Morgunblaðið - 03.09.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.09.1939, Blaðsíða 8
8 Sunnudagrur 3. sept. 1939U Jfaups&apue VÍNRABARBAR RABARBAR, venjulegur, tekinn upp dag- lega 35 au. pr. kg. Atamon, Melatin, Betamon. Dökkur Hellukandís. Púðursykur. Sýróp dökt og ljóst. Vanillestengur. Vínsýra. Cellophanpappír. Sí- trónur á 15 aura. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247. Hringbraut, sími 2803. KVENNÆRFATNAÐUR undirkjólar, kvensvuntur, sokka bandabelti, skinnhanskar, barija bolir, barnasvuntur, treflar, slæður, vasaklútar. Manchet- skyrtur. Glasgowbúðin. KÁPU- OG KJÓLATÖLUR spennur, skelplötutölur, buxna- tölur, tautölur, silkibönd, bendl- ar, teygjubönd, hárnet, hár- kambar, krullupinnar. Glasgow- búðin. SKÓLATÖSKUR blýantar, strokleður, brjefsefni, teiknibækur, reiknibækur. Glas- gowbúðin, Freyjugötu 26 — sími 1698. Obs. PLATINAREV Obs. . En norsk pelsdyropdretter önsker á komme i forbindelse med en som er platinarev-inte- ressert og som disponerer en del kapital. Bill. mrk. „Platina- rev“ 13792, bedes sent til A/S Gumælius og ReklameAnnonse byrá, Oslo. Ný framhaldssaga cffir Orczy baronessu. Byrjið að fylgjast með f dag EIÐURINN (Æfinfýri Rauðu Akurlilfunnar) O fursti! Monsieur Derou- > > lede hefir beðið mig að velja aðstoðarmenn fyrir sig. Mætti jeg biðja yður-------•“. „Já, já“, svaraði ofurstinn. „Jeg þekki M. de Deroulede lítið. En fyrst þjer gangið í lið með honum, markgreifi — —“ „Þjer vitið, að hjer er aðeins um formsatriði að ræða. M. de Deroulede er vinur drotningarinn- ar. Hann er heiðvirður maður, en jeg geng ekki í lið með honum. Marny er vinur minn, og ef þjer viljið síður-----“ „Nei, nei! Jeg er viðbúinn að vera aðstoðarmaður M. Derou- ledes“, sagði ofurstinn og leit rannsakandi augnaráði á Derou- lede, sem stóð einn síns liðs við spilaborðið. „Ef hann vill þiggja aðstoð mína“. „Það vill hann án efa, kæri ofursti“, hvíslaði markgreifinn. „Hann vérðúr áreiðanlega mjög þakklátur, ef þjer og M. de Que- KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vcsturgötu 28 Slmi 3594. LEGUBEKKIR ódýrastir og bestir fást í Körfu- gerðinni, Bankastræti 10. ISLEMSK FRfMERKI kanpir hnsta verði fiHali 8i#- otzbfflnuMon, Ausharstmti 18 'I. heS). NORDISK TILSKÆRERSKOLE Specialuddannelse til Direkt- rice, Damskræderinde og Lærer- inde. Husmoderkursus, Ung- pigekursus í Tilskæring og Syn- ing. Aaboulevarden 1, NOra 43 02 Vega, Köbenhavn. KENNI TUNGUMÁL, reikning og eðlisfræði. Les með skólafólki. Páll Jónsson, Leifs götu 23 II. Heima kl. 20—22. MATSALAN Tek fólk í fast fæði. — Frú Laila Jörgensen, Grundarstíg 11 * PENINGABUDDA með 50 kr. tapaðist frá Klapp- arstíg að Kárastíg 12. Finnandi beðinn að gera aðvart á Lauga- veg 160 A. , tarre viljið gera honum þann heið- ur að aðstoða hann“. Quetarre, aðstoðarforingi ofurst- ans var fús til þess að feta í fót- spor yfirboðara síns. Og er þeir höfðu skifst á hinum fyrirskipuðu kveðjum við markgreifann, fóru þeir til Deroulede. „Ef þjer viljið hafa aðstoðar- SZCfafnniitgac VENUS SKÓGLJÁl mýkir leðrið og gljáir skóu* burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI líburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. KNATTSPYRNUFJEL. FRAM Meistaraflokkur og I. fl. Æfing í dag kl. 2 á Iþróttavellinum. BETANIA Almenn samkoma í kvöld kl. 8l/£. Ræðumaður Páll Sigurðs- son. Allir hjartanlega vel- komnir. ÁRSÆLL JÓNASSON Kafara- og björgun ar f yr ir tæki.R eyk j avík. P.O.Box 745. Símar I840og2731 UNG STÚLKA óskast strax, eða 15. sept. á danskt heimili með eitt smá- barn. Uppl. hjá Estrid Möller, Landspítala 5. d. eða Möller garðyrkjumanni Ökrum, Mos- fellssveit. ROTTUM, MÚSUM og alskonar skaðlegum skor- kvikindum útrýmt úr húsum og skipum. — Aðalsteinn Jóhanns- son, meindýraeyðir, sími 5056, Reykjavík. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven- sokka. Fljót afgreiðsla. — Sími 2799. Sækjum sendum. OTTO B. ARNAR, Iöggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- íng og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag kl. 11, 4 og 81/2. Kapt. Andresen. Solhaug o. fl. Velkomin! SUNNUDAGASKÓLI Hjálpræðishersins byrjar aftur í dag kl. 2. HEIMILASAMBANDIÐ tekur aftur til starfa á morgun kl. 4 í Hjálpræðishernum. All- ar konur eru velkomnar. HESTAR teknir í hagagöngu og fóðrun yfir skemri eða lengri tíma í Saltvík á Kjalarnesi. Stefán Thorarensen. Sími 1619. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæj&rins besta bón. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonai heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. DCa&rtœ&L STOFA TIL LEIGU með baði, hita, ljósi fyrir reglu- saman, helst eldri mann. Um- sókn merkt: „Stofa“, sendist Morgunblaðinu. TIL LEIGU tvær 3—4 herbergja íbúðir með öllum þægindum í síma 5059, milli 10 og 12 og eftir kl. 7. MINNINGARSPJÖLD fyrir Minningarsjóð Einars Helgasonar, garðyrkjustjóra fást á eftirtöldum stöðum: GróSrarstöðinni, Búnaðarfjel íslands. Þingholtsstræti 33 Laugaveg 50 A. Túngötu 45, o| afgreiðslu Morgunblaðsins. — I Hafnarfirði á Hverfisgötu 38 ERUM KOMNIR I BÆINN. Tökum að okkur hreingerning- ar eins og að undanfömu. — Guðni og Þráinn. Sími 2131. BESTI FISKSlMINN 5275. er SLY S A V ARN A J ELAGIÐ, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árs- tillögum o. fl. i O. G. T. St. FRAMTÍÐIN nr. 173 Fundur í kvöld kl. 8,15. Dans á eftir. foringja minn, M. de Quetarre, og mig, yðnr til aðstoðar, erum við reiðubúnir“, sagði ofurstinn þurr- lega. „Jeg þakka“, svaraði Derou- lede. „Þetta er hreinasti skrípa- leikur, og pilturinn flón. En jeg á sökina, og------“. „Þjer viljið kannske biðjast aft sökunarf', spurði ofurstinn kulda- lega. Hann stóð næstum því á önd- inni við tilhugsunina um slíka vanvirðu. En Deroulede virtist ekki hafa hugmynd um, hví!ík fjarstæða það væri að biðjast afsökunar. „Ef jeg gæti komist hjá deilu“, sagði hann, „myndi jeg segja greifanum, að jeg hefði ekki haft hugmynd um það, að hann þekti eða væri hrifinn af þessari stúlku, og------“ „Eruð þjer svona hræddur við að fá* skrámuf' tók ofurstinn óþolinmóðlega fram í fyrir honum, en M. d. Quetarre hleypti brúnum yfir slíku borgaralegu hugleysi. „Við hvað eigið þjer, ofurstif', spurði Deroulede. „Jeg á við það, að annað hvort verðið þjer að berjast við Marny greifa í kvöld, eða fara frá París á morgun. Að öðrum kosti er yður óbærilegt að vera meðal okkar“, svaraði ofurstinn frekar vingjarn- lega, því að þrátt fyrir þessa ein- kennilegxt framkomu Deroulödes, „var ekkert það í framkomu hans, er benti á hugleysi eða ótta, „Jeg beygi mig fyrir þekkingu yðar á þessum málefnum“, svar- aði Deroulede og dró sverðið úr slíðrum. Salurinn var ruddur. Aðstoðar- mennirnir mældu sverðin og stiltu sjer fyrir aftan þá, sem áttu að berjast, en að baki þeim voru áhorfendurnir, er voru flestir af elstu og göfugustu ættum Frakk- lands það herrans ár 1783. Þeir horfðu fyrst á einvígið með yfirborðs áhuga, eins og væri verið að sýna þeim nýjan dans. Marny var af göfugri ætt, sem öldum saman hafði vanist vopna- burði. En hann var æstur og blind- aður