Morgunblaðið - 17.09.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.09.1939, Blaðsíða 8
' s J&uns&afiu* VEGNA BROTTFLUTNINGS er til sölu sekraterskápur, tvö- faldur ottoman, með skáp fyrir rúmföt, 4 Salon stólar og borð, alt póleruð hnota. Notað í 6 mánuði, lítur út sem nýtt. Til sýnis í dag frá klukkan 1 og eftir kl. 8 næstu kvöld, Grund- arstíg 11, 1. hæð. BARNAVAGN til sölu ódýrt. Uppl. Hverfisgötu 59 B. RITZ KAFFIBÆTISDUFT og Blöndahl kaffi fæst ávalt í Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, og Hringbraut 61. Munið blönd" uniTia: 1 skeið RITZ og 3 skeið- ar kaffi. PIANO nýlegt, lítið notað, er til sölu. A. v. á. TIL SÖLU ÓDÝRT Hefilbekkur úr eik. Verk- færaskápur. Verkfæraskrína, Stór, sundurdreginn stigi. Stór trappa. Lítill handvagn. Sleði. Skófla og haki. Matmælaskáp- ur. Kommóða. Borð og stóll. Stór rafplata. Lítil Ijósakróna. Borðlampi. Stór dívan. Ný saumavjel. Bónkústur. Reið- hjól. Egilsgötu 28, kjallaranum. BLINDRA IÐN Gluggatjaldaefni, Handklæði og Þurkudreglar fyrirliggjandi. Vefstofa blindra, Ingólfsstræti 16. BARNAFATNAÐUR prjónaður, heklaður, saumaður. Sokkaprjónastofan, Bræðraborg arstíg 15. GRÆNMETISSALAN við Steinbryggjuna selur á hverjum degi frá kl. 8—12 _mjög ódýrt hvítkál í stærri kaupum. MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR, Fersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. Sparið miliiliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Við sækjum heim. Hringið í síma 1616. — Laugavegs Apótek. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda meðalalýsi fyrir börn og full- orðna, kostar aðeins 90 aura heilflaskan. Lýsið er svo gott, að það inniheldur meira af A og D-fjörefnum en lyfjaskráin ákveður. Aðeins notaðar ster- ilar (dauðhreinsaðar) flöskur. Hringið í síma 1616. Við send- um um allan bæinn. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð- mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. ISLEUX FKtMESKl kampár hesta verði Ghdi Siff- usbjðrÐMOB, Austmstrwti 13 Q. hæ8). BESTI FISKSÍMINN er 5 2 7 5 . IttoráttMWaWð Sunnudagur 17. aept. 193». ............................................. I Orczi) barónessa: EIÐUKÍTITI \ Þjer getlð byrjað að fylgjast með i dag. — 14. dagur. ........ ..................................................iiimmiiimiÍ Pað, sem skeS hefir í sögunni: Juliette Marny er dóttir Marny heit- ins hertoga og hefur svarið þess eið að hefna sín á Deroulede, er hefir vegið bróður hennar í einvígi. Eftir stjórn- arbyltinguna í Frakklandi býr hún í París með fóstru sinni. Dag einn gerir skríll aðsúg að henni fyrir utan hús Derouledes, sem bjargar henni inn í hús sitt. Deroulede er þjóðþingfulltrúi, vinsæll af alþýðunni, en hefir samúð með Marie Antoinette drotningu og ætlar að reyna að bjarga henni úr fangelsinu, þó hætti hann með því lífi sínu. Anne Mie, fóstursystir Deruoled- es, er elskar hann, hefur beig af Juli- ette og biður Sir Percy Blakeney (Rauðu akurliljuna) að vara Deroulede við henni, en hann veit, að Deroulede elskar Juliette. Þegar hún kemur frá honum, mætir hún Deroulede. Hann var að koma út úr her- bergi sínu og var enn alklæddur. „Anne Mie!“, sagði hann svo innilega, að stúlkan staðnæmdist í efsta þrepinu, eins og hún von- aðist eftir að heyra áftur þetta hróp, sem sagði henni greinilega, að hann var glaður að sjá hana og hafði verið órólegur hennar vegna. „Varstu hræddur um migf', spurði liún loks. ■ „Hræddur!