Morgunblaðið - 28.09.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.09.1939, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 28. sept. 1939» amminiimiHiinimiiiniiimiuiiiiiiiiiiiiiniimniiniiiiniiiiiii 2* Argentinu-fararnir leggja aí stað heimleiðis i dag iiitiiiiiiiniiiiiiiniii HiiiniiiiiimiiiiHiiii Urslit á alþjóðaskákmótinu í Buenos Aires eru nú kunn. Þjóðverjar unnu Hamilton- Russel bikarinn, sem er far- andbikar, sem kept er um á Jjessum mótum annað hvort ár. Samkv. einkaskeyti sem Morg- unblaðið fekk í gærkvöldi, frá frj ettaritara sínum í Buenos Aires var röð fimm efstu þjóð- anna þessi: Þýskaland, Pólland, Eistland, Svíþjóð og Argentína. Síðustu erlend blöð, sem hingað hafa komið, höfðu skýrt frá röðinni nokkuð öðru vísi, eða á þessa leið: 1. Þýskaland 36 v., 2. Pól- land 35(4 v. 3. Svíþjóð 33 v. 4.—5. Argentína og Eistland 32 (4 v. hvort. 6. Bæheimur 32 v. 7.—8. Holland og Lettland 31 Vá v- hvort. 9. Palestína 26. 10. Frakkland 24(4- 11.—12. Chile og Lithauen 22 v., 13. Cúba 21(4 v. 14. Brazilía 21 v. og 15. Danmörk I8V2 v. Fyrir 14. (næst síðustu) um- ferð höfðu Pólverjar 32 vinn- inga, en Þjóðverjar 31. í þeirri umferð unnu Þjóðverjar Svia með 3:1, en Pólverjar áttu frí. Eftir þennan glæsilega sigur Þjóðverja var baráttu Pólverja um fyrsta sætið í raun og veru vonlaus. Hvor þjóðin um sig átti aðeins eftir að tefla fjórar skákir og Þjóðverjar voru 2 vinningum ofar. Þjóðverjar áttu eftir að tefla við Hollendinga, en Pólverjar við Dani. Þjóð- verjar gerðu jafnt við Hollend- inga (2:2), en Pólverjar unnu Dani með 3Vi :(4 I kepninni um forsetabikar- inn urðu Islendiiígar og Kan- adamenn jafnir (28 vinninga), þótt íslendingar hlytu bikarinn Eftir 8. umferð voru íslend- ingar og Uruguaymenn jafnir með 22(4 vinning hvor, en Kanadamenn með 19(4 vinning. 1 9 Eystrasaltsríkin. Eyjarnar, sem um ræðir í skeytinu, sjást á kort- inu undan vesturströnd Eistlands. Kröfur Rússa é hendur Eistlendingum Frá frjettaritura vorum. Khöfu í gær. Samkvæmt skeyti frá Kovno í kvöld hafa Rússar kraf- ist þess að Eistlendingar leyfi beim að hafa bækistöðvar fyrir flota sinn á eistlensku eyjun- um Dago og ösle. Utanríkismálaráðh. Eistlend inga, Karl Selter, er nú í Moskva ásamt sendiherra Eist- lendinga þar. I ræðu sem yfirhershöfðingi Eistlands flutti í gær, sagði hann, að Eistland hefði gert alt sem unt var, til þess að komast hjá þátttöku í stríðinu. En ef Eistland myndi verða fyr- ir árás myndi þjóðin búast til harðfengrar og sameinaðrar mótspyrnu, eins og þegar hún fyrir 20 árum barðist fyrir frelsi sínu. Dagleg útgjöld Breta 130-140 milj. krónur Churchill: „Bremen“ er í Rússlandi B Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. RETAR gera ráð fyrir að útgjöld þeirra fyrsta stríðsárið verði 2 miljarðar sterlingspunda — eða sem svarar um 50 miljörðum ís- lenskra króna. Það svarar til þess, að útgjöld ríkisins nemi daglega allan ársins hring 130—140 miljónum króna. Sir John Simon skýrði frá þessu, er hann lagði fram fyrstu ófriðarfjárlög sín í neðri málstofu breska þingsins í dag. SÖNNUNARGÖGN KNICKERBOCKERS. FEAMH. AF ANNARI SIÐU. leggja fje sitt í hina erlendii banka. Hann nefnir auk þess fjolda banka og verslunarfyrir- umferð áttu íslendingarnir tækja, þar Sem hann segir að fjeð Ífrí, og fara þá bæði Kanada og Uruguay upp fyrir þá. í 10. umferð tefla Islendingar við Uruguaymenn og vinna með 3:1. En Kanada vann Perú með 3(4 :(4- Kanadamenn voru því heilum vinning fyrir ofan Is- lendinga þegar þeir mættust í síðustu umferð. — íslendingar unnu svo Kanadamenn í síðustu umferð með 2(4 :1 (4 eins og kunnugt er. íslendingar unnu á því að sigra fleiri þjóðir en Kanada- menn. Eins og venja er til var teflt um heimsmeistaratitil kvenna í sambandi við þetta þing. Sigur- vegarinn var eins og að undan- förnu frú Vera Menchik, með 18 vinninga í 19 skákum. Nr. tvö varð frk. Graf með 16 vinn- inga, nr. 3 Carrasco (Chile) 15(4 v. og nr. 4 frú Rinder (Þýskal.) 