Alþýðublaðið - 03.04.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.04.1929, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLABIB iALÞÝBUBLAÐIÐ Jtemur út á hverjum virkum degi. t 42gffeI8sla í Alpýöuhúsinu við j Hveriisgötu 8 opin írá kl. 9 árd, iil kl. 7 siðd. Skrlístola á sama stað opin kl. [ 9Vs-10Vs árd. og kl. 8-9 síðd. j'Simar: 988 (afgreiÐslan) og 2394 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarvérð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverð kr. 0,15 j hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan j (í sama húsi, simi 1294). AlþftigfL Neðfi deiM. Fjárhagsnefnd neðri deildar klofnaði um frv. um launabœtitr Ijösmæðra. Héðinn, Ásgeir og Sig. Eggerz leggja til, að það verði samþykt, e:n Hannes, Ól. Hioxs, Halldór Stefánsson og Jón Auðun vilja láta felfa það. í gær hófst 2. umræða uim frv., en varð ekki lokið. Auk framsögumanna nefndarhlutanna, Sigurðar og Hannesar, talaði Einiar ráðherra Árnason á möti því, að frv. verði' samþykt á þessu þingi, vildi liáta það bíða þess, að launalögin öll verði endurskoðuð, og sama sagði hann um frv. TjUI dýrtíðar- uppbót á laun embættisimanna. Fleiri höfðu ekki talað þegar !um- ræðunni var frestað. Alþýðublaðið héfir áður gert laun Ijósmæðra að umtalsefni og telur sjálfsagt, að þau verði að bæta tafarlaust. Frv. um hérao&skóla var af- greitt til 3. umræðu. Samkvæmt tillögu mentamálanefndar n. d. voru gerðar á því niokkrar breyt- ingar. Fast árlegt gjald úr ríkis- sjóði var hækkað úr 5 þúsundum í 6 þúsundir kr. til hvers skól- anna, og mun það alls ekki anega minna vera, svo að skólarnir lendi ekki I vandræðum imeð rekstursfé, þó.tt utgjöMum sé í hóf stilt. Sú fjárveiting er ■ mið- uð við fyrstu 15—20 fastanem1- endur, en síðan greiði ríkið ivið- bótarfé, 250 Itr. vegna hvers nem- anda, þar til komnir eru 40, en 175 á hvern þeirra, sem þar eru umfram. f frv. var aftur á móti gert ráð fyrix 200 kr. á hvern, hvort margir vzeru eða fáir utm- fram lágmarkstölu. — Þeir nam- endur, sem starfá drjúgum að sjálfsnlámi, séu ekfci skyldir til að vera 6 stundir á degi hverj- 4j.m, í kenslustundum, heldur rnegi taka tillit til s jálf s námssíunda þeirra. 1 héraðsskólanefnd séu 3 Jttenn eða 5, eftjr því, hvbrt hentara þykir. Félag stofnenda skólans velji jafnan, meðan það er jjl, jafnmarga í hana «og félag gamalla neinen'da hans. Réttur fé- lags gamalla nemenda til að velja í skólanefnd hefjist, þegar sköl- in.n hefir starfað í 6 ár, enda sé þá í félaginu a. m. k. þriðj- ungur þeirra nemenda, sem lökið hafa námi í skólanum síðustu fjögur árin. Frv. um ófriðun sels í Ölfusá fór einnig til 3, umr. og frv. um skróningu skipa var endursent e. d. vegna smábreytingar, sem n. d. gerði á því.. Einnig 'var þeim 5 fry„ er nú skulu talin, vísað til 2. umræðu. * Bernliarð flytur frv. um heiMlld tU ad reka lyfjaverzhm á ísLandl. Vill hann aftaka það skilyrði fyrir lyfjaverzlunarleyfi, að lyfsialinn sjálfur skuli jafnan vera lyfja- fræðingur, svo sem nú er. HinS vegar skuli hver lyfjabúð hafá lyffróðan forstjóra, en hann þurfi ekki að .vera eigandi hennar. Sé þannig heimilt að veita bæjiar- eða sveitar-félagi, samvinnufélagi eða einstökum mönnum leyfi til að reka lyfjaverzlun, ef lyfverzlun- axstjóri þeirra hefir þá þekfcingu, sem heilbrigðisstjórnin krefst á bverjum tíma. Frv. þessu var vísað til