Alþýðublaðið - 04.04.1929, Síða 4

Alþýðublaðið - 04.04.1929, Síða 4
ALÞ’fÐUBLAÐÍÐ 4 lorvörurnar. komn með e. s. Erúurfosst ogg verða teknar npp strax eftir páskáná. $. Jóhaunesdóttir, Austurstræti 14, sími 1887 beint á móti Landsbankanum. heim frá vinna, þá komst hann áh raan umi,...." Kristileg samkoma á Njálsg. 1 í kvölcl kl. 8. All- 5r velkomnir. Áheit á Strandarkirkju. Frá Nonna 5 kr. Orðsendíng til blindra manna er birt í smá- auglýsingum í bla'ðinu í dag. Þeir, sem eru samvistum vi& islíka menn, eru be'ðnir að segja þeim frá henni. Skákpingið Jón Guöm. vann Brynjólf, Hannes Hafstein vann Ásmund, Eggert vann Einar, Garðar vann Ara, Steingrímur vann Árna,, El- ís vann Ágúst. 1 skák Ara og Einars, sem fresta'ð hafði verið, varð jafntefli. Hœstir eru nú Jón og Ásmundur með 4l/-j vinning. Harines, Steingr. og Eggert hafa 4 vinninga. Bannlagabrot Á laugardaginn íundust um 20 flöskur af sterkum vjium í Brúí- arfossi. Búrmaðurinn, Bjarni Jó- hannessun, meðgekk að eiga þær og var hann í gær dæmjdur í 5 jdaga fangelsi, 1000 kr. sekt í Menningarsjóð og til að greiða 540 kr. í aðflutningsgjald af á- fenginu. Landhelgisbrot I fyrra dag tók „Óðinn“ þýzkan botnvörpung, „Orion“ frá Geste- miinde, að ólöglegum veiðum við Portland. Skipstjórinn, K. G. Au- gust, var dæmdur í 13 000 kr. sekt, afli óg veiðarfæri var gert upptækt. Skipstjóri áfrýjaði dómnum. Bæjarstjórnarfundur er í dag kl. 5. 11 mál á dag- skrá. 16.586.115.73 dollarar voru útgjöld aðaiflokkanna tvéggja í BandaTikjunum, repu- blikana og demiokrata, í fbrs'etá- kosningunium síðustu. Otgjöld re- publikana' voru tæp hálf tíunda milljón dollara. Var skipuð sér- stö,k nefnd af þjóðþinginú til þess að rannsaka bve miklu fé flokkarnir hefðu eytt í kosning- unum. (EB.) H. K. Laxness og Bandaríkja- menn. Fyrir alllöngu síðan birtist grein i Alþýðublaðirau um Upton Sin- clair, ameríska skáldsagnahöfund- inn, eftir Halldór Kiljian, Laxnes, sem nú dvelur í Califomíu. Lönd- lum vestra hefir mörgum fiallið miður ummæli Laxness og þykir þau hiafa við lítil rök að styðjaist Hafa tveir Vestur-íslenidingar tek- ið grein Laxness tfl athugunar. — Hafði Alþýðuhlaðsgrein Laxnerss verið prentuð upp í Heimskringlu. — Annar Islendinganna, siem mót- mælir ummælum Laxness, er dr. Richard Beck, kennari við Thiel Oollege í Pennsylvaníaríki. (FB.) 0 Á málverkasafninn i Rúðuborg. í Frakklandi er mikið og fagurt málverk af amerísku landslagi, og er málverk þetta eftir Emile Wal- ters. Segir í Lögbergi, að þegar Mr. Walters og konia hans v,oru í Rúðuborg fyrir noklcru siðan hafi yfirmaður' málverkiasafnsins þar haldið veglegt samsæti þeim til 'Jíeiðurs. Sat borgarstjóri Rúðu- boTgar og margt annað mætra iminna og kvenna þar í borg. FB. Nýju innflatnirigslögin i U. S. A. Á þau var minst í skeytum fyiir sikömmu. Samkvæmt þeim ganga í gildi nýir kvótar, er leyfð á- kveðin innflytjendatala frá hverju landi, eftir því hve margir eru fyrir í Bandaríkjunum af viðkom- andi þjöð. Eins- og getið var í skeytinu minka Norðurlanda- kvótarnir, en aftur á móti hækka þeir frá öðrum löndum, t. d.: Belgíu, á'ður 512, nú 1 304, Finn- landi, áður 471, nú 569, Bretland Og Norður-írland, áður 34 007, nú 65 721, Grfltkland, áður 100, nú 307, Ungverjaland, áður 3 845, »ú 869, Italja, áður 3 845, nú 5 802, PóUand, áður 5 982, nú 6 524 Lög þessi' áttu að ganga í gfldi 1. júlí 1927, eri var frestað. — Líklegt er talfð, að þjóðþingið taki málið til meðferðar enn. á ný, er það kemur saman, og fresti fram- kvæmd laganna- Eru mörg blöðin I il)fðiyreBtsaiiiu I ftverfisoðtn 8, simi 1294, j ! teknr að »ér bTb konar tækiJærlsprent- í nn, svo sem erfitfóB, nðggngnmiðn, bcél, | ! relknlnga, kvlttantr o. s. frv., og «!