15 v. Islensku skákmennirnir leggja af stað frá Buenos Aires í dag áleiðis til Antwerpen. hafi verið Iagt inn. Þessir bankar eru í Suður-Ame- ríku, Luxembourg, Japan, Sviss, Ilollandi og Belgíu. Mennirnir, sem hann nefnir, eru margir kunnir opinberir starfs- menn í Þýskalandi, eða í þýska nazistaflokknum. Sumir hafa gegnt mikilvægum störfum, en síðar verið teknir af lífi fyrir ýmsar sakir. Mennirnir, sem Knickerboeker sakar um að hafa komið fje sínu undan, eru: von Ribbentrop, Gör- ing, dr. Göbbels, Ilimmler, dr. Ley og Rudolf Hess. „Paris Soir“ segir, að dr. Göbb- els hafi skorað á Knickerbocker að leggja fram sönnunargögn sín um það leyti, sem hann hefði hald ið að hann væri að leggja af stað til Ameríku. Hann hefði því von- að, að Knickerbocker myndi ekki fá tækifæri til að svara fyrir sig. En hinn ameríski blaðamaður hafi ekki verið að ieggja af stað vestur um haf, heldur til Frakk- lands. Hann tilkynti um leið mikla skattahækkun. Tekjuskatturinn er hækkaður um tvo shillinga úr 5.6 shill- ingum í 7.6 shillinga á hvert 4terlingispund. > Yfirskatturinn (surtax) er hækkaður um alt að 9.6 shill- inga á hvert stpd. 60% skattur err lagður á all- an óeðlilegan gróða verslunar og iðnfyrirtækja. Erfðaskatturinn er hækkaður um 10% á arfleifð sem nemur 10—50 þús. sterlingspundum, en um 20% á stærri arfleifð- um. ÓBEINIR SKATTAR Óbeinir skattar eru hækkaðir á áfengi, tóbaki og sykri: Skatt- urinn á whisky er hækkaður um 1.3 shillinga á flöskuna, á bjór er skatturinn hækkaður um 1 penny á líterinn, tóbaks- skatturinn er hækkaður um 1(4 penny á únsuna og sykurskatt- urinn um 1 penny pundið. Með þessum skattahækkun- um gerir fjármálaráðherrann ráð fynir að tekjur ríkisins aukist um 107 milj. sterlings- pund fyrsta árið og 226 milj. stpd. annað árið. Sir John Simon boðaði nýjar opinberar lántökur síðar'. Samningarnir í Moskva FRAMH. AF ANNARI SÍDU orðum: Tyrkland, Rúmenía, Ungverjaland, Búlgaría, Júgó- slafía og Grikkland myndi Balkan-bandalag, með aðstoð Sovjet-Rússlands og Ítalíu, ti þess að tryggja óbreytt ástand við Miðjarðarhaf. Með þessari sáttmálagerð fjelli Ungverja- land og Búlgaría frá öllum kröfum um aukin lönd, en Rúss- ar viðurkenna yfirráð Rúmena yfir Bessai'abíu. Frjettaritarinn bætir því við, að áhugi Rússa fyrir að koma því til leiðar að slíkt samkomu- lag verði gert, stafi líklega af því, að þeir óski að koma í veg fyrir, að Þjóðverjar efli áhrifastöðu sína og vald í suð- austurhluta álfunnar. SAMANBURÐUR Hann sagði að Stóra bandalagið. Aðrir spá því aftur á móti, að þýskt-rússneskt hernaðar bandalag verði bráðlega und irskrifað. Þjóðverjar ern sagðir dreyma um stærstu meginlandsþjóðasam- steypu, sem um getur í verldar- sögunni, með Þýskalandi, Rúss- landi, Japan, Ítalíu og Balkanríkj- Bretar yrðu | unum öllum undir sama hatti, ef að standa straum af útgjöldum SY0 má segja. sínum með sköttum og Iánum, sem tekin yrðu af raunverulegu sparifje þjóðarinnar. Allar aðr- ar aðferðir myndu Ieiða til verð bólgu (inflation), sem stjórnin væri staðráðin í að hindra. Sir John sagði að lokum: Þótt örðugleikar okkar sjeu miklir, þá eiga Þjóðverjar þó við marg falt meiri fjármálavandræði að stríða. Ennþá er sterlingspundið gjaldmiðill um allan heim. En ríkismarkið hefir ekkert raun- verulegt gildi í utanríkisvið- skiftum og á innanlandsmark- aði fer gildi þess stöðugt