Alþýðublaðið - 09.04.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.04.1929, Blaðsíða 2
B ALI»f©tIBLAÐI» : AX.»>Ý©ÚBLJLÐie [ < .temur út á hverjum virkum degi. [ ; Ugrelðsla i Alpýðuhúsinu við | ; Hverlisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. [ Í ttl kl. 7 síðd. i i Siiffifstofa á sama stað opin kl. f ®*/t—10Vi áíd. og kl. 8-9 síðd. [ ■ Simar: 988 (afgreiðsian) og 2394 jj ! (skrifstofan). [ ; VerQlag': Áskriftarverð kr. 1,50 á t : mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ ; hver mm. eindálka. [ : Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan [ ; (í sama húsi, simi 1294). I Alþingi. Weð»pi deild. Ábúð jarða. Milliíjixigajnefndin i landbúnaö- armálum hefir samið frumv. tij ábú'&wlcbga og flytja peir Jömnd- ur o" Bernharð pað. Var pað rætt lengi dags í gær, en 1. umræðu ekki 3pkið. í fiv. er svO' ákvcðið, að jarðir skuli að eins leigðar tíl lífetiðar- ábúðar, og haldi ekkja ábúanda ábúðarrétti manos síns, jafnt fyr- ir pað, pó að hún giftist aftur, ef hún hefix aðskiiiinn fjárhag. [Hví á að setja pað skiilyrði?] Þær undantekningar eru pó gerð- ar á peirri reglu, að landeigandt geti tekið jörð úr ábúð handa sjálfum sér, barni s;nu eða fóst- urharni, sem fær jörðina til elgn- ar og ábúðar, ef sá réttur er á- skilinn í byggingaTbréíi og ábúð er sagt upp með árs fyrirvara. Hins vegar hafi leiguliði fyrirgert. ábúðarréttí sínum, ef jarðeigandi býiðux honum kaup á henni við fasteignamatsverði, 5 ára graiðslu- fresti og bankavöxtum, en hann vill ekki, kaupa. — Jarðeigandi ieggi jafnan til hús á i/feigujörö. bæði bæjaxhús og fénaðarhús, og fiaJdi peim í góðu standi að dómi úttektarmanna, en peir skulu yfix- Mta húsin á 5 ára fresti. Um fardagaleytið næsta ár eftir að Jögin ganga í gildi á að fara fxam úttekt á öS'lum leigujörðum á landinu. SérstakJega skuli athuga jarðarhúsin vandlega, og séu pau hrörleg og illa á sig komin, skal landeigandi skyidur að byggja pau upp. Hús leigujarðar „skulu vera að tilhögun. og ásigkomæ lagi eins og gerist í peirrd Sveit I bezta meðaíllagi, að áli.ti læknis og hreppstjóra.“ — Eigi sé leigu- Mði skyldur að taka við innstceðu- kúgildi á jiörð, en ef um pau er samið, skal leigan eftir pau vera 6«/o af vexði peirra eftir verð- iagsskrá. I greinargerðinni segir. að sum siðustu ár hafi gjald af kú'gildum komist upp undir 20»/o vexti auk ábyrgðar leigutaka á fénaðinum og viðhaldi hans. — JaTðeigandi, sem ekki getur kamjð |örð sinni í áhúð, skal skyldur að bjóða sveitarstjórn hana til ráð- sttöfunar, élla greiði hann öll lög- boðin gjöld af henni, pótt hún byggist ekki. Þótt réttur leiguliða sé miklu betur tryggður samkvæmt frumv, 'pessu, heldur en hann er nú, er pó á pví stór misfella, sem kemur í bág við pá stefnu frv. að; þioma í veg fyrir jarðahrask. Það er ákvæði pess efnis, að hækka megi jarðarafgjald samkvæmt mati, ef bættar samgöngur eða annað happ, sem jarðeiganda er ekki að pakka, eykur verðgildi hennar. Verður. pað atriði nánar rakið síðar. — — Þessi mál voru afgreidd: Frv. um vita og sjómerki (rétít- ara: kostnað við brottflutning farartálma af siglingaleið) var endursent efri deild, o'g frv. wm lögreglustjóra á Akranesi afgreitt tiil hennar. Frv. um