Alþýðublaðið - 04.04.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.04.1929, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ©siIISalIegap nýjar vörur bætast daglega við í wefslmi Bem. ££. I»ói»as*ims!s®íiar« Úr mörgii að velja. Verðið afbragð. ■á s ialþýbdelaðibE ; Jcemur út á hverjum virkum degi. : t :........= . .. . = ‘ : MgrelðaSa í Aiþýðuhúsinu við > ; Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. : : til ki. 7 síöd. ; Skrlfstofa á sama stað opin kl. : : 9*/g —101/* árd. og kl. 8—9 siðd. | ; Slmar: 988 (afgreiðslan) og 2394 : : (8krifstofan). ; Verilag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ; : mánuðl. Auglýsingarverðkr.0,15 > ; hver mm. eindálka. : : Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan > • (í sama húsi, simi 1294). : Mpliagfla Með^i deiMV t gær ger'ði deildin fullnaðar- ályktun uin a'ð skora á ríkisstjðrn- ina a'ð auka landhelgisgæzlMna við irmanverðan Faxaflóia og víð- ar. — Frv. stjórnarirmar um rann- sóknir r parfir atvinnuveganna var vísað til 2. umr. og landbún- aðarnefndar (áður samþ. í e. d.). Frv. um breytingu á lögum um vita, sjómerki o„ fl. (brotitnám far- artálma af siglingaíeið) var vísað til 3. umræðu. Samkvæmt tillögu sjávarútvegsnefndar _ var jrví breytt á pá leið, að kostnaðarhluti hafnarsjóðs við hremsun sigfinga- leiðar megi aldrei nema meiru en fjórðungi tekna hans pað ár, en var hálfum árstekjum hans, eins og efri deild gekk frá frv. Hitt greiöi ríkissjóður. Hins vegar sjáí hafnarsjóður á hverjum sfað um minni háttar aðgerðir til brott- náms farartáima, án aðstoðar rik- ísitts, ef ekki nemur hærri upp- hæð en 500 kr. Slíkar greiðs'Iur hafnarsjóðs eða ríkissjóðs koma pó því að eins til gveina, að greiðsluskyldan nái ekkr til ann- ara aðilja. sem hægt er að láta bo'rga verkið. — Einnig var frv. tum lögreglustjóra á Akranesi af- greitt til 3. umræðu. í umræðum um pa’ð komst Magnús Guð- mundsson pannig að orði, að hreppshefndin á Akranési ætii að gera sig að nokkurs konar til- traunadýri í pesisu máli. Það mun hafa átt að vera viðurkenningar- orð, en var naumast tiltakamliega smekklega sagt. Efs’i d@SM. , Þar fór svo sem vera bar. Frv um einkasöiu á tóbaki var af- greitt andmælalaust ti! 2. umræð'u og visað til fjárhagsnefndár, en frv„ um skerðing á teJquskatts- viðaukanum var felt með jöfnum atkvæðum. Landhelsisoæzla á InnaMerð- iiffl Faxafióa. Neðri delid alpingis sampykti í gær til fullnnstu pingsálykitun um aukna landhelgisgæzlu váð inmanverðan Faxaflóa, samkvæmt tillögu peirri, er Héðinin Valdi- marsson og Sigurjón Á. Ólafsson fluttu. — ViðbötartiIIögur voru einmfg sampyktar um aukna lamd- helgisgæzlu á sunmaniverðum Breiðafirði og sérstaka gæzlu á svæðinu frá Hombjargi að Straumnesi við Patreksfjörð (frá Hákoni), og á Húnaflóa (frá Hannesi). Gæzlubátur hefir verið að starfi fyrir Vestfjörðumnú síð- ari árin. Voru ýmsir fylgjemdur málsinis eldki grumlausir um, að viðbótartiHögurnar gætu orðið aðaltillögunmi að falli, pví að við- bæfurnar mymdu pá e. t. v. pykja of umfanigsmiltlar, og greiddu snmir peirra, sem láta sér yfir- leitt ant um lamdhielgisgæzlu, pvi atkvæði gegn