“, hrópaði hann. „Jeg hefi ekki vitað- mitt rjúk- andi ráð, síðan jeg frjetti, að þú hefðir farið ein út svona seint!“ „Hvernig vissir þú, að jeg fór útf‘ „Mademoiselle Marny kom til mín og spurði eftir þjer. Hún fór inn til þín og ætlaði að tala við þig. Þá varstu þar ekki og hún fann þig ekki, þó að hún leitaði um alt húsið. Við þorðum ekki að segja mömmu frá því, að þú værir BARNGÓÐ TELPA 14—16 ára, óskast nú þegar eða 1. okt. til Gunnars Guðjónsson- ar, Hringbraut 114. HREINGERNINGAR leysum best af hendi. Guðni og Þráinn, sími 2131. TÖKUM SAUM HEIM, Njálsgötu 4 B, niðri (bakhús). Svava og Millý. Tek að mjer HREINGERNINGAR, Vönduð vinna. Sími 5133. ROTTUM, MÚSUM og alskonar skaðlegum skor kvikindum útrýmt úr húsum og skipum. — Aðalsteinn Jóhanns- son, meindýraeyðir, sími 5056, Reykjavík. ekki heima. Og jeg ætla ekki að spyrja þig, hvar þú hefir verið, Anne Mie. En mundu það næst, að það er hættulegt að vera á ferli á götum Parísarhorgar, og þeim, sem þykir vænt um þig, líð- ur illa að vita þig í hættu“. „Þeim, sem jiykir vænt um mig!“, tautaði Anne Mie. „Hvers vegna baðstu mig ekki að koma með þjerf1 „Jeg vildi vera ein. Það var ró- legt úti, og jeg þurfti að tala við Sir Percy Blakeney“. „Blakeneyf', hrópaði Deroulede undrandi. „Um hvað þurftir þú að tala við hannf ‘ Anne Mie var óvön að segja ósatt og var næstum þv-í bú- in að segja honum alt eins og var, áður en hún vissi af. „Jeg hjelt að hann gæti hjálpað mjer í ótta mínum og angist“. „Og þú fórst,1 heldur til hans en mínf‘, sagði Deroulede í ásöltun- arróm og skildi ekki þetta tiltæki Anne Mie. „Jeg var í angist þín vegna“, hjelt hún áfram, og þú hefðir VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af- burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. BETANIA Almenn samkoma í kvöld kl. 8i/2. Ræðumaður Ólafur Ólafs- son kristniboði. Allir hjartan- , lega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag: kl. 11, 4 og 8!/>. Kapt. Andresen og Sol- haug m. fl. Velkomin! FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma í dag kl. 5 e. h. Vitnisburður, söngur og hljóðfærasláttur. Allir vel-- komnir SLYSAVARNAJELAGIÐ, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árs- tillögum o. fl. K. F. U. M. og K. Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld. Cand. theol. Ástráður Sigursteindórsson talar. Allir velkomnir. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven- sokka. Fljót afgreiðsla. — Sím 2799. Sækjum sendum. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- itræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viögerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. Haf narf jörður: SAUMASTOFA OPNUÐ á Suðurgötu 24. Saumaðir alls- konar kven og barnafatnaðir. Vönduð vinna. I. O. G. T. ÞINGSTÚKUFUNDUR verður kl. II/2 í dag. GERI VEÐ saomavjelar, skrár og alfskoaar helmffisvjelar. H. S&ndholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Spilakvöld. Fjelagarnir hafi með sjer spil. hlegið að mjer, hefði jeg borið harma mína upp við þig“. „Nei, Anne Mie. Jeg myndi aldrei hlæja að þjer! En hvers vegna varstu í angist mín vegnaf' „Af því að jeg sje að þú geng- ur áfram í blindni og treystir þeim, sem þú ættir að vara þig á“. Hann lileypti brúnum og beit á jaxl til þess að halda aftur reiði- orðunum. „Er Sir Percy Blakeney einn af þeim, sem jeg á að vara mig á?