Morgunblaðið - 22.03.1941, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.03.1941, Blaðsíða 3
Laugardagnr 22. xnars 1941. MORGUNBL^ÐIÐ 3 Mennirnir sem uðust af borginni" Særðir af kúluskot- um en liður vei BR'ESKI: FLOTASTJÖRNINNI HJER barst árdegis í gær svar við fyrirspurn, er send var út í fyrradag, til þess að fá vitneskju um, hverjir 'þeir tvéir menn af Reykjaborglnríi væru, sem breska berskipið bjargaði. Eyjólfur Jónsson, háseti, Hverfisgötu 90. Sigtrrður Hansson, kyndari, Framnesvegi 16. Mermimir Irggjaí Royal Infertttary sjukrah'asinu í Greenock í Skotlandi, sem er skamt frá Glasgow ; er þetta eitt albesta sjúkrahusíð þar um slóðir. Var líðan þeirra góð, -eftir atvikum. Hafði aimar maðurinn verið skorinn upp. SÆRÐIR AF KÚLIISKOTI Utanríkismálaráðuneytinu barst einnig síðdegis í gær skeyti ’frá Pjetrí Benediktssyni, sendifulttrúa í London. Staðfestl fúlltrúitm, að fyrgréind nöfn mannanna, sem var bjargað væru rjett. Hafði íslenski ræðismaðurinn í Edin- borg, Sigursteinn Magnússon fullvíssað sig um þetta. Ræðísmaðurinn upp!lýsti einnig, áð háðir mennirhir væru særðir af kúluskoti, annar í fótlegg ug hinn í baki. Líðan beggja væri góð, eftir atvikum, búist við, ;að þeir myudu bráðlega geta komist heiiK-. Ræðismaðurinn gerðí ráð fyrir, að fara að hítta mennina annaðhvort í gær eða í dag. Engar upplýsíngar hafa enn boríst trm árásina á Reykja- íborgina eða annað, sem snertir þenna atburð. Mmningar- athöfnin um skíDverjana á Gulllossi Leikfjelag Akureyrar „Skrúðsbúndinn" leikinn við ágætar viðtðkur Pjetur Benediktsson iijá Hákoni Noregs- konungi LONDON í ;gær —: Hákon Leíkf jelag Akureyrar hafði Noregskonungur tók í gær frumsýningu á sjónleikn- (fimtudag) á móti charge d’ um Skrúðsbóndinn, eftir Björg- vin Gúðmundsson tónskáld, í gærkvöldi. Var fult hús áhorf- enda, sem þó er nær einsdæmi að sje á frumsýningu leikja hjer á Akureyri. Leiknum var tekið með mikl- um ágætum. Eær hann hina ágætustu dóma, enda er óhætt að fullyrða, að sýning leiksins er stórmerkileg á margan hátt. Ekki er hægt að rekja efni leiksins hjer, en þungamiðja hans er baráttan milli hins illa og góða í heiminum. Með nafngreindu hlutverkin fóru: Svava Jónsdóttir, Helga Jónsdóttir, Sigríður Stefánsdótt ir, frá Kaupangi, Anna Tryggvadóttir, Jónína Þorsteins dóttir, Jón Norðfjörð, Gunnar Magnússon, Guðmundur Gunn- arsson, Jóhann Kristjánsson, Stefán Halldórsson. Auk þess er söngfólk, dansmeyjar, dólg- ar, kirkjugestir o. fl. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. affairs íslendinga við norsku stjórnina, Pjetri Benediktssyni, í norsku sendiskrifstofunni ' London. Konungur tók einnig á móti Drexel-Briddel, sendiherra Bandaríkjanna við norsku stjómina í London. Roosevelt hvííír síg á sjó F) oosevelt forseti er nú lagð- ur af stað í snekkju sinni á siglingu um Karabiska hafið. Hann ætlar að taka sjer nokkurra daga hvíld og lagði af stað frá Floridaskaga í gær. Áður en hann fór frá Was- hington átti hann langt sam- tal við Donovan ofursta, sem nýlega er kominn úr ferðalagi í Evrópu og Afríku. Donovan ferðaðist m. a. um öll Balkan- löndin. Operettan „Nitouche“ sýnd kl. 3 á morgun, verður P ess líður nú skamt á mllli að Reykvíkingar safnist saman til minningar um látna og fallna sjómenn sína. í gærdag kl. 1, var minning- arguðsþjónusta haldin í Dóm- kirkjunni um skipverja á b.v. Gullfoss, 19 að tölu, er fórust í lok febrúarmánaðar í ofviðrinu sem þá geisaði. Viðstaddir athöfnina voru ýmsir opinberir embættismenn, svo sem biskupinn, herra Sigur- geir Sigurðsson, borgarstjórinn í Reykjavík, Bjarni Benedikts- som, fulltrúar útgerðarmanna og sjómanna o. fl. Var kirkjan troðfull af fólki. Athöfnin Jiófst með því, að sálmurinn „Sól og tungl mun sortna hljóta“ var sunginn. Dóm kirkjukórinn annaðist sönginn undir stjóm Páls ísólfssonar. Þá flöttí sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup, minningarræðu. Birtist hún á öðrum stað hjer í blaðinu. Þá var sunginn sálmurinn „Góður engill guðs oss leiði“, en síðan ljek Þórhallur Árna- son sorgarlög á celló og Her- mann Guðmundsson söng ein- söng. Að lokum var sunginn sálm- urinn „Kom huggari, mig hugga þú“. Öll fór athöfnin mjög virðu- lega fram og sýndi í senn djúpa samúð með hinu syrgjandi fólki er mist hefir ástvini sína, og virðingu fyrir hinum druknuðu sjómönnum. Þýsku herskipin í vestan- verðu Atlantshafi ■W Wjjgjf *«...... - „ J . _ M ' Frá því var skýrt í London í gær, skv. opinberum heimildum, að orustubeitiskipin, sem Churchill talaði um í ræðu sinni fyr í vikunni, að rekið hefðu hernað í Atlantshafi vestur undir 42. gráðu vestlægrar lengdar, væru „Gneisenau“ og „Scharnhorst“. Það verður ekki ráðið af prðum Churchills, hvort þessi skip sjeu enn á ferðinni vestur í Átlantshafi, því að álitið er að hann hafi fyrst og fremst haft í huga árásina, sem gerð var á „Járvis Bey“ skipaflotann í desember síðastl. „Gneisenau‘‘ og „Scharnhorst“ eru systurskip og voru stærstu herskip Þjóðverja fyrir stríð (26 þús. .smál.); Ipn síðan er talið að a. m. k. eitt stærsta skip hafi bæst í þýska flotann, ,,Bismarck“ (35 þús. smál.) og e. t. v. von Tirpitz (35 þús. <smál.). Um nokkurt skeið í fyrra var álitið að „Gneisenaú' hefði verið sökt 9. japríl í Osló-firði. Einnig var talið að „Scharnhorst'1 hefði lask- ast í viðureign við breska orustubeitiskipið „Rencywn“ við Noregs- strendur í fyrravor. Alnlnnulif og stjérnmál Færeyinga Koma hingað með trillubátana í sumar Joen Rasmussen kaupmaður segir frá p ~ Aðalfundur Bílaverkstæðis Hafnarfjarðar Bílaverkstæði Hafnarfjarðar hefir nýlega haldið að- alfund sinn. Stendur hagur fje- lagsins með miklum blóma. Stjórn þess var öll endur- kosin og skipa hana þeir Guð- mundur Þ. Magnússon kaupm., formaður, Kristján Steingríms- son bílstjóri, ritari og Halldór Steingrímsson kaupfjelagsstjóri gjaldkeri. Fjelagið hyggst á næstunni ^að færa út kvíarnar og byggja köllum við það. Slík nefnd starf- stórt og vandað hús fyrir verk-.aði á árunum 1914—1920, og stæði sín. ivar jeg þá einn nefndarmanna. EGAR lokið var samningum við Eæreyinga- nefndina á dögunum fóru þrír hinna fær- eysku nefndarmanna með Esju í hringferð kringum land. Þeir komu hingað í fyrri viku, og eru nú farnir heimleiðis. Einn þessara manna var Joen Rasmussen, kaupmaður í Sös- vaag í Vogey í Færeyjum. Tíðindamaður blaðsins hitti hann að máli áður en hann fór, og fékk hjá honum ýmislegt að vita um atvinnulíf og stjórnmál Færeyja síðan eyjarnar voru hernumdar. — Jeg ætla ekki, segir Ras- mussen, að minnast neitt á inn- byrðis deilumál okkar Færey- inga, tel best að halda þeim inn- an okkar vjebanda. En vitan- lega verður frásögn mín miðuð við það, hvernig jeg lít á málin. Þegar ófriðurinn braust út í septemberbyrjun 1939 lítum við Færeyingar þannig á, að Dan- mörk kynni að lenda í ófriðnum eða verða hemumin á hverri Jeg tók sæti í þessari nýju að- flutninganefnd. Fyrstu dlagana í september 1939 fjekk amtmaður Færeyja frá dönsku stjórninni víðtækt umboð til þess að gera ýmsar ráðstafanir og fyrirskipanir, sem kringumstæðurnar krefð- ust, ef samgöngur teptust við Danmörku. Átti hann, samkv. umboði þessu, að gera ákvarð- stundu. Gerðum við þá ýmsar {anir sínar í samráði við Lög- ráðstafanir, sem við það voru miðaðar. Var þá skipuð nefnd til að annast eftir föngum að- flutninga á nauðsjmjavörum til eyjanna. „Forsyningsudvalg“ þingið. Umboð þetta gilti fyrst og fremst um ákvarðanir við- víkjandi innflutningi, vöru- skömtun o. þessh. Ennfremur veitti danska stjórnin 2 *milj. króna lán, til þess að tryggja FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.