Morgunblaðið - 03.09.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.09.1939, Blaðsíða 5
Sunmidagur 3. sept. 1939. \ S orgttttMaöið Ötgef.: H.f. Árvakur, Raykjavik. Rltstjðrar: Jðn Kjartanaaon oi Valtjr BtafÁnaaon (á.byr*OaraaaBu»). Auglýsingar: Árnl Óla. Ritstjðrn, auíflýainaar o( afrralOala: Austuratnetl S. — iStml M00. Áskriftargjald: kr. 1,00 & atánuOl. í lausaaölu: 16 aura •IntakltS — 1* aura* at«B L^abðk. — Keykjavíkurbrjef — 2. sept HLUTLEYSIÐ |-\ ÍKISSTJÓRNIN hefir sent stjórnum annara ríkja svo tiljóðandi hlutleysisyfirlýsingu: „Ríkisstjórn fslands hefir í samræmi við áður gefna yfir- lýsingu um ævarandi hlutleysi ákveðið að gæta fullkomins lilutleysis á meðan stendur yfir -ófriður sá, sem nú er kominn milli Þýskalands og Póllands. flm hlutleysi Islands skulu gilda ákvæði þau, sem sett hafa verið smeð konunglegri tilskipun 14. júní 1938 í sambandi við yfir- lýsingu milli fslands, Danmerk- air, Finnlands, Noregs og Sví- iþjóðar frá 27. maí 1938 um . ákveðin hlutleysisákvæði.“ 1 upphafi yfirlýsingar ís- Jensku stjórnarinnar er vísað til itilkynningarinnar um ævarandi lilutleysi fslands, sem gefin var át eftir gildistöku Sambandslag anna frá 1918. ★ Hin konunglega tilskipun, sem gefin vár út 14. júní 1938 fjallar um nokkur ákvæði.snert- andi hlutleysi fslands. í ófriði. Samkynja ákvæði gilda á öllum Norðurlöndum, enda gáfu Norðurlöndin út sameinaða yfir- lýsingu um hlutleysið 27. maí 1938. Hlutleysisákvæðin snerta að- allega herskip, kafbáta, flug- vjelar og önnur hernaðartæki ófriðarþjóða. Eru þar ítarleg fyrirmæli um, hvernig herskipin •o. s. frv. eigi að haga sjer, ef þau þurfa að leita landhelgis eða hafna. I 16. grein hinnar konunglegu filskipunar frá 14. júní 1938, segir svo: „íslenskur þegn eða útlend- ingur, sem er búsettur hjer eða hefir hjer á landi dvöl, má eigi með nokkrum hætti veita til þess lið sitt, að framangreind eða nokkur önnur gildandi á-< kvæði um för erlendra herskipa eða herloftflota inn á íslenskt forráðasvið, um skyldur þeirra meðan þau dveljast þar eða um brottför þeirra þaðan, verði brotin, eða þeirra eigi gætt í ófriði milli erlendra ríkja“. — Liggur þung refsing við ef út af þessu er brugðið. H blöðum og^ tímaritum. Þeir hafa ekki hikað við, að fara með vís- vitandi ósannindi í þessum skrif- um sínum. fslensk stjórnarvöld hafaverið of aðgerðalaus gagnvart þessu landráðastarfi kommúnista. Við vitum það, að þessi skrif kom-i múnista í erlend blöð og tíma-< rit hafa vakið tortrygni í okkar garð meðal erlendra ríkja, sem okkur hafa verið og eru vin- veitt. ★ Við íslendingar höfum lýst yfir ævarandi hlutleysi í ófriði. Við höfum engan her og engan flota, til þess að verja okkar land. Við byggjum okkar hlut- leysi eingöngu á vinfengi er- lendra þjóða, enda eigum við engan óvin. Við lítum á allar þjóðir sem vini okkar. Hlutleysisyfirlýsing fslands er dýrmætasta hnossið, sem ís- lenska þjóðin hefir eignast. Við finnum það best nú, þegar ófrið- ur hefir brotist út, hvers virði hlutleysið er. En sú þjóð, sem fengið hefir viðurkenningu annara þjóða fyrir hlutleysi í ófriði, hefir um leið tekið á sig þungar skyldur. Hún verður í hvívetna að gæta hlutleysis síns til hins