Morgunblaðið - 26.01.1941, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.01.1941, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 26. janúar 1941 3 Kosningin í Dagsbrún Beint tjón verkamanna 300 þús. kr. vegna verktalls Hið dullarfulla Piagg kommúnista Kjósið í dag! DAGSBRÚNARMENN! Þið ættuð að athuga hverju nemur hið beina tjón ykkar af verk- fallinu, sem kommúnistar skeltu á í Dags- brún frá áramóturn. Ef þið kynnið ykkur þetta, munuð þið áreiðanlega ekki fela kommúnistum völd í fjelagi ykkar framar. Fyrir áramótin var aðalatvinna verkamanna hjá breska setu- liðinu. Munu þá að staðaldri hafa verið um 1800 verkamenn þar í vinnu. Með þeim stutta vinnutíma, sem var í skammdeginu, 6—6% klst á dag, námu vikuvinnulaun verkamanna í Bretavinnunni um 140 þús. króna. Verkfallið stóð í fulla viku og nemur vinnutap verkamanna, hjá þessum eina vinnuveitanda 140—150 þús. króna. En þar við bætist svo það, að verkamennimir hafa ekki enn- þá, nema að litlu leyti komist að vinnunni, sem þeir mistu. Mun láta nærri, að fyrstu vik- una eftir verkfallið, hafi aðeins þriðjungur þeirra, sem vinnu höfðu hjá Bretum, fengið þar vinnu aftur. Tjón verkamanna þá.viku hefir því numið um 95 þús. kr. Og aðra vikuna munu Um helmingur þeirra verka- manna, sem unnu í Bretavinn- unni, hafa komist að vinnunni aftur. Tjónið þá viku nemur um 70 þús. króna. Heildartjónið, sem verka- menn hafa beðið til þessa hjá þessum eina vinnuveitanda, nemur því um eða yfir 300 þús. krónum! Það eru kommúnistar, sem bera ábyrgð á þessu tjóni. Með taumlausum blekkingum og ó- sannindum tókst þeim að koma verkfallinu á. En kommúnistar ljetu ekki þar við sitja. Meðan verkfallið stóð yfir gerðu þeir tilraun til að svifta verkamenn allri vinnu hjá Bretum í fra,mtíðinni. Ekk- ert var sennilegra en að hið glæfralega og heimskulega dreifibrjef hefði þessi áhrif, og það munaði minstu, að svo færi. Dagsbrúnarmenn! Kommún- istar eru böðlar í ykkar f jelagi. Sjáið um, a,ð þeir fái þar engin völd! Eina ráðið til að útiloka öll áhrif kommúnista í Dagsbrún er, að verkamenn fylki sjer um A-LISTANN, lista, Sjálfstæðismanha og ó- háðra verkamanna. ★ Stjórnarkosningin í Dagsbrún heldur áfram í dag, í Hafnar- stræti 21, kl. 1—11 síðd. og á morgun (mánudag), frá kl. 5— 10 síðdegis. Munið A-listann! Hálfrar aldar afmæli V. R. ð morgua Verður að fresta hátíðinni? Amorgun er hálfrar aldar af- mæli Verslunarmannaf jelags Reykjavíkur, f tilefni af afmæl- inu hafði verið ákveðið að efna til mannfagnaðar fyrir fjelags- menn í gildaskálunum að Hótel Borg og í Oddfellow annað kvöld, en vegna verkfalls starfsstúlkna og veitingaþjóna, var útlitið þann- ig í gærkvöldi, að fresta yrði þessari afmælishátíð. Svo getur þó enn farið, að verk- fallsdeilan verði leyst á morgun og hefst hátíðin þá kl. 6. Verður afmælisins minst með ræðuhöldum, og flytja ræður Hallgrímur Bene diktsson stórkaupm., minni V. B , Árni Jónsson frá Múla, minm verslunarstjettarinnar, og Björn Ólafsson stórkaupm., minni Is- lands. Á milli ræðanna syngur 10 rnanna kór úr karlakórnum Fóst- bræður. Þessum þætti hátíðarhald- anna stjórnar Vilhjálmur Þ. Gísla- son, og verður honum útvarpað. í Lesbók Morgunblaðsins í dag birtist samtal við Friðþjóf Ó. Johnsoh, formann V. Iv., og er þar rakin í stórum dráttum hin margþætta starfsemi fjelagsins. Dagsbrnnarmenn! Munið að listi Sjálfstæðismanna og óháðra verka- manna er A-listi. Dagsbrúnarmenn! Símínn á kosningaskrifstofu ÓðinS er 5619. Munið A-listann! Jtí i Myndin, sem er yfir þessum línum, sýnir 'öftustu nöfn- in á vinnulista í Bretavinnunni . * . vikuna 28. júlí til 4. ágúst r súm- ar ,en það er önnur vikan, sem jeg var í sumarfríi. Þegar jeg kom úr fríinu, fanh jeg á skrif- stofu Dagsbrúnar afrit áf vinnu- skránum, sem Siggeir- Vilhjálms- son, auglýsingastjóri Alþýðubláðs- ins, hafði ritað. Það, sem vakti eftirtekt mína, voru tvö öftustu nöfnin á listan- um, sem sje: Sig. Tómasson, Freyjugötu 10, og Siggeir