Morgunblaðið - 01.09.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.09.1939, Blaðsíða 6
▼ O iyf rs \ 9 *P t íao'* MORGUN BLAÐIÐ Fcstudagur 1. sept. 1939^ luiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii Hvað i jeg að hafa I matinn um helgina? Gulrófur, kálrófur og- næpur eru holt og ljúffengt græn- rneti. HirSið alt af kálið líka. Það er ágætt að sjóða það í súp- ur og graut, og þá helst vel saxað — og með mjöli eða grjón- um — og borða það sem soðið salat. Úr því fæst auðvitað ekki mikil næring, en það er auðugt að ýmsum máhnsöltum, og að því leyti bætir kálið úr verulegri þörf, því að fátt vantar meira en málmsölt og fjörefni í daglegt viðurværi okkar. Pantið xnatinn tímanlega. Glænýr Silungur Nordalsíshús Sími 3007. iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii jiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiii>.<liiiimiiiiiiiiiiiliiiiliiiiiiiiiiii|iiiiiiiiiaatt = 5 í Verðlækkun I 1 á allskonar grænmeti. I I T. d. rabarbari á 25 au. 1 kg. Matarversl. I Túmasar Jónssonarl Minningarorð um Ástu B. Pjetursdóttur . A OKXXXXXXXXXXXXXXXX) 0 0 Alikálfakjðt BUFF STEIK GULLASCH HAKKBUFF. Kjötbúðín Herðtibreíð Hafnarstræti 4. Sími 1575. ooo+o<xxxxxxxx>oo<xz MMNIHHMMINIMWMimHMHMn IKföt & Fískar| i Símar 3828 og 4764. | k 4 K"X“K,"M“K"W"X”K,,X,,KhX"K“K“> oooooooooooooooooo Citrónur Lækkað verð. vmn Laugaveg 1. Sími 3555. / • . : i j '»')•■ ,1 2. Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555. ooooooo«oooooooo<x 3QE Nýslátrað Nýslátrað Nýtt Reykður lax Mikil verðlækkun. Smásala og heildsala. p Mafarversl. Tómasar Jónssonar QE J Kjötverslanír • I Í"i,lt*Lý8“”°"j = ooooooo ooooooooooo = v O Rabarbar 35 aura pr. kg. Krækiber 1.50 kg. Bláber 2.00 kg. Jóh. Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. v 0 venjulegur, tekinn upp dag- v 0 lega 35 au. pr. kg. Atamon. £ ^ Melatin. Betamon. Dökkur 0 Hellukandís. Púðursykur. — ^ Sýróp dökt og ljóst. Vanille- <0> stengur. Vínsýra. Cellophan- ^ pappír. Sítrónur á 15 aura. Þorsteínsbúð Grundarstíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61. Sími 2803. Neytið hinna eggfahvítu auðngu fiskirfetta Fisfeflbuff Fflsfeflbollur Fflsbflgratfln Fflski búðingar Fiskisúpur. Alt úr einum pakka af manneldismiöli. Fæst í öllum matvöruverslun- um. Heildsölubirgðir hiá Sími 5472. Símnefni Fiskur. Hún andaðist hjer í bænum 24. j ágúst s.l., eftir stutta legu, á heimili sínu, Karlagötu 15, og; verða jarðneskar leifar hennar bornar til grafar í dag. Hún var fædd 18. maí 1910, og var því að- eins 29 ára að aldri er hún Ijest. Foreldrar hennar eru þau hjónin Sigríður Bjarnacióttir og Pjetur Gunnarsson. Hún ólst upp á lieim- ili foreldra sinna, og dvaldi þar jafnan. Ásta var góð og vel gefin stúlka. Hvar sern hún var, þar var gleðin, því hún liafði svo gott lag á að koma öðrum í gott skap. Manni fanst því ávalt tómlegt þegar hún fór úr vinahópnum.. Nokkrum clögum fvrir andlát hennar vorum við nokkrir vinir og kunningjar saman komnir á heimili hennar, en engum okkar datt það í hug, að hún Ásta ætti svo stutt eftir af hjervistarstund- um sínum. En bilið er injótt milli blíðu og jels, og brugðist getur lukkan frá morgni