Morgunblaðið - 11.06.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.06.1940, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 11. júní 1940. 3®0t3tt*tHafc& Fjelagslíf Knattspyrnufjel. Valur. Æfing verður hjá 1. fl. og meistarafl. á Vals- vellinum kl. 7 Vz í kvöld, Mætið stundvíslega. I. O. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9 Fundur í kvöld kl. 8 1. Inntaka nýliða. 2. Kosning til Stórstúkuþings. 3. Um daginn og veginn (Karl Bjarnason). 4. Pianosóló (Eggert Gilfer). ÁNAMAÐKAR til sölu. — Sími 4692. DÖMUPEYSUR mjög fallegt úrval. Vönduð vinna. Einnig háleistar og telpu og drengjasokkar, allar stærðir. tVersl. Kristínar Sigurðardóttur. Nýkomið fallegt úrval af KÁPUTAUUM P.antanir þurfa að koma sem fyrst. Kápu- og kjkjlasaumastofa Versl. Kristínar Sigurðardóttur, Jiaugaveg 20 A. MEÐALAGEÖS OG FLÖSKUR fceypt daglega. Sparið millilið- |na og komið til okkar, þar sem þjer fái'ö hæst verð. Hringið í jsíma 1616. Við sækjum. Lauga- iregs Apótek. HARÐFISKSALAN l»vergötu, selur góðar og ódýr- ar kartöflur og saltfisk. Sími 3448. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guðmundsson, klæðskeri. - Kirkjuhvoli. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395 Sækjum. Opið allan daginn. SUMAR KJÓLAR eftirmiðdagskjólar, blússur og pils altaf fyrirliggjandi. Sauma- stofan Uppsöíum. Sími 2744. ÞAÐ ER ÓDÝRARA lað lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. KAUPUM tóma strigapoka, kopar, blý og alumjnium. Búðin, Bergstaða- stræti 10. BLÓMAVERSLUN Sigurðar Guðmundssonar. Laugaveg 8. — Sími 5284 Bæjarins lægsta verð. PEYSUFATASILKI og alt til peysufata, Flauelsn bönd, Hvítar pífur, Silkisvuntu- efni og Slifsi. Alt af best og ódýrast í Versl. Guðbjargar Bergþórsdóttur, Öldugötu 29. Sími 4199. DÚNLJEREFT 'daímask, stoppgarn ög allskonar sm,ávara í verslun Guðbjargar Bergþórsdóttur, Öldugötu 29. Shtíi 4199. Fylgist með frá byrjun: 9. dagur Búðarfólkið Hávaða, fólk og gleðskap. Glæsilegu skemtistaði o. s. frv. Hjer stóðu gömul trje, sem voru í þann mund að laufgast, og sauð- kindahópur ráfaði eftir veginum °g þyrlaði upp bláum rykskýjum og milli trjánna sást ræma af bláu hafinu. „Hjer er fallegt, eins og heima í Danmörku“, sagði Eiríkur og rjetti úr sjer. Nína fyrirvarð sig fyrir, að henni ekki hafði fallið þetta í geð. Um kvöldið heyrðu þau fjar- lægan hljóðfæraslátt og gengu á hljóðið og fundu lolis lítið veit- ingahús, þar sem dansað var. Þau fóru seint heim, gengu fyrst með sjónum, og síðan gegn- um þorpið. Nínu fanst hún ekki ganga á steinlögðum strætum, heldur á skýjunum. Þannig sveif hún aftur til gamla gistihússins. Um miðja nóttina rjetti Nína hendina út frá sjer í svefni. Ju, þarna var hann, maðurinn, sem hún unni. Og á þriðjudags- morguninn vall vekjarinn eins og venjulega. Eins og vant var„ var Nína hálf- sofandi fyrst eftir að hún lcom á fætur, meðan hún greiddi sjer, gerði morgunæfingar sínar, bjó til kaffi og morgunmat. Hún var þá fyrst glaðvöknuð, er hún var komin í járnbrautina og til Central-vöruhússins. Eins og vant var skildust þau Eiríkur á fimtu hæð og hún hjelt til vimnu sinnar. Og eins og venjulega áður, sagði fröken Drivot: „Flýtið yður, Nína, enn komið þjer of seint“, og þetta sagði hún, enda þótt Nína væri nú gift og hefði hvorki meira