“, sagði hann aðeins þurrlega. „Nei“, svaraði hún. „Jæja, þá er ástæðulaust að ótt- ast“, sagði Deroulede. „Hann er TIL LEIGU 1. OKTÓBER 2 herbergi og eldhús í kjallara ásamt góðri geymslu og að- gangi að þvottahúsi. Upplýs- ingar í síma 4844, frá 4—6 í dag. 1 HERBERGI OG ELDHÚS með rafsuðuvjel óskast 1. okt. Ábyggileg greiðsla. Uppl. Mið-i stræti 6. TIL LEIGU tveggja til fjögurra herbergja íbúð á Týsgötu 3 (ekki bað). Uppl. eftir hádegi á sama stað. 2 HERBERGI OG ELDHÚS með öllum þægindum óskast frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 3480 kl. 12—1 og 7—8. 2 HERBERGI OG ELDHÚS óskast, þrent fullorðið í heim- ili. Sími 2513. tÁWwfií' HANDAVINNUNÁMSKEIÐ byrjar 1. okt. Kent verður: Prjón, hekl og útsaumur. Upp- lýsingar í Ingólfsstræti 4. Sími 1463. 5Œtjtci2-fundið PEYSUFATASVUNTA svört, með hvítum og mislitum doppum, hefir tapast. Skilist á afgr. Morgunblaðsins. sá eini af vinum mínum, sem þú', hefir ekki náin kynni af. Og þú, veist, að þú getur borið traust tií allra, sem í kringum mig eru og elskað þá“, bætti hann við með> alvöruþunga í rómnum. Hann tók hönd hennar, sem titr- aði af geðshræringu. Hún reyndi að lesa úr svip hans, en sá ekki- vel framan í hann, því að hálf- dimt var í ganginum. Handtakr. hans var hlýtt og blíðlegt, og hún fann, að hann vorkendi henni. Þá var henni allri lokið. Hún ílýtti sjer að bjóða góða nótt og flýði inn í herbergi sitt, þar sem hún, gat loks verið í einrúmi með hugs— anir sínar. X. kapítuli. Ákæran. uliette átti í miklu sálarstríðl... Hún var ástríðufull, en skap- niikil og tilfinninganæm ung- stúlka og mismunandi öfl börðust: um í henni. Annarsvegar skyldu- ræknin, erfðavenjan, og um frain alt trú hennar og eiðurinn, sem- hún hafði svarið föður sínum. Ogr hinsvegar rjettlætistilfinningin,. heiðvirði og samúð með Deroulede.. Og við þessi öfl átti hún í stöð— ugu stríði. Orð föður hennar liljómuðui: enn fyrir eyrum hennar: „.Teg vann þess eið að hefna mín á Paul Deroulede og valda dauðaj hans eða eyðileggingu .... Sát bróður míns kveljist til dómsdags, ef jeg rýf þenna eið, en hvíli í' friði frá þeim degi er jeg hefi hefnt dauða hans“. Og þenna eið hafði hún svarið, er liún var rjett að komast a£' barnsaldri og hafði síðan stöðugt æst sig upp í það að gera skyldu sína og halda eiðinn. Að rjúfa hann var eftir hennar trú sama- og að afneita sjálfum guði al- máttugum, því að í hans nafni hafði hún svarið eiðinn. Juliette heyrði Anne Mie komas. og Deroulede tala við hana. Það' minti hana á það, að hefnd henn- ar myndi snerta fleiri en Derou- lede sjálfan. Hún myndi koma hart niður á þeim, sem þótti vænsfct um hann, móður hans og Anne Mie. 1 Þegar birta tók af degi fór Juliette á fætur eftir svefnlausa nótt, baðaði andlit sitt, lagíærðL hár sitt og settist síðan við borðið og fór að skrifa. Með styrkri hendi skrifaði hún ákæruna á hendur þingmanninum Deroulede borgara, sem enn er geymd undir glerloki í Carnvalefc safninu, en gulnað brjefið og dauf- ir stafirnir bera ekki með sjer það sálarstríð sem á undan gekk, áður en kæran var skrifuð. Ilin barnalega rithönd er þögult vitnL eins sorgarleiksins, er leikinn var á þessum tímum þjáninga og' af- brota. Framh. ÍBÚÐIR, itór&r og smá&r of cáxuitök herbergi, LHK3JENDUR, hvort lem tr fjölikyldufólk eða einhleyp&. Bmáaaflýsiaf ar Mergunbl&8&- izu ná &ltaf tilf»ngi dnok iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiaiiiiimHiiiiNmuiiuuiai úr I Fatabú8innl * 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.