Alþýðublaðið - 21.03.1929, Page 4

Alþýðublaðið - 21.03.1929, Page 4
4 ALBÝÐU'BLAÐIÐ Léreft margar teg. frá kr. 0,70 m. Tvisttau og flúnel mjög ódýr. Sængwrveraefni, einlit á kr. 4,45 í verið. Lausarskrúfur vexð,a leiknar anmað kvöld. Stjórnarbylting S. IÉa*@siétlr, Austursíræti 14, sími 1887 beint á móti Landsbankanum. 50 iira gjaldmælis bifreiðar alt af til leigu hjá B. S. R. Hvergi ödýrari bæjarkeyrsla, en hjá B. S. R. — Studebaker eru bíla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafnar- fjarðar alla daga á hverjum kl tíma. Best að ferðast með Stude- baker drossíum. Ferðir austur í Fljótshlið pegar veður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. BiMðastðð RejfkjaTikor Anstnrstræti 24. Silfarglett-tesketðar gelins. Ef þér kaupið fyrir aðeins 5 kr. af búsáhaidnin, vegiSóðri, málningn, bapstavörnm eða ferðatoskram fáið pið sem kaupbæti 1 silfurplett-teskeið. — Náið í sem flestar. Signrður Mjartausson Laugaveg og Elapparsíig. [barnanna í vorpxófi í vor, Ætti þá að vinnast petta tvenst: nokk- jrr,n veginn ábyggileg þekking á fræðslu bama í þessum greinum. og vitneskju um áreiðanleika vor- prófanna. Prófskyld eru öll þau börn, sem voru orðim 10 ára fyrir síðast liðin áramfct, og alt til 14 áxa aldurs, uema þau hafi tekið fulinaðarpróf í fyrra. Þau böxn, sem ganga í barnaskóla Reykja- víkur eða útbú hans, eiga að Esiskar kúfur, Man- shetfskyrtur, Flibbar og sokkar, nýkomið i afarmiklu úrvali. Gnðm. 1. Vikar klæðskerl. Lamgavegi 21. SIm 658. Kvennboli á kr. 1,10, Kvennbuxur á 1.85, stór Koddaver til að skifta í tvent á 2,40, efni í morgunkjóla 3. kr. i kjólinn, efni í undirlök 2,95 í lakið, efni i sængurver 5 kr. í verið, manchettskyrtur og bindi seljast ódýrt, sterk og góð karlmannsnær- föt á 4—6 kr. settið, sjómannateppi á 2,45 og margt fleira. Við seljum alls konar 2 turna silfur- vörur, teskeiðar, gafla, skeiðar með því lægsta verði sem þekst hefur. Liaragavegi 28. aura gjald- mælis bif- reiðar ávalt til leigu hjá S&mi 581. Ódýrust bœjarkeyrsla Beztar bifreiðar mæta til prófsius á þeim tima, er þeim verður tilkynt í skólanum, sömuleiðis þau, sem njóta : fræðslu í kennarasfeóianum, Landakotsskólanum og skólan'um í Bergstaðastræti 3. En þau skóla- skyld börn í Reykjavíík, sem ekki ganga í neinn þessara skóla, I heldur í tímakenslu eða njóta | heimakenslu, eiga að, koma kl. 3 umræddan dag í bamaskólahúsið ög hafa með sér pennaskaft, penna og blýant. — Það gefur að skilja, að þátttáka í þessu prófi leysir ekki börnin undan þeirri skyldu að mæta til vorprófs í vor, eins og venja er tiil og lög- boðið er. Verkakvennafélagið Framsókn Fundur í kvöld kl. 8V2 í Kaup- þingssalnum. Þar verða rædd ýms félagsmál og fluttur fyrirlestur. Auk þess verður skuggamynda- sýning. Félagskonur! Munið að mæta. heitir mynd, sem Gamla Bíö sýnir um þesgar Xi.undir. Er kvik- mynd þessi nauðaðSiorkiieg og efnislítil. Þar eru rússnesku byit- ingamenniirmr sýndir sem vitfirt fífl, taumlausir, skítugir, öskraadi og illa til fara. Flestum er þeim lýst sem metorðagjörnum drykkj-usvelgjum og misinidiiS- mönsnum. Maður sá, sem samið hefir kvikniynd þessa og útbúið hana, er danskur og heititr Benja- min Christensen, Hafa nokkrar myndir verið sýndar hér í Gamla Bíó eftir hann, — en allar verið , riauða-ómerkilegar og