ítrasta. Geri hún það ekki, hefir hún fyrirgert sínum dýrmæta rjetti. Það er þessvegna furðulegt, að nokkur íslenskur þegn skuli vera til, sem Jhefir fundið hjá sjer köllun til þess, að koma þeirri skoðun inn hjá erlendum ríkjum, að við gættum ekki í hvívetna okkar hlutleysis. En þetta hafa kommúnistar verið að gera undanfarið og verið montnir af. ★ Það er að sjálfsögðu fyrst og fremst skylda valdhafanna, að vaka yfir hlutleysi landsins. En skyldan nær einnig til hvers einasta þegns landsins. Honum ber, að vera á verði og tilkynna valdhöfunum tafarlaust, ef hann verður einhvers vísari í því efni. Við skulum vona, að ekki fyr- irfinnist nokkur sá íslenskur þegn, sem gerist óbeint aðili í þeim hildarleik, sem nú er áð hefjast, þannig, að hann reyni á einn eða annan hátt að verða öðrum hvorum ófriðaraðilanum að liði. Sá maður, sem slíkt reyndi að aðhafast, væri föð- urland*ssvikari og ódrengur hinn versti. Öll íslenska þjóðin verður að standa sameinuð sem einn mað- ur, til þess að vernda hlutleysi landsins. Hún má hvergi gefa höggstað á sjer. Geri hún það, þá er voðinn vís. Vonbrigðin. jer úti á hjara veraldar eiga menn ákaflega erfitt með að trúa því, að stórþjóðirnar gef- ist upp við að finna friðsamlega lausn deilumála sinna. í septem- ber í fyrra var álfan að því kom- in að fara í bál, eins og menn muna. Þá bjargaðist alt á síðustu stundu. Sú reynsla kveikti þær vonir að á sömu leið myndi fara nú. En margt hefir breyst í heimin- um síðan Múncben-samningurinn var gerður í fyrra. Og meðal ann- ars það, að færri áhrifamenn álf- unnar hafa litið svo á, að það þýddi nokkuð að „fresta því sem fram ætti að koma“. Evrópuþjóð- ir væru ekki vaxuar upp úr vopna- viðskiftum. Vandræði okkar. ið erum vanhúnir undir ófrið. Það vita allir. Ófriðarvand- ræði okkar hjer stafa af flutn- ingaskorti, viðskifta- og siglinga- teppu. Þegar við berum okkar vandræði saman við hörmungar hernaðarþjóðanna, verða þær smá- vægilegar. Þau eru svo lítil, að menn eiga nærri því erfitt með að festa hugann við þau, ef menn hafa í minni hvaða hugarstríð fólk verður við að búa t. d. í verður það svo, að drengskapar- yfirlýsing manna um birgðirnar verða látnar duga. En ef eitthvað sýnist grunsamlegt við þær yfir- lýsingar má búast við að rann- sókn fylgi. Mönnum kann að þykja slíkt hart að göngu. En því er til að svara, að á alvörutímum, sem þeim er vofa yfir, verða menn að skoða landið sem eitt heimili, þar sem jafnt verður yfir alla að ganga. Viðskiftin við útlönd. m viðskiftin við útlönd ríkir u V I stórborgum álfunnar, sem þá og þegar getur átt von á ægilegum loftárásum, með sprengingum, hópmorðum og öllum þeim ógn- um er drápsvjelar nútímans geta af stað komið. Óvissan. raun og veru getur enginn gert sjer grein fyrir því, þegar þetta er ritað hvfcrnig styrjöld sú, sem nú vofir yfir, verður rekin. Óvissan um það hvernig hern- aðarviðskifti stórþjóðanna verða, nær einnig til samgangnanna á hafinu. En fyrir okkur veltur mest á þeim. Við verðum að búast við því, að mjög dragi úr innflutningi. Og þesa vegna verður það fyrst fyrir, að ríkisstjórnin gengst fyrir því, að rjettlátlega verði miðlað milli nú hin fullkomnasta óvissa. Menn geta enga