Morgunblaðið - 01.09.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.09.1939, Blaðsíða 8
8 Jfaufis&afiut; LEGUBEKKIR ödýrastir og bestir fást í Körfu- gerðinni, Bankastræti 10. STOFUSKÁPUR borð og stólar, nýtt, selt með taekifærisverði. Húsgagnavinnu- stofan Óðinsgötu 6 B. Sími 2076 KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Bjöm Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. Föstudagur 1. sept. 1939. Rauða akurliljan og rænda brúðurin f ® A H A Ií D S S A G A KAUPUM FLÖSKUR, stðrar og smáar, whiskypela, giös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Simi 5395. Baekjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR glös og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fóið þjer ó- yalt hæsta verð. Sækjum fi yðar að kostnaðarlausu. Sími 5383. Flöskuversl. Hafnarstr. 21 EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR aumarkjólar og blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðal- Btrseti 18. — Sími 2744. _ VANTAR DUGLEGA -og ábyggilega stúlku sem lyrst. Uppl. í síma 2378 STÚLKA ðsflkast. Matsalan, Grundarstíg 11. ROTTUM, MÚSUM og alskonar skaðlegum skor- kvikindum útrýmt úr húsum og akipum. — Aðalsteinn Jóhanns- son, meindýraeyðir, sími 5056, Reykjavík. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- íng og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. BOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven- sokka. Fljót afgreiðsla. — Sími 2799. Sækjum sendum. ^&lC&tfnningiw VENUS SKÓGLJÁÍ mýkir leðrið og gljáir skón* \t- burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. ERUM KOMNIR I BÆINN. Tökum að okkur hreingerning- ar eins og að undanförnu. — Guðni og Þráinn. Sími 2131. HESTAR teknir í hagagöngu og fóðrun yfir skemri eða lengri tíma í Saltvík á Kjalarnesi. Stefán Thorarensen. Sími 1619. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins besta bón. BESTI FISKSlMINN er 5 2 7 S . MATSALAN Tek fólk í fast fæði. — Frú Laila Jörgensen, Grundarstíg 11 En Chauvelin sást hvergi. — Ringlaður og yfirkominn af sársaukafullri gremju var hann flúinn frá sjónarsviði ósigurs síns. Carrier ljet leita um eyjuna þvera og endilanga, og næstu daga Ijetu Maratsveitirnar aðals- menn og uppreisnarmenn í friði. — Þeir höfðu nóg að gera við að leita að litlum og pervisnum manni. Manni, sem sagður var skarpskygn, en hafði þó ekki þekt í sundur Paul Friche, hinn ræfils- lega dáta, og glæsilegasta tísku- herra samkvæmissalanna í Bath og London. Þeir voru að leita að manninum, sem þótti allra manna slungnastur, en hafði þó hvorki þekt sjálfan Carrier frá erki- óvini sínum, Rauðu akurliljunni — Sir Percy Blakeney — nje Yvonne Dewhurst frá Lalouet. Því að það voru þau tvö, sem óku burt í vagninum rjett við nefið á honum, dulbúin eins og Carrier og Lalouet. X. KAPÍTULI. Endurfundir. Carrier helti úr skálum reiði sinnar yfir Fleury, er hann kom á fund hans. Bn Martin-Rog- et sá sjer þann kostinn vænstan að gera sig ósýnilegan fyrst um sinn. Þó taldi hann rjettást að blíðka harðstjórann með því að senda honum peningana, eins og hann hafði lofað. Og hann varð þannig að sjá af tíu þúsund frönk- um fyrir hjálp Carriers í þessu niáli, sem hafði endað með alger- um ósigri hans. TJm sama leyti og Carrier var bölvandi og froðufellandi af bræði að spyrja og spyrja, hvern- ig slík svik hefðu verið fram- kvæmd, án þess þó að fá nokkuð skynsamlegt svar, voru tveir menn að kveðjast við lítið bakhlið á St. Anne kirkjugarðinum. Sá yngri og hærri ljet þunga peninga- pyngju renna niður í vasa liins. En hann laut niður og kysti hina örlátu hendi. „Mylord“, sagði hann. „Jeg lofa yður því, að Kernogan hertogi skal fá að hvíla