til kvelds. Fórnfýsi hennar og glaðvæ'rð 'var ótæmandi. Hún vildi alla gleðja, og öllum hjálpa, og þá sjerstaklega þeim, sem á einhvern hátt höfðu orðið fyrir erfiðleikum lífsins. Á heimili sínu var hún elskuð og virt af ástríkum foreldrum og bræðrum. Hún var einkaclóttir foreldra sinna. Er nú þungur harmur kveðinn af ástríkum for- eldrum, bræðrum og öðrum ást- vinum við liið skyndilega fráfall hennar. Á mínu heimili var hún svo að segja daglega, og oft um lengri tíma. Þess munu fá dæmi hversu barngóð hún var. enda þótti, börn- um svo vænt um hana, að þau gátu varla af heiini sjeð. Nú þegar við kveðjum þig í hinsta sinn, Ásta mín, minnumst við með gleði hinna mörgu á- nægjustunda sem þú veittir okk- ur. Þær eru ljúfar endurminning- arnar og munu ávalt geymast í huga okkar, vina þinna. En vissan um að við fáum öll að hittast aftur gefur okkur þrek og þrótt. Vert þú í guðs friði. Albert S. Ólafsson. K. R.-húsið fyrir K. R.-inga FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. K. R.-inga á þessu sviði verður glæsilegur. Fjársöfnun þessari verður þann ig hagað, að allir þátttakendur greiði nokkurt g.jald mánaðarlega í 10 mánuði. H\erjum einum er það í sjálfsvald sett, hve mikið hann greiðir alls. Áskriftarlisti fyrir þátttakendur liggur frammi iijá Guðm. Ólafssyni. Erlendi Pjeturssyni og undirrituðum^ einnig hjá öðrum stjórnarmeð- limum fjelagsin, og húsnefnd þess. Mikið er undir því komið, að þátttakendur sjeu sem flestir. Hugsum okkur til dæmis að: 100 K. R.-ingar borgi 1 kr. á mán. í 10 mán., það verða 1000 kr. 100 K. R.-ing&r borgi 2 kr. á mán. í 10 mán., það verða 2000 kr. 100 K. R.-ingar borgi 5 kr. á mán. í 10 mán., það verða 5000 kr. 50 K. R.-ingar borgi 10 kr. á mán. í 10 mán., það verða 5000 kr.. 20 K. R.-ingar borgi 25 kr. á mán. í 10 mán., það verðá 5000 kr. Til saman verður þetta 18.000 kr. Jeg tek þetta sem dæmi — K. R.-ingar geta þeita ef þeir vilja. K. R.-ingar eru 2000 að tölu, ef þeir eru samtaka, þá geta þeir lyft Grettistaki. K. R.-ingar hafa oft sýnt það á íþróttasviðinu, að þeir geta verið sterkir og samtaka, um það bera vitni allir þeirra sigrar og öll þeirra met. Er það ekki rjett, að: sýna nú dugnað og samtök einn- ig á þessu sviði? Jú, um það: munn fjelagsmenn sammála. Því er nú öllurn K. R.-ingumr hvað sem þeir eru, í hvaða stjett eða stöðu, treyst til að hefja nú þegar þá sókn, er hafi heillavæn- leg áhrif fyrir íþróttahúsið og þar með fyrir alla íþróttastarf- semi K. R. Kristján L. Gestsson. Meistaramót Í.S.Í. Urslit í gær urðu þessi: Þrístökk: 1. Sig. Sigurðsson (ÍR) 12,92 st- 2. Oliver Steinn (Í.H.) 12,83 st. 3. Guðjón Sigurjónsonn (I.H.) 12,50 st. 400 st. hlaup: 1. Sigurgeir Ársælsson (Á) á 53,2 sek. 2. Sveinn Ingvarsson (KR) á 53,6 sek. 3. Ólafur Símonarson (Á) á 54,6 sek. í kvöld kl. 81/2 lýkur meist- aramótinu með 5 rasta hlaupi og fimtarþraut. Fanö, danska skólaskipið, sem hjer hefir legið undanfarna daga, ætlaði hjeðan í gærmorgun, en varð að liætta við að fara vegna lítilsháttar vjelabilunar. Nýtt lambakjöt. Agætar Gulrófur, Gulrætur, og fleira Grænmeti. Sítrónur á 15 aura. DrífandiÁJm!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.