grein gert sjer fyrir því hvernig gengur með að- drætti til landsins, hvernig við- skifti geta orðið við þjóðir þær sem eiga í ófriði, eða hvernig við- skifti verða við hlutlausar þjóðir. Og enn er í rauninni alveg í óvissu hvaða þjóðir lenda innan ófriðar- svæðisins, og hverjar ekki. 1 fyrri heimsstyrjöld gátuin við bjargað okkur með viðskiftum við Ameríku. Sú er vonin enn. En enginn veit enn hvernig þau við- skifti takast, hvernig við getum þar komið framleiðslunni í verð Við vitum aðeins að skipakost eigum við mun meiri nú en þá, og erum að því leyti betur stadd- ir. Því flutninga- og farþegaskip eru hjer alls .á 2. tug. En hvernig sem tekst með samninga og viðskifti við útlönd, þá getum við huggað okkur við, að matvara er altaf nægileg í landinu fyrir landsfólkið. Þó fæð- an verði nokkuð einhæf ef flutn- ingar teppast. Gengismálið. engi sterlingspundsins hefir fallið. Hefir fall þess numið altaðl0%. Gengið hefir verið ó- stöðugt síðustu daga. Hafa þær gengissveiflur valdið erfiðleikum í viðskiftalífinu hjer. Því svo er ákveðið í gengislög- unum frá síðasta þingi, að gengi íslensku krónunnar fylgi gengi sterlingspundsins. Þegar nú ster- lingspundið lækkar. þá bíða þeir tjón, sem skulda erlendis í annari fór að veiðast mikið. Eru ekki fengnar skýrslur um það hve afl- inn er nú orðinn mikill. En sam- kvæmt lauslegri ágiskun kunn- ugra manna hefir síðasta mán- uðinn veiðst alls 150 þús. mál í bræðslu og um 130 þús. tunnur í salt, og má telja það gott á þessn aflarýra sumri. Bræðslusíldarafl- inn ætti nú að vera nálægt einni miljón mála. Var % milj. í fyrra. Garðávextir. jög er látið vel yfir því hvarvetna um landið, hve spretta er góð í görðum, þar sem sýki hefir ekki háð sprettunni eða skaðadýr, svo sem ormar í rófum og káli, er gera mikinn usla hjer um slóðir. Megináhersla er lögð á kart- M G Við skulum vona það fslend- íngar, að okkur takist að varð- veita hlutleysi landsins í þeim hildarleik, sem nú er að hefjast. En þegar við nú horfumst í augu við blákaldann veruleik- ann, hljótum við að minnast þeirra manna hjerlendra, sem að undanförnu hafa talið það . sína skyldu, að breiða út meðal erlendra þjóða margskonar ó- hróður og lygafregnir um af- stöðu fslands til erlendra hern- aðarríkja. Það eru íslensku Fanö, danska skólaskipið, kom kommúnistarnir, sem þessa iðju hjngag aftur frá Keflavík í gær- hafa stundað af kappi undan- iÍVöldi. Þar var skipið að taka farið. Þeir hafa verið að birtaj]ir0gn til útflutnings eins og hjer þenna óhróður sinn í erlendúmf Reykjavík. landsmanna, þeim nauðsynjavör-, mynt en sterlingspundum. Og þeir um sem fyrir hendi eru. Hefir ríkisstjórnin alt á takteinum til þess að koma slíkri skömtun á. En það tekur nokkurn tíma, að koma henni í kring. Gefin er út reglugerð til bráða- birgða, sem á að vera í gildi þang- að til allsherjar gkömtun byrjar. Undanbrögð. Bráðabirgðareglugerðin er birt í blöðum og útvarpi. Menn kunna að líta svo á, í fljótu bragði, að hætt sje við að ýmsir vilji fara í kringum ákvæði reglugerðarinn- ar. En þeir sem það gera eiga á hættu að þeim verði refsað. Hver góður drengur hlýtur að finna til þess að á tímum eins og þessum verður jafnt yfir alla að