einkasíma í sveitum var vísað til 3. umræðu og frv. um bæjarstjóxn í Hafnar- ffirði (komjð frá e. d.) til 2. umit og álisherjarnefndar. Efrl deild. Deildin afgreiddi tii neðri deild- ar frv„ Jóns Baldv. og Erlings um fiorkaupsrétt kaupstaða og kaup- túna á hafnarmannvirkjum o. fl. Mestallur fundurinn fór í pað að ræða raforkuveitufrv.. íhailds- manna. Þykir flestum öðrum en peim sjálfum, að undirbúningur pess sé ekki betri en verkfræð- ingarannsóknin á Skeiðaáveitunni Leggur pví meiri hluti fjárhags- nefndar til, að pví verði vísað til stjórnarinnar tíl nauðsynlegs und- irbúnings. Er hér um að ræða fyrirtæki, sem kostar marga tugi miiljóna, og dugir pá flaustr- ið illa. Jónas Kristjánsson reyndi að vera skáldlegur og jafnaði flutningsmönnunum (Jóni Þorl., Ingibjörgu og sjálfum sér) við frelsisengla og æfintýrahetjur, sem deystu fangið fólk úr triölla höndum. Glettist Jón Baldv. að imaMegleikum að peirri samlík- ingu. — 2. umr. lauk ekki, og verður pví ekki nánar frá málinu sagt í dag. Anslsfssllass gegn Hljómsvcit Reykjavíkur. Svar við „Athugasemd“ Árna Péturssonar. 1 Alpýðublaölnu 5. p. m. gerir Árni Pétursson pá „athugaisemd“ við tilvitnun í greín mína í Al- phl. 3. s. m,, að hann leggi pann skilning í pessa tilvitnun, að ég væni hann pess, að hann hafi gef- ið falsvottorð. Nú vil ég leyfa mér að lýsa yfir pví, að í pessari tílvitnun er að eins lýst stað- r-eyndum, sem hann að nokkru leyti staðfestir, en ég að öðru leyti er reiðubúinn að færa sönn- ur á, ef pess er óslcað. (Til ítar- légri skýringar skal ég geta pess, að vottorðshafi lagði pað fxam sem ástæðu fyrir pví, að hann færðist undan að uppfylla skuld- bindingar sínar við Hljömsveit Reykjavíkur, sem hann hafðí fúUl- nægt til pess tima.) Hvort Árni Pétursson óskar að túlka „skiln- ing“ sinn fyrir „dómstólum lands1- ins“, um pað verður hann að eiga við sjáifan sig og sjúkling- inn, sem vottorðið fékk. Svar við „Athugasemdi11 Þórar- ins Guðmundssonar. Af tilefni „Athugasemdar“ Þór- arins Guðmundssonar í Alpýðu- blaðinu i gær vil ég benda hon- um á, að pað er alment viður- kend félagsmálasiðfræði, að fé- lagsmál varða alla viðkomandi félagsmenn, en eru ekki einka- mál neins peirra. Auk pess em menn og félög, sem starfa opin- berlega, háð afskiftum ails al- mennings. Ég hefi verið félagi Þór. Guðmundssonar í Hijómsveit Reykjavíkur og auk pess fyrir tilmæli hans vegna stjórnar henm- ar skuldbundið mig skriflega til pátttökui í opinbem starfi hennar. Tel ég mig hafa fullan rétt til að deila á pá mienn, sem hafa brugðist félagsskyldum s'num og skuldbindingum og hlaupið úr liði hennar og eins pá, ssm bera fram sleggjudóma henni til miska. — Þörarinn segist hafa dvalið erlendis, pegar hijómsveit- in hóf göngu sína. Þetta er óvar- lega sagt otg alveg ósatt, pví að pað er skjalfast, að Hljómsveit Reykjavíkur var stofnuð á fundi 11. október 1925, að Þórarinn Guðmundsson var á peim fundi meðal annara kosinn í stjóm hennar og að hann lék á fyrstu hljómleikum hiennar. Á „efnis- skxá“ 2. hljómleiks Hljómsveitar Reykjavíkur (sunnudaginn 6. dez. 1925) er 2. liðurinn: „Joseph' Haydn: Kvartett, Op. 64 nr. 5.“ Þennan lið léku (samkv. „efnis- skránni“): „Þórarinn Guðniiuinds- son, P. Rasmussen, Theodór Árnason og Axel Wold.