Alþýðublaðið - 05.04.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.04.1929, Blaðsíða 3
AkÞÝÐöBLAÐIÐ S Ll r HsnHiafis *77i fZ\J i 4 * Nýkomiðt HMmmlfelBMd, ýmsar stærðir. Biðldiiiara, FUNDUB laugard, 6 p. m. í fundarsalnum við Bröttugötu kl. 8. Dagskrás 1. Félagsmál, 2. Ólafur Friðríksson fyrirlestur um Kolumbus með skuggamyndum. 3. Finska verkfallið. Stlórnm. Frá QtSðlDlltí. Á morgun seljum við pað sem eftir er af : Molskins-buxam og Karlmannafatnaði Karl- annanærföt verð frá 2.00 aðeinsnokkur dús. óseld. Kvensokkar mjög ódýrir. Vðrohúslð. nefndim naálið með aðstoð. Komiu fram 9 nafngiftanuppástiungur: 1. ÞjóðxæknisfilokkuTÍnn. 2. Hinn frjálsíyndi IhaldsfHokkur. 3. Þj óðerni sfliokkuxi nn. 4. óðalsbændaflokkur. 5. Ú tvegsb ænd af 1 o kkur. 6. Hinn pjóðlegi Ihaldsflokkur. 7. H.inn framsækni Ihaldsflokkur. 8. Hinn aJpýðlegi íhaldsfllokkur. og 9. HaJdsílokivUTinn. (uppá- stunga J. Þ.. til að breyta sem minstu, halda í sem mest, sleppa að eins einu, I-inUi). Reynslan sýnir væntanlega hvað jofan á verður. En allir voru sam- mála um, að íhaldsflokkurinn hefði gert svo í bólið sitt, að lionum væri lífsnauðsyn að leggja niður gamla nafnið. Að engin von væri um að vinn:a nsesta spil, næstu kosningu, nema með þvi cid svíkfa lit. Fræðsíumót fyrir blaðamenn í Oslo. Félagið „Norden“ í Osló hefir ákveðið að efna til fræðslumóts fyrjr blaðamenn á Norðurlöndum í Osló í sumar. Er ákveðið að fræðslumótið eða námsskeiðið hefjist 17. júní. Fyrstu daga móits- ins verða margir fyrirlestrar flutt- ir og fara peir fram í hinum gamla hátíðasal háskólans, næístu daga par á eftir beimsækja pjáftitÞ takendurnir stærstu verksmiðjur og fyrirtæki borgarinnar og verð- ur fyrirlestur fluttur á hverjum stað, síðan verður farið til Stav- angurs og Bergen og paðan yfir fjallið til Osló. Athugasemd. I grein í Alpýðuhlaðinn 3. p. m. er gert að umtalsefni m. a. vott- orð, sem ég heji gefið einum af mínum sjúklingum. Þar stendur svo: „Svo var kappið mikiö, að einn af peim erlendu fékk læknis- vottorð hjá frænda Þ. G. um, að hiann mætti ekki r'eyna of mikið á sig, en svo var sjúkdómá hans1 varið, að hann gat spilað á danz- leikjum langt fram á nætur sér að meinalausu.“ Ég légg pann skilning i pessi orð, að greinarhöfundur væni mig pess, að ég hafi þarna gefið falsr vottorð. Þetta eru svo þungar sakir bornar á mann, sem fólk1 trúir lífi sínu og limum fyrir, að ég efast um, ■ að greinarhöfundur hefði láíið pau koma á prenti, ef hann hefði íhugað hvað hann var að segja. Nú vil ég, sjálfs mfn vegna og stéttar minnar, hjóða honurn, að hann hreinsi mig af pessum á- hurði í pessu blaði innan viku frá birtingu þessarar athugasemdar minnar, að öðrum kosti verður hann að standa til ábyrgðar á orðum sínum frammi fyrir dóm- stólum landsins. Rríh, 4. apríl 1929. Ámi Pétursscm. Florízel v. ReiiteF. 2. hljómieikar. 