Morgunblaðið - 09.10.1942, Page 2

Morgunblaðið - 09.10.1942, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 9. okt. 1942. Þjóðverjar setja Dönum urslltakostl iÞjóðverjar hætt ! Krefjast aukinnar aðstoðar þeirra í ýmsum efnum Giftingar | Bandaríkja- j iiermanna j ir við töku Stal-| ingrad Ætla að jafna borgina I við jörðu | FREGNIR hafa öorist þess efnis, að Þjóðverjar hafi sett Dönum úrslitakosti, og krefjist þeir af þeim aukinnar aðstoðar og bandalags við sig í baráttunni gegn bolshevismanum. Þá segir og, að kröfurnar sjeu líka fólgnar í því, að leynilögreglan þýska fái aukin völd í Danmörku, að Danir leggi fram meiri vinnukraft, með því að senda fagkerða danska verkamenn til Þýskalands, og meiri matvæli. Fregnir frá Svíþjóð herma, að hinir dönsku sjálfboðalíðar, sem fyrir nokkru komu heim frá aukturvígstöðvunum, hafi látið mjög dólgslega, bæði 1 Kaupmannahöfn og víðar. Ýmsir líta svo á, að nazista- flokkur Fritz Clausen hafi fengið vatn á myllu sína við heimkomu sjálfboðaliðanna, og er talið, að Clausen muni nú reyna að hrifsa til sín meiri völd í landinu. Sagt er að hahn og flokkur hans eigi mikla sök á þeirri ólgu, sem nú ríkir í Dan- mörku, og hafa sannanir feng- ist fyrir því, áð Cláusen hafi horgað méðlimum flokks síns tje, fyrir að vinna skemmdar- verk í blóra við aðra, sem eru á öndverðum meiði við flokk hans. Þannig er sagt, að 2000 króna ávísun háfi nýlega fund- ist á éinum af flokksmönnum Clausens, seih staðinn var að s'kemihdarvörkum. Var ávísun þessi undirrituð af gjaldkera CfáUsensflokksins. Þá hernia fregnir frá Svíþjóð að Þjóðverjar hafi krafist þess að fá að byggja hernaðarveg eftir Jótlándi, til þess að flytja um hánn birgÓrr''tiÍ hers síns í Noregi. Éinnig segir í sænskum fregnum, að Þjóðverjar hafi móðgast mjög við þáð, að Krist- ján Danakonungur svaraði, heillaóskaskeyti Hitlers mjög stuttlega, því er hann fjekk á síðasta afmælísdegi sínum. — Svaraði hann því aðeins: „Tak. Kristian Rex“, en skeyti Hitlers var langt og ítarlegt. Heíir von Bock verið sviítur herstjórn ? i Quislingar sviku landa sína i hend- ur Þjóðverjum TC' regnir frá London í gær-, * kveldi herma, að fullsann- að þyki nú, að liðsmenn Quisl- ings hafi svikið landa sína, þá er teknir voru af lífi í Þránd- henmi, í hendur Þjóðverja. Fýlgir það fregn þessari, að ýmsir þeirra, er líflátnir voru, hai sýnt Þjóðverjum andúð, og aðrir jafnvel haft um hönd að-- gerðir, sem beint var gegn þeim. Áð þessu komust svo quisl ingarnir og hlupu með fregnírn ar í þýsku hernaðaryfirvöldin, en suma báru þeir lognum sök- um. Ékkert hefir þó frjettst um, aö alvárleg skemdarverk hafi átt sjer stað. Méðal þeirra, sem skotnjr voru, vár Gleditsh leikhússtjóri, Langhelle, rítstjóri, Birch, bankastjóri og Lykken skipa- miðlari, allir frá Þrándheimi. Þá voru meðal þeirra, sem af lífi voru teknir þeir Eggen bygg ingameistari og Ekornes verk- fræðingur frá Álasundi. Aftökurnar í Þránndheimi hafö vakið ógurlega andúð um allan Noreg. Talið er að Rok-i stad fylkisstjóri standi að miklu leyti á bak við þessa hryllilegu atburði. N ýlegá bárust frjettir um það, að þýski hershöfð- inginn von Bock, hefði verið sviftur yfirstjórn sóknarhersins við Stalingrad, en von Lizt ver- ið skipaður í hans stað. Þýska stjórnin hefir nú harðlega neit- að sannleiksgildi þessara Iregna, og kallar þær áróður frá London, þótt þær kæmu upp haflega frá Stokkhólmi. Risafjárveiting til flugvjelaframleiðslu Washington í gærkvöldi. ulltrúadeildin afgreiddi í dag frumvarp til Öldunga- deildarinnar úm fjárveitingu til þess að kaupa 14,610 sjó- fiugvjelar. Upphæðin var sex miljarðar 237 miljónir dollara. — Reuter. Bandaríkjahermönnum hefir verið baimað að giftast í Bretlandi, segir í REUTER- fregn frá London í gærkvöldi, nema því aðeins að þeir hafi leyfi frá yfirmanni herdeildar sinnar, en slík leyfi verða þó ekki veitt, nema þegar alveg sjerstaklega stendur á. Kvænist hermenn samt sem áður án leyfis, eiga þeir á hættu að vera dregnir fyrir herrjett. Stúlkur, sem ganga að eiga hermenn úr Bandaríkjahernum fá ekki að fara með honum til Bandaríkjanna, þegar hann snýr aft.ur heim, öðlast ekki