alls- herjarnefndar og sömuleiðis frv. Ingvars Pálmasonar um sölu á jarðarhlutum ríkisins og Nes- kirfcju í landi Neskaupstaðar við Noxðfjörð til hanida kaupstaðn- um (áður samþ. í e. d.). ’Svo brá við, að Sveinn í Firði, samþingis- maður Ingvars, andmælti frv. eða taídi a. m. k. talsverð tormerki á því, að samþykkja það, en aðrir tóku ekki til máls um það. Landb únaðarnefnd de ildarinnar flytur frv. um dálitlar breyting- ar á lögum um kynbœtur hesta, Sé atvinnumálaráðherra heimilað að setja • reglugerð uni fram- kvæmd þeirra, því að þau hafa í sumuim atriðum efcki verið skil- in á einn veg. Hafnargerð á Skagaströr.d. (Áð- ur samþ. í e. d.) Var því frví. vísað til sjávarútvegsnefndar og sömuleiðis frv. um hajmrgerb á Saubárkróki, sem þingmenn Skag- firðinga flytja samkvæmt ásfoor- un sýslunefndar Skagafjarðar- sýslu og beiðni hæppsnefndar Sauðárkrókshrepp s. Vitam|á'la- stjóri hefir gert áætlun um kostn- aðinm, 622 600 kr„ samkvæmt því, sem segir í greinargerð frv. Þar af er farið fram á, að rikið leggi til 2/5 hluta kostnaðar, þegar fé er veitt til þess í.fjárlögunvalt að 250 þús. kx„ gegn, hinum 3/5 úr hafnarsjóði Sauðárkróks; en mest- an hluta þess fjár, sem hafnar- sjóðnum beri að leggja til, eða alt að 37 þús. kr„ sé ríkisstjórn- inni heimiilað að ganga í láns- ábyrgð fyrir gegn frumiabyrgð sýslunefndarinnar. Sýslan og hreppurinn hafa ,þegar látið gera 60 metra langán garð, sem á að verða hluti úr hafnargarðinum, en ríkið ekki lagt verulegt fé þiar til. — Framsögumaður beniti á það, frv. til brautargengis, að kaupstaðarlóðirnar séu rikiseign. Væri betur, að íhaldsmönnuím gleymdist það ekki í önmur skifti, að það er kostur, að lóðirnar séu þjóðareign eða á annan hátt almenningseign. Efrl delld. Frv. Jóns Baldvinssonar og Er- lings Friðíónssonar um einkaaölu rríkisins á tóbafci var síðast á dagskránni í gær. Hélt Jón framsöguræðu um einfeasöluna, en síðan var 1. umr. frestað.. Frv. stjórnarinnar um fjjakl- pi\otaskifti var afgreitt til 3. um- ræðu. Samkvæmjt tillögum meiri hluta allsherjarnefndar, Jóns Baldv. og Ingvars, vtoru gerðar á því nokkrar breytingar, Hér í blaðinu hefir áður verið skýrt iit- arlega firá aðalefni frumvar|)s- ins, Samkvæmt því skyldi kaup- máli jafnan vera ógildur, ef hann er gerður eigi meir en tveimur áxum fyrir gjaMþrot þes,s, er hann gerði. Nú var sú uudan- tekmng gerð þar á, að kattpmiáli' skuli gilda, þótt ynigri sé en tveggja ára, þegar svo stendur á, að hann var gerðuir fyrir gift- ingu, enda liafi eign sú, sem kaupmálinn var gerður um, áður Verið í eigu þess hjónanna, sem á hana að sér-eign samkvæmt kaup- málanuim. Lögmætur skiftafundur megi heimila, að dánarbússldfti dragist lengur en ella er ákveðið í frumvarpinu. — Samkvæmt ósk bankaráðs Landsbankans, sem meiri hluti nefndawnnar tók tíl’ greína í tíllögum sínum, var því bætt í frv„ að ef bankar, spari- sjóðir eða opinberar lánsstofnan- ir gefa skuldunautium sínum upp skuldir að einhverju eða öllu leyti, skuli þessar lánsstofnanir skyMar til að auglýsa eftirgjaf- 'irnar í Lögbirtnigabláðinu. Sömu- leiðis skuli auglýsa nauðsamninga í Lögbirtingablaðinu. — Fulltrúi . íhaldsins í allsherjarnefnd, Jó- hannes fyrrv. bæjarfógeti, lagði til, að frv. væri vísað aftur til stjórnarinnar. Sú tillaga var auð- vitað feld. Frv. um rokstur sildarbrœdslii- stöbvar rítiisifis var efnnig afgr. til 