Alþýðublaðið - 13.04.1929, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.04.1929, Blaðsíða 5
L»ragaxda|pra* 13. 1929. ALÞteVBiAM.1 S MentaskÓli ®9 gagnfræðaskéli í Reyhjavifc og á Akureyri. Svo sem áöur hefir verið drepið á fiyljja þeir Jón i Stóxadal og Erlingur Friðjónsson frumvarp á Rlþingi um mentaskóla og gagn- fræöaskóla í Reykjavik og á Ak- ureyri. Er frv. flutt eftir tiimæl*- um kenslumálaráöherrans, Jónas- ar Jónssonar, og frá honum kom- 8ð. Flutningsmenn eru meiri hluti mentamálanefndar efri déi'ldar. Með því móti, að það er ekki borið fram sem stjórnarfrumv., sleppur það við þá töf að sigla til Kaupmannahafnar, svo að kóngurinn fái að líta á það. Marga mun fýsa að vita um þær breytingar, sem ráðgerðar eru á skipulági skólanna, og verða hér raktar hina:r helztu þeirra. Samkvæmt. frumvarpinu verða mentaskólarnir tveir, hér og á Akureyri, hliðstæðir um margt. Hér verður gagnfræðaskólinin þó alveg sérstakur skóli, en menta- skólinn að eins lærdómsdeild, sem nú er kölluð. Gagnflæðaskól- inn á Akureyri verður aftur á móti ein heildarstofnun að formi til og heldur nafni sínu óbreyttu, en skiftist í tvær aðaldeildir, gagnfræðadeild og mentadeild, sem, raunar verða að mestu leyti tveir sérstæðir skólar undir sama þaki — 1 stað heitisins „Hinsn al- menni Mentaskóli" verður nafn Reykjavíkurskólans Mentaskólínin í Reykjavík. 1 Mentaskólanum í Reykjavik og mentadeild Akureyrarskólans verða fjórar ársdeiídir (fjögurira ára nám). í Reykjavíkurskóla verða 8 bekkir, því að skólinn á að skiftast, — eins og verið hef- ir, — i máladeild og stærðfræði- deild. Peir, sem numið hafi í tvo vetur í mentadeild Akureyrar- skóla, ljúki þá fyrra hluta stú- dentsprófs, — stúdentsprófi í nokkrum námsgreihum. „Er það, með ráði skólameistara, gert til þess, að þeir nemendur, sem þess óska, geti þá hætt, ef þeir viíja, án þess að almenningsálitið áfelli pá fyrir að hafa strandað á miðri leið,“ segir í greinargerð friun- vajpsins. Hingað til hafa gagnfræðadeild- irnar tvæir, í Reykjavíkur- og Ak- ureyrar-skóla, verið í beinu sam- bandi við mentadeildirnar. Sá. sem tekið hefir gagnfræöapxóf i annari hvorri þeirra, hefir getað isezt í 'lærdómsdeild Mentaskólans Og nú síðast í lærdómsdeildina á Akureyri, án þess að hann þyrfti að ganga undir inntöku- próf. Petta hefir veiitt sératöðu, og þó einkum vegna þess, að nlLar deildir Mentaskólans hafa verið lokaðar fyrir nýnemum. nema 1. og 4. bekkur, og til þess Bð komast i 1. bekk hafa nemendumir orðið að vera barn- ungir. Hefir því næstum veriö aðflutningsbaren á þroskuðuro némendum inin í skólann. Þetta er alt aftekið samkvæmt frv. Aldurshámaik er ekkert. Sá, sem vill hefja námið fertugur, eins og Loyola forðum, fær að reyna sig. Hins vegar eiga þeir, sem setjast í fyrsta belck Menta- skólans í Reykjavík, að vera prðniT 15 ára, en geta þó með undanþágu fengið inntöku 14 ára. ef þeir eru sérlega þroskaðir. 