borgararjett í Bandaríkjunum, cg verður farið með þær sam- kvæmt innflytjendalögunum, ef þær reyna að komast til Banda- ríkjanna. Breska þingið ræðir Indlands- máSin | Einkaskeyti til Morgnnbl. frá REUTER. | TALSMAÐUR þýsku herstjórnariimar Ijet f orð falla í Berlín í g'ær á þessa leið, uni f = sóknina í Stalingrad: § „Breyting hefir nú orðið á hernaðinum í Stal- J | ingracl. Þegar vjer höfum náð hernaðarlegu tak- f | marki voru, en það er að ná á vort vald aðalhverf- | | um borgarinnar og komast að Volguíljóti, þá þarf f | fótgönguliðið ekki lengur að beita sjer til áhlaupa, 1 | með hjálp verkfræðingasveitanna, heldur verður það f 1 sem eftir er af borginni á valdi óvinanna, jafnað „ 1 | við jörðu með fallbyssuskothríð og sprengjukasti, | 1 en nú hefir nægu stórskotaliði verið komið fyrir i f til þessa yerks.: | Vjer í Berlín erum þeirrar skoðunar, að ekki i 1 skipti miklu máli, hvenær nákvæmlega þessu tak- | | marki verður náð, og hinar síðustu byggingar í hin- | | um stóru verksmiðjuhverfum falla í rústir. Vjer ,f | höfum frumkvæðið í öllum atriðum í þessum loka- | 1 þætti orrustunnar um Stalingrad“. f S ; ■ i hL. " llö.. uiiilHfiiiiiiuiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiuiilHiiiiiiiiiiiimiHiiiiiiiiiniiiiHiiuHnniiiiiiHiHiHimHiiiiiimnt Þjóðverjar byggja „Austurvegg“ Níu menn enn skotnir í Noregi London í gærkv. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá REUTER. ndlandsœálm voru mikið rædd í ne®ri málstofú breska þingsins í dag. Gaf Amery, Indlandsmálaráðhdrra skýrslu um óeirðirnar, sem hann að vísu sagði, að væri ekki enn hægt að sjá fyrir endann á. Hann sagði, að í óeirðunum hefðu 846 manns iátið lífið, eh 2064 særst. Umræðurnar urðu mikiar og harðar á köflum. William Cove, úr verkamannaflokknum l.iet svo um mælt, að Amery hefði ekkert gert til þess að draga úr ahdúð þeirri, sem ríkj andi væri á Bretum í Inndlandi. Hann sagði, að það sem þjóðin vildi vita, væri hvað stjórnin ætlaðí sjer fýrir til þess að bæta úr ástandi því, sem ríkti nú í Indlandi. Þá kvað hann svo á, að „íhaldsflokkurinn og Churchill væru að glata breska heimsveldinu", og sagði, áð þrátt fyrir það, þótt alltaf væri verið að hrósa Múhameðstrúar- mönnurn í Indlandi fyrir holl- usttu við Breta, þá hefð.u þeir ekkert gert til þess, að vipna roeð Bretum að styrjaldarfram-i kvæmdum, nje til þess að fá menn til að ganga í herinn. regn frá Stokkhólmi herm- *• ir, að Þjóðverjar byggi nú miklar víggirðingar í hernumd- um hlutum Rússlands. Víggirðingar þessar eru sam settar af iniklum fjölda geysi- sterkra virkja, sem hvert um sig getur tekið heila herdeild á-i pamt öllum birgðum handa henni í heilan vetur, og er í hverju virki að minsta kosti 1 flugvöllur. Hvernig þessar víggirðingar muni liggja, er ekki vitað með vissu, en fregnir hafa borist um það, að þýski herinn hafi sumstaðar þegar tekið sjer stöðu í þeím á norðurhluta víg- línunnar, og verið sje að vinna að því að fnllgera þær á miðvíg stöðvunum. Þetta er þriðja varnarlínan, sem Þjóðverjar gera sjer 1 austri Hin fyrsta var á pólsku iandamærunum, og var aldrei notuð. Hin var á landamærum Þýskalands og Rússlands eftir skiftingu Póllands og voru þar steinsteypuvirki, og voru, virkjabeltin sumstaðar 30 míl- ur á breidd. D-LISTINN er listi Sjálf- stæðismanna. London í gærkv, Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá REUTER. íu Norðmenn voru skotnir í Þráhdheimi í gærkvöldi, eftir að hafa verið dæmdir til dauða af herrjetti, segir út- varpið í Oslo. Tíundi maðurinn fekk dauðá dóminum breytt í fimmtán ára þræikunarvinnu. Dómur þessi og líflátin voru gefin til kynna í tilkynningu frá þýska lögreglustjóranum í Nor egi, Rediess. Með þessum mönn lim, er tala þeirra, sem teknir hafa verið af lífi, síðan hern- aðarástand var sett á í Þránd- heimi, komin upp í þrjátíu og fjóra. Þrigeia mísútna ræða Roosevelts Roosevelt forseti flutti fyrir nokkru þriggja mínútna út varpsræðu í tilefni þess, að haf- in var söfnun fyrir svonefndan „Sjóð til mannlegra þarfa“, og var ræðan á þessa leið: „Gjafir yðar geta aftur veitt FRÁMH Á SJÖUNDU SÍÐIJ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.