peim, eimgöngu af peirri ástæðu. Sigurjón lagði á- herzlu á, að gæzluháturinm, sem verða á á inmanverðum Faxafló/a, getur ekki haft fleiri staði til yfirsóknar, — svo sem að verja Breiðafjárðarmáð —■, svo að starf hans komi að tilætluðum miotum. Hákon kvað pað og ekki vera sína tilætlum, að sami báfurimn befði gæzluna á peim slóðum. Verður að væntá pess, að1 ríkis- stjórnim taki pær bendingar full- komlega til greina og setji sér- stakan gæzlubát til að amniast landhelgisgæzluma á imnanverðum Faxaflóa, eins og brýna nauðsyn ber til. Khöfn, FB., 3. apr£L Bairdagar í Kína. Frá Sbanghai er símað til Rit- zau-fréttastoftunnar: Tilkyut hefir verið opinberlega, að her stj órn- arinnar í Nanking hafi tekið her- skildi borgina Hangchbw, sem er tuttu,gu mflur enskar frá Hanfeow Framsófen herliðs Nankingstjórn- arinnar heldur áfra.m. Frá London er símað: Blaðið Daily Telegraph hefir fengið sfeeyti ifrá Shanghai pess efniis, að ákafir bardagar séu háðix við Yangtzefljótið ,á rríilli hexs Nan- kingstjórnarinnar og Hankowhers- ins. Öll verzlun í Yangtzedalmum: er lömuð. Nanking-stjórnin býst við pví, að Feng Yuh-siang rnuni taka Hankow herskildi innian hálfs mánaðar,. Framleiðsla tilbúíns áburðar eykst í Noregi. Frá New York City er símað: Hvirfilbylúr hefir gert mikiö tjón í ríkjunium Minnesota, Iowa og Wisconsin. Eigna'tjónið nemur all- mörgum inDljóuuni dollara. Ellefu menn hafa faxist. Tjón af hvirfilbyljum. Frá Osló er símað: Stækkun verksmiðja Norsfe Hydros við Rjukan verður fullgerð í pessium mánuöi. Framleiðsla tilbúins á- burðar verður pá aukin að mikl- um mun. Framleiðslan er nú eitt hundrað og áttatíu púsund sma- lestir árlega, en á að verða fjögur. hundruð og fimtíu púsund smá- lestir árlega. Hinar nýju bygg- ingar félagsins við Rjukan hafa feostað rúmlega sjötíu milljónir kxóna. Enga sýniardýrö#! Á alpingi er komið fram frum- varp til nýrra myntlaga. Tilganig- uxinin með pví er sá að gera vexð íslenzku krónunnar eins og pað er nú að frambúðárgildi ís- lenzkra peninga. Það hefir meira gildi fyrir al- pýðustétt íslendimga, hvert er gildi íslenzkra peninga, pött fast sé og óxaskanílegt, etn flesta grun- ar, svo að ekki er úr vegii, áðj af tilefiri pessa nýmælis séu rifj- uð upp meginatriði peningagildis- málsins frá sjónarmiði alpýðu- stéttarinnar, svo ,að henni veröi Ijóst, hvert verk verði með lög- festingu pessa nýmæliis unnið, ef úr pví verður, hver orsök pess og afléiðing og hviort rás við- burðanna mætti ekki veita í h-eppilegra farveg en stungið hefir verið upp á enn pá. B ölvun auðvald s styrjaldarimniar miklu 1914—1918 gekk a-ftur hér úti í hinu afskekt-a a'uðvaldshorni -okkar í síhækkandi verðlagi á útlendum nauðsynj-av-öxum, síða-n á innlendri v-öru og loks á vinnu starfsfólksins. Þ-etta, að feaup- hækkanirnar urðu síðastar á ferð- inini, hafði p,að í f-ör með sér, að- eignastéttin í landinu rakaði sam- an fé, sem átt hefði að renna til v-erkafólksins svo sem kauphækk- un í samxæmi við v-erðhækkun framleiðslunnar. Sv-o, p-egar ó- ráðsía gróðaburgeisanna -leiddi yiðskiftakreppu yfir pjóðina eft- ir stríðið, stirðnaði veröhækkunin í lággengi