í vígðri mnld. Presturinn í Vertou er góður og helgur maður. Hann kemur hing- að, jafn skjótt og hann sjer færi til þess, og biður fyrir hinum dánu. Hjer er lítill vígður reitur, sem byltingarmennirnir vita ekki um ennþá“. „Og þjer ætlið að láta greftra hann nú þegar og segja prestim um, hvað hent hefirf' „Já, áður en klukkustund er liðin. Og þó hertoginn hafi aldrei sýnt mjer neina gæsku, get jeg ekki gleymt því, að jeg var öku- maður hjá honurn og fjölskyldu hans í þrjátíu ár. Jeg ók Mademoi- selle Yvonne í fyrsta vagninum hennar. Jeg var með henni þenna hræðilega dag, með henni og her- toganum, þegar þau yfirgáfu Kernogan fyrir fult og alt. Og jeg var ökumaður hertogadóttur- innar hið ógleymanlega kvöld, er hópur bænda rjeðst að vagni hennar með Pierre Adet í broddi fylkingar. Það var upphafið að öllum hörmungunum. Guð veit, hvar Pierre Adet er nú niður- kominn. Hertoginn Ijet hengja föður hans. En nú hefir hann sjálfur fengið það hlutskifti að hvíla í óþektri gröf. Bara, að jeg vissi hvar Yvonne væri! Þá liði mjer betur“. „Yvonne er konan mín, gamli vinur“, sagði ungi maðurinn blíð- lega, „og á vonandi eftir að lifa mörg hamingjusöm ár, ef mjer tekst að láta hana gleyma' öllu því illa, sem hún hefir orðið að þola“. „Amen, Mylord“, sagði gamli maðurinn hátíðlega. „Jeg bið yður að færa hinni göfugu hefðarfrú kveðju mína og fullvissa hana um, að gamli Jean-Marie, ökumaður- inn hennar, skuli sjá um, að faðir hennar verði grafinn eins og kristnum aðalsmanni sæmir“. „Jeg vona, að þjer leggið ekki of mikið í hættu, gamli vinur“, sagði Tony lávarður vingjarnlega. „Ekki meira en þjer, Mylord“, svaraði Jean-Marie alvarlega, „sem hafið borið gamla húsbónda minn á bakinu gegnum götur Nantesborgar“. „Það var ekki hættulegt“, svar- aði lávarðurinn. „í kvöld voru þeir að elta þýðingarmeiri bráð. Guð gefi, að þeir hafi ekki náð henni!“ Varla hafði hann slept orðinu, er hófadynur heyrðist í fjarska og skrölt í vagnhjólum. „O, þarna eru þau að koma, guði sje lof!“ hrópaði Tony lá- varður með titrandi röddu, er gaf til kynna nokkuð af öllum þeim sálarkvölum, sem hann hafði liðið, síðan hann hafði skilið við elsk- aða eiginkonu sína og hinn hug- prúða foringja sinn í veitingahús- inu „Dauða rottan“. Þá hafði hann rutt sjer braut út úr veitingahúsinu, með líkið á bakinu. Hann gerði eins og honum hafði verið sagt. Fjelagar Rauðu akurliljunnar vissu ekki hvað það var að óhlýðnast eða bíða ósigur. Anthony lávarður reikaði um dimmar götur Nantesborgar, með þessa byrði, isem trygð hans og göfgi hafði lagt honum á herðar, þessa byrði, sem var líkið af manni, er gert hafði honum ófyrir- gefanlegan órjett. En Tony lá- varður kunni að fyrirgefa og hann hlýddi skilyrðislaust, þó að hann stofnaði með því lífi sínu og láni í voða. Myrkrið hafði verið hans sterk- asta stoð og f jandmenn hans höfðu ekki gefið honurn gætur fyrir á- kefðinni í það að elta fjelaga hans. Hann hafði bitið á jaxl og framkvæmt verk sitt. Og lionum hafði jafnvel tekist að merja ótt- ann um konu sína undir járnhæl viljans. Nú hafði hann lokið hlut- verki sínu og í fjarska heyrði hann í vagninum, sem bar ástvin hans æ nær. r- imm mínútum síðar nam va^n *■ inn staðar rjett hjá þeim, og glaðleg rödd kallaði: „Tony, ertu þarna?“ „Percy!