Alþýðublaðið - 13.04.1929, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.04.1929, Blaðsíða 6
AL#f««BLAdIð « Fermingarfðt toði jakkafot og matrósaflM 00 ait tfl i'ermingorinnar fyrip bæði dreugi og stúlkwr fæst gett 00 sériefo * -g.-Ji-JL_A ■- P JT. Ujgift* S. Jóhannesdóttir, Austurstræti 14, sími 1887 beint á móti Landsbankanum. Véiareimar allar stærðir sérstaklega góð tegund. Vald. Poulsen, Klapparstig: 29. Sími24. fieiaendur eig-a aö sjálísögÖu að faafa notiö lögskipaðrar 'barna- íræöslu. Þeir eiga helzt að vera arðnir 14 ára að áldri, en þó má V'eita 13 ára nemanda inntöku, ef skólastjóra þykir ástæða til. I efri deildir skólans sé uíanskóla- nemendum frjálst að keppa á ,sama hátt og í mentaskólunum. Meðal námsgreina eiga að vera lóagnýt vinnubrögð, og reikniings- íiámið sé hagnýtt. Kenna má sænsku í dönsku stað, ef óskað er, Ársdeildir eiga að vera þrjár. Sá, sem lýkur námí í 2. deild, tekui' gagnfræðapróf. Þeir, .sem hug.sa til Mentaskólanáms, munu jafnaðarlega faxa úr gagn- træ'ðaskölanum- Sá, sem lýkur námt í 3. ársdeild, tekur gagn- íræðapróf hið meira. Námið í þeirri deild á að vera sérstakur undirbúningur undir lifið fyrir þá, sem ekki ætla að leita sérnáms i Öðrum .skólum. Þar á m. a. að feenna bökfærslu, véiritun, félags- ifræði, hagfræði og þau atriði lög- ífræðinnar, ,sem mest koma vi'ð dagiegu lífi manna. kenslutiminn á að vera 7—71/2 itnánuðár á ári. Auk aðalskölans er gc-rt ráð fyrir námskeiðum og kvöldskóla. