Morgunblaðið - 15.02.1942, Síða 6

Morgunblaðið - 15.02.1942, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. febrúar 1942 Happdrætti Háskúla íslands Urestur sá um forgangsrjett að fyrri númer- um, sem ákveðinn var til 15. febrúar, er í Reykjavík og Hafnarfirði framlengdur til 16. febrúar. Umboðsmenn á þessum stöðum hafa opið til kl. 10 e. h. þann dag. Látið númer yðar ekki ganga úr greipum yðar. ____________________________________ Tilkynniiig frá Gjaldeyris- og innflutningsnefad. Með tilvísun til tilkynningar viðskiftamálaráðuneyt- isins, dags. 4. þ. m., um kaup á hampi, gúmmívörum, járni, stáli og öðrum málmum frá Bandaríkjunum fyrir milli- göngu ríkisstjórnarinnar, er hjer með vakin athygli við- komandi innflytjenda á því að umsóknir um gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir vörum þessum fyrir 12 mánuði þurfa að vera komnar til nefndarinnar fyrir 25. þ. m. Umsóknunum skulu fylgja upplýsingar um birgðir af þessum vörum og um það hve mikið umsækjandi hefir þegar pantað af þeim og gerir ráð fyrir að fá afgreitt eftir venjulegum viðskiftaleiðum. Reykjavík, 14. febr. 1942. Gfaldeyris- og innflutniiigsnefnd. Tilkyoning frá skrifstofu lögreglustfóra Til viðbótar við það, sem. áður hefir verið auglýst, tilkynnist hjer með, að vegabrjef eru nú afgreidd til fólks, sem bjó samkvæmt síðasta manntali við eftirtaldar götur: Garðastræti, Garðaveg, Grandaveg, Grensás- veg, Grettisgötu, Grímsstaðaholt, Grjótagötu, Grófina, Grundarstíg og Gunnarsbraut. Er fólk, sem samkvæmt síðasta manntali bjó við þær götur, sem nú þegar hafa veri.ð auglýstar, á- mint um að sækja vegabrjef sín hið allra fyrsta. LÖGREGLUSTJÓRINN I REYKJAVÍK. Vegabrjefamyndir verða teknar í DAG frá kl. 114—6. Ljósmyndastofa Vignis Austurstræti 12. (Hús Stefáns Gunnarssonar). T. B. R. Affalfundur Tennis- og Badmintonfjelags Beykjavíkur verður haldinn mánu daginn 16. febr. í húsi V. R., Vonarstræti 4 og hefst kl. 8y2 stundvíslega. Dagskrá samkvæmt fjelagslög- um. Stjórnin. Tweed Ulsfer Kaffikðnnur email. Katlar Pottar Rafniagnspottar Skaftpottar Þvottaföt Eldhússkáíar Pönnur margsk. Þvottapottar Mjólkurbrúsar Fötur email. Mikið af nýum vörum nýkomið í Járnvörudelld Jesí Zlmsen Þvottabalar Vatnsfötur Þvottabretti Gormklemmur Þvottasnúrur Burstavara allskonar Járnvðrudeðld Jes Zimsen Og Saumur f.yri rjiggjandi. Járnvörudeáld Jes Zimsen ./ Frakkarnir I margeftirspurðu, komu aftur í gær. ■ Nýjar Kvenkðpur I koma ávalt fram á laugardögum. B Gi Ai BjOíSÍSSOfl & GOi Laugaveg 48. I Ungur verslunarmaOur sem unnið hefir við heildverslun i mörg ár, óskar eftir atvinnu. Tilboð óskast send afgr. blaðsins merkt „1942“. Alullar-Filt í 6 litum, er nú komið á markaðinn. A gólf, undir teppi og meðfram. Á skrifborð og stóla. Tilvalið á gólf í öllum sumarbústöðum, veiði- mannahúsum og til ýmissar annarar notkunar. Jón Si wertsen Sími 3085. sófi og tveir stólar, óskast Húsgagnawerslun Krisljáns Siggeirssonar itiiiiiiiiiiimiiiiimuiiiiiiirimiiiiiiiiimiiiiiiiMiiimiiitiimimiiiiiiiiHmiimimiiiiiiiimiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiimMiiiimiiiiiiifiiHiHm | Silfurrefaskirm | Seljum falleg uppsett skinn. Sparta j 'aiiiimiiiiiiHiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiumiiiiiiiiiMiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiNiiiiiiiHiiiiiNiiiiiií A I I X Húi ItK sölu Tveggja hæða hús, með þrem íbúðum og vinnuplássi og eignarlóð, er til sölu. Tvær hæðir geta verið laus- ar 14. maí. Tilboð merkt „Samkomulag“ sendist :j: blaðinu fyrir 18. þessa mánaðar. Vegabrfef Tek vegabrjefsmyndir frá kl. 1—5 í dag á morgun (mánu- dag) frá kl. 8—10. SIGURÐUIl GUÐMUNDSSON, Lækjargötu 2. i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.