Alþýðublaðið - 25.03.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.03.1929, Blaðsíða 3
 ALÞtÐUBLAÐI® 3 Frá Landsfmanam. Frá 1. apríl verður landstöðvargjal d loítskeyla bér len 30 aurar fyrir orðið, bæði í viðskiftum við innlend og erlend skip, „ nokkurs lágmarksgjalds. Skipsgjöld öll eru nú ákveðin eftir orðafjölda eingöngu án nokk urs lágmarksgjalds. Ennfremur verður ritsimagjaldið í loftskeytaviðskift- um frá 1. apríl líka talið eftir orðafjölda, án lágmarksgjalds. Til dæmis ber að reikna 4 orða skéyti frá eða til skipa Eimskipa- félags íslands pannig: Skipsgjald 4 orð á 10 aura = 40 aura. Landsstöðvargjald 4 orð á 30 aura =120 aura. Ritsimagjald 4 orð á 10 aura = 30 aura. Alis kr. 2,00 Fyrir skeyti með sama orðafjölda til eða frá islenzkum togúrum yrði gjaldið aðeins kr. 1,60, par eð togararnir taká ekkert skipsgjald Gjaldið til erlendra skipa verður talið á sama hátt, að viðbættu skips- gjaldi sem fer eftir pví, hve hátt skipsgjaldið er í hverju einstöku tilfelli. Reykjavik, 21. marz 1929. Gísli J. ©IssSssom. Frá bæjarsfmanum. Þeir, sem eiga ógreidd afnotagjöld, eða önnur gjöld til Bæjarsímans geri svo vel og greiði pau fyrir kl. 12 á priðjudaginn 26. marz. 1929., pví pá verður lokað peim símum, sem ógreitt er af, og símarnir teknir mjög bráðlega. svo um mælt i þingræðu, er um var r;ætt fjárveitrngar til utan- ríkismálarma, að mauðsyn bæri til pess að Norðmenn mótmæltú meðferð amerískra yfirvalda á norskum biorgurum, sem ferðist til Bandaríkjaunia. Áledt æskilegt. að gefa BandaTíkj-amönnum ótví- rætt til kynna, að amerískir feröa- ^oenn i Noregi yrðu að sætta sig við svipaða eða sams konar með- ferð -og Norðmenn fái af halfu amerískra yfirvalda. Uppreistin í Mexikó. Frá Mexioo City er símað: Til- kynt hefjr verið opinberlega, að uppreistarforónlginn Aguirre hafi verið handtekinn og líflátimn. Frá Washingtoii er símað: Upp- reistarmenn í Mexioo hafa umj- kringt hafnarborgiina Mazatlan (í- búatala ca. 15 000). Calles héiid- ur pangað með her frá norður- ríkjunum. Leikhúsbruni í Rússlandi. Frá Mo-skva er símað til Riit- zaufréttastofunnar, að eitt hund- rað og fjórtán manneskjur hafi farist í kvikmyndaleikhússbruna i 'sveitaporpi í héraðinu Vladimir. Khöfn, FB., 24. mafz. . Hoover forseti takmarkar tölu inhflytjenda til Bandarikjanna. Frá Wash-ington er símað; Hoover forseti hefir gefið út til- kynningu um ny fyrirmæli við- vikjandi innflytjendum til Banda- ríkjanna. Eru eigi leyfðir nándar nærri eins margir innflytjendur frá ýmsum löndum og eftir á- kvæðum peám, sem gilt hafa að undanfömiu. Þannig verður að eins Jeyfður innflutniíngur á tvö púsund prjú hundruð sjötiu og sjö mnflytjendum frá Noregi, var áður sex púsund fjögur hundruð fdmmtíu og prír, nú ell-efu hund- ruð áttatíu og einn frá Dan- mörku, var tvö púsund sjö hund- ruð áttatíu og níu, nú prjú pús- und prjú hundruð og fjórtán frá Svípjóð, var níu púsund fimm húndruð sextíu og einn. Innflytj- endatalan eftir Mnuni nýju á- kvæðum miðast við hve margir af hlutaðeigandi pjóðerni búa nú sem stendur í • Bandaríkjunum. (Fyxst pegar farið var áö tak-. marká 'innflytjehdurna vár miðáð v-iö manntalið 1910, en síðar var breytt um og miðað við manntal- ið 1890, en pað leiddi af sér aukna innflytjendatölu frá norðarí lönduni Evrópu. Breyting sú á ínnflytjendalögúrium, sem ofan uefnd tUkynning byggist á, muin hæJdta að miJdum mun innflytj- endatölu pá, sem leyfð verður frá Bretlandi.) — Hin nýju fýrirmæli ganga í gildi 1. júlí í sumar. Námusprenging i Pennsylvania- ríki. Frá New Y-ork City er símað: Sprenging varð í námu einini 1 Pennsylyaniaríki og fórust fjöru- tiu og sex námamenn. Þýzkur verkfræðingar stelur upp- dráttum að nýju beitiskipi. Frá Berlín er símað: Sannast hefdr á pýzkan verkfræðing, að bann stal uppdráttunum að nýja pýzka beitiskipinu. Sennilega hefir hann verið leigður til pess af fer- lendum njósnurum. Þjófurinn