1 mentadeildina á Akureyri á eng- inn að geta komist fyrri en hann er kominni á 16. ár. Prófsamband á ekkert að verða á milli gagn- fræðaskóla og mentaskóla eða gagnfræðadeildar og mentadeild- ar, en öllum á að vera heimilt að keppa um ínntöku í hverja deild skólanna sem er. Ef fleiiri ná prófi inn í deild en rúm er fyrir; ræður prófeinkunn úrslitum. Þannig eiga efnilegir ungliregar og þroskaðir menn, ssm lokið hafa námí í gagnfræðaskólum kaupstaðanna eða héraðsskólum sveitanna eða hafa aflað sér al- mennrar mentunar á annan hátt, að geta kept um inretöku í menta- skólana og haidið áfram undir- búningi undir háskólanám, án þess að lokað sé fyrix þeim þeixri braut, vegna aldurs þeirra. Hins vegar verður eirenig að gefa gaum að því, að með þessu skipulagi, sem frv. fer fram á, getur svo farið, að nemandi, sem verið hefir i skólanum, falli út úr honum, þó að haren standist áskilið próf, jafnvel þó að hann eigi að eins eitt ár eftLr af sitú- clentsnámi, — verði að þoka fyr- ir aðkomnum mareni, sem nær betra prófi. Fyrir fátæka nem- endur, sem yrðu fyrir því óhappi að verða þannig að þöka, gæti það reynst erfitt, og fleiri ere þeir, sem maklegir væru, gætu oltið þannig út úr skóla, þvi' að Langt er frá þvi, að beztu mannsefnán nái alt af hæstu prófi. Or hvoru tveggja misréttinu vexður elcki bætt, ef aðgangur að skóXahum er takmarkaður, svo sem frv. ger- ir ráð fyrir. Inntökuskilyrðin í yngstu deild Mentaskólans i Reykjavík eiga samkv. f.rv. að svara til tveggja vetra náms í gagnfræðaskóla eða héraðsskóla, auk dálítillar viðbót- ar í einstöku greinum, sem dng- Legum nemendum er ætlað að' geta bætt við sig síðari veturinn. Þó verður það að því leyti meira viðbótarnám hjá héraðsskóla- manni, að enskukunnáttu er kraf- ist. Inntökuskilyrði í mentacleild Akureyrarskóla eru nokkru þyngri, því að þar er einreig kraf- ist dálítillar kunnáttu í þýzku og nokkurrar meiri náttúruþekkingar heldur en til inntöku í mentaskól- ann í Reykjavík. Orsökin er sú, að kenslutíminn á ári hverju er styttri i Akureyraiskóla en Reykjavíkurskóla. Hefir skóLa- stjórinn á Akureyxi lagt mikla á- herzlu á, að námstími hvers árs verði ekki lengdur frá þvi, sero nú er, þvi að það sé meðaíl ann- ars undirstaða þess, að maxgiir nemendur, sem erega eiga að, geti komist skuldlitlir gegn um skól- anre. — Hins vegar er krafist dá- Htið meiri stærðfræðikunnáttu undir ReykjavíkurskóLa en hinn. Ætlast er til, að í Akuxeyrar- skóla verði tekið tillit til ein- hæfra gáfna, svo að frábærir hæfileikar eða dugnaður í ein- stökum námsgreánum geti við inn- tökupróf bætt upp fremur lélega frammistöðu í sunmm öðxuim greinum. Megi einreig veita Akur- eyrarnemendum, bæði í menta- deild og gagnfræðadeild, undan- þágu í einstökum irámsgreinum, enda leggi þeir því meiri stund á aðrar greinar, eftir þvi, sem áhugi og hæfiieikar benda til. Sama gildi um Ga.g n i ræöask ö lann i Reykjavík. Er það gagnleg ný- breytni, því að það er sannmælij, sem segix í gTeinargerð frv„ að það er hin mesta fásinna að loka vegum almennrar montunar fyrir mönrium með einhæfar gáfur. — En hvers vegna á sama reglan ektó að gilda i Mentaskólanum i Reykjavík? Með þessari tilhögun á nem- andi, sem ekki veltur út ,úr. skólai, ekki að þurfa fleiri skólaiár tiT stúdentsprófs heldur en wú er. EJigi1 þarf þeim heldur að fækka, sem taka stúdentspróf. Síðustu árin hafa þeir verið á milli 40 og 50 alls. Þeir geta jafnvel orð- ið allmitóu fleiri, sem stúdents- próf taka úr skólunum báðum, því að ef stærðfræðideild Reykja- vikurskólans yrði eins fjölsótt og hinar, myndu alt að 75 nemendur geía lesið undir stúdentspróf í senn í þremur deildum beggja skólanna, auk utanskólastúdenta. Má og telja líklegt, að fleíri muni sækja í stærðfræðideildina en ella af þeim sökum, að