Morgunblaðið - 10.09.1939, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 10.09.1939, Qupperneq 1
Vikublað: ísafold. 26. áxg., 211. tbl. — Sunnudaginn 10. september 1939. Isafoldarprentsmiðja h.f. i. s. i. K. R. R. KnaUspyrnukappleikar með hraðbepnis fyrirkomulagi Fram - K. R. - Valur - Víkingur kl. 2 í dag mftlli gamalreyndra knaftspyrnumanna. Einstök kcpni. Góð hlátursfnnd. Allftr út á völl! GAMLABlO 9 Astmey ræningjans Gullfalleg og hrífandi stór- mynd, eftir óperu Puccinis ,The girl of the golden West‘ Aðalhlutverk leikur og syng- ur: Jeanette Mc Donald og Nelson Eddy. Sýnd i kvðld kl. 6,30 og O. Alþýðusýning kl. 4.30, sænska gamanmyndin: Adclf sem þjónn. Aðalhlutverkið leikur ADOLF JAHR. Kappleikur • Dansleikur KNATTSPYRNUFJELAG HVERAGERÐIS og KNATTSPYRNUFJELAG SELFOSS keppa að Selfossi kl. 5.30 í dag. Eftir kappleikinn verður dansað í Tryggvaskála Emil Telmanyi og Páll Isólfsson Tónleikar I Dómkirkjunni þriðjud. 12. sept. kl. SV2- Viðfangsefni eftir: Corelli, Pál ís- ólfsson, Hándel, Bach, Mozart, Kreisler, Buxtehude. Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar, Hljóðfæra- verslun Sigríðar Helgadóttur og H1 j óðf ærahúsinu. oooooooooooooooooc VANTAR 3-4ja herbergja íbúð 1. október. EGGERT BACHMANN ^ Sími 1183 og 4832. 0 0 ^OOOOOOOOOOOOOOOOO NYJA Bló Yictoria mikla EDSlanðsilrotlDÍO! Hentug og prýðftleg berbergi fyrlr skrifstofu eða skrifstofur ftil leigu á Laugavegft 7. Ben. S. Þórarinsson. GagnfræOaskóli Reykvfkinga. Menn eru beðnir að hraða umsóknum sínum um fram- haldsbekkinn (III. bekk). Námi og prófi í honum verður hagað eins og í III. bekk Mentaskólans. Væntanlega verð- ur IV. bekk bætt við að ári, svo að mönnum opnist leið á tekniska skóla og aðra sjerskóla erlendis. Umsóknarfrest- ur útrunninn 15. sept. Sími 3029. SKÓLASTJÓRI. BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU. Ý ? § með þægindum óskast, helst i- l herbergja íbúð á Sólvöllum eða þar í grend. % '4 Uppl. í síma 2513. *? t *4*M***«**«**»°*f***»H»»M*vWWV**"*”*"*M*”«***M«*V Söguleg stórmynd, sem er mik- ilfengleg lýsing á liinni löngu og viðburðaríku stjórnarævi Victoriu drottningar og jafn- framt lýsir hún einhverri að- dáunarverðustu ástarsögu ver- aldarinnar. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9J Barnasýning kl. 5 Þegar skyldan kallar Amerísk skopmynd leikin af ANDY CLYDE. — Auk þess teiknimyndir, ásamt frjetta- og fræðimyndum. — Alt nýjar myndir. — Til sölu Vegna burtfarar eru til sölu ný- leg svefnherbergishúsgögn. Upp- lýsingar á Mánagötu 20 frá kl. 7—8 síðd. 1E1E1DE □ 0 Góð stúlka óskast á læknisheimili í Borgarfirði. Uppl. á Suður- götu 12 kl. 5—6 í dag. •MMiimiiiMuimiii llimillMAMU 0 0E ]0I=10E 30 ! Heimiliskennari i • • I helst stúdent, óskast til • • Austfjarða. Þarf að geta • • kent námsgreinir 1. og 2. • bekkjar gagnfræðadeild. Uppl. í síma 3002. I Lítið bókasafn, | | ljóðabækur, tímarit, skáld- | | sögur, smásögur o. m. fl. er i til sölu. | Þorleifur Kristófersson | 1 Spítalastíg 10, heima í dag 1 | og aðra daga kl. 8—10 síðd. = aiiiiaiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimm..--. iiiiiiiiim Kápubúðin, Laugaveg 35. Dömufrakkar í úrvali. Einnig Döinutöskvnr fyrir hálfvirði. Taubúfasala í nokkra daga. Dömuhálsfklútar með niðursettu verði. Fundirboð. „Aðalfundur verður haldinn í fjelaginu „Land“ þriðjudaginn 10. október kl. 2 e. m. í Kaup- þingssalnum. STJÓRNIN. Aivinna. Sá, sem getur lagt fram 2— 2500 krónur, getur fengið fasta atvinnu. Þarf að vera vanur vinnu. Tilboð, merkt „Atvinna", sendist Morgun- blaðinu. * í i V l T v ooooooooooooooooo< Einbýlishús með nútíma þægindum, á stórri eignarlóð, til sölu í Skerjafirði. Laust til íbúðar 1. okt. Uppl, á Þorragötu 5. oooooooooooooooooo EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HYER?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.