mink- andi. Kirkjubygging á Akureyri. í fyrrakvöld var lokið við að steypa turna Akureyrarkirkjú og blöktu fánar yfir turnunum í gær — en þeir eru 26 métra háir frá jörðu. Kirkjan má nú heita komin undir þak. Fyrir kirkjusmíðinni hafa Flóapóstar, staðið byggingameistararnir Þor- steinn Þorsteinsson, Asgeir Aust- fjörð og Bjarni Rosantsson, allir á Akureyri. (FÚ) Nokkra athygli hefir vakið, að Togo, séndiherra Japana í Moskva, fór í gær á fund Molo- toffs og ræddi við hann um sam- búð .Japana og Rússa í Austur- Asíu. Þýsk blöð segja í dag, að Bret,- ar og Frakkar geti sjálfum sjer um kent að þau skuli engin áhrif hafa lengur á úrlausn mála, í Mið- og Austur-Evrópu. Þýsku blöðin segja, að enn sje ekki um seinan fyrir Frakka að semja frið við Þjóðverja. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalarn., Reykja- ness, Ölfuss og Flóapóstar, Þing- vellir, Þrastalundur, Hafnarfjöfð- ur, Fljótshlíðarpóstur, Austanpóst- ur, Alcranes, Borgarnes, Snæfells- nespóstur, Stvkkishólmspóstur, Norðanpóstur, Daíasýslupóstur. — Til Rvíkur: MoSfelIssveitar, Kjal- arness, Reykjaness, Ölfuss og Þingvellir, Þrasta- lundur, Hafnarf jörður, Meðal- lands og Kirkjubæjarklaustur- póstar, Akranes, Borgarnes, Norð- w London í gær. FÚ. inston Churchill mintist á þýska hafskipið „Bremen' ‘ í ræðu, sem hann flutti í breska þinginu í dag, og sagði, að það væri í höfn í Norður-Rússlandiv Drap hann á Murmansk í því sam- bandi, en lrvaðst ekki geta neitt ákveðið um þetta sagt. „Bremen‘f lagði af stað rjett fyrir stríðsbyrj- un frá New York. Þegar Churchill var spurður að því, hvernig á því stæði, að skip- ið hefði sloppið undan herskipum Breta, sagði hann, að að því virt- ist gæti ekki verið um annað að ræða, en að skipið hefði clregið upp flagg hlutlausrar þjóðar, og þannig sloppið hjá skoðun. Þegar Churchill var spurður, hvort unt væri að skifta um þjóð- erni í rúmsjó, svaraði hann engu. Þýsklandsfflrin FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. Þjóðverja í okkar garð. — Þjóð- verjar hafa gert margt fyrir Is- lendinga, og þá ekki síst fyrir ís- lenska íþróttamenn, sem þeir hafa borið 4 höndum sjer og veitt alls- konar stuðning. Getum við seint fullþakkað alla þá ágætu hjálp. Að lokum þetta.: Þjóðverjar báðu okkur, sem tókum þátt í þessari för, um það eitt, að segja rjett og satt frá því sem við sáum og heyrðum þar í landi. Þeir vissú að um þjóð þeirra er svo margt ósatt sagt, um hungur, uppreisnir, flótta, sundurlyndi og óeirðir og birt um allan heim, í blöðum og útvarpi. Er full ástæða til þess að láta Þjóðverja njóta fulls jafnrjettis 4 þessum ófriðartímum um allar frjettir — og ættum vjer Islend- ingar síst að þakka alla vináttu þessarar frændþjóðar vorrar, með röngum frjettaburði um menn og málefni. þar í landi. Gisli Sigurbjörnsson. MATVÆLABIRGÐIRNAR. anpóstur, Strandasýslupóstur. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Hjer við bætast sykur á síld- arsöltunarstöðvum 46,1 smál. og birgðir hjá brauðgerðarhús- um utan Reykjavíkur, sem ekki eru taldar með verslunarbirgð- um: Sykur 4,8 smál. Hveiti 29,1 smál. og rúgmjöl 16,7 smál. Það skal tekið fram, að syk- urbirgðir brauðgerðarhúsa í Reykjavík voru oftaldar um 31 smál. í yfirliti því, sem áður hefir verið bii't, og stafaði það af ritvillu í skýrslu eins brauð- gerðarhúss til Skömtunarskrif- stofunnar. Síðan birgðatalningin á land- inu 16. þ. m. fór fram, hafa flust til landsins eftirtaldar skömtunarvörur: Kaffi ca. 21 smál. Sykur ca. 90 smál. Hveiti ca. 228 smál. Rúgmjöl ca. 790 smál. Hafra- mjöl og bygggrjón ca. 58 smál. og aðrar komvörur ca. 80 smál. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.