2. hljómleikar Florizel v. Reu- (ter í Gamla Bíó s. 1. miðvikudag voru eins og vænta mátti fjöl- sóttir, er slíkur listamaður átti í hlut; húsið var fult og hriifni á- heyrenda takmarkalaus. Fyrsti lið- urinn á efnisskránni var „kreuí- ser-sónata“ Beethovens. Leikur Reuters var glæsilegur og kom par greinilegast í Ijós, að gáfur listamannsins og leikni eru meði slíkum afburðum, að engan gat dreymt um. Emkanlega var mið- hlutinn, „Andante con variazioni“, leikinn af svo mkiium pýðleik og svo miklu ,i,nnsæi“, að sál hvers áheyœnda var snortin af leiknum. Um 2. liðinn, „Konzert“ eftir Pa- ganini, nægir að taka frami, að svona mun „töframaðurinn“ ó- dauðlegi sennilega hafa leikið sjálfux. Geti framliðinn meistari mokkurn tíma stjórniað fiðlu liif- andi listamanns, hefir Paganini gert það í fyrra kvöld. Um minni lögtn prjú, sem voru eftir Chopin, Schubert og Sarasate er það að segja,- að þau voxu leikiu af sömu snifd og gáfum. Ég þykist ekki taka of djúpt í áriina, er ég pakka herra v. Reuter fyrir að hann hefiir heimsótt okkur hingað á hjara veraldar. Við erum ekki vainir pví íslendingar, að stórmenni sæki okkur heim um vetrartíma til að leika fyrir okkur. Hafi listamáð- urinn pökk allra fyrir. Kurt Haeser lík af peirri sinild. sem Reykvíkiingum er kunn. Var á leik hans hvorki blettur né hrukka. Hann er ávalt velkom- inn gestur hér. Vonandi njótum við listar v. Reuters of,tar og tel ég pá skyldu allra, að heyra penna undrasnilling — Paganini endúrborinn. Son. Lannabætnr tjósmæðra. 1 gær lauk neðri deild alpingis 2. umræðu um launabætur Ijós- mæðra. Áður hafði Einar á Geld- ingalæk haldið eiina af skiingi- ræðum sínum, og var hann mjög á móti pví, að frv. yrði frekar rætt, heldur felt tafárlausL Ekki fékk hann pá ósk sam! iappfylta, því að frv. var sampykt með tals- verðum atkvæðamun. Fór fram nafnakall um aðalgrein pess og var hiún sampykt með 16 atkvæð- um gegn 11. Já sögðu fulltmar Alpýðuflokksins, Haraldur, Héð- inn og Sigurjón, eiinnig Ásgeir, Bernharð, BjarnL, Ben. Sv., Tr. Þ„ Þorleifur, Lárus, Sig. Egg., Gunnar, Hákon, Jóhann, M. J. og J. Ól. Nei sögðu Einar á Geld- ingalæk, Hannes, Ólafur Thors, Jörundur, Magnús Guðm., Sveinn, P. Ott., H. SteL, Jón á Reynistað. Ingólfur og Magnús Torfason. Einn var fjarstaddur, J. A. J. TiJ 3. uigr. var frv. vísað með 15 atkv. gegn 6. Uui skagtosi og vegSmn. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Lækj- argötu 2, sírraar 1938 og 272. m m mimzmsim Sjóniannaiögin. Á morgun mun Alpýðublaðið Strausykur 28 aura Vs kg. í 5kg. Hveiti frá 19 aurum. Appelsinur 8 stk. fyrir 1 kr. Epii blöðrauð og safamikil 85 aura V* kg., en í heilum kössum á 23.50. Verzlunin Merfelasteinn. Vesturgötu 12. Sími2088. EldMsðhðld mjög ódýr nýkomin í Grettisbúð Þörunn Jónsdöttir. Gretiisgötu 46. Sími 2258. Sfrausykur 28 aura pr. V* kg. Melís 32 — - - — Hveiti 19 — - - — Káffi 1,15 — pakkinn. Allar vörur með tilsvarandi lágu verði. Verzl. finnnarshólmi á horninu við Frakkast. og Hvgí Sími 765. Eytja, frásögn-ai helztu nýmælun- júní í frumvarpi því til sjómanna-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.