Morgunblaðið - 17.09.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.09.1939, Blaðsíða 1
VikublaS: ísafold. 26. árg., 217. tbl. — Sunnudaginn 17. september 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BiÖ 14 dagar í Paradís Hrífandi fögur Para- mount tal- og söng- mynd meS hljómlist eftir Wagner, Liszt, Chopin, Grieg og Moszkowski. ASalhlutverkin leika: Gene Raymond, Lewis Stone og hin nýja stjarna Olympe Bradna, sem er aðeins 18 ára, en hefir undurfagra og mikla söngrödd. sýnd kl. 7 og 9. ^pp! Alþýðusýning kl. 4.30: Ástmey ræningjans með Jeanette Mac Donald og Nelson Eddy. Hlutaveltu heldur B. F. kórinn í Varðarhúsinu kl. 5 síðd. í dag. — Verða þar margir góðir munir. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Inngangur 50 aura. Dráttur 50 aura Allir í Varðarhúsið. Unglingur óskast lil að bera út Moigunblaðið til kanpenda á Laugarnesveginum Skóli I gagnfræðum og hraðritun hefst hjá undirrituðum 1. okt. og starfar til aprílloka. Kensla verSur samsvarandi 1. bekk gagnfræSaskóla og því fullnægjandi til upptöku í 2. bekk gagnfræðaskóla og 2. bekk verslunarskóla. Legg sjerstaka áherslu á íslensku, ensku og reikning, einnig hraðritun, sem notuð er til hjálpar við annað nám þegar eftir nokkurra vikna kenslu. Próf verður haldið í vor, að loknu námi. Kenslugjald er kr. 165.00 fyrir skólaárið. Nokkrir nemendur geta enn komist að. Allar nánari upplýsingar hjá undirrituðum. Heima kl. 12—3 daglega, sími 3703. Helgl Tryggvason^ cand. phil. jEF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER? HAFNFIRÐINGAR! Fyrirlestur og framsagnir Sigfúsar Elíassonar í Kaupþings- salnum þriðjudagskvöldið 19. þ. m. kl. 8V2 e. m. 1. Fyrirlestur. 2. Framsagnir. a. Sjómannasöngur (kvæði). b. „Raddir ljóssins“. c. Ellefu spurningum svarað. d. Kveðja að handan (kvæði). Aðgöngumiðar á 1 kr. við inn- ganginn. Bláa bandið. HÝJA BlO Nýjustu hneykslisfrjettir Amerísk skemtimynd frá FOX. — Aðalhlutverkin leika fjórir vinsælustu leikarar Ameríku: Loretta Young, Tyrone Power, Don Ameche og skopleikarinn frægi SLIM SUMMERVILLE. Sýnd klukkan 7 og 9. Barnasýning klukkan 5: Þegar skyldan kaliar Amerísk grínmynd, leikin af ANDY CLYDE. — Auk þess 3 teiknimyndir, ásamt frjetta og fræðimyndum. ffiTTiTBWff'' 1 i 'ijiiwiaaMHtagHMhr ■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■BK Nýtt Asíur Græskar Hattabúð Reykjavikur Laugaveg 10 er tekin til starfa. Nýasta tíska í vetrarþöttum. Gamlir hattar gerðir sem nýir. ANNA ODDSDÓTTIR. FILIPPA BLÖNDAL. ' i I Charlottenlaukur Dill * Piparrót 1/1 Pipar svartur, hvítur, 1/1 Engifer 1/1 Sinnep 1/1 Kúmen Sp. Pipar langur Sfðtrun byrjar ó morgun í sláturhúsi Garðars Gíslasonar við Skúlagötu. Þar verður selt: dilkakjftl og slátur, en keyptar: gærur og hindagarnir. cuiitimcU, oooooooooooooooooo Gott fbúðarhús nálægt Miðbænum, óskast til kaups. Há útboruun. ITpp- lýsingar í síma 1960. c>ooooooooooooooooo AUGAÐ hvílist TliÍCI C með gleraugum frá ■ 111L L L íbúð 6 herbergi, eldhús og bað, við Miðbæinn, til leigu 1. okt. Bílskúr getur fylgt. —- Upplýsingar í síma 4679 eft- ir hádegi í dag og á morgun. Hápubúðin, Laugaveg 35. Dömtifrakkar í úrvali. Einnig Dbmutðskur fyrir hálfvirði. Taubúfasala Dömuliálsklúfar með niðursettu verði. SEINASTí DAGUR Á MORGUN. ooooooooo<kxx 00000 1 Harðfiskur | Rfklingur ] vum o Laugaveg 1. Sími 3555. O V Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555. V ooooooooooooooooo< Lanolin-púður á brúna og sólbrenda húð. Lanolin-skinfood. Dagkrem í eðlilegum húðþt. MÁLAFLUTiNlNGSSKRlFSTOFA Pjetur Magnúsion. Einar B. Guðmundison. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifgtofutínai kl. 10—12 og 1—6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.