Alþýðublaðið - 03.04.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.04.1929, Blaðsíða 4
I 4 ALÞfÐUBLABlð Sími 531. Lamdslfias Sieztsi toifrelðar, Vorvörurirar. koiuii með e. s. Brúarfossi o@ verða tekuur upp sirox eftir páskoua. S. JðtaanB Austurstræti 14, sími 1887 beint á móti Landsbankanum. H|artai< smlorlikiö er toeszi gjaldmælis bifreiðar alt af til leigu hjá B. S. R. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en hjá B. S. R. — Studebaker eru bíla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafnar- fjarðar alla daga á liverjum kl. tíma. Best að ferðast með Stude- baker drossíum. Ferðir austur í Fljótshlíð pegar veður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. BifreiDastðð Eeykjaviknr AastnFstpæti 24. fcætt frá henni siitt i hverja áttina, jsem fer mikið eftir þvi, hver vjll íiaka þau fyrir minsta meðgjöf. Er þetta að „vitja ekknia og ilöðurlausra í þrengingum þeixra" ? i Vonandi bera allir þing5nenn tvoiir giftu til að afmá þennan Sjóta og ómannúðlega blett úr fátækralögunum, nú á þessu yfir- 50 anra sem eru að leita að ódýrri en smekklegri karlmannsfatnaðarvöm ættu að koma til mín áður en þeir festa kaup annarstaðar. Fljðt og Bóð afgreiðsía. Mm. B. Vikar felæðskeri. Laasaveol 21. Simi 650. Silfiirpiett-íeskeíðar eefiis. Ef þér kaupið fyrir aðeins 5 kr. af básáhöldam, veggfáðri, málainga, hnrstavörnffl eða feFðatSskum fáið þið sem kaupbæti 1 silfurplett-teskeið. — Náið í sem flestar. Signrðar KJartansson Laugaveg 00 Klappsrstío- standandi þingi; — amnað væri algerlega ósamboðið siðuðum og kristnum mönnum. Nátengd fátækxamálunum eru tryggingaxmálin. Það hefir nú þegar komið fram tillaga á þessu þingi um nefndaxskipun, sem væntanlega á að undirbúa full- kamna tryggingarlöggjöf fyrir. næsta þing. Að sjálfjsögðu s'kilja löggjafar vorir, að hér er fullkoimr lega timabært mál á ferðinnL Síðasta alþingi nam úr gildi það ákvæði í hegni ngarlögum vorum, að dómararnir mættu láta drepa mann. Það ákvæði höfðu íslenzkir dómstólar að vísu ekki bagnýtt sér í síðast liðin hundrað ár. En alt fyrir það vai þessi laga- stafur þjóðinni til skammar og átti að vera þurkaður burt fyrir löngu síðan. Það virðist »ú fyrst vem fariö að byrja aö rofa til í hugskotuia suimra þeirra, er hafa yfir svo nefndum sakamönnum að segja. Og má því til stuðnings færa meðal annars, hið nýja Vinnu- hæli á Eyrarbakka og fyrirhug- aðar umbætur á fangahúsinu í Reykjavík. Þær fáu umhætur, sem hér hefir, verið vakið máls á og að nokkru eru þegar hafnar, erui að eins byrjunanimhætur á því mikla en lítt numda svæði meðal þjóðar vorrar, sem sé jafnréttis, þekk- ingar og bræðralags. M. G. Ura tótíglsiHi on vegiEiM. Næturlæknir __ er í nótt Öiafur Jónssoa, sími 959. Skákpingið. 