Alþýðublaðið - 10.06.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.06.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ leli kgnu§iir. fer aukaferð til Borgarness laugard. 12. þ. m. kl. 8 árd. Reyjavík, 9. júní 1920. JEi. f. Eggert Olafíssoii. Eftir Upton Sinclair. Þriðja bók: Pjónar Kola konungs. (Frh.). „E8a fyrir flæking. Eða fyrir grun um það, að þér hafið rænt banka í Texas eða myrt ömmu yðar í Tasmaníu. Það, sem ríður á, er að þér verðið lokaðir inrai unz þetta óveður er liðið hjá“. „Já, en ekki kæri eg mig um þao, að verða lokaðar inni. Eg þarf að fara til Western City og bíð bara eftir lestinni". „Ef til vill neyðist þér til þess að bíða til morguns", svaraði Keating. „Það er truflun á járn- brautinni — vöruvagn hefir brotn- að, og þáð Iíður nokkur tími, unz sporið er hreint aftur". Þeir töluðu dálítið um þetta fram og aftur. Mac Kellar vildi að fimm eða sex félagar sínir kærnu, til þess að halda vörð um Hall um nóttina. Hallur hafði rétt gengið að þessu, þegar sam- ræðurnar snerust í aðra átt, við það, að Keating af hendingu mintist á nokkuð. „Það dvelst fleirum, vegna sam- göngutafarinnar. Syni Kola kon- ungs“. „Sonur Kola konungs", át Hallur eftir. „Percy Harrigan!“ „Einkavagn hans — eða öllu heldur heil vagnlest — dvelur hér fyrir utan. Hugsið yður — borð- stofuvagnar, skrautvagnar og tveir vagnar alskipaðir svefnherbergj- um. Þætti yður nokkuð að því, að vera sonur Kola konungsf" „Er hann kominn hingað vegna sprengjngarinnar ? “ „Sprengingarinnarf* endurtók Keating. „Eg efast stórlega um, að hann hafi heyrt hennar getið. Eg heyrði sagt að þau hefðu verið á skemtiferð uppi í Stóra- dal. í einum flutningsvagninum eru fjórar bifreiðar". „Er Pétur gamli Harrigan meðf“ „Onei, hann er í New-York. Peicy er gestgjafi. Hann hefir látið setja eina bifreiðina af stað, @g var hér í bænum ásamt tveim- ur öðrum mönnúm og nokkrum stúlkum". „Hverjir eru gestir hansf“ „Eg gat ekki fengið vitneskju um það. Það hefði ekki verið nein óhræsis saga fyrir „Gszette" — sonur Kola, sem kom af hend- iragu, þegar hundrað og sjö af þrælum haas voru að því komnir að farast í námunni! Bara að eg hefði getað feragið haran til þess, að segja eitt orð um slysið! Og að hann hefði ekkert vitað um það! “ „Reynduð þér þaðf“ „Já, til hvers haldið þér, að eg sé fréttaritarif" spurði Billy. „Hvernig fór þaðf“ „Getið þér ekki giskað á þaðf Hann lét eins og eg væri Ioft“. „Hvar var það?“ „Á götunni. Þau námu staðar við lyfjabúð, og eg var þá ekki seinn á mér. „Er þetta herra Percy Harrigan?“ Hann horfði yfir höfuðið á mér inn í búðina. „Eg er fréttaritari", sagði eg, „og vildi gjarnan spyrja yður um dálítið viðvíkjandi slysinu f Norð- urdalnum". „Afsakið mig“, sagði hann í þeim róm, sem setur hryll- ing í mig, ef eg hugsa tii hans. „Að eins eitt orð“, sagði eg í bænarróm. „Eg læt ekkí leita frétta af mér“, svaraði hann; þetta var alt og sumt, hann hélt áfram að stara yfir höfuðið á mér og hin horfðu út í bláiran. Þau höfðu öll orðið að steini við fyrsta orð mitt. Ekki er ólíklegt, að mér hafi verið innan brjósts eins og skriðdýri, sem trampað er of- an á!“ Þögn. „Er ekki dásamtlegt", sagði Billy, „hve stuttan tíma við þurf- um til þess að mynda stórmenni hér í landif Þegar manni varð litið á þennan vagn, fólkið, sem í honum sat og svip þess, gat maður ímyndað sér, að það hefði stjórnað heiminum síðan á dögum Vilhjálms sigurvegara. Og þó kom Pétur gamli Harrigan hingað til landsins með farandsaiapjönkur á bakinul“ Ætlið þér að láta leggja raf- magnsleiðslar í Msið yðar? Sé svo, þá er yður best' s,ð tala við okkúr, sem allra fyrst. H e 1 s t í d a g. Hi. Eafmfél. H 11 i & L ] ó s Vonarstræti 8. — Sími 830. Verzlunin „Hlíf“ á Hverfisgötu 56 selur: Sólskirassápu, Red Seaí- sápu, Sapuduft (ágætai: tegundir), Sápuspæni, Taubláma, Þvottaduft (Vi to WiIlemOes-kraft og Richs- kraft), Soda á 0,25 pr. V2 kg., Ofnsvertu, Fægilög í smádunkum á 0,50, Handsápur, Haradáburð (Arnesan glycerín), Götukústar, Gólfskrubbur, Pottaskrubbur, Hand- bursta, Olíu á saumavélar (í glös- um), Teikraibólur (á 0,20 pr. 3 dús ), Þvottaklemmur o. m. fl. Gerið sto vel og lítið inn í búðina eða liringið í síma 503. Ný kvenstígvél úr lakk- skinni til sölu á afgr. Alþbl. EIcLxviíI til sölu með tæki- færisverðí á Hverfisg. 56 niðri. Gjöldum til félagsins er veitt móttaka á afgr. Alþbl. (í Alþýðu- húsinu við Ingólfstræti). — Fyrri gjalddagi var 14. maí. — Lög fél. eru einnig afhent þar. Gjaldkerinn. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.