Morgunblaðið - 06.11.1942, Side 3

Morgunblaðið - 06.11.1942, Side 3
Itf f illlillilf lilf llftf HIIIMIililillililillMlillllf ilililillllllll MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 6. nóv. 1942. Togarinn ,Jón Ólafsson' talinn af Ekkert til hans spurst síðan 21. október ^Helgi Kúld ; Haraldur Guðjónsson■ Ásgeir Magnússon. Valentínus Magnússon• Gu'ðm. Óskarsson. : Gústav A. Gíslason* Sigfús Kolbeinsson. Guð huggi þá, sem hrygðin slær UltllflMllinilMIIH 1HH<IIIIIIIHII<<IIIMIIIIIH1 Ur fjarska heyrum vjer dag- lega fregnir, sem skýra frá ▼aidi dauðans ög sáriun harmi. En það er eins og fjarlægðin mínki, hætturnar færast nær oss og landi Torn. Oss er hæt.t, er veggur ná- grannans brennur. Þa.ð ætti ekki að gleymast, að vjer erum í hættu stödd. Að heiman fóru hinir tápmiklu menn, vinnandi starf sitt til hjálp- ar laudi voru. Þeir hjeldu út á haf ið starfandi að heill og vftgengni þjóðárinnar. Þeir fóru að heiman. En altat' var spurningin vakandi: Hvenær koma þeir aftur? Hvenær kemur hann aftur heim? Biðin varð löng, næturnar liðu seint og erfiðar voru andvöknstundirnar. Eftirvænting- in breyttist í daprar spurningar, ▼onin varð að angist og kvíða. Það eru inargir búnir að minn- a«t á „Jón Ólafsson". Mönn hafa spurt með veikri vón. Jíiðin varð lengri og lengri, og kvíðinn óx. Keinur hann ekki heim? Eigendur skipsins hafa átt þungar stnndir. Konur og börn, foreldrar og systkini hafa átt í erfiðu sálarstríði. Það má um márga segja iiú: Ei lýsir þjer brosið til svefns á sæng, en sorg hefir tíma til iðna. Víða er í heiminum grátið og undrandi horfum vjer á hið opna sár heiinsins. En vjer finnnm til j með sjerstökum hætti, er vjer sjá- j um hið dapra svo nálægt oss. Hjer j er um nánustu bræður vora og ▼ini að ræða. Vaskir inenn hafa verið að; starfi fyrir þjóðarbúið um leið og i þeir hugsuðn um heill heimila og ástvina. En nú hefir smátt og s’mátt slokknað á vonarljósnm, og þess ▼egna býr nú liarmur á heimili og í hjarta. Það er eðlilegt, að menn FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐD Svcinn Markmson. Vilhjálmur Torfason. Jónas H. Bjarnason. / - é r A skípínu voru 13 menn YNGSTA og besta skipið í togaraflota okkar er nú talið af. Er það togarinn „Jón Ólafsson", eign Alliancefjelagsins hjer í Reykjavík. Hef- ir ekkert til skipsins spurst síðan 21. október, en þá ljet það úr enskri höfn og ætlaði beina leið til Reykjavíkur. Er því talið víst, að skipið hafi farist með ailri áhöfn, 13 mönnum. Samkvæmt upplýsingum er blaðið hefir fetigið hjá Ólafi H. Jónssyni, framkvæmdastjóra h.f. Allianee,, er þetta vitað um ferð „Jóns Óiafssonar“ -. ________________________' ,,Jón Ólafsson“ lagði af stað úr enskri höfn miðvikudaginn 21. október, um hádegisbilið. Ljetn tvö ísleusk skip úr höfn á sama flóðinu, þ. e. togarinn „Jón Ólafs- son“ og línuveiðarinn ,,IIuginn“ frá Reykjavík. „Hnginn“ kom hingað snemma morguns mánudag 26. okt., þ. e. eftir tæpa 5 sólar- hringa frá því að hann lagði af stað frá Englandi. Nú er „Jón Ólafsson“ miklu ganghraðari en „Huginn“ og hefði, ef alt hefði verið með feldu, átt að geta verið hjer á sunnudag 25. okt. Þeir „Jón Ólafsson“ og „Hug- voru, sem fýr segir, sam- Erlendur Pálsson. Karel Ingvarsson. Þorstein Hjelm. Slfórnarmyndiiiiin Viðræður flokk- anna að hefjast Samkvæmt tilmælum ríkis- stjóra hafa flokkarnir nú tilnefnt sína tvo fulltrúana hver til þess að athuga möguleika á mýndun ríkisstjórnar, er allir fiokkar standi að. Þessir hafa verið tilnefndir til þessara viðræðna: Frá Sjálfstæðisflokknum: Ól- afur Thors forsætisráðherra, iJakob Möller f jármálaráð-< herra. Frá Framsókn: Jónas Jóns- son alþm., Eysteinn Jónsson al- þingismaður. Frá Alþýðuflokknum: Stefán Jóh. Stefánsson alþm., Emil Jónsson a!