Alþýðublaðið - 04.04.1929, Side 3

Alþýðublaðið - 04.04.1929, Side 3
AltPÝÐUBLAÐIÐ 3 Nýkomið: ®MSSBmIto©iid, ýmsar stærðir. Bmdlgarn, Skég©PBB« ' % Leiðarvísir m Revbiavik, (bæjarskrá) er kominn út. — Verður borin til áskrifendur í dag og á morgun. — Fæst annars á Laugavegi 4, sími 1471. Ég fyrir mitt leyti er viss um, að f járhiagslegur viðgangur Breta >og Bandaríkjamaninia er að ekki isvio litlu sprottin.n af því, me'ð ihversu lágum tölum þeir geta xeiknað peningaleg íræði sín. Tog- ari, strandferðaskip, akvegur n|oxður, járnbraut austux eða virkjun Sogsfossanna er vel fjór- um og hálfu sinni lægri að iverö- hæð reiknað í dollurum en ís- ienzkum lággengiskrówum og að sama skapi minna viöfangsefni reikningsiega. pegar' petta er athugað, sýnist ekki umtalsmál annað en annað- hvort að færa krónuna til sins fyrra gildis með snýjum myntlög- um, ef hún fæst ekki hækkuð í verði, sem æskilegast væri pó fyxir alþýöustéttina, eða taka upp enm hærri myntfót, sem sýnist þó hyggilegra. Ég vil því beina þeirri tiliögu tál þeþTa, sem fjalla um málið, að ákuedjfin verði méð nýjum myntlögun! nýr ,íslenzkur psnj.ngur, sem skiftist í humdr- aðshluti, og jafngildi hver pen- ingur tíunda hluta úr sterlings- pundi. Hefír annar alþýðumaður hent mér á, að tilvalið heiti >á nýju peningunum væri 1 ----- ein — mörk á 100 aura- Kostirnir við þetta væru aðal- lega þeir, að það myndii léttá afskaplega peningareikninga í við- Fyrlr fermlngunas Skyrtur — Flibbar Slaufur — Hnappar Klútar — Sokkar Nærföt — Hanskar — Slæður m. m. fl. skiftum við tvö helztu1 viðskifta- iönd vor í álfunni, England og Pýzkaland (20 mörk eiga að jafn- gilda sterlingspundi); állar pen- ingatölur myndu lækka um meiira en helming, og þar með væri öll dýrtíð þurkuð út Vísitala verð- lagsins er nú 218, en sterlings- Dundsins 221,5. Verðlag og kaup yrði því lægra í tölum en fyrir stríð, o g svartsýnissönglið um það, hvað alt sé dýrt og haupið fyrir vinnu voðalega hátt, myndi deyja út og háetta að draga idáð og athafnahug úr mönnum. Mest- ur léttir fyrir, þjóðina og stjórn- endur ríkisins yrði þó, að allan dýrtíðaruppbætur gætu horfið, og lannamál ríkisins leystist því af sjálfu sér. 1 stað gömlu krón- unnar kæmi mörk, og ekkert yxði úr launalagáþvarginu. Þjóðin rnyndi verða djarfari til fram- kvæmda og athafnlalífíð í landinu fjörugra, minna horft í kaup- gjaldið, en reynsla hefír sýnt, að prlæti í kaupgreiðslum eflir þjóð- arhagiinin. Þar með gæti alþýðu með tímanum bæzt það hún hefir mist í við það, að krónan uétti. «kk\ við. Örðugleikamir væru þelr helztir, að nokkur vinnuauki yrði að því að umreikna verðghd- in, en sú vinna myndi skáiLa sér aftur smátt og smátt,, þar sem upp frá því væri reiknað með lægri tölum og því talsvert færri tölustafir skrifaðir i iaudinu fr,am- vegis. , Mér mun verða svarað því, að það skifti litlu máli, hvert gildj peningunum sé ákveðið, — sanin- gildi þeirra breytist ekkert —, iog þetta síðan stutt með tilvitn- knurn í ummæli erlendra — eink- um erlendra — fræðimamna, en það er nú svo með fræðimenn- inja, að þeir eru góðir til ;að í slirti sfa'ðreynáir, en vantar að jafnaði það hugsæi, sem þarf til þess að skapa sfaðreijndir, sjá nýja farvegi, sem veita megi rás viðburðanna í, þegar til böl- streymis horfir. Þess vegna skyldu menn hugsa þesisa tillögu mína sjélfir, og ef svo fer, 'sem ttnig væntir, að flestir geti að- hylst hana, af því að þeir lieggi meira npp úr lifsgiídi hennar etn fræðigildi, þá að fylkja sér um þessa kröfu í peningagildismál- inn: Stærri perijnga! Enga sýndardýrtSð! 