af áfengi. Það var heppilegt fyrir Deroulede. Ef til vill gat hann sloppið með skrámu. En hann reyndist góður skilm- ingarmaður, þessi auðugi borgari. Og það var gaman að sjá hann skilmast. Hann var rólegur frá byrjun, varkár og stöðugt á verði. Áhorfendahópurinn færðist nær og nær. Yið og við kváðu við hrifningaróp til Derouledes. Marny varð æstari með hverri mínútunni sem leið, en Deroulede rólegri og brátt hljðp greifinn svo á sig í hugsunarleysi, að mót- stöðumaðurinn afvopnaði hann og aðstoðarmennirnir hlupu fram til þess að binda enda á leikinn. Heiðrinum var borgið og ein- víginu út af einni mestu gleði- konu landsins, lokið. Deroulede hafði þegar dregið sig í hlje. Og eins og góðum mönn- um er tamt forðaðist hann að líta ái mótstöðumann sinn. En greifinn ungi æstist um allan helmihg við hina stillilegu framkomu hans. „Þetta er enginn leikur, Mon- sieur“, sagði hann æstur. „Jeg heimta fulla endurbót". „HafijS þjer ekki fengið hana?“, spurði Deroulede. „Þjer hafið bar- ist hraustlega fyrir hjartadrotn- ingu yðar. Og jeg-------“ „Þjer“, hrópaði pilturinn hásum róm. „Þjer skulið opinberlega biðja þessa göfugu og saklausur stúlku fyrirgefningar. Nú strax —- á hnjánum!“ „Þjer eruð viti yðar fjær,. greifi“, svaraði Deroulede kulda- lega. „Jeg er fús til þess að biðjæ yður afsökunar á óvarkárni minni------“ . „Biðjist afsökunar — hjer-1 við- urvist allra — á hnjánum —- — Pilturinn var hamstola af æs- ing. Hann hafði sjálfur yerið auð- mýktur í allra augsýn, og í raun og veru var hann ekki annað en> drengur, eyðilagður af dálæti £ barnæsku. „Raggeit!“, hrópaði hanu nút aftur hvað eftir annað. Aðstoðarmenn hans reyndu að stöðva hann, en hann hrinti þeirn frá sjer. Það var ógemingur að koina vitinu fyrir hann. Hann sá ekkert, nema þenna mann, sem hafði móðgað Adele og bætti nú gráu ofan á svart með því að neita að biðja hana afsökunar £ allra viðurvist. En nú var Deroulede nóg boð- ■ ið. „Við skulum hætta þ'essum skrípaleik, herrar mínir“, sagðl hann loks hátt og óþolinmóðlega.1 ,Marny greifh óSkar eftir frekari ráðningu, og liana skal liann fá, Viðbúinn, greifil“‘' -'•""‘V Áhorfendurnir hörfuðu aftui', og aðstoðarmennirnir urðu alvar- legir á svip, eins og skyldanlibiauð * þeim. Hávaðinn hætti, og þaði hvein í sverðunum. Það var augljóst frá byrjun, að> Deroulede ætlaði sjer aðeins að afvopna mótstöðumann sinn eins og áður. Hann var prýðilegur- skilmingamaður og hepnin var' hans megin, þar sem Marny naut sín ekki fyrir hugaræsing. Enginn gat heldur gert sjer grein fyrir því eftir á, með hverj- um hætti slysið vildi til. Hitt var- víst, að ungi maðurinn hafði bar- ist æ tryltar og hegðað sjer ófor- svaranlega, er hann reyndi hvað' eftir annað að reka sverðið £ hjarta andstæðingsins, uns liann að lokum kastaði sjer í blindni á. sverð Derouledes. Deroulede reyndi með eldsnarri hreyfingu að koma í veg fyrir hinar örlagaríku afleiðingar. En það var um seinan. An þess að-' heyrðist stuna eða hósti hnje ungi greifinn niður og hreyfði sig ekki. eftir það. Sverðið fjell úr hendi hans, og- Deroulede varð sjálfur til þess að grípa hann. Hjer var ekkert að gera. Ungi; greifinn lá á gólfinu með blóð- blett í fallegu bláu silkifötunum, og mótstöðumaðurinn laut þögull yfir hann. Siðavenjan útheimti, aða Deroulede drægi sig í hlje, Menn viku úr vegi fyrir honum/ og hann gekk út úr salnum, í fylgd með ofurstanum og M. d© Quetarre, er höfðu staðið við hlið > hans til síðustu stundar. Framh.’. Best að auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.