hef- ir verið handtekinn. Um GsegisiM ogg iregglsaii.. Stúdentafræðslan. Fyrirlestur Matthíasar pjóð- menjavarðar var dável sóttur, — vel samanborið við húsrúmið i Kauppingssalnunr Lýsti fyrirles- arinn helztu stórmálum, sem komið höfðu fyrir Kópavogsping- ið. Eins og kunnugt er voru margir punglega dæmdir fyrir litlar sakir á stóradómsöldinni, svo að fyrir bragðið verða marg- ir peir að píslarvottum i sögunni, sem nokkrar sakir hvíldu á, pvi að hegningiin var tíðum margföld við pað, sem hæfilegt pætti á vorum dögum, en dómararnir verða hins vegar að böðlum, sem verður pað eitt til afsökunar, að peir voru blindaðir af venjunni og dæmdu eftdr grimdarprunginni lagaset’ningu, — vissu ekki hvað pæT gerðu, eins og fyrirlesarinn sagði. MöTg sakamál peirra tíma lýsa hjátrúnni vel. T. d. sagði Matthías frá tveimur iönguhauss- málum, sem komu fyrir ping í Kópavogd. Það, að setja gapandi lönguhaus á stöng, átti að seiða að storma og dllviðri og vera móðgun við guð(!). Þá var og ‘mál konu einnar, sem einnig lýsir vel einfeldni og hjátrú, pótt ekki yrðu dómendur ánetjaðir heirnsk- unni í pað sinn. Kærði hún konur tvær fyrir pað, að maður hennar hefði átt vingott við pær; en er bún var spurð um sannanir, voru pær ekkii aðrar en pað, að huldæ kona hefði komið tií hennar j draumi og sagt henni frá pessu(!). Sú kæra var að visu ekki tekin til greina, en lönguhausamálin urðu að stórmáium, einkum annað peirra, stóð pað yfir í miörg, ár. í fyrirlestri sínum í gærkveldi skýrði óiaf- ur Friðriksson lifnaðarhætti blá- manna í Afríku og sýndi fjölda skuggamynda. Ályktunarorð hans voru pau, að eigi myndu blá- mennirnir ver gefnir en hvítir menn, pótt oss falli ekki litur peirra og sum önnur einkenni og peir séu á lægra menningarstigi Næturlæknii verður í nótt. Ólafur Helgason, Ingólfsstfæti 6, sími 2128. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlofun sína frk. Elín Bjömsdóttir og Óskar Breiðfjörð Kristjánsson bi freið a viðge rða mað ur. Frá Þjóðvinafélaginu. Að undirlagi alpingis, sem hefir: yfirstjórn Þjóðvinafélagsins, befiE stjórn pess afráðið að láta siögu Jóns Sigurðssomar kio,ma út á veg- um félagsjns, fyrsta bindi pegar í vox, enda eru í ár 50 áx liðin frá láti hans. Er petta mikiið rit, enda svo til stofnað, að pað hafi að geynxa sögu pjióðari'nnar og pjóð- mála samtímis,, par með og mjög markverða páttu í íslenzkri blók- mentasögu. Mun láta nærri, að aI13 I verkið taki 5 ár, 28—30 arldr á ári. Fá félagsmenn riitíð með árs- bókunum, og verður árstillag áð- eins 10 kr., meðan petta rit er að koma út, ef ekkext óvænt kemúr fyrir, og er það pó gjafverð, með pví að bækur félagsims verða 42 til 45 arkir á ári pann tíma, en xitið prentað á úrvalspappír. 1 lausasöliu er ráðgert að hvert bindi kosti að eins 7 kr. — Þeir félagsnrenn, sem ekki vilja pekkj- ast þetta kostaboð, miunu verða strikaðir út úr félagatölu, ef peir tilkymna pá ósk sína, Reykvík- ingar stjórn félagsáns, aðrir. lands- memn peim umbioðsmanni félags- ins,- er peir bafa skift við hxngv- að til. Slæm samvizka. Þegar Stefán Jóh. Stefjánsson.' hélt sírna ágætu ræðu í hæjar- stjórm á fimtudaginn um verka- mamnab'ústaði, kom midll órói yf- ir íhaldsliðdð. Reis pað úr sætuim sípnum og eifthvað af því pautí af fundi. Samvizkan sló liðið, en S'taðráðið var það í pví að vera á móti pví að húsakynni bötnuðu hjá smælimgjunum, sjálft býr pað í góðumx íbúðum og sér því ekíri vamdræðin (sbr. Pét. H.). 'tbalds- liðiö vill áreiðainlega ekki að oln- bogab.örnunum líði betur en peiim líður niú, og pó pað segi pað og setji upp KL-F.-U.-M.-svip, pá er pað hræsmi og ósanniindd. Víðsladdur. kfallambíil. rónlistarv nafélag Reykjavikur var stofnað í fyrra kvöld á Hótel Skjaldbreið. Maigir tómlist- arvinir gerðust félagar.. í stjórn voru kosmir: Matthías Þórðarson, Árni Thorsteinsson, Halldór Jón-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.