22. marz. Haílbjöm Halldórsson, ÞrælaloBin.—Færsla björdags. íhaldið kallar á Móra sína. I byrjun fundar neðri deildar alþingis í gær reis Magnús Guð- mundsson upp og fór fram á, að íhaldsfóstrin tvö, sem það' teflir fram á alþingi gegn verka- lýðnum, verði tekin á dagskr'á sem fyrst tjl 2. umræðu. Það eru' þrælalögin og færsla kjördags. Forseti benti á, að nefndar^iit um annað þeirra, þrælalögin, er að eins komið frá tveimur nefmd- armönnum, þ. e. íhaldslíðunumi, og um hitt er heldur ekki kom- ið álit frá' öllum nefndarmönnum. IhaWinu er fiarið að lengja eftir Mórum sínum, en þjóðin mun sýna, að hún kann að rneta fjandskap þess við verkalýðinn. Um færslu kjördags eru kom- in fram tvö nefndarálit. íhalds- mennimir í allsherjarnefnd, M. G. og Hákon, vilja færa kjördagdnn til 1. laugardags í júlímánuði, og er Guinnar þ:ar með. í frv. stend- ur: 1. júlí. Magnús Torfason legg- ur til, að kjördagurinin verði þriðji sunmudagur i september- mánuði. ihaldsjnenin nefndaxinnar, M. G. og Hákon, vilja láta samþýkkja þrælalögin með örldtlum kák- breytingum. Urn eg wegisisB. Næturlæknir verður í nótt ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Verkakvennafélagið „Fram- sókn“. Fundur í kvöW kL 8V2 í Goodtemplarahúsinú (uppi). Má telja víst, að félagsfconur fjöl- sæki fundinn. Á dagsikrá eru ýms merk félagsmál. Auk þess flytur Har. Guðmundsson alþm. erindi!.. Má af þessu sjá, að vel er vand- að ti.1 félagsfundarins í kvöljcl. Reykvíkingur kemur út á morgun. Florizel von Reuter endurtekur hljómleika síma á moxgun kl. 71/4 í Gamla Bíó. Á hljómskránni veiWr m. a.: La campanella. Beethoven: Romiance G-dur. Tschaikowsky: Fiðluikon- cert o. fl. Sigurður Pétursson fangavörður hefír nú látið af starfi simu sem fangavörður hér við fanga- húsið. Sigurður er nú kominn á „Ekkert klórkalk eða önnur klórsam- bönd eru í þvottadufti þessú og heldnr ehkiannars- konar bleikíefná.“ Þetta segir sjálf efnarannsóknar- stofa ríkisins um DOLLAR- þvottaefnið. Húsmæðnr! — Notið DOLLAR samkvæmt fyrir- sögninni. Látið það vinna fyrir yður á meðan þér sof- ið, og sparið yður þannig: tíma, útgjold og epSiði. í heildsölu hjá. Balldkl Eirikssjrnl. Röskan og ÍbSBflÍiePn dreng 14 —17 ára. Vantar nú þegar til sendiferða og afgreiðslu. Verziunin MerkfsasteáeiE Vesturgötu 12. áttræðisaldur og miun stjómar,*- ráðið hafa tilkynt honum, að það áliti hann of gamlan orðinn tál að gegna þessu vandasama starfi lengur, em myndi hins vegar leggja íií, að honum yrðu veitf eftirlaun í hlutfalli við þau kjör, sem harrn hefir haft. Sigurðui1; mun mú hafa starfað hér við fangahúsið í 21i/2 ár. Grímudanzleik heldur danzskóli Sig. Guð- mundssomar næstkomandi laugar- dagskvöW í Hótel ísland. Hefst hann kl. 9. Aðgöngumíðar eiga að sækjast sem fyrst í Þingholts- stræti I, sími 1278. Menm fá að- gang þótt þeir eigi séu. grímur lrlæddir. Sá stérkasti verður leikinn í kvöld í Iðnö kl. 8. Þegar leikur þessl hefir verið sýndur hefir alt af verið! húsfylljr. Ráðlegast er því að ná' sér í aðgöngumiða nú þegar. Kolaskip kom til H.f. „Sleipnis“ í gær- kveldi. Togararnir. í gær komu af veiðum „Otur" „Sallagrímur" „Snorri Goði“ og „Gulltoppur" „Sindri" kom í morg- un. Neðanmálssagan. Þar var síðast frá horfið, er leynilögreglumaður grunaði Jim- mie Higgins um, að hann vissi meixa um járnbrautarspjöllin, en hann vildi segja frá. Þá varð Jim- mie reiður og vísaði hþnum tili fjandans. Þegar Jimmie svo kom

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.