Morgunblaðið - 09.10.1942, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 09.10.1942, Qupperneq 4
MUKliUNBLAÐIÐ Föstudagur 9. okt. 1942. tiAMLA BlO Keppinautar (Second Chorus). Fred Astaire, Paulette Goddard, Artie Shaw og; hljómsveit. Sýnd kl. 7 og 9. FRA MHALD3SÝNING ki. 3Vo—6V$. DÓTTIR FORSTJÓRANS. Vendy Barrie og, Kent Taylor. D-LISTINN er listi Sjálf- stæðismanna. TJARNARBÍÓ Kl. 6.30 og 9 REBEKKA SÍÐASTA SENN. KI. 3—6 Framhaldssýning: Frfetlamyndlr- Hljómmyndir Aðgangur 2 kr. B-LISTINN er listi Sjálf- stæðismanna. Þór hleður á morgun til Djúpa- vogs og Revðarfjarðar. Vörumóttaka í dag. D-LISTINN er listi Sjálf- stæðismanna. „Selfoss11 fer vestur á laugardag. Vjer tökum á móti vörum til ísaf jarðar í öa ', eða fyrir hádegi á morgun. D-LISTINN er listi Sjálf- stæðismanna. Unglingar óskasf ® til að bera blaðið til kaupenda í þessi hverfi í bænum: Nfálsgðtu Hiufa af Norðarmýri Skólavðrðasfig. Insta-hSiila af Langaveg og Hverfisgötu Hœkbað kaup! onjmthluðjð HaustmarkaOur KRON er liaflnn á Skólavörðnstig 12 Sími 3240 Folaldakfðl í heilum skrokkum: kr. 4.00 pr. kg. í frampörtum: kr. 3.80 pr. kg. í lærum: kr. 4.30 pr. kg. Trlppafeföt í heilum skrokkum: kr. 4.20 pr. kg. í frampörtum: kr. 4.00 pr. kg. í lærum: kr. 4.50 pr. kg. Salffiskar 50 kg. á kr. 107.00, 25 kg. á kr. 55.00, í lausri vigt: kr. 2.30 pr. kg. Salfsíld heiltunna kr. 102.00, hálftunna kr. 53.00, fínsöKuu og hausskorin í hálftunnu kr. 62.00 Kryddsíld heiltunna kr. 135.00, hálftunna kr. 68.00. Eins og undanfarið verður saltað fyrir þá, sem þess óska, á staðnum. ökaupíélaqió GASLVKTIR með hraðkveikju ALADIN lampor með glóðarneti OLIULAMPAR ' flANDLUGTIR LAMPAGLOS LAMPAKVEIKIR LAMPABRGNNARAR lO VERZLUN 0. ELLINGSEN H.F. *** Skrifstofa Miðstjórnar Sjálf stæðisflokksins er í Vonar- stræti 4. Þeir Sjálfstæðis- menn, sem vilja fá einhverj- ar upplýsingar viðvíkjandi tindirbúningi kosninganna, geta snúið sjer þangað. — Símar: 1133 og 3315. D-list- inn er listi Sjálfstæðismanna. EKKI----ÞÁ HVER? EF LOFTUR GETUR ÞAÐ NVJA BÍÓ Fíaghetjtirnar (Keep em Flying). Bráðskemtileg mynd. Aðalhlntverk leika skopleik- ararnir frægu: BUD ABBOTT ogf LOU COSTELLO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍÐASTA SINN. S.K.T. Ilanslelkur í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit G. T. H. Aðgöngumiðar frá kl. 4. Sími 3355. Dansskemlun Lestrarfjelag Kjalnesinga heldur dansskemtun að Klje- bergi laugardaginn 10. þ. m. kl. 10 e. h. Bílferð verður frá B. S. R. kl. 9y2. Skemtinefndin. F.IT.S. HE.MDALLUR ^ ^ HELDUR SKEMTIKVÖLD í Oddfellowhúsinu n.k. laugardagskvöld kl. 9 s.d. Húsinu lokað kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu á morgun kl. 4—6. Fjelagsmenn eru vinsamlegast beðnir að tryggja sjer aðgöngumiða strax og sala hefst. (Nánar auglýst í blaðinu á morgun.) STJÓRNIN. LEIKFLOKKUR HAFNARFJARÐAR Ævintýr á gðnguför verður leikið í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar í Góðtemplarahúsinu frá kl. 1. Sími 927? Fulltrúaráð Sjálfstæðisfjelaganna I ReykjavlK SAMKOMA verður haldin 1 Oddfellow- húsinu í kvöld kl. 8y2. Þar verður rætt um undirbúning kosn- inganna. FJÖLMENNIÐ. i Stjórnin. 8TEST AÐ AUGLYSA I IVIORGUNBLAÖINU Skrifstofustúlka. Vön vjelritunarstúlka eða stúlka með verslunar- skólaprófi óskast nú þegar. Eiginhandar umsókn, ásamt meðmælum, ef til eru, sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. mánudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.