“ hrópaði ungi maður- inn. Hann vissi þegar, að alt hafði gengið að óskum. Hinn hugdjarfi foringi og tryggi vinur hafði með snar'ræði sínu og hugviti unnið einn sigurinn enn. Tony lávarður heyrði á hljómnum í röddinni, að ráðagerðin hafði hepnast. í einni svipan var hann kominn inn í vagninn, og Yvonne lá í faðmi han.s Sir Percy hafði klifrað yfir í vagnsætið og tekið taumana úr hendi ökumannsins, sem vissi ekk- ert hvaðan á sig stóð veðrið. „Fulltrúi, borgari taut- aði hann í leiðslu. „Farðu niður úr ökusætinu, glópurinn þinn“, sagði „fulltrú- inn“ í skipunarróm. „Þið verðið hjer á þjóðveginum, póstekillinn og þú, og á morgun getið þið sagt hverjum, sem heyra vill, að enski njósnarinn hafi ráðist fantalega á ykkur og skilið ykkur eftir nær dauða en lífi fyrir utan St. Anne kirkjugarðinn. Hjerna“, bætti hann við og kastaði peninga- Pyngju til þeirra, „hjerna eru hundrað frankar fyrir hvorn. Drekkið nii skál fyrir velferð enska njósnarans, og ósigri and- stygðar þjóðfulltrúans ykkar.“ Mennirnir hlýddu orðalaust, klifruðu niður, annar af hestinum, og hinn úr ökusætinu og stóðu síðan og horfðu undrandi og hræddir á þenna kynlega^ mann. En nú var hver mínúta dýrmæt og hestarnir ólmir að halda áfram. „Hvar finnum við Hastings og Ffoulkes,“, kallaði Sir Percy til Tony lávarðar, sem var falinn á bak við tjöldin inni í vagninum. „Á ihorninu 4 Rue de Gigan“, svaraði hann þegar í stað. „Það er aðeins tvö hundruð metra frá borgarhliðinu. Þeir gefa þjer gæt- ur“. „Ffoulkes verður póstekill“, sagði Sir Percy hlæjandi, „og Hastings á að sitja við hlið mjer í ökusætinu. Þið skuluð sannar- leag fá að sjá, hve vörðurinn við borgarhliðið og meðfram öllum veginum heilsar vagni fulltrúans með mikilli lotningu! Svei mjer, ef jeg hefi nokkurntíma á æfinni skemt mjer jafn vel!“ bætti hann við í lægri róm. Hann hottaði á hestana og. slak- aði á taumunum — og brátt stóðu ökumaðurinn, póstekillinn og Jean Marie og horfðu á eftir vagninum, sem hvarf út í myrkrið. „Af stað nú til Le Croisic og um borð í „Dagdraum“,“ andvarpaði Rauða akurliljan. „Og síðan sigl- um við til Marguerite!“, bætti hann við með eftirvæntingu. I nni í vagninum sagt Yvonne í faðmi eiginmanns síns, dauð- þreytt, en óumræðilega hamingju- söm, og reyndi að svara öllum þeim spurningum, sem hann ijet rigna yfir hana um hinn æsandii eltingarleik og flóttann um göt- urnar á Feydeau-eyjunni. „Jeg fæ ekki méð orðum lýst' því, hve jeg varð giöð, þegar jeg' vissi að jeg var í örmum Rauðu? akurliljunnar“, sagði hún. „Eitt orð fram honum og jeg skildi altC Og þá reyndi je§ að vera dngleg^ Þegar eltingarleikurinn stóð setn hæst, sluppum við inn í lítínn og- eyðilegan húskofa. í bakherbergi þar voru margir* pokar með gömlum föfum. „Þetta er geymslan mín“, sagði Sir Perry, „og fyrst við erum afe hingað komin, skulum, við leika 4 dónana!‘ ‘ Síðan Ijet haiin mig fara » strákaföt og hvarf sjálfur. En þegar hann kom aftur, ætlaði jeg; ekki að þekkja hann. Hann var- hræðilegur, og málrómurinn! Eni svo liló hann, og þá' þekti jeg;. | hann strax. Hann sagði mjer; hvaðá hlut-- verk jeg ætti að léika, og jeg.- gerði auðvitað; mitt ýtrasta. Eri jeg þorði varla að draga andann,. þegar við komum út á torgið og sáum allan marinfjöldann. Mjer- fanst, sein allir^ niyndú þekkja :mig. Hugsaðu þjer, elsku vinur- minn .. .. “ En hvað það var, sem Yvonne- Dewhurst vildi sagt hafa, veit enginu, því' Tony lávarður lokaðii munni hennar með kossi. E NDIR . 2 HERBERGI OG ELDHÚS óskast 1. október. — Skilvís; greiðsla. Upplýsingar f sím&s 4304. KENNI TUNGUMÁL, reikning og eðlisfræði. Les með skólafólki. Páll Jónsson, Leifs- götu 23 II. Heima kl. 20—22. Vinsælastar eru hraðferðir §fcindórs til og frá Akureyri. Altaf um Akranes. Upphitaðar bifv reiðar með útvarpi. — Fjórar ferðir í viku. Sleindór. Sími 1580. ÞAÐ ER EINS MEÐ Hraðferðir B. 8. A. OG MORGUNBLAÐIÐ. Alla daga nema mánudaga Afgreiðsla í Reykjavík á BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. — SfMI 1540. BifreiHastOÍI Akureyrar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.