Morgunblaðið - 26.01.1941, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.01.1941, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 28. árg., 21. tbl. — Sunnudaginn 26. janúar 1941. ísafoldarprentsmiðja h.f. Sivndhöllin opnar aftur kl. 9.30 f. h. í dag mmmm Skemtifundur verður haldinn í Bind- indishöllinni annað kvöld kl. 8i/2- Gam- anvísur, söngúr, Bob og spil. — Fvrir alla flokka fjelagsins. NEFNDIN. oooooooooooooooooo Bíll óskast til kaups. Tilboð með upplýsingum sendist blaðinu, v merkt „Fólksbíll“. X <xxxxxx><xxx><><><xxx>o ! hú§, ! Ý * Ý X annað hvort í bæmim eða ut- X an við bæinn, éskast ‘til kaups. X V •{* Tilboð, söluverð og skil- •> jL málar sendist blaðinu, merkt •{• i „EinkamáT | V V X v V 10,000 kr. lán óskast gegn veði 1 arðberandi fasteign. Tilboð,. óskast send Morgunbl.. merkt „Trygt“, fyrir 28. janúar. ! Húseign, • • « lítil, óskast til karrps. Má vera • • • Z í útjaðri bæjarins. — Upplýs- • . • * ingar. í síma 1556. 1 OOóOOOOOOOOOOOOOOO * „ r 0 H U 8 . SVil kaupa tveggja til fjögra íbúða steinhús. — Ctborgun A 10—15 þúsund krónur. — Til- Y boð, merkt „Steinhús“, send- A ist afgr. Morgunblaðsins fyrir ^ v mánaðamót. 00000000000000000-0 5 þúsund kr. lán Y .*. oskast gegn tryggu veði í .*. ♦> . y *•* fasteign. Tilboð, merkt „Þag- £ ♦*♦ ♦:♦ mælska‘‘r sendist afgr. Morgr- ♦*♦ r V' blaðsins fyrir 28. þ. m. Ý ý * t V ♦> *><^X»*X»«X**X**X**XXK**>*>*X>*>*>*X>*X Ávarpti! Reykvíkinga. GÖÐIR REYKVÍKINGAR! Því er haldið fram, að það hugarfar eigi sjer dýpri rætur í eðli sannra Islendinga en flestra annara þjóða, að vilja ráða sjer sjálfir og þola ekki áþján, og í andlegum málum er heilbrigðum manni örðugast að þola ófrelsið. Þessvegna hefir fjöldi manna og kvenna úr öllum sóknum höfuðstaðarins tekið höndum saman um frjálsa og óháða safnaðarstarfsemi. Reykvíkingar í Hallgrímsprestakalli, úr öllum stjettum og flokkum, kusu í vetur sjera Jón Auðuns fyrir sinn prest, vegna þess að þeir óskuðu eftir leið- sögn hans í andlegum málum. Með öðru móti en myndun nýs safnaðar um hann geta menn hjeðan af ekki fengið þeim vilja sínum fram gengt, og má því vænta þess, að allir þeir, sem vilja njóta prestsþjónustu hans, skipi sjer nú í hinn nýja söfnuð og geri hann sv o sterkan, að hann verði áhrifamikill í kirkjulífi höfuðstaðarins. Ytra og innra frelsi á að verða aðalsmark hans, vjer erum sannfærð um, að það leiði til blessunar fyrir bæjarfjelag vort. Allir þeir, sem ekki vilja sætta sig við embættisveitinguna 7. januar s.I., eiga að koma í Fríkirkjuna í dag, kl. 3 y2, til þess að ganga endanlega frá stofnun safnaðarins, samþykkja lög hans og kjósa honum stjórn. Allir eru boðaðir hjer með á fundinn, sem þegar hafa innritað sig og ennfremur þeir, sem óska að ganga í söfnuðinn. Reykvíkingar vilja frelsi í hvívetna, tökum því höndum saman um frjálsa starfsemi í þeim málum, þar sem frelsið er nauðsynlegast. Reykjavík 25. janúar 1941. Undirbúningsnefnd Nýja safnaðarins. Bókfærslunámskeið hefst bráðlega. Þátttaka til- # kynnist í síma 2370. Þorleifur Þórðarson. m, : ■■==1 F=ir^——i f= a Stefán A. Pálsson, kaupm. formaður. Sólmundur Einarsson, bóndi, ritari. Engilbert Guðmundsson, tannlæknir. Guðmundur Guðjónsson, kaupm. Jakob Jónasson, kennari. Stefán Thorarensen, lögregluþjónn. María Maack, hjúkr.kona. Ilngur, reglusamur maður, með verslunarprófi óskar eft- ir skrifstofu- eða yerslunar- starfi. Meðmæli ef óskað er. Tilboð, merkt „Reglusamur“, leggist inn á afgr. blaðsins. ♦>*x**x**x**x**x**x**x**x**>*x**>*x**x**x 5 manna A U O A Ð hvihst með gleraugum frá THIELE * ? 'i I l I X Buick biireið, í sjerstaklega •:• $ ♦♦♦* *♦* ♦♦• V góðu standi, til sölu nú ])ee:- V ♦;*■ Ý ^ ^ 4 •,• ar. Upplýsingar í síma 2640. .j. V .*. X Stefán Jóhannsson. % 4 X ❖ X - ♦. __________________________ jmiimiHmiiimiiiiiiiiiiiiiiimmiuiiiíiiimiiimniiiiiiiiiiiiim | Þvottabretti | gler. I Heildsala. Smásala. i | Járnvörudeild m | Jes Zimsen | miiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiimmiiiiimiif Lundur I Lundarroykjadal. Jörðiu Lundur í Lundarreykjadal er til sölu og er laus til ábúðar á komanda vori. Tilboð í jörðina sendist undirrituðum skiftaráðanda fjTÍr 10. febrúar n.k., og sjeu í því tilgreindir greiðsluskilmálar. Áskil- inn er rjettuv til að hafna öílum tilboðum. Á jöroirri er r.it að 1200 hesta heyskapur innan tún- og engja- girðinga. Beit er ágæt fyrir kýr og hesta. Rafstöð til ljósa er á jörð- inni. íbúðarhús’er úr steinsteypu, bygt 1910. Miðstöð er í húsinu. Haughús er nýtt úr steinsteypu. Jörðinni fylgir laxveiði í Grímsá, að nokkru leyti beggja megin árinnar. Veiddust s.l. ár um 100 laxar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 24. janúar 1941. JÓN STEINGRÍMSSON. 9ímí 1380. LITLA BILSTÖÖIN &■***- UPPHITAÐIR RÍT.AR EF LOFTUR GETUR ÞAÐ LlvKl — — ÞÁ HVERT:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.