Morgunblaðið - 17.09.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.09.1939, Blaðsíða 3
Sunnuitagur 17. sept. 1939. MORGUNBLAÐIÐ 3 19637 skömtun- seðlum úthiutað I gær Úthlutun seðla lokið í dag skömtunar- £ seðlum var alls útölutað í Reykjavík í gær, af ,36.760, sem áætlað er að faR í bæinn. Uthlutun tseðlanna fór fram í ^Hum, barna^ólunum (fjórujm) -á tkpabilinu frá Jd. 9 árd. tíl kl. 7 mðdógis. Gekk úthlutun seðlanna mjðg •gr^iðle-^a; var rjsf.kkurii vegimi jöfn all{)í,i daginn. A'Wr'ei var svo mikil ös, &ð fólk þyrfti að bíða. Skiftist seðteúthlutunin þannig ú ekólana: I Miðbæjarskótaíium var úthlut- að 9,800 seðlum af um 17.100, sem taUð er að þar koBJÍ tíl úthtutun- ar. í Austurbæjarskólanum var út- hlutað 8.200 seðlnm, af' um 16.250. i í Skildinganesskóla var úthlut- að 917 seðlum af um 1650. ! - I Laugarnesskóla var úthlutað 720 seðlum, af um 1760. Uthlutun seðlanna heldur áfram í dag, frá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd I kv.öld á úthlutuninni að verða lokið. Er því áríðandi, að menn ekki vanræki að vitja seðlanna, og að menn hafi meðférðis útfylt eySublöðin um heimilisíolk og birgðir mátvæla á heimil'unum. Síldveiðin að fjara út Frjettaritari vor á Siglufirði símar í gær, að lítil síldveiði hafi verið undanfarna daga og að reknetabátar sjeu nú alment að hætta veiðum. I fyrradag fengu 3 skip dágóða veiði, frá 40—70 tunnur. Veiðin var langsótt, eða NV af Grímsey. Þessi skip voru: Grótta, Sæunn og Fornólfur. Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði hafa alls fengið í sum- 333.394 mál síldar á móti 415 - 654 málum á sama tíma í fyrra. Hafa verksmiðjurnar allar lokið hræðslu, nema SRP, sem enn tek- ur á móti síldarúrgangi. Söltun nam í gær og fyrrinótt 287 tunnum á Siglufirði. Kirkjuvígsla að Núpi i dag Biskupinn yfir fslandi, Sigur- geir Sigurðsson vígir nýja kirkju að Núpi í Dýrafirði í dag. Búist er við miklu fjölmenni og 10 prestar verða viðstaddir. : Aðalfundur Prestaf jelags Vest- fjarða ófst í gær. Biskup er for- seti fundarins. Sékn Þfóðverja i Póllandi Þýsk-t fótgöngulið ferjað yfir Weichsel-fljót. Ráðsfundur og þingmannaþing í Osló Eftir MagnAs Jónsson prófessor Nú þegar ófriður er skollinn á og enginn getur sagt hve mikið hann breiðist út, nje hve lengi hann stendur, virðist það minstu máli skifta að skýra frá fundum, sem miðaðir eru við frið í veröldinni. En samt má geta þess með fá- um orðum, sem gert hefir verið. Eins og mörgum mun vera kunnugt, er til fjelagsskapur þingmanna, er nær um allan heim. Heldur fjelag þetta eða sam- band þingmanna, fundi ýmist á ári hverju eða annað hvert ár í ýmsum löndum, og var 50. fundur þessa þingmannasambands haldinn í Oslo dagana 15.—19. ágúst í sumar. Knattspyrnu- kepni I dag: Þýskalandsfararnir -- Danmerkurfararnir Knattspyrnukappleikur fer fram í dag kl. 4, sem mun vekja mikla athygli allra knatt- spyrnuáhugamanna. Þýskalands- farar Vals og Víkings og Dan- merkurfarar Fram Ieiða saman lið sín. Upphaflega var búist við að Þýskalandsfararnir keptu við út- val úr K. R. og Fram í dag', en úr því gat ekki orðið og varð því að samkomulagi að Framarar keptu einir við Þýskalandsfarana. Framarar stóðu sig ejns og menn muna með ágætUm í Dan- nierkurför sinni í 'vor og unnu alla leiki nema þann fyrsta. Þýskalandsfararnir keptu aðeins tvo Jeiki af fjórum áætlnðum ou' t-öpuðu báðum, en hlntu einróma lof þýskra blaða fvrir góðan leik. Það þarf ekki að draga það í efa, að mikill fjöldi áhorfendi verður á vellimjm í dag til að horfa á þenna einstaka kappleik. Ekki var fullráðið í gærkvöldi hvernig kappliðin verða skipuð. en heyrst hefir, að Þýskalands- fararnir stilli upp „Essenliðinu“ og með Frain-mönnum keppi Guð- mundur Sigurðsson og Magnús Bergsteinsson. Vivax. Samsæti fyrir þýskalandsfara Vals ogVíkings Knattspyrnufjelögin Valur og Víkingur halda kaffisam- sæti í Oddfellowhöllinni í kvöld kl. 9 og