Morgunblaðið - 19.05.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.05.1940, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 19. maí 1940. <}Cíisnœ&i TVÖ FORSTOFUHERBERGI til leigu á Öldugötu 4, uppi. — Aðgangur að síma. Uppl. í síma 4602. TIL LEIGU góð íbúð í kjallara í nýju húsi utan við bæinn, á mjög skemti- legum stað. Öll þægindi. Uppl. í síma 1918. HERBERGI með píanó tfl Ieigu ódýrt, Barónsstíg 68 (miðhæð). JSurtátn ft/tnn&t r DRAGTA- og SWAGGER-EFNI Fóðursilki Kjólasilki og kjól- kragar. Skinnhanskar ódýrir. — Mussolin í danskjóla. Barnasokk- ar og hosur. Barnaskyrtur, allar stærðir. Skyrtuefni. Flónel og sirs. Mislit flauel. Púður í dós- um og pökkum á 35 au. Slæður. Vasaklútar. Baðpokar og bað- húfur o. m. fl. — Verslun Guð- rúnar Þórðardóttur, Vesturgötu 28. 2Vz tons VÖRUBÍLL "$*jelag$líf I. O. G. T. Bamast. ÆSKAN fundur í dag kl. 81/4. Stepdans og fleira til skemtunar. í mjög góðu standi til sölu. — Skifti á IV2 tons bíl geta komið til greina. Uppl. í síma 5095. BARNAVAGN í góðu standi til sölu á Rauðar- árstíg 38. # SUMARBÚSTAÐUR # óskast til kaups eða leigu. Sími 1417. St. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur í kvöld kl. 81/-). Kosnir fulltrúar til umdæmisstúku. — Listdans: tvær ungar meyjar. — Tvísöngur: aðrar tvær ungmeyj- ar. . ' ' vjXn*** HREINGERNINGAR Bantið í tíma. Guðni og Þrá- fnn. Sími 5571. MAÐUR VANUR Tefa- og minkahirðingu óskar eft ir atvinnu nú þegar. Uppl. frá kl. 3—6 í síma 4331. HREINGERNINGAR (önnumst allar hreingerningar. Jón og Guðni. Símar 5572 og 4967. HALLO-REYKJAVÍK 1. fl. hreingerningar. Pantið í tíma — pantið í síma 1347. Olafsson og Jensen. Tek að mjer HREINGERNINGAR Guðm. Hólm. Sími 5133. SNÍÐUM OG MÁTUM allan kven og barnafatnað. — Saumastof a Guðrúnar Arngríms- dóttur, Bankastræti 11. Sími 2725. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. &ZC/tynnbnqav BETANÍA Almenn samkoma í kvöld kl. 81/2. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. FILADELFIA Hverfisgötu 44. Samkomur í dag kl. 4 og 8V2. Ericson og Jakobs- son tala. Allir velkomnir! FYRIRLESTUR í Aðventkirkjunni í kvöld kl. 81/4 Efni: Framþróun, dulspeki, aft- urhvarf og endurfæðing. — Allir velkomnir. — O. J. Olsen. FIMM MANNA BÍLL í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 1979 eftir kL 12- NOKKRAR KÁPUR og swaggerar. Verð frá 85— 100 kr. (gamla verðið) verða seldar þessa dagana. Kápubúð- in, Laugaveg 35. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðar og ódýr- ar kartöflur og saltfisk. Sími 3448. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guðmundsson, klæðskeri. — Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR keypt daglega. Sparið milHlið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. DÖMUKÁPUR frakkar og swaggerar. Einnig peysufatafrakkaefni. Verð við allra hæfi. Kápubúðin. VEGGALMANÖK og mánaðardaga selur Slysa- varnafjelag íslands, Hafnar- húsinu. Perlulfm nýkomið. lárnTðrudeild JES ZIMSEBÍ m úrval af SKERMUM, SILKIKÖGRI off LEGGINGUM ikermabádtn Laugaveg 15. NýkomiO: Hurðarlamir. Útidyralamir mess. Skáplamir (yfirfeldar). GluKKalamir. Blaðalamir. Kantlamir. Staflalamir. Skápslæsingar. Snerlar. Borðvinklar. Lokur. J árn vðru deflld JES ZIMSEN | Garöáburóur vasan ö Laugaveg; 1. 0 X Útbú: Fjölnisveg 2. o 000000000000000000 AUGAÐ hvílist TII|C| [ með gleraugum frá I IIILLI Þvottavindur nýkomnar. Járnvðrudeflld JES ZIMSEN mýkir og græðir. Reynið og þjer munuð sannfærast. IROI HANDÁBURÐUR ii 5 manna bifreið |j með góðu stöðvarplássi til sölu. Stefán Jóhannsson. Sími 2640. Tilkvnning frá ríkisstjórninni Breska herstjórnin hefir tilkynt ríkisstjórninní, að vegna hernaðaraðgerða Breta sjeu siglingar inn í Hval- fjörð hættulegar í línu frá Innra-Hólmi á Akranesi til Saurbæjar á Kjalarnesi. Breskt varðskip mun hafast við í mynni Hvalfjarðar og leiðbeina skipum er vilja sigla inn fjörðinn. Menn eru mjög alvarlega varaðir við að ferðast inn; Hvalfjörð nema eftir leiðbeiningum varðskipsins, en þó er íbúum beggja megin Hvalf jarðar óhætt að stunda veið- ar eða ferðast um Hvalfjörð innan áðurnefndrar Iínu frá Innra-Hólmi til Saurbæjar. Rúðugler Höfum fyrirliggjandi rúðugler 18 og 24 ounz. Eggert Kristfánsson & €0. li.f. Sími 1400. Ausíur: Eyrarbakki og Stokkseyri og að austan kvölds og morgna. — Tvær ferðir daglega. Steindór. I Sími 1580. Skrifstofa mín er flutt I Hafnarstræti 5 Harald Faaberg skipamiðlari. — Sími 5950. Afgreiðsla Eimskipafjelags Reykjavíkur h.f. Unglingavinna. Þeir piltar, sem sækja vilja um unglingavinnu í sum- ar, komi til skráningar næstkomandi mánudag og þriðju- dag, 20. og 21. maí, kl. 2—4 e. h. á Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar og Vinnumiðlunarskrifstofuna. Til greina koma aðeins piltar á aldrinum 16—18 ára. UPPÐOÐ. Opinbert uppboð verður haldið laugardaginn 25. maí n.k. að Víðinesi í Kjalarnesshreppi og hefst kl. V/2 e- hád. Selt verður: nokkrar kýr, tveir hestar, um 20 kindur, ak- tygi, vagn, ýmsir innanstokksmunir og búsáhöld. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Þó verður gjaldfrestur veittur til 15.. sept. n.k. Þeim mönnum, sem setja uppboðshaldara tryggingu fyrir boðum sínum sem hann metur gilda áður en þeir gera boð. Uppboðsskilmálar verða birtir á staðnum. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 16. maí 1940.. BERGUR JÓNSSON.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.