þm. Frá Sósíaíistaflokknum: Bryn- jólfur Bjarnason alþm., Einar Olgeirsson alþm. Landsbankinn annast Hitaveitulánið, 10 miljónir kr. * r r i * Höjgaard & Schultz stjórna framkvæmdum A mn ferða úr enskri höfn. En þegar út kom f jarlægðnst skipin brátt, því að „Jón Ólafsson“ fór langt fram úr „Huganum". Sáu þeir Hnga- menn síðast aðeins reykinn frá togarannm og vissu svo ekki meir nm ferðir hans. Daginn eftir að „Jón Ólafsson“ lagði úr höfn í Eng'landi, mætir togarinn „Karlsefni“ honnm, sem þá var á útleið. Var þá ekkert að hjá „Jóni Ólafssyni“. Síðan hefir ekkert spurst til skipsins. Eftirgrenslanir. Þegar liðnir voru 5 dagar frá því að „Jón Olafsson“ fór frá Englandi og hann var þá ekki kominn hingað, gerði Alliance fyrirspurn til umboðmanns fjelags ins ytra. Samtímis setti Allianee son dósent er málshef jandi. — j siS 1 samband við bresku hernað- Kenslumálaráðlierra og skólastjóra | aryfirvöldin hjer og báðu þan að Verslunarskólans er boðið á fund-; láta fara fram eftirgrenslanir um inn. FRAMH. Á SJÖTTU SlÐU Stúdentafjel. Reykjavíkur held- ur fund í fyrstu kenslustofu Há- skólans í kvöld kl. 8.30. Þar mun verða' rætt uxn stúdentspróf við Verslunarskólann. Gylfi Þ. Gísla BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær var Hita- veitumálið til umræðu. Var þar ákveðið að fela borgarstjóra að ganga frá samningum við h.f. Höjgaard og Schultz um framhald verksins og að taka 10 milj. króna skuldabrjefalán, en Landsbankinn hef- ir boðist til að annast Iántökuna. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar: „Bæjarstjórn veitir: borgarstjóra Bjarna Benediktssyni fult og ótakmarkað umboð til þess, með samþykki bæjarráðs og með áskild- um fyrirvara um ábyrgð á hitaveituefnivörum, sem liggja í Kaup- mannahöfn, að semja við A/S Höjgaard & Schultz um óhjákvæmi- legar breytingar á samningi bæjarstjórnar við firmað, dags. 15. júní 1939, um framkvæmd hitaveitunnar frá Revkjum, eða gfera nýjan samning um að Tjúka verkinu“. ' jBæjarstjórnin samþykkir að taka skuldabrjefalán til þess að ijúka hitaveituframkvæmdunum, að upphæð allt að kr. 10.000.000.00 — tíu miljónir króna — og felur bæjarráði að sjá um lántökuna og ákveða lánskjöriu, en veitir borgarstjóra Bjarna Benediktssyni fult og ótakmarkað nmhoð til þess að undirrita sknldahrjef fyrir láninn“. Áskel! Löve ráð- inn að Atvinnu- deild Háskólans TT enslumálaráðherra hefir ráðið Áskel Löve náttúru- fræðing til starfa við Atvinnu- deild Háskólans. Áskell Löve er nú í Svíþjóð og starfar þar að rannsóknum á jurtakynbót-i um. Hefir kenslumálaráðherra leyft honum að halda rann-i sóknum áfram ytra, uns hann getur komist heim og tekið til starfa hjer. Borgarstjóri skýrði svo frá: Nokkuð er nmliðið síðan tillög- nr þessar voru til 1. umræðu. En ekki þótti rjett að samþykkja þær til fullnnstn fyrri en vitneskja væri fengin um, að efni það feng- ist til Hitaveitujanar sem þurfti tll uppbótar því er fórst í sumar. Það tók nokkurn tíma að koma þessu í kring. En þegar Thor Thors sendiherra var hjer mn dag- inn skýrði hann svo frá, að trygt væri að efnið fengist, þó torsótt sýndist það um skeið, enda fjekkst efnið fyrir ötula forgöngu hans. .Samningsuppkast það, sem gert hefir verið viðvíkjandi framhaldi verksins, hafa bæjarfulltrúarnir haft tækifæri til að kynna sjer FRAMH Á SJÖTTU SÍÐU. > <

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.