“ Um pennan lieik segir E. Th. meðal annars í „listdómi“ peim, sem ég vitnaði til í grein minni í Alpbl. 3. p. m.: „Bar par mjög um of á fyrstu fiðlu, — var líkara fiðiu- sóló með undirleik, og varð pví hin einfalda lifandi „polyfoni1* Haydns gamla eigi svo rétthá, sem skyldx.“ 1 „liistdómá" E. Th. um fyrsta hljómleik Hljómsveitar- innar (8. nóv. 1925) em langt um harðorðari „aðflnslur“ en í peim, sem ég hefi vitnað til. Dett- ur mér í hug, er ég nú les pessa „listdóma“, hversu kaldhæðið pað var, er ,,Fálkinn“ birti hlið við hlið myndir af aðal-próttmönnum Hljómsveitarinnar, peim Sígfúsi Einarssyni, Páli ísólfssyni, Þór- arni Guðmundssyni og — Emiil Thoroddsen. Væntanlega hefir par ekki gætt álirifa Þ. G.? — Hversu „ástandið er hörmulegt innan sveitarinnar“ hefði Þórar- inn getað heyrt á hljómleik peiirn, er henni tókst að halda í fríkirkj- unni fyrir skömmu við góðan orðstí „allra sæmilega skyni bor- inna manna hér í bæ“, annara en peirra, sem Þ. G. vitnar til, práit fyrir liðhlaup hans og félag® hans. — pórarinn virðist jafls skilningsgóður og frændi hane um staðreyndirnar viðvíkjandS læknisvottorðinu. Er honum mic vegna frjálst að aðstoða frænda sinn við túlkun „skiLningsinB“. 7. apríl 1929. Tómas Albentsson. Með ofanritaðri grein er deil- unni um Hljóimsveit ReykjavtkiK' lokið liér í blaðinu. Rit&tf. Frá aðalfnudi Kanpfélagf fivammsfjarðar. Otdráttur úr fundargerð aðal- fundar Kaupfélags Hvammsfjiarð- ar, sem Jialdinn var að Ásgarðf 25. pg 26. marz 1929. FB„ 6. apríi. ... 10. Hafið var máls á nafjn- breytingu peirri á verzlunarstaðn- um Búðaxdal, er nýútkomin á- ætlun e/s Esju ber með sér. Kouí öllum fundarmönnum saman uml að slíkar breytingar á gömium og góðum nöfnum séu yfirleitt óviðfeldnar, en sérstaMega sé bxeytingin á Búdardal í Slcipa- grnnd óhæfileg, bæði af pví aö nafnið Búðardalur er frá Land- námstíð, sbr. Laxdælasaga 13. kap., bls. 23, og af pví að ött- nefnið „Skipagrund“ er alls ekkí ttil í Fjósalandi. Aftur á móti er mönnum kuninugt um petta ör- jnefni í Kamhsneslandi, utan Lax- áróss. Að loknum umræðum var borin upp og sampykt með öli- um atkvæðum .svofeld tillaga: „Fulltrúafundur Kaupfélags Hvammsfjarðar 1929 skorar á rík- isstjórnina að hlutast til um að kauptúnið „Búðardalur“ í DaJia- sýslu fái framvegis að lialda sín'Wi xétta nafni, sem virðist í alla? staði gott og gilt“ Réttan útdrátt staðfestir Jón Þorieifssím framkvæmdarstjóril. Bandalag íslenzkra llsíamauna; FB., 30. marz. „Bandalag íslenzlíTa lista- :manna“, sem stofnað var 6. sept síðastliðinn, hefir nú tekið tsifi'l starfa. Aldursráð (senat) banda- Jagsins skipa skáldin: Einar IBene- diktsson, Einax H. Kvaran, Ind- riði Einarsson og Ms. Jón Sveins- son. I stjóxn eru: Gunnar Gunn- axsson,, Jón Iæifs og Guðmundur Einarsson, en í varastjóm: Guð- mundur Gíslason Hagalín, Páll ís- ólfsson og Finnur Jónsson. Aðrir svo nefndir „aðalfélagar“ banda- lagsins eru: Annie Leifs, Ásgrhn- ur Jónsson, Ásmundur Sveinsson, Björgvin Guðmundsson, Brynjólf- ur Þórðarson, Dóra Sigurðsson, Eggext Laxdal, Eggert Stefánsson, Emil Thoroddsen, Emile Walters,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.