besta vitni, sem hægt er að kveðja til fyrir rjetti, því að hann skjal- festir allar nvunnlegar viðræður. Og munnlegir samningar eru eina góðir og skriflegii og vottfestir, ef tefigrafinn hefir verið viðstadd- hljómræmunnar. En vitanlega er ur samningagerðina. w.' jfo Su Hann þakkar fyrir kfólastólinn Þetta gerist þannig: Þegar sívna- notandinn fer að heimán talar hann fáein orð á hljóðfilvnuræmu, eitthvað á þessa leið: „Þetta er sími Pauls Smith. Smith forstjóri er í sumarleyfi, en sjálfvirka við- tækið á símanum hans tekur á móti skilaboðum og kemur þeim til hans. Gevið svo vel að segja það, senv þjer þurfið að segja yið Smith“. Nú hringir eiuhver í síma Svniths og þá fer tefigrafinn sjálf- krafa á stað og svarar romsunni til þess, sem lvringt hefir, undir A"i og þrjár hringingar hafa I. R.-ingar! Á sunnudaginn kemur verður sjálfboðavinna að , Kolviðarhóli. Lagt verður af stað ';frst' Slðau tekur hauu UPP á aðra filnrurævnu það, sem upp- kl. 8.30 f. h. frá Söluturninum. Þátttaka tilkynnist til Ivvgólf| Gíslasonar, -síma 2222. Fjölmenn- ið. hringjandinn vildi segja við Snvitlv, og fer svo sjálfkrafa úr sambandi undir eins og lvringt er Morgunblaðið flutti lesendum sínum í vor til- mæli frá ungum pilti, Kjartani v snn- lafssyni, að nafni, um að skjóta saman nokkru fje til þess að hann gæti keypt sjer hjóla- stó 1. Hann hefir mist svo mátt, að óstuddurkemst hann ekki leiðar sinnar. — Heitasta ósk hans var að eign- /ast hjólastólinn. Undirtektir les- endanna voru svo góðar, að hann fekk andvirði stólsins, og nokkurn afgang, sem hann lagði í sparisjóð, til þess að hann í framtíðinni geti staðið straum af viðgerðum og end- urnýjun þessa nauðsynlega far- artækis síns. Hann kom einn góðviðrisdag að afgreiðslu blaðsins í stóln- um ánægður og brosandi og bað um að blaðið flytti þeim, er þátt tóku í samskotunum inni- legustu þakkir fyrir samúð við ■sú og greiðvikni. Og hjerna er mynd af Kjartani í stólnum. Hann sýndi starfsfólki blaðsins hve traustlega stóllinn var smíð- aður og auðsjeð var á honum. sjálfum, hve ánægður hann var yfir því að geta nú upp á eigin spýtur farið um götur bæjarins. Bragi kom hingað frá Þýska- laniÞ í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.