verður Þýskalandsförun- um fagnað þar. Ræður verða flúttar undir borð- um og sagt fi'á ferðalaginu, og síð an mun verða stiginn dans. Norðurlöndin fimm hafa á hinn bóginn tekið sig saman um að mynda sjerstakt þing-1 mannasamband sín í milli. Eru íslendingar þar þátttakendur, en ekki í alþjóðasambandinu. Þetta þingmannasamband held- ur fundi annaðhvert ár, til skiftis í höfuðborgum Norður- landa. Hitt árið koma stjórnir þingmannafjelaga ailra laad- ianna saman á ,,ráðsfund“ og ákveða þar dagskrá næsta þing mannaþings. Hjer á íslandi var þing- mannaþing haldið 1930. Næsta ár, 1940 á því þingmannaþing að verða hjer í Reykjavík, ef alt fer eins og áformað er. Bar því íslendingum að halda ráðs- fund í ár til undirbúnings þessu þingi. Mönnum þótti nokkuð erfitt að sækja slíkan eins dags fund hingað til Rvíkur. Og þar sem svo stóð á, eins og fyr er sagt, að alþjóðaþingmannaþing átti að halda í Oslo í sumar, varð að samkomulagi, að við hjeld- um ráðsfund okkar í Oslo í sambandi við þetta þing, og var hann ákveðinn þann 14. ágúst. Rafmagnsverðið hækkar Svo sem kunnugt er hækkaði verðið á rafmagni í vor, vegna gengisbreytingarinnar. Nam sú hækkun sem næst 10%. Eftir að stríðið braust út hefir gengi sterlingspunds fallið all- verulega, og’ um leið hefir geng’i ísl. krónu fallið. því að samkv. gengislögunum fylgir ísl. krónan sterlingspundinu. Þetta hefii' m. a. þær afleiðing- ar, að vextir og afhorganir af Sogsláninu, sem greiðast eiga í sænskum krónum, liækka tilfinn- anlega. Var þessvegna á fundi hæjar- ráðs á föstudag ákveðið, að breyta rafmagnstöxtunum í samræmi við gengisfall krónunnar. Má því bú- ast við, að innan skahis hækki enn verðið á rafmagninu. Trúlofun. Nýlega hafa opinher- að trúlofun sína ungfrú Svanfríð- ur Guðjónsdóttir, Hringbraut 32 og Karl Finnbogason, Njálsg. 36. SkðkþingiB f Ssðeos Aires Se.mkvæmt einkaskeyti sem Morgunblaðinu barst í gær frá Buenos Aires. þá hafa íslend- ingar nú lokið við að tefla við Feru-menn, í kepninni um forseta- bikarinn. Urslit urðu þau, að þeir skildu jafnir með 2 gegn 2. Dulanto vann Baklur Möller á fyrsta borði. Solis vann Ásmúnd Ásgeirs- son á öðru borði. •Jón Guðmundsson vann á þi’iðja borði, og Guðmundur Arnlaugsson vann á í'jórða borði. íslendingar hafa aldrei áður kept við Peru-menn, og Perumenn hafa lieldur aldrei áður kept á al- þjóða skákmótum. I þeim 8 umferðum, sem nú er lokið í þessari kepni um forseta- bikárinn, 32 skákum, þá hafa ís- lendingar fengið 22% punkt, án þess að hafa tapað fyrir nokkurri þjóðinni af þessum 8. Eftir nýjustu fregnum sem hingað hafa borist í erlendum blöðum sem komu með Bi’úarfossi, þá hefir skiftingin í flokkana, sem keppa mn Hamilton-Russel hikar- inn og um forsetabikarinn, orðið með nokkuð öðmm hætti en npp- haflega var gert ráð fyrir, þannig að fleiri þjóðir keppa um Hamil- ton-Russel bikarinn, en færri um forsetabikarinn. Gera má því ráS fyrir, að k^pn- inni um forsetabikarinn sje sénn lokið, og er því von á úrslitum einhvern næstu daga. ★ Úrslit úr fyrri hluta skákþings- ins í Buenos Aires eru nú kunn: Úrslit urðu þessi: 1. flokkur: Bæ-; heimur og Mæri I8V2, Póllands 18 y2, England 13V2> Brasilía 12y2, Canada 11, Paraguay 5, Peru 5. II. flokkur: Lettland 17%) Þýskaland 16, Chile 14, Frakk- land 13, Búlgaría 10y2, Uruguay 81/2) Polivía 4. III. Flokkur: Argentína 18, Lit- hauen 16%, Holland 15, Danmörk 13%, ísland 13, írland 4%, Eqva- dor 3%. IV. flokkur: Svíþjóð 14, Eist- land 13, Palestína 11, Cuba 10, Noregur 8, Guatemala 6. Laugavatns- hitunin Verðið miðast 1 viö kolaverð Afun'di bæjai-ráðs á föstudag var samþykt að leggja til við bæjarstjórn, að verðið á lauga- vatni, sem nú er notað til unar húsa, verði hæltkað í sam- ræmi við kolaverðið. Ákvörðun þessi er gerð tíl bráðabirgða, eða þar til Hitaveitan kemtir. Golfklúbbur íslands. Kepni í dag kl. 2 e. h. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.