- ) j gretðtr vtnnuna fljétt og vtð réttu verðl Kakvélablöð 12stk.ikr. l.SO. VðMSALmf, Slapp- arstig 27. MUNIÐ: Ef ykkur vaútar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið á fornsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. ROSKIN kvenmaður óskar eftir að fá verustað hjá góðu fólki. Vil) hjálpa til við húsverk eftir sam- komulagi. Ef eitthverð góðsamt fólk vildi sinna þessu þá talið við hlutaðeiganda kl. 4—5 að Suður- götu 11 Kfýmjðiik otj lieytirjómi fæst á Ftraaimesvegi 23. WýsM|óSk fæst i Briemsfjósi kvölds og morgna. Siguröiir Haoaessöa homopati tekur á móti sjúklingum kl. 2—4 Urðarstíg 2 niðri. Kanpið Alfiýðublaðlðt þeirrar skoðunar, að forsetinn befði ekki átt að hreyfa við lögj* unum fyrr en þjóðþingið befði rætt þau að nýju. (FB.) Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. A1 þýðuprentsmið jan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. þeir höfðu líka ráðiist á Lizzie og gert hona faálfærða af hræðslu. Peir höíðu haft í heáit- ingum með að reka þau úr húsinu; Jimmie sá sjálfan sig í huganum hundeltan af bölv- Uðum ófriðnum — og að Jokum tekiinri og dreginn í skotgrafjirnar! II. Sambanidisþingið hafði verið kvatt saman og það hafði lýst yfir ófriði á hendur Pýzkalandi, og alt landið var að grípa til vopna. Menn innrituðust í berinn bundruðum þúsundja saman; en ófriðaTmönnum nægði þþð ekki, — þeiix vildu fá beiiskyldulög, isvo hægt yrði að neyðá alla tffll þess að fara. Ef þeir yoru svona vissir í sinni Bök pg urn sigurinn, hveris vegnia létu þeir s(-r ekki nægja að láta, þá berjast, sem kærðu sig um það? — Jimmie og félagar hariis, ófriðarféndur, hugsúðu á þessa leiö. En, ó- ófriðarrjrindur, hugsuöu á þéssá laiö. En ó- iihiii kæ'íði s'.g ekkert um að berjást, en þoir ætluðu áð' latá riiénri befjast. öllu afli jafn- aðaíma nna-hreytingárinnar vaf nú beimt að því, að koma í veg fyrir herskyldu-fyrir- ætlanirhar. Deildin í Leesville tók Söngleikahúsið cnm iá leigu', kallaði saman alísherjafflund til iinótmæla, og auðvaldsblöðin í borgmmi tókai tað mlótmæla fundinium harðJega. Áttó nú að ismlána föðurlandsást og drottinhollustu Leesville-búia með því áð efna enn tól undir- róðursfundar og föðurlandssvika ? „Herald“ sagði enn á ný alía söguria um djarfa, ganfla hermanninn úr horgarastr;ði:nu, sem tiisið hafðJi upp í siæti sínu og mótmælt æs- fjngamiátói „Jack“ Smiths, hins illræmda !„fauða“ ritstjóra- ,,Herald“ prantaðii í anna{ð! sinn myndina af hinum gamlia, djlarfa her- msnni í bláa, upplitaða einktemn'sbúningn- um, og skrá yfir allar oruistufflnar, er hann hafði tekið þátt í, frá fyrstu omst'utai við Bull Run til siðasita umsátursijis við Rich- moind. Bóndi nokkur, er fram hjá fór gaf Lizzie eitt eintak og gat þess um Idö, að komið gætó það fyrir, að einjiver yrðd heng'd- úf’ í eiiníhverjiu trónu, ef lamdráðasfcraf £æri fram þar í bygg'ðinnii. Jimniie hitti þess vegng koinu sína útgrátna, næst þegar hann kom heim. Hútn var gersamlega staðráðiin í því, að hainn skyldi ekki fara á þennain fuirid. Þrjá dagá grét hun oig káppræddi við hann, og nokkurn hluta af þrem nóttum i v'iðhót. . ± ....... y'griv..: t.i. ... Þetta hefði veriið skrilngilegt, ef það hefðl ekki verið eilns siorglegt og það var. Jimmie motaði gömlu röksemdaleáðsluina, að ef hon- um tækist ekM að bifflida enda á ófriðinn, þá yrði hainp dreginn í skotgrafirnar ogl iskotifflín. Og þá varð Iizzie vitaskuld tafár- laust friðarviinur. Hvaða rétt hafði ófriður- inn tíl þess að taka Jimmie hennar frá henni? Litlu Jimmieartuir áttu rétt á föður sjnuml ÖÍl hörn áttu rétt á feðrum sfliuin! Eri pegaffl Lizzie hafði látlð þessa sahnfæringu sína grátandi i Jjiós, þá sagðii Jiimm'ie, að hann yrði þá að fara á fundiinn; hann yrði nð gena alt sem í hainis valdi stæði, til þess að: feoma í veg fyrir ófriðinn. En þá sá Lizzie |alt í eimu fyrir hugskotssjóinum sér hræðilega lögreglumenn með kylfur og föðurliandsvin- ima með tjörufötur og fjaðrapoka! Nei; Jim- mie mátti efcki fájst við þesisi æsingamáll framar, Jimmiie mátti eikfci fara á fundinn! Veslings Jimrnie reyndi að keyra hana til1 veggs: Hvo.it vildi húin heldur, að Þjpð- verjamir dræpu hann eða lðgffleglan og skrfllinn? En Lizzie vfldi á bvorugam hátt- inn láta drepa hann! Hún vildi hialda bonum hjá sér lifandi! Jimmie xeyndi að miðla miálum í brlájði. Hamn sagðist fara á fundánn, en sagðisf

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.