Morgunblaðið - 15.02.1942, Qupperneq 2
2
M O R G U N B L * Ð I Ð
Undankoma þýsku
anna hernaðarlegt
BnmniiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiumuiuiuii
herskip-
víxlspor
| Líf taug Singapore við Malakka-§
1 skaga í hðndum Japana 1
Af því, hve Japanar virðast hafa komið miklu liði á land á
Singapore-eyju er nú talið líklegt, að þeim hafi tekist að nota hinn
mikla steinsteypugranda, sem tengir Singapore við meginland Mal-
akkaskaga, sem brú yfir sundið. Bretar höfðu áður en umsátin um
borgina hófst sprengt stór skörð í garðinn til þess að koma í veg fyr-
ir að Japanar hefðu hans not. En svo virðist sem Japönum hafi tek-
ist að brúa þessi skörð og flytja síðan skriðdreka og önnur þunga
hergögn eftir garðinum yfir á sjálfa Singapore-eyju. Hinn mikli
grandi er hálfrar mílu langur, 60 fet á breidd og liggur eftir honum
26 feta breiður akvegur og tvísporuð járnbraut. Er auðsætt að not
Japana af þessari líftaug eyvirkisins við meginlandið hefir haft hin-
ar örlagaríkustu afleiðingar fyrir varnir Breta þar.
Síversnandi horfur um
varnir Singapore
Bandarfkjaheriið komið til Java
HORFURNAK um vörn Singapore fara stöð-
ugt versnandi. Þrátt fyrir öfluga og sí-
harðnandi vörn bresku og áströlsku her-
sveitanna, sem verja borgina, er svo að sjá af fregnum
frá London í gærkvöldi, sem útlitið hafi haldið áfram að
sortna í gær.
Japanar hafa þó farið nokkuð hægar í sigurt.ilkynningum
sínum en áður. Viðurkenna þeir að bardagarnir sjeu hinir hörð-
ustu. Einkanlega hafa bardagarnir verið harðir um miðhluta víg-
línunnar. Tilkyntu Japanar í gær, að þeir hefðu náð aðal ratns-
bóli borgarinnar á sitt vald. Sú fregn er þó borin til baka pg
harðlega mótmælt af Bretum.
Varnir Breta voru taldar öfl-
ugastar vestan við borgina. Af
japönskum fregnum virðist sem
bandamenn hafi nú orðið að
láta þar undan síga.
1 jáþönsku tilkynningunni er
raúnar sagt að Japanar hafi
brötist þarna' í gegnum víglínu
Breta. Stórskotahríð Breta í
bárdögúnum við Singapore var
í gær ákafari en áður.
INNRÁSÁSUMATRA
í gær kbmu fyrstu fregnir
um innrásartilrau n japanskra
falfhlífarhermanna á Sumatra.
Váh varpað niður rpörg hundr-
uð fallhlífarhermönnum, £n
mikill fjöídí þeirra var tekinn
höndum eða ákotinn áður en
þeir náðu til jarðar.
Várnir Hölíéndinga á Sumatra
hafa vérið éfldár af mikbi kappi
undanfarið.
Nánari fregnir höfðu ekki bor-
ist í ga'rkvöldi uin viðureignina
á Sumátíá?1 én ' svo virtist seih
ekki væri að svo komnú máli um
að ræða landsélningu falihlífar-
herlíðs í stórilvn stíl.
Liðstyrkur streymir nú til
lendna Hollendinga frá Ástralíu
og Bandaríkjunum. Fyfstu her-
( sveitirnar frá Randaríkjunum eru
nú koinnar til -Java, En Banda-
menn búast við liarðnandi átökum
er Singapore fellur, ,e,n . þá liefir
aðstaða Japana til árása á nýieiiö
| ur Hollendinga stórum batuað.
Libyu-styrjðldin
P* ngar verulegar breytingar ■
hafa orðið í Libyu síðast-
Hðinn sólarhring.
Til harðra átaka kom í lofti ;
yfir Tobruk og var ein þýsk
Messerschmidt-flugvjel skotin 1
niður. Báðir aðilar safna kröft-
um undir frekari átök.
Breskar hernaðarflugvjelar j
gerðu í fyrrinótt loftárásir á
Catania flugvöliinn á Sikiley;
flugvöll við Salajmis í Grikk-
landi og á flugvelli á Krít.
Úr öllum þessum árásarleið-
angrum er saknað 6 breskra
flugvjela. 1
— segfa bresk blðð
Bitur gagnrýnl i bresku
stjðrnina f Englandi
VIÐUREIGN hinna þýsku herskipa, Scharnhorst,
Gneisenau og Prins Eugen á Ermarsundi, við
breska tundurspilla, tundurskeytabáta og flug
vjelar var enn í gær uppistaðan í breskum fregnum.
Gætir hinnar mestu beiskju í Bretlandi yfir þeim
leikslokum, að hin þýsku herskip skyldu komast leiðar
sinnar um Ermarsund til Þýskalands án þess að Bretar
fengju að gert.
í breskum blöðum er víða mjög hart að orði komist um
þetta og telur Times jafnvel að slíkt sjóhernaðarlegt víxlspor
hafi ekki hent Breta í nokkrar aldir. Hvassri gagnrýni hefir
verið beint að stjórninni og hefjr Churchill jafnvel ekki farið
varhluta af henni.
,Jeg gæti dáið
fyrir Bretland“
— Gandhi
egar Gandhi fyrir nokkru
tilkynti að hann hefði látið
af forystu Congressflokksins
indverska og að Pandit Jawa-
harlal Nehru yrði eftirmaður
hans, komst hann m. a. að orði
á þessa leið:
„Hyernig ætti jcg, sem gæti
gjarnan fórnað lífi mínu fyrir
Breta. haldið uppi ofbeldis-
áróðri gegn þeim, þegar þeir
berjast baráttu, sem ræður lífi
og dauða fyrir þá‘ý „Jeg el ekki
hatur í brjósti til nokkurrar
þjóðar“.
Mr. Nehru fjellu orð á þessa
leið: „Jeg sje ekki ástæðu til
þess að við sættum okkur við
yfirdrotnan Breta í framtíð-
inni, — af eintómum ótta við
japanska eða þýska árás“. —
Qoisling ræðst gegn
norrænni sanvinnu
1 lidkun Quisling, forsætis-
'' ráðherra Hitlers í Noregi,
sem nú er staddur í Berlín,
kallaði í gær blaðamenn þar á
fund sinn og flutti þar langa
ræðu um sjónarmið sín og
áform um framtíðarstöðu Nor-
egs.
Hann kvað Noreg hljóta að
verða einn „þýðingarmesta
hornsteininn í hinni germönsku
nýskipun“, sem komið yrði á í
Evrópu eftir stríðið.
Quisling rjeðist harkalega á
norræna samvinnu. Noregur
framtíðarinnar óskaði þess ekki
að halda henni áfram. f henn-
ar stað myndi Noregur taka
upp merkið á breiðari grund-
velli og gerast aðili að víðtæk-
ari gerrnanskri samvinnu við
hlið og undir forustu Þýska-
lands.
Nokkru fyllri fregnir bárust
í gærkvöldi frá viðureigniftni.
Hin þýsku herskip lögðu af stað
úr höfn í Frakklandi að morgni
hins 11. þ. m. Að morgni hins
12. þ. m. s.l. fimtudag, urðu
breskar flugvjelar þeirra varar
á siglingu inn í Ermarsund. —
Fóru sk.ipin þá með 30 mílna
mílna hraða og nutu öflugrar
verndar flugvjela og fylgdar
tundurspilla. Skygni Var þá
mjög slæmt, þoka og mistur.
Þegar hinar bresku flugvjel-
ai höfðu orðiÓ skipanna varar,
voru sendar öflugar sveitir
spreng.ju-, tundurslceyta- og or-
ustuflugvjela á vettvang. Jafn
framt var mikill fjöldi hrað-
skreiðra tundurskeyta- og fall-
byssubáta sendur til mótsins.
Tundurspillum sem voru á
verði í Norðursjó var gefin
skipun um að halda til Errpar-
sunds.
Munu um 600 flugvjelar, þar af
rúmlega þrjú hundruð orustuflug
vjélar hafa hafið leit að hiuum
þýsku herskipurn. En, sökiim hins
s.lænia skvgnis konm Bretar flug-
vjelum sínuni illa við til árása.
Margar þeirra, fuiulu ekki skipin
'og urðu að hverfa heim með
sprengjufarma sína.
I.oftvarnaskothríðin frá herskip
uijuin var mjög liiirð. Þó tókst
breskuiii flugvjelum að hæfa þau
,með nokkrum sprengjum og or-
sakaði það, að því er talið var í
breskum fregmirn, svo verulegar
skenidir á herskipuimm, að mjög
dró úr ferð jieirra.