5. umferð i 1. fl. Jón Guðmunds- son vann Eggert, Ásmundur vann Brynjólf, Árni Knudsen vann Elis, Steingrímur vann Garðar, Hannes Hafstein vann Ágúst. í skákunum sem frestað var vann Ásmundur Eggert og Garðar Árna Knudsen. Ólokið var í gær skák Ara og Einars Þorvaldssonar. Sá sterkasti hefir nú verið leikinn 5 sinnum við ágæta aðsökn. Næsta sýning er annað kvöld kl. 8. | Málverkasýning. Ásgríms Jónssonar er opin kl. 11 —6 daglega í Good-templara-hús- inu. Manuslát. Þorleifur Jónssoa póstmeistari lézt að heigiili sinu í gær eftir lauga veinhieilsu. Umiæðufunslur Snernma í vetur sendi Félag uingra jafnaðarmjainna sljómmálu- félagimi „Heimdalli“ bréf, þar sem stungið var npp á því, að félögin héldu sam^igiinlegan fund og ræddu lum þjóðfélagsmáL Hafa nú stjóxnir beggja félag- anna haldið fund með sér og ákveðið að þessi deilufundur verði haldinn i Varðar-húsiinu mæstkomandi sunnudag kl. 2 e. h. Eins og kunniugt er er félagið „Heimdallur“ skipað unglingum, sem aðhyllast stefnu ihaldsflokks- ins, og má því búast við ''að umræður verði harðar út af á- rásum ungra jafnaðarmanua á þjóðfélagsskipan auðvaldsins og stjiórnmálafáim íhaldsmanna. — Félagax úr báðum félögiunum hafa uinir aðgang að fun'diinum. Yfirlýsing Ég undirritaður vil geta þess, að ég er ekkert skyldur þeim bræðium, Björgvini og Árna, sem tóku þátt í kappróðrinium 29. júlí 1928 eins og stendur í Lesbók Morgunblaðsins á páskafdáginn. Þessa yfirlýsingu bið ég Alþýöu- | IIfiýðBpreBtiBið]8B Hverösgðta 8, simi 1294, | tekui aD sér al<B kon&i tEoklSæ.riaprent- 8 un, kvo sem erliljiö, aSgöngumiöa, bréS, I roikninga, kvittanlr o. s. frv., og al- I greiBir vlnnnna lljétt cg viö réttu verSI Siourðnr Mannessoii Esomopa.il tekur á möti sjúklingum ki. 2—4 Urðarstíg 2 niðri. Altaf ef édýmst í Felli! , Kaffi brent og malað frá 1 kr. pakkinn V* kg. Kaffibætir 50 aura stöngin. Allar aðrar vörur með samsvarandi lágu verði. Um vorngæðin verðnr ekki deiit. Verzlnain Fell, Njálsgötu 43. Sími 2285. Roskin kvenmaður óskar eftir plássi hjá góðu fólki. Vill starfa að heimilissnúningum fyrrihluta dagsins. Uppl. í Suðurgötu 11 frá 4—5 s. d. MUNIÐ: Ef ykkur vajatar húa- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið á fornsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. Mnnið, að fjölbreyttasta úr- valið af veggmyndum og ap^ öskjurömmum er á Freyjugöfu 11« Sími 2105. r......—..... ....... SnkkaK1 — Sokkar— Sokknr frá prjónastofunni Malin em ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastín. Lægst ver'ð á matvðrum. lagnar Wmandsson & Go. Sverfisgöta 40. Sfmi 2390. biaðið að birta, því ég treystL ekki MoigumMaðinu til að birta hana rétta- — Kristinn Jóhannes- son, Lindaxgötu 43 B. I trúlotunarfrétf hér í blaðiinu á laugardaginni hafði mispientast Unnur Vidalín Pálsdóttir, en átti að viera Anna Vídalíni Pálsdóttir- Reykvikingur kemur út a föstudagsmorgrm. Verkakvennafélagið „Framsókn“ heldur fiund annað kvöld kL fei/a' í Goodtemplarahúsinu (uppi). Merk mál á dagskrá. Aríðandi að! félagskonux mætí vet og stun,d-i víslega. K. R. Glímuæfimg í kv-öld kL 81/*. Innanfélags kappglímn í iéttasta fiofcki. 1 i Rifstjóri og ábyrgðarmaðUE: Haraldur Guðmundsson. Aiþýðuprenísmiðjaö.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.