ganga. Menn hljóta að skilja það, að hver rjettlátur og drengilegur þjóðfjelagsþegn getur ekki tekið imp þá stefnu, að hrifsa til sín birgðir af nauðsynjavörum, þegar svo óvíst er um hirgðir, að nauð- syn er á jafnri skömtun til allra. Þegar úthlutun byrjar verður hver maður eða hvert heimili að gefa upp birgðir sínar. Alment sem þurfa að kaupa vörur annars- staðar en í Englandi, eiga erfitt með að verðleggja þær í íslensk- um krónum, meðan krónan er bundin við breytilegt gengi pundsins. Hin hliðin á þessu máli er sú, að íslenskar afurðir eru að mestu leyti seldar í pundum, og var krónubreytingin í vor gerð til þess að hjálpa frarrdeiðendum. Nú verða framleiðendur af þeim styrk, ef sterlingspundið lækkar. Málið er því flókið, sem fyrri daginn. En haldi sterlingspundið áfram að vera óstöðugt eða falla, og til langvarandi ófriðar komi, þá er eðlilegast að miða gengi ís- lensku krónunnar við gjaldmiðil þeirrar þjóðar, sem við beinum viðskiftum okkar aðallega-til, eða við gull. Síldin. áltækið segir: „Lengi skal manninn reyna“. Og eins er með síldina. Þegar menn voru að verða alveg úrkula vonar um að nokkur veruleg aflahrota ætti eftir að koma á þessu sumri, þá M er íogo a öfluræktina, og gera menn sjer vonir um að nærri láti að kart- öfluuppskeran í ár nægi til árs- forða fyrir landsmenn. En því miður vantar mikið á að kartöfluræktin sje komýi í það framtíðarhorf sem skyldi. Eitt er það, að enn standa menn hjer uppi á hverju vori útsæðislausir, og er svo erlendu útsæði góflað- inn í landið á síðustu stundu. Duglegir kartöfluræktarmenn í bestu garðræktarsveitum landsins þurfa að taka sjer fyrir hendnr og rækta kartöflur með það fyrir augum að selja útsæði í stórum stíl á vorin. Þeir verða vitaskuld að rækta hin bestu afbrigði, og sjá um að útsæðið ^je heilbrigt. En kaupstaðabúar, sem hafa litia garða og Ijeleg geymsluskilyrði, kaupa slíkt íslenskt útsæði marg- falt fremur en erlent, sem enginn veit vel hvernig reynist. Eins og nú horfir við með að- flutninga þyrfti að athuga þegar í haust hvernig útsæði yrði geymt til vorsins í stórum stíl.- Mæðiveikin. Síðan bændur fóru að kynnast mæðiveikinni og hegðun hennar, og íiægt hefir verið af þeirri reynslu að koma varúðar- ráðstöfunum við, þá hefir út- breiðsla hennar ekki orðið svipað því eins ör og fyrst í stað. Þó megin varnarlínan sje Þjórsá hjer sunnanlands, segja kunnugir menn að veikin sje lítið tjón farin að gera enn í Gullbringusýslu og í öllum lágsveitum Árnessýslu. Smitun hefir verið tafin m. a. með tví að koma í veg fyrir fjársam- göngur milli hjeraða að haustinu til. Og í Flóanum t. d. hafa bænd- ur hætt að reka á fjall, enda er afrjettur þeirra Ijelegur. En með því að fyrirbyggja að fjeð sæki pestina í fjallskilarjettir hefir smitun tafist. Óánægja. Fregnir hafa borist frá komm- únistaflokknum um það, að nokkrir áhrifamenn innan flokks- ins liafi lýst óánægju sinni yfir því að þeir nú skuli eiga að „berj- ast gegn stríði og fasisma“ með því að dást að Hitler og Nasism- anum. Hinir þjálfuðu kommúnistar, eins og Brynjólfur Bjarnason og flokksfjelagar hans, sem við hann hafa mest tengsli, telja að hin FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.