Breskum tundurspillum, sein
komnjr voru til síðari hluta or-
usturmar, tókst að skjóta tundur-
skéyturo að hinum þýsku herskip-
um og er taíið að n. m. k. tvo
þelrra hafi hæft og valdíð veru-
legum skemduiii. Engu bresku
skipi var sokt í viðureigniimi, að
því er Bretar telja, en Þjóðverj-
ar játa, að einu þýskn varðskipi
og tveimur fallbyssubátum hafi
verið sökt. Flugvjelatjón Breta
var hinsvegar- 42 flugvjelar, en
Þjóðverja 16.
Sunnudagur 15. febrúar 1942
Nýrfleygurfvfg-
liiiu Þjóðvarja
viö Smolensk
Mikil snjókoma var í gær á
MoskvavígstöSvunum. —
Þrátt fyrir það hjeldu Rússar
uppi hörðum áhlaupum á stöðvar
Þjóðverja.
I tilkynningu rússnesku her-
stjórnarinnar er skýrt frá því að
tekist hafi að reká nýjaii fleýg'
inn í variiarlíiiu Þjóðverja suð-
aust.ur af Smolensk. Eu á þessum
vígstöðvum hafa Rússar undán-
farið reynt að beita tangarsókn og
liefir þeim fvlkingararminum, sem
sæl<ir að Smolensk iír suðaustri,
orðið nokkru betur ágengt en
þeim, er leggur leið sína um Wy-
azma. Með hinum nýja flevg, sem
Rússar telja sig hafa rekið í víg-
líim Þjóðverjá á þessum vígstöðv-
um, hefir þéim skaþast bætt ,að-
st.aða tii jiess að herða sókniriá til
Srnolensk að norðaústan. Hefir
bilið milli hínna tveggja arma
liers þeirra orðið minna.
Þjóðverjar eru taldir haf'a mik:
ilvægar bækistöðvar í Smölensk '
(5g var jafnvel talið að Hitler
hefði bækistöðvar aðalst.jórnar
þýska hersins á austurvígstöðv-
únum ]>ar, Sókn, Rússa á þessum
slóðum er ]>\í talin mjög þýðing-
arinikil.
UKRAINA.
I Ukráinu hefir hersveitum
Timoshenkos orðið vel ágengt,
einkanlegá í iiánd við Kharkow.
A Leinngradvígstöðvuiuiin hafá
Rússar eiimig g-Vrt snörþ áhlanp
og ná-ð nokkruin þorpuni.
20 STIGA FROST.
Frá því var skýrt í þýskum
fregnum, að inéðal hitastig á mið-
vígstöðvunum í Rússlamii hefði í
janúar verið '20 stig á Celsíus. -
Samfara frostipmm hefðit hlákið 'í
nístandi stormar. Start’ hinua
þýsku hermanna Iiefði því verið
ótrúlegum örðugleikum imiuHð.
í þýskum blöðum koma nú stöð
ugt fram hvatningar um að
„framsókn óvinalina verði að/
stiiðva". Hvar eða hvenær sje"'
ekki aðalatriðið.
Nýjar flóðbylgjur af herjitm ó-j
vinanna velti stöðugt ' fram ; og
lrver dagur sem líði skapi aukna -
örðugleika í \iirn þeirri. sein
þýskú hermennirnii' hevi nú við
hinar iirðugustu aðstæður.
REYKJAVÍK — RÚSSLAND.
S 'amkvæmt opinberum skýrsl-
um er meðalhiti í Suður-
Rússlatidi, í Kiev, mínus hálft,
stig í mars. Er það svipaður
meðalhiti og hjer í Revkjavík í
sama mánuði. I a-príl er meðalhiti
í Kiev rúmlega 6 stig, eða tals-
vert heitara en hjer.
f mið- og norður Rússlandi,
}). e. í Moskva og Leningrad, er
meðalhitinn í mars mínus 6,3 stig
eða taisvert kaldara en lijer í
Reykjavík, En í apríl vorar þar
í'ljótt, því að þá er meðalhitinú
á báðuni stöðuin rúmlega 6 stig.
Sámkyæmt þessn má gera ráo
fyrir að vorið gáiigi í garð á,
lielstu vígstöðvum í Rússlandi í
lok mars og hyrjuii apríl.
i