nje minna en titilinn Bengtson greifaynja. Gimsteinahringurinn. „Jeg hefi verið að megra mig. Sjáið þjer ekki, að jeg hefi ljest um 13 pundf1 sagði frú Thorpe við Lillian. „Þjer lítið prýðilega út, frú“, sagði Lillian og leit á líkamsvöxt frúarinnar. „Eins o g ung skólastúlka. Hvað vanhagar yður um í dag? Yið höfum1 nýlega fengið þessi Eftir VICKI BAUM HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og ÞrA- fnn. Sími 5571. TEK ÞVOTTA og hreingerningar. Sími 4708 Uppl. eftir kl. 8. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. SPARTA-DRENGJAFÖT Æugaveg 10 — við allra hæfi. TAU-NÁLAHULSTUR tapaðist á leiðinni frá Grettis- götu að Eskihlíð. Vinsamlega skilist á afgreiðslu blaðsins. yndælis efni. Þjer verðið töfrandi álitum“, bætti fröken Chalon við. Frú Thorpe leit í raun og veru hræðilega út í dag. Það var satt, að hún hafði grenst, og nýjar hrukkur höfðu bæst í andlit þenn - ar. Hún hafði látið leggja hárið á sjer eftir nýjustu tísku. • Hún reykti án afláts og var ó- heyrilega taugaóstyrk. Skartgripirnir glömruðu á fingr unum á henni. Ungur maður var í fylgd með henni. Hann hlassaði sjer á legubekkinn og sljettaði 'teprulega úr klæðum sínum. „Kæri vinur, láttu mig hafa einn reyk úr vindlingnum þínum“, sagði frú Thorpe og tók vindling- inn út úr piltinum og sogaði að sjer djúpan teyg og fjekk honum hann síðan aftur. Þetta leit ósköp leiðinlega út. Ungi maðurinn tók vindlinginn út úr sjer aftur og horfði á varalit frúarinnar á munnstykkinu. Hann horfði syfjulega í kring um sig og kastaði vindlingnum frá sjer í næsta öskubikar. Frú Thorpe hafði ekki sjeð neitt af þessu, en Lillian veitti öllu nána athygli. Spjátrungur, hugs- aði hún — og búið með það. Það leit út fyrir að frúin væri heilluð af þessum slána, sem leit alt of vel út, hafði alt of sljett greitt hár, alt of fallegar tennur og alt of fallega sniðin föt. „Jeg er svo óstyrk í dag“, kjökr- aði hún, og það var eins og það brakaði í öllum liðum hennar. „Þetta er of mikið í eiríu. Jeg þarf að fá mjer ferðaföt; jeg ætla mjer í ferðalag kringum jörðina. Pálmar, skiljið þjer, hvít ljerefts- klæði í hitabeltinu. Hafið þjter eittl#vað svoleiðis, Jeg á nefnilega í hjónaskilnaði, þjer vitið að það reynir á taugarnar“. „Má jeg sýna yður nýjustu hitabeltisklæðin okkar?“ spurði fröken Chalon og gaf Lillian 5 mínútna krossgáta Lárjeftt: 1. flotamálaráðherra Breta. 6. gerðu voð. 7. ásaka. 9. útdeildi. 11. titill. 12. vjelskip. 13. viður. 15. virðingargerð. 16. frummóðir Gyðinga. 18. ávextir. Lóðrjett; 1. afdankaður keisari. 2. annar ættfaðir Gyðinga. 3. fjelagstákn. 4. tíu. 5. stórskorin í andliti. 8. fjandi. 10. baga. 14. frýs. 15. minn- ist. 17. drap. merki með augunum, EZ 24—32 hvíslaði hún að henni. Lillian sveif hljóðlega burtu. Hún var varla komin fram í klæða herbergið þegar hún byrjaði að tæta af sjer fötin. „EZ 24—32“, hrópaði hún til 'nemanna. „Fljótt, fyrst þann ljós- græna, sú gamla ætlar að gera mikil kaup“. Önnur unga stúlkan hraðaði sjer burtu. Hin stóð kyrr, vand- ræðaleg á svip. „Græna kvöld- kjólinn," spurði hún. „Vertu nú ekki svona kjánaleg, þann ljósgráa, hlauptu og sæktu hann, góndu ekki á mig hjer“, hrópaði Lillian. Það kom altaf einhver æsingur í hana þegar hún átti að sýna kjóla. Ef við seljum heila samstæðu, keimta jeg ágóðahluta, hu^saði aði ftún. Jeg gef mig ekki í þetta skifti, — hugsaði hún á meðan hún púðr- aði á sjer nefið í flýti og greiddi hárið niður á enni. Það var hörð barátta milli hennar og ungfrú Ohalon. Lillian heimtaði prósentur, þeg- ar þeir kjólar, sem hún sýndi, voru keyptir. Ungfrú Chalon hjelt því hins- vegar fram, að það væri hún ein sem seldi kjólana — alveg eins og Lillian væri ekki annað en herðatrje. Lillian liafði tvisvar sinnum rætt um þetta við deildarstjórann. Hann hafði tekið henni kumpán- lega og sagt henni, að jafn vel vaxin stúlka og hún væri þyrfti ekki að gera veður út úr þessum smámunum, og þar með var ekk- ert ákveðið í því máli frekar. Lærlingarnir komu trítlandi með fult fangið af kjólum. Úti í horni sat gamla saumakonan og var í óða ónn að vinna að breytingum; hún var með öryggisnælu uppi í sjer. „Þið gátuð varla verið lengur“, sagði Lillian í nöldursteón og reif einn kjólinn úr höndum eins lær- lingsins. Þegar hún var sjálf lærlingur hafði liún verið lítilsvirt og nú var það hennar að lítilsvirða. Þatf1 var ekki fyr en hið mjúka efni lá þjett að líkama hennar, að ró færðist yfir hana. Hún fór í stutt- jakkann og horfði enn einu sinni í spegilinn og gekk svo inn í sal- inn. Þegar frú Torpe sá hana, kom svipur á hana eins og hún væri; með tannpínu. „Hvernig dettur yður þetta í. hug. eÞtta er alls ekki minn lit- ur“, sagði hún óvingjarnlega. Lillian sneri sjer og vaggaði sjer fyrir framan hana, tók stutt- jakkann til hliðar svo að hia þunna blússa sæist vel. Ungi mað- urínn á sófanum hreyfði sig ekki, en horfði með syfjulegum augum á Lillian. Framb. O0OO«OOOOOOOOOOOO« NÝUPPTEKINN Rabarbar á 85 aura kg. vísm Laugaveg; 1. Útbú: F.jölnisveg 2. <><><><><><><><><><><><><><><><><>0 AU G AÐ hvílist með gleraugnm frá THIELE v Þeir, sem þurfa að ná til blaðlesenda í sveitum landsins og smærri kauptúnum, auglýsa £ ísafold og Verði. EGGERT CLAES8EK hæstarj «ttarm AlaöutBingBmaRur. Shri&toia: Oédíeöowháíáð, Vonarntrmti 1G. (ÍHBffwtgar vm mwteasð&r). p> ka j/rni Tveir menn gengu saman eftir götu í Birmingham og hjeldu á gasgrímum sínum. Alt í einu setti annar maðurinn á sig gasgrímuna með miklum, flýti. — Af hverju gerir þú þetta? spurði kunninginn. — Það var ekki gefið neitt hættumerki. — Uss — nei, en klæðskerinn minn kemur þarna á móti okkur. ★ í vor varð bílslys í Svíþjóð með þeim bætti að bílstjórinn ók of bratt á bugðu á veginum svo bíll- inn fór út af og valt. í bílnum var aðeins bílstjórinn og kona hans. Bílstjórinn fjell í öngvit og er hann vaknaði sá hann að kona hans hafSi alið honnm sveinharn. ★ Pjetur mikli Rússakeisari reidd- ist einu sinni við rithöfund út af ummælum, sem rithöfundurinxn hafði haft um zarinn í bók sinni. Pjetur mikli begndi skáldinu með því að skipa honum að jeta bók- ina og þetta varð veslings rithöf- undurinn að gera. Eftir þrjá daga var hann búinn að jeta hverja ein- ustu blaðsíðu. Fyrir ári síðan ljest í Chieaga* Signor Pasquale Sortini og ljet eftir sig þrjár miljónir króna. Hann arfleiddi frænda sinn I Milano að öllum sínum eignum. En þá kom í Ijós, að hann átti tvo frændur í Milano, sem báðir hjetu sama nafni. — Lansn máls- ins varð sú að arfinum var skift til helming milli frændanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.