Morgunblaðið - 16.10.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.10.1940, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 16. okt. 1940. MORGUNBLAÐIÐ (><><><><><><><><><><><><><><><>0<> ' Sá, sem getur þekt allar hendurnar í bók- inni, „Höndin mín og höndin þín“, fær eina bók gefins. Lausnir sendist til Morgun- blaðsins, merktar „Hönd“. Dekkbátur ca. 5 tonn, með eða án veiðarfæra, í góðii standi, til sölu fyrir lágt verð, ef samið er strax. Einar Farestveit, Hvammstanga. Sími 6. Verður að hitta á Hótel ísland í dag kl. 6—7, herbergi nr. 17. Dregið var í gær á skrifstofu lögmanns í happdrætti til ágóða fyrir sumardvöl barna, og komu upp eftirfarandi númer: , 1. Hestur 1148 2. 1 tonn kol , 4195 3. Tjald, bakpoki, svefn- poki, prímus 2935 4. Málverk (Guðm. Ein.) 6844 6. 1 stóll 2546 6. Bakpoki, ferðaáhöld 1015 7. y2 tonn kol 3705 8. Farmiði með m.s. Esju frá Evík til Akureyrar 7190 9. y2 tonn kol 7977 10. Rit Jónasar Hallgrímss. 1309 11. Borð 446 12. Ferð frá Akureyri til Reykjavíkur í bíl 2743 Vinninganna sje vitjað á skrif- stofu Rauða Krossins kl. 1—4. , 7 t Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Guðrún Eyleifsdóttir og Guðlaugur Guðlaugsson, Frakkastíg 26. er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. CHOL TOILET SOAP »»♦»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» SkélafðtlD úr FATABCÐINNI. AUGAÐ hvílist gleraugum frá TKSELE HSSfgBBf— i hf D Hreinlœtiflvðnuv: Sunlight sápa Radion Rinso Lux-sápuspænir Vim-ræstiduft. ví$in Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. Q Ðagbók Næturakstur annast næstu nótt Bifreiðastöð íslands. Sími 1540 Næturlæknir er í nótt Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13. Sími 3925. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag frú Gíslína Sigurðardóttir óg Sigurður Ág. Guðmuhdsson verk- stjóri, MjÖlnisveg 50. 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag Guðrún Halldórsdóttir og Guðm. Halldórssön netagerðar- maður, Freyjugötu 32. 25 ára hjúskaparafinæli eiga í dag frú Kristín Jónsdóttir og Guð- jón Jónsson trjesmiður, Grettis- götu 31 A. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ing Þorsteinsdóttir, Fossyogi, og Krisj- án Jónsson, Vaðnesi, Klapparstíg 31, — Hjónaefni. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína ungfrú Þórdís Einarsdóttir hárgreiðsludama og Guðbjartur Stephensen. Hlutavelta K. R. í happdrætt- inu á hlutaveltu K. R. komu Upp þessi númer; 2055 matarforði, 4390 saunxavjel, 631 málverk frá Hvít- árvatni', 1007 öll verk Davíðs Stef- ánssonar í skinnbandi, 7330 far- seðill á skíðavikuna, 6763 farseðill til Akureyrar. Vinninganna á að vitja til Erlendar Pjeturssonar á afgreiðslu Sameinaða. Námskeið í ítölsku og spænsku í háskólanum. Cand. niag. Þórhall- ur Þorgilsson mun halda námskeið fyrir stúdenta og almenning í ít- ölsku og spænsku í háskólanum. Nemendur eru beðnir að snúa gjer til háskólaritara (kl. 10—12) eða til kennarans (sími 1644) fyrir næstkómandi mánudag. Leikf jelag Reykjavíkur sýnir skopleikinn Stundum og stundum ekki annað kvöld. Alt, sem inn kemur á þessa sýningu, rennur til Rauða krossins til ágóða fyrir dvöl barna í sveit. Til fatlaða mannsins. E. 8 kr. Farsóttatilfelli í september voru sem hjer segir: í Reykjavík 460, á Suðurlandi 563, Vesturlandi 398, Norðurlandi 782, Austurlandi 81. Samtals 2284. — Farsóttatilfellin voru sem hjer segir (tolur í sviga frá Reykjavík, nema annars sje getið)': Kverkabólga 299 (108). Kvefsótt 989 (211). Blóðsótt 256 (7). Gigtsótt 4 (1). Iðrakvef 612 (107). Kveflungnabólga 38 (2). Taksótt 9 (3). Rauðir hundar 17 (6). Skarlatssótt 3 (3). Heima- koma 1 (1). Umferðargula 4 (0). Kossageit 13 (2). Stingsótt 1 (0). Mænusótt 1 (0). Munnangur 20 (5). Hlaupabóla 10 (3). Ristill 7 (1). — Landlæknisskrifstofan. Skildinganesskólinn. Börn, búsett í Grímsstaðaholts- og Skildinganesbygð, fædd árin 1926—1932 (að báðum árum meðtöldum), mæti við skólahúsið, Baugsveg 7, sem hjer segir: Fimm elstu árgangarnir (börn 9—13 ára) mæti föstu- daginn 18. okt. kl. 1. Tveir yngstu árgangarnir (börn 7 og 8 ára) mæti sama dag kl. .2. Skólaskyld börn, sem flutt hafa í skólahverfið síðustu mánuði, og ætlað er að stunda nám í Skildinganesskóla í vetur, mæti sama dag kl. 3. Börnin mæti til læknisskoðunar laugardaginn 19. okt.: Drengir 10 ára og eldri kl. 8 f. h.; yngri drengir kl. 9 f. h. Stúlkur 10 ára og eldri kl. 10 f. h. yngri stúlkur kl. 11 f. h. Gjald vegna læknisskoðunar 60 aurar. Skildinganesskólanum, 15. október 1940. Arngrímur Kristjánsson. Sfml 1380. LITLA BILSTOBII — UPPHITAÐIR BlLAR. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU. Álda Möller og Gestur Pálsson í leiknum „Loginn helgi“. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir leikritið Loginn helgi eftir W. Somerset Maugham í kvöld. Útvarpið í dag: 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: íslensk haust- ög yetrarlög. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett, Op. 12, eftir Mendels- sohn. 21.20 Hljömplötur: a) Þjóðlög frá ýmsum löndum. h) 21.30 Har- móníkulög. Frægur flotafor- ingi látinn von Trotha, einn af kunnustu flotaforingjum Þjóð verja úr heimsstyrjöldinni, er ný- lega látinn. Útför hans fór fram í Bprlín í gær, og var Hitler við- staddur. von Trotha barðist við hlið Scheers aðmíráls í sjóorustunni við Jótland. FyrlrUg^landl Hveiti — Haframjöl Kokosmjöl — Kanell heill Cacao — The Eggeaft Krlsljánsson & Co. h.f. Sími 1400. Maðurinn minn og faðir okkar, EYJÓLFUR SIGURÐSSON, frá Pjetursey, andaðist á Landsspítalanum mánudaginn 14. okt. Guðrún Gísladóttir. Sigurður Eyjólfsson. Jón Eyjólfsson. Það tilkynnist til vina og vandamanna að bróðir minn, HELGI LAXDAL, andaðist aðfaranótt 15. þ. m. Fyrir hönd mína og annara aðstandenda. Halldór Laxdal. Dóttir min, ANNA SIGRÍÐUR EYJÓLFSDÓTTIR, verður jarðsungin frá heimili mínu, Ásvallagötu 4, fimtudaginn 17. okt. kl. 1% e. m. Jarðað verður frá Fríkirkjunni.. Pálína Jónsdóttir. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, KRISTINS ÁGÚSTS GUÐMUNDSSONAR, . trjesmiðs, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 18. þ. mán. klukkan 2. Sigurbjörg Kristbjörnsdóttir og börn. Hjartans þökk fyrir anðsýnda samúð við andlát og jarð- arför mannsins míns, EINARS JÓNSSONAR frá Brimnesi. Margrjet Símonardóttir og aðrir aðstandendur. Hjartans þakkir til allra, nær og fjær, sem hafa auðsýnt okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar ást- kæru móður og ömmu, HERDÍSAR JÓNATANSDÓTTUR, . Patreksfirði. Börn hennar og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.