íslenzkra peninga. Á pessu tímabili hafði alpífcmstétt- in, kauppegar og einyrkjar, kip- aTí stórfé l vasa burgeisasléffar- imar, ,,eigenda“ framleiðslutækjr anna. Rétta aðferðin við pað að rekjia pessa óáran ofan af pjóðinni befði verið sú að pvinga fram verðhækku-n á islenzku krónunini smátt og simiátt á viðlíka tímar bi-li og hún hafði, sígið y®r, svlo að útlend vara hefði lækkað -og samhliða innlend framLeiðsIuvara, og kaupgjaldslækkun hefði pá komið á eftiT af sjálfu sér. Hefði >á gmgi&gróði burgeismna skilad sér aftur til alpýdumar, sern hann var s-oginm út úr, — undan blóðugum nöglum starís- han-danna- Sv-o er að sjá, sem forsjónin, sem Islendingum veitir santnarv lega ekki af að hafa dálitla stundí emn pá, hafi viljað léiða pjóðina. pessa braut út úr ógöngunum, pví að árið 1924 ranin upp ein- dæm-a góðeeri fyrir „pessa pjóð“, sem hafði pau áhrif, að íslenzkl fcróna hækfcaði úr minna en helm- ittgi upp í fjóTa fimtu hluta af lögmæltu gildi sífflu o-g hefði náð fullu gildi, 'ef hiínn útváldi fon- maður auðvaldsims á pj-óðarfleyt- Unni íslenzku, Jón Þorláksson, hefði ekki með seðilaflóð-i sk-olaðt pví, sem eftix var órunnið til al- pýðunnar aftur af tapi hennar, í vasa burgeisanna og auövalds- stéttin síöan stífíað fyrir strauim- ánn -með g-engisnefind og pví Iík» um kekkjum. ■ Síðan hefir islenzkri krónu verið haldið niðri irneð valdi prátt fyriú andmæli alira, sem væri haguri í hækkun hemnax, en hvort sem mönmum líkar pað betur eða ver, pá skyldu allir muna, að pem- ingarnir, sem Jón Þorláksson og fylgi-páfagaukar hian-s kalla nú „kotung'skrónu", eru a.Umr, sen% 'sedlaflóð Jóns Þoriúkssonar ár- ÍT) 1924 hefif borio fram. Það er nú varla líkl-egt, að því verði komið til leiöar fyrir íhalds- öflunuiln í „pessu landi“ eftíx svona langa stöðvun á eðlilfigxf rás viðburðanna, sem átt hefðl lað leiða af góðærinu' 1924, að íslenzkri krónu vérði komið aftu® í upphaflegt gildi, og er pví trú- Íegt,. að horfið verði að pví að bxeyta myntlö(gumum, m-eð pví áð ólögákveðið peninga-gildi er ber» sýnilega mjög varasamt. En hitti er engu síður-varasamt að breytai mynitlöguinum í pað horf að lög- festa núverandi gildi ísl-enzkrar krónu se-m myntfót fyrir ísland, pví að pað er sama sem að lög- leida, tU fmmbúdar dýrfíd, sýnd- árdýrtíð, í landinu. Með pví værl fest það verðlag o-g kauplag, sem nú er, og sultarsónninn una dýrt vöruv-erð og hátt kaup- gjald myndi aldrei hætta- „Mundus vult decipi —,.“ Þaðer nú einu sinnii svo, að öll -tímf- anleg gildi eru viðmiðuð, og pað má mikla svo lítilfjiörlégusttj hluti, að himim djörfustu vaxi í augum. Þess vegna yill fólkið blekkjast, — minka sér hlutina, svo að áræðið vaxi. Af peirri -á- stæðu eru litlir peningar v'.iösjár- v-erðir. Þeir hafa í f-ör. með .sér háar tölur, iog með pví að >menn meta ekki peniingaleg íræði nú á dögum með pví að véga til- kostnaðinn í guHh-augum eða smjörbelgjum, heldur með pví að reikna með tölugildum-, pá er auð» sætt, að háar tölur lítiila peninga hljóta að vaxa mönnuim í augum, en lágar t-ölur stórra peninga auka fólki áræði að sama skaph

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.