miklu minni hætta er á, að nemaindi velti út úr fámennari deildinni v^gna samkeppni, þó að haran standist próf. — íslenzk tunga og íslenzk fræði eiga að verða öndvegisnámsgrein- ar í Mentaskólanum í Reykjavík, en íslenzk tunga og náttúruvísindi í mentadeild Akureyrarskóla. Um mentaskólana er tekið fram, að lesskrá skuli haga svo, að auð- velt sé að halda nemeredum til sjálfstæðra námsiðkana, eftír því, sem áhugi og hæfileikar benda tiL Einreig er það tekið fram um Mentaskólaren í Reykjavík, að eigi megi hyrja á nema einu er- lendu máli í hverjum bekk. — BókfærsLa og vinnubrögð skulu kend í mentaskólunum báðúm. Þess er rétt að geta, að svo; er ákveðið í frv., að á Laugardög- um skuLi kensla ekki starida nema tíl hádegis í Mentaskólanum og báðum deildum Ak,ure'ýrarskólans, svo að ’nemendur geti fxekar lyft sér upp um helgar og Lifað fé- tagslCÍL Sú nýbreytrei á að takast app í Mentaskólanum í Reykjavfk .samkvæmt frv., að hver kennazi sé skipaður forstöðumaður ákveö- ins bekkjar. Er honum ætlað afc vera trúnaðarmaður og ráðgjafi nemendarana í þeim bekk. Kenslumálaráðuneytinu er ætf- að að hafa 12 manna skólaráð sér við hlið til yfixstjórnar hvOT- um roentaskólarana um sig. 1 skólaráði Mentaskólans í Reykja- vik eiga að verða 5 fulltrúar út- skrifaðra nemenda hans, 2, sem bæjarstjórn Reykjavikur kýs, 3, sem alþingi kýs, hvort tveggja með hlutfallskosningu til fjög- urra ára í senn, 1, sem háskóla- ráðið tilnefnir tíl eins árs, og fræðslumálastjóri ríkisins, sem á að verða sjálfkjörinn formaður ráðsins. Eiga þeir allir að hafa tekið stúdentspróf úr skólanum. Þótt svo kunni að fara, að þa* vrði stundum að gera undantekn- ingu á um fræðslumálastjóra. Skóiaráö mentadeildar AkureyTax- skólans á að velja á sama hátt, nema þar velur bæjarstjórniu þriðja mánninn í viðbót, í stab fræðslumálastjóra. Gagnfræða- skólinra í Reykjavík og gagn- fræðadeildin á Akureyri eiga hiras vegar að hafa skólanefndir að yfirstjórn, sem bæjarstjórn. kýs tvo menn í, en kenslumálaráðu- neytíð velur formennina. Skólagjöld mentadéiManemenda eiga samkvæmt frv. að renna í skólasjöð, og ákveði skólaráðið upphæð þeirra. Jafnan skuli a. m. k. fjórðungur nemenda vera rend- anþeginn skólagjaldi. Skólasjqð- um á að verja til námsstyrks, fræðandi ferðalaga nemendanna og skólunum til gagres og prýði. Gagnfræðanemendrar, sem heima leiga í Reykjavík eða á Akureyri, séu undanþegnir keraslugjaLdí í heimahögum sínum. — Það ér og miklu réttlátari aðferð, að gjald- þegnarnir greiði skólakostnaðinn í útsvörum sínum, eftir efraum og ástæðum, heldur en að raemend- urnir, sem margir eru fátækir, þurfi að greiða kenslugjald. „Þegar heimavist kemur við Mentaskólann, skulu þeir nem- endur, sem þar búa, njóta ókeypis húsnæðis, ijóss og hita, og ganga utanbæjarnemendur þar fyrár.“ Sama gildir um Akureyrarskóla, Fái mentadeildarnemendur heima- vistarréttindi tíl 2/3 hluita, en gagnfræðaraemai að 1/3 hluta. í Reykjavík á samkvæmt frum- varpinu að verða sérstakur skóli, Gagrafræðaskólinn í Reykjavík. sem kennir .i staðinn fyrir gagn- fræðadeild Mentaskólans, setri nú er, og Ungmsnnaskólann i Reykjavílc, er stofnaður var á síð- astliðnu ári. Á skölinra að vera hliðstæður gagnfræðadeild Akur- eyrarskólans. 1 ýngstu deild eða 1. beklc á ekkert inntökupróf að vera, en

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.