jafnvel bor- ið Ijótan svip ómenningar. Lon Chaney leikur aðalhlutverkið í „Stjómarbyltingu", og er undar- legt hvað honium tekst að gera mikið 'úr svo litlu hluitverki. — Vonandi hættir Gamla Bíó að velj.a sér skrílsmyndir til sýn- inga. Úr Fíatey er FB. skrifað : Vorið 1927 var stofnaður hér H/f. Breiðafjarðar- báturinn Norðri. Félag þetta var stofnað með hlutafjárframlöguím hér úr Flateyjarhreppi og ölilum landhreppunum norðanvert viö fjörðinu. Tilgangurinn með félags- stofnun þessari var að bæta úr samgöngum hér á norðanverðum Breiðafirði. Félagið keypti þá þegar vænan bát, um 20 smlálestir að stærð, til þess að anraast ferð- irnar. Samsumars keypti og fé- lagið annan bát mimini til þess að annast smá-ferðir ýmsar, svo sem læknisferöir 0. fl. Þessa félags- stofnnn má óhikað telja eitt hið þarfasta, sem hér hefir verið gert nú um langt s.keið, því ekkert hefir verið hér, sem eins sárfinnr anlega hefir staðið fyrir þrifum eins og samgangnaleysið. Fyrir- tækið hefir notið opinbers styrks, sem þö þyrfti að vera enn r^f- legri, . ef vel ætti að vera, þvi sennilega er fáum liéruðum lands- ins meiri þörf á góðum samgöng- um á sjó, en einmitt þessu héraði, þvf lanid|eiðir eru allar torfamar, sökum ilira vega og óbrúaðra áa. Kristileg samtoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomniir. Unglingaskóli stofiraðúr í Flatey. Nú síðast liðið haust var stofn- aðux unglingaskóli í Flatey. Að- sókn að skólanum var yfir voniir fram og sýndi það bezt h.ver þörf var hér slíkrar stofnunar. Árang- urinn af vetrarstarfinu við skól- ann má ágætur teljast, og bera flestir þeir, sem vilja heill héraðs- ins, þá von, að skólinn geti starfað í framtiðinnl lengri tíma en nú, sem að eins var þ'riggja mánaða tími, og svo, að unt verði, að hann geti starfað í tveimur deildum, en þetta getur því að Rak¥élar. RaMmlíar. Ralnrélablðð. Fægílog. Bonvax. fiólflakk. Bonolia a lablur. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími24. | SlDfðBBreBtsmiðjaB HferflsgSti 8, sími 1294, I takar að sér al<s konar tœVifœrispreiíit- I an, svo sem er!xl)ó9. aBgöcgamíöa, bréK, | roikninga, kvittnnir o. s. ?rv., og af- I grelöir vlnnnna fifðtt og við réttu vertll Verzlið vll Illar. IHitauns.estKi steamkolin ávalt fyrir- liggjandi i Kolaverzlun Ólafs Ólafs- sonar. s í m I 5 9 6! NTýlí mikið úrval af borðum og stólum, einnig baxnabjorð og stólax og margt fleixa. Fornsai- an, Vatnsstíg 3. Sími 1738. Lægst verö á matvörnm ISagnar GsiiðssEMEsdssoit & Go. MverRisgötra 4@. SÉmi 289®. E«88s©*i ISeSl grammöfónsplöt ur eru beztar og ódýrastar. Vöru- salinn, Klapparstíg 27. Tek á móti sjúMingum kl. 3—4 dagleeja. Sigarður Hannesscm, homopati. Urðarstíg 2, niðri. Tek að mér aðgerðir á lóð- arMgjjuffl. Nforðrarbrú 5, MaSnarSírði. Jóra Kristlárasson. SokkraT'- — SS@kkras> — Srakkrar frá prfSnastofttnni Majjn em ís» lenzkír, endlngttrlieztir, hlýlaslÍSj Mainið, að fjölbreyttasta úr- vaiið ttf veggmyndum og ipo&> öskjurömmum er á Freyjugötu 11, Sími 2105. Kíokkrit* dnglegir drengir geta fengið að selja. Alþýðublað- ið á götunum, þurfa að koma á afgreiðsluna kl. 4 síðd. eins orðið, að styxkur sem eúr hverju nemur fáist til skólansí. Rttstjóri og ábyrgðarmaður: Haraidiir Guðmundssom. AJþýðuprenfsmiðjaB.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.