Vil- hjálmsson, Laugaveg 69. Jeg kann- aðist ekki við mennina, en tíma- vinna þeirra hefir verið óvenju- lega. mikil og langt yfir annara verkamanna, sem á listanum voru. Fyrsta daginn hefir hvor um sig 18 st. vinnu og er það alt helgidagavinna; annan sömuleið- is 18 st. (þar af 4 eftirv. og 4 næturv.); þriðja 19 st. (4 eftirv. og 5 næturv.); fjórða 24 st. (4 eftirv. og 10 næturv.); fimta 16 st. (4 eftirv. og 2 næturv.); sjötta 12 st. (2 eftirv.) og sjöunda dag- inn 10 st. Eftir að hafa lesið Alþýðublað- ið í gær komst jeg að raun um, hverjir þessir afburða vinnuþjark- ar voru, sem sje þeir: Sigurður Guðmundsson, Freyjugötu 10, sem Skjaldborgin stillir nú upp í sæti fjármálaritara, og Siggeir Vil- hjáhnsson, auglýsingastjóri Al- þýðublaðsins. Alþýðublaðið gefur hinsvegar enga skýringu á því, hvers vegna Sigurður er skráður Tómasson á skýrslunni og Siggeir er talinn til heimilis á Laugaveg 69; hann á heima í, Hafnarfirði. Eins og kunnugt er annaðist Dagsbrún, áður en jeg fór í sum- arfríið, útborgun fyrir setuliðið og fekk 1 °/0 fyrir ómakið. En þegar jeg kom aftur var þetta starf horfið af skrifstofu Dagsbrúnar — og þóknunin með — og hefir ekki verið þar síðan. Einhver kynni e. t. v. að líta svo á, að það væri álitlegt fyrir Dagsbrún að fá 1 trúnaðarstöður slíkan vinnugarp og Sigurð Tóm- asson .-*= Guðmundsson, sem getur unnið 24 klst. á sólarhring í auka- starfi, því hann er, sem kunnugt er, starfsmaður hjá Vinnumiðlun- arskrifstofunni og hefir sín föstu FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐTT. ... —I ' " ■ ! ■ ' ■ - ■ ' ■ 1"MT1 Sykur finskra sjúklinga eyðilagðist i Skerjafirði Finska skipið ætlaði hingað til viðgerðar: Var ekki hertekið FINSKA flutningaskipið „Wirta“, sem strandaði í Skerjafirði í fyrradag, er nú að brotna í sundur á Leiruboða, og var það ráð tekið ,í gær, að reyna að bjarga því sem bjargað verður af farmi skipsins áður en það sekkur. Skipið var með sykurfarm frá Baltimore til Petsamo og var syk- ur þessi m. a. ætlaður finsknm sjúklingum. Sykurvandræði erh nú mikil í Finnlandi og er því tap þetta mjög tilfinnanlegt. Skipstjórinn á „Wirta“ ljet svo um mælt, er sjeð var að skipinu yrði ekki bjargað, að það gerði ekkert til þó skipið færi, en farmnrinn væri dýrmætari. Stjórn breska flotans hjer hefir beðið þess- getið, vegna ummæla í hlöðum, að það sje ekki rjett, að „'Wirta" hafi verið send til Revkja víkur til farmskoðungr, Átti breski flotinn engan þátt í ferð- um skipsins. Ileldur ekki var „Ægi“ bann- að að aðstoða skipið, en breska flotastjórnin hjer fór fram á í fyrstu, að ekki færu önnur skip finska sbipinu til aðstoðar eu „Ægir“. Það var sjeð í fyrrakvöld, að ekki yrði hægt að bjarga „Wirta“ af Leirnboða. Var „Súðin“ þá fengin til áð taka það af farm- inum, sem hægt væri að bjarga. Það var miklum erfiðleikum bundið, að skipa sykrinum nm borð í Súðina,. en tekist hefir að hjarga rúmlega 1000 smálestum af sykri úr skipinu og enn er nokkur von um að meira bjarg- ist, á meðan veður ekki spillist. Þetta er þó aðeins lítiil hluti farmsins, því skipið er 7200 brúttó smálestir að stærð og var hlaðið sykri. Síðari hluta drfgs í gær komu fleiri skip til að reyna að bjarga sykri úr skipinu, þar á meðal voru JEgir, Magni og Óðinn. Á „Wirta“ var 36 manna áhöfn. Eru það alt gamlir hermenn, sem börðust í frelsisstríði Finna, í fyrra gegn Rússnm. Netakúltím og frímerkjöm ' stolíð Fyrir skömmu var stolið 1300 —1400 netakúlum í Verbúð- um hjer í bæ. Hafði verið brotiún gluggi og síðan opnaður til að há kúlunum. Á sla-ifstofu hjer í bænum var einnig nýlega stolið allmikla af frímerkjum. Lílegt þykir, að þjófarnir, sem stálu bæði netakúlunum og frí- merkjunum, reyni að koma því í peninga. Eru menn, sem kynnu að hafa orðið varir við grunsamlegt framboð á slíkum hlutum, beðnir að láta rannsóbnarlögregluna vita nm það. Dagsbrúnarmenn! Síminn á kosningaskrifstofn Óðins er 5619. Munið A-listann!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.