Morgunblaðið - 10.09.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.09.1939, Blaðsíða 7
Sunnudagur 10. sept. 1939. M 0 R G U N B L A Ð I Ð ók NA- I.O.O.F. 3 = 1219118 = Veðurútlit í Evík í dag: gola. Bjartviðri. Háflóð er í dag kl. 14.50. Helgidagslæknir í dag er Krist- ín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturyörður verður þessa viku í Ingólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Næturlæknir verður í nótt Ey- þor Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111, og aðra nótt Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474. Hallgrímsdeild, sem í' eru þjón- andi prestar Mýra-, Borgarf jarðar- og Snæfellsnesssýslu, heldur aðal- fund sinn á Hvanneyri um þessar mundir. Fundurínn hófst í gær- kvöldi og heldur áfram í dag og á morgun. I dag messa prestamir í öllum kirkjum nágrennisins og skifta sjer, tveir og tveir, á kirkj- urnár. Biskupinn mætir á fundin- nm og messar í dag að Lundi í Lundáreyk j adal. Jarðarför frú Sigurlaugar Páls- dóttur, konu Ásmundar Gestsson- ar kennara, fór fram í gær. Síra Eristinn 'rDaníelsson flutti hús- kyéðju, ': e§; síra Árni Sigurðssoh talaði í kpkjunni. Menn úr stjórn Príkirkjusafnaðarins báru kistuna í kirkju, vinkonur hinnar látnu út og Skaftfellingar inn í kirkjugarð. 6. ferð E.S. Nova fellur niður. • -1 ¦ ¦ ' P Smith & €©. Fyrir börn Sjálfblekungar 1.75 Pennastokkar 0.75 Teiknibækur 0.50 Litakassar 0.45 Blýantsyddarar 1.00 dreiður 0.50 Speglar 0.50 Skæri 0.50 Smíðatól 0.75 Dátamót 225 Hálsfestar 1.00 Töskur 1.00 Saumakassar 1.00 Svippubönd 0.75 X. Einarsson k Björnsson Bankastræti 11. Nýar gúmmívftrur: Baðhettur, margar teg. Gúmmíbuxur, margar teg. Gúmmíhanskar, margar teg. Gúmanítúttur og Gúmmísnuð. L&ugaveg 19. Kolkrabbi í höfninni. I gær tóku verkamenn í Slippnum eftir því, að einhverjir fiskar óðu þar að landi, og er hetur var aðgætt, voru þetta kolkrabbar og voru þeir teknir með höndunum. Mun það sjaldgæft, ef ekki eins dæmi, að smokkfiskur kemur hjer inn í höfn. Sennilega er þá eitthvað af honum\ í Sundunum, og ætti menn að reyna að ná í hann til beitu. , Golfklúbbur íslands. Kepni verð ur í dag. Mætið; kl. 2 e. h. í Golf- skálanum. Ghmufjelagið Ármann. Drengja- mótið heldur áfram í dag kl. 10 f. h. Kept verður í langstökki, kúluvarpi og 1500 m.\ hlaupi, fyr- ir drengi innan 16 ára, og þrí- stökki, spjótkasti og 400 m. hlaupi, fyrir drengi 16—19 árá. Aðeins ein bifreiðastöð er nú opin á næturnar eins og vitað er, til þess að koma í veg fyrir óþarfa bensíneyðslu. í nótt verður Bif- reiðastöð Reykjavíkur opin, en. aðra nótt Bifreiðastöðin Geysir.. Bn brýnt skalfyrir fólki að nota ekki bíla til aksturs að nauð- synjalausú. Heimilisiðnaðarfjelagið byrjar hin vinsælu handavinnunámskeið ;sín fyrst í næsta mánuði. Kent iVerður hæði í dag- og kvöldnám- skeiðum, sem~ héntug fi eru fyrir- [ungar stúlkur ,og húsmæður. Hjá forstöðukonu 'nám'skeiðanna," fru Guðrúnu Pjétursd'óttur, Skola- vörðustíg 11 A, síma 3'345, er hægt að fá aHarf'hánari upplýsingar- frá kl. 10—2 e. h. á daginn. Grænlandsfarið i Gustav Holm fór frá ísafirði í gær, áleiðis til Grænlands. Skipið fekk um. 32Ö tonn af kolum á ísafirði, afe-ÍJr'-r hlutun ríkisstj.^rnarinnar. ,- f, ,( Innanfjelagstennismót T. B. R. hjeldu áfram í gær. í tvímennings- kepni kvenna (meistarafl.) fóru leikar þannig, að María Magnúsd. og Júlíana Isebarn unnu Ástu Benjamínsson og IJhni Briem og urðu þar með meistarar. Meistará- mót karla (einmennings) hjelt einnig áfram í gær og fara úrslit fram í dag kL 10 fI h. Sogsvegurinn. Enn vantar nokk- ur hundruð metra af undirbygg- ingu á Sogsvegi til þess að hann; sje kominn í samband við akveg- inn hjá Hrafnagjá. Br það í Hrafnagjárhallanum sem þessi spotti er ógerður. En nokkru meiri ofaníburð vantar í veginn. 70 manns hafa unnið þar í sumar. Til nýju kirkjunnar frá H. M. 25 kr., afhent síra P. Hallgríms- syni. Útvarpið í dag: 11.50 Hádegisútvarp. 17.00 Messa í Fríkirkjunni (sjera Arni Sigurðsson). 19.45 Prjettir. 20.20 Hljómplötur; Valsinn, eftir Ravel. 20.35 Erindi: Bæjarrústirnar í Stöng (Kristján Eldjárn stud- ent). 21.00 Útvarpshljómsveitin leikur (Einsöngur: Jakob Hafstein cand. jur.). 21.35 Kvæði kvöldsins. 21.40 Danslög. Útvarpið á morgun: 12.00 Hádegisútvarp. 13.05 Sjöundi dráttur í happdrætti Háskólans. 19.00 Síldveiðiskýrsla Piskifjelags- ins. 20.20 Hljómplötur: Ljett lög. 20.30 Sumarþættir (Guðbr. Magn- ússon forstjóri). 20.50 Hljómplötur: a) íslensk lög. b) 21.20 Kvartett í Es-dúr, eftír Sehubert. Unga íólkið, sem íer til Reykjavlkur Avarp til foreldra J eg sný máli mínu til þeirra foreldra, sem nú fara að senda syni sína og dætur til vetrardvalar í Reykjavík. Eruð þið ekki dálítið húgsjúk út af því, hvaða áhrif borgarlífið muni hafa á sálir barnanna,., á framferði þeirra og framtíð allá! Jfeg er 'viss"úra, að önörg móð- irin kveður barnið sitt með kvíða, jbiður fyrir því og biður það að varast freistingar, glaum og soll bæjarlífsins. Meira þyk-ít hún ekki geta gert, og veit þó hvað loforð unglinga geta verið hald- lítil, þótt af heilum hug sje gef- in þegar heimann er farið. Ungling arnir vita 'ekki þegar þeir leggja p, stað hvað það er að vera rót- laus í* hinu margbreytta, iðandi þæjarlffi. *í>ar" er þ'að pftast nær pending ein, hverjir þa8 eru, sem þeir komast í kynni við, og hafa áhrif á þá. \ Reykjavík er að mínum dómi "hvorki verri nje betri fyrir þá, sem hjer alast upp, heldur eh hún hefir verið um mannsaldur. En hún er drqúgum hættulegri núna fýrir óreynda a'ðkomu unglinga, heldur en hún var fyrir nokkrum árum. Jeg skal ckki fara út í að rekja það. Það yrði of langt mál. En jeg vil spyrja foreldrana: Hefis ?yður aldrei komið til hug- ar, að þjer getið trygt börnin yð- ar fyrir vondum solli og óheppi- legum áhiifum» borgarlífsins, án ,þess""lio að leggja neinar hömlur á friálgræði'þeiría ? , Eða er yður ekkl kunnugt að þetta er hægt? Þjer getið trygt börnin yðar með því móti að láta þau ganga í stúku þegar hingað kemur. Góð- templarareglan mun gera alt, sem í hennar valdi stendur til þess að forða börnum yðar frá vondum solli, án þess að þau missi nokk- urs í. Reglan setur ekki nein höft á frjálsræði þeirs-a, heldur kennir hún þeim að velja og hafna, eftir því sem þjer munduð frekast óska fyrir þeirra hönd. Hún er þeim skóli í fjelagslegum störf- um, þar sem þau læra margt, sem komið getur að gagni síðar á lífs- leiðinni, í hvaða stjétt eða stöðu sem þau lenda. Og hún er þeim vörn gegn hættulegasta óvininum, áfengisnautninni, sem býður öll- um yfirsjónum og hrakföllum heim. Hver stúka í Reykjavík' tekur opnum örmum við öllum, og eigi síst æskufólkinu úr sveitunum, sem hingað kemur öllum ókunn- ngt. Hugleiðið það með yður, for- eldrar, hvort þjer munduð ekki vera ókvíðnari um hag barnanna yðar, ef þau væri í Reglunni. Og ef þjer komist að þeirri niður- stöðu, þá blessuð sjáið þið um að börnin yðar gangi í Regluna undir eins og þau koma til Reykja víkur. Þeirrar ákvörðunar mun hvorki yður nje þau nokkuru sinni iðra á lífsleiðinni. Á. Ó. Kvðldskéli okkar byrjar 15. sept. — Kent verður: fslenska, reikningur, handavinna, danska, enska og þýska. St. Jósefssyslur. HAFNARFIRÐI. Námskeið í kjólasaum hefst 15. þ. m. Þátttakendur gefi sig fram strax. Henny Offósson, Kirkjuhvoli, sími 5250. lliiiikr vinsælu hraðferðir Steindórs til Akureyrar um Akranes eru: PRÁ REYKJAVÍK: Alla mánud., miðvikud^ föstud. og sunnud. FRÁ AKUREYRI: Alla mánud., fimtud., laugard. og sunnud. Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar. M.s. Fagranes annast sjóleiðina. Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarþi. Allar okkar hraðferðir eru um Akranes. Sími 1580 Steindór ÞAB ER EINS MEÐ Hraðferðir B. S. A« OG MORGUNBLAÐIÐ. Alla daga nema mánadaga Afgreiðsla í Reykjavík á BIFREH)ASTÖÐ ÍSLANDS. — SÍMI 1540. Bifreilfastöð Akureyrar. Hið íslenska Fornritaf jelag. Nýtt bindi er komið út: Vatnsdælasaga Hallfreðar saga, Kormáks saga, Hrómundar þáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar. EINAR ÓL. SVEINSSON gaf út. Verð kr. 9,00 heft og kr. 16,00 í skinnbandi. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala: Bókaverslun Siplúsar Eymundssonar Morgunblaðið með morgunkaffinu 4 U Q A Ð iwfliit m«6 fleransruni fri THIEU Hjartanlega þakka jeg öllum, sem á einn aður annan hátt veittu mjer aðstoð og samúð yið fráfall og greftrun konu minnar, SIGURLAUGAR PÁLSDÓTTUR. Um leið vil jeg sjerstakiega votta þakkir þeim, er ljettu henni sjúkdómsbyrðina með stöðugri hjúkrun eður annari hjálp, sem jeg fæ ekki að verðleikum n?etið. f eigin nafni, barna, föður og annara aðstandenda. Ásmundur Grestsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.