3. umr. Voru gerðar á því fá- einar breytingar í samræmi við tilgang þess, Ein er sú, að ein- .skorða ekki sildarmjölssölu við kostnaðarverði við það, að kaup- andinn sé samvinnufélag hæhda, heldur ‘gildi sama regla um bæj- arfélag, hreppsfélag og búnaðar- ■ félag. — Geti bræðslustöðin ekki fullnægt vinsluþörfinni, svo að framhoð á síld til bræðslu verði! meira en sýnilegt er, að hún get- ur afkastað, þá sé reynt að sjá um, að takmörkunin komi hlut- fallslega jafnt niður á þeim, sem lofað hafa síld til vinsllu í bxæðslustöðina, og sé þeim tiÞ kynt takmörkunin svo fljiótt, sem unt er. — Breytingatillögurnar komu frá sjávarútvegsnefnd. F;rv. um útflutningsgjald af síld o. fl. var nokkuð breytt, samt kvæmt tillögu frá Ingvari Páiima- syni, Fóru breytingarnar í þá átt, að hækka gjaldið af bræðsluaf- urðunum, svo að það komi meir til samræmis við saltsíldartoHinn. Verður nánar sagt frá breyting- unum, ef þær verða lögteknar. — Frv, var síðan endursenl neðri deild. Ingvar Pálmasion flytur frv. um, að hreppsnefnd Eskifjarðarhrepps skuli heimilt að leggja skatt tíl sveitaxsjóðsinB á fasteignir I hreppnum, enda anníst hreppurinn ráðstafanir gegn eldsvoða. svo og sótthreinsanir og ráðstafanir tíl að útrýma rottum. Sé gjaldið 11/2 o/o' af virðingarverði husa ogi 20/0! af virðingarvexði byggingalb lóða. — Fxv. var vísað til 2. umr, Og allshnd. Sömuleiðis sveii'tfefltil- tímafxv., sem þingmenn Ámes- inga fluttn í neðri deild. Andstaðan gegn Hljðmsveit Reykjavíknr.- Svár til E. Th. Emil Thonoddsen ríður enn úi’ hlaði í „Vísi“ 26. marz af tilefni síðasta hljómleiks hljómsvei'tar- iinnar. í greiin þessari fex hann geyst og slær öll sín fyrri met í óvönduðum rithætti; var þó vrei að verið áður. Þegax hljómsveitin hóf gönguí Bíina,, skrifaði E. Th. svæsnar1, greinar um tvo fyrstu hljómleika hennar. Heilsaði hann þar &■• sína vísu nýstofnuðu félagi; hvort tilgangurinn var að ganga af því dauðu strax í byrjun, skal látiðj ósagt, eni sennileg er sú tilgáta. f atnnari þeirri grein segir E. Th.: „voru samtökin svo lítil, að úr; hófi keyrði á köflum. Á eiinun* stað 'vissi auðsjáanlega enginh leikeinda hvað rétt var og hvað rangt, hvar hljóðfall og hvar :„chaos“.“ Það er fróðlegt að at- hiuga, hverjir framleiddu þetta „ch,aos“. Þar var Þórarinn Guð- mundsson í fyrsta sæti strok- hljóðfæranna og í kring um hann lærisveinar hans og svo erlendiB' „kunnáttu.menn“, E. Th. gerir mikið úr kunnáttu og mentun þeirra erlendu og Þ. G„ þótt honum takist það, eins og vonlegt er, dálítið klaufalega. Því miður bafa hæfileikar og; sérþekking E. Th. lítið stuðlað að tónlistarframföTum í þessum bæ. Vandvirkni hans hefir oft- ast vexið heyranleg í leikhúsiinu, en á þann hátt, að {bezt væri eðli- legum Jitarhætti íslendinga borgið með því í framtíðinni, að sú starf- semi flyttist ekki yfir í höllina við Hverfisgötu. — Mun E. Th. ihafa; ætlað að stuðla að því með skrif- um sínunx? Ekki vexður um það vilst, ;að: í báðum greinium E. Th., hinum síð- axi kenmir áhrifa Þóxarins Guð- muindssonar (siem einn þeirra er,- lendu' kallaði „Musikdirektören í Byen“(!!) og þorði því ekki að setja sig upp á móti homum), mainnsins, sém stendur á bak við og stjórnað hefir kappsamlega, en með lítilli forsjá, þeim „per- sónulegu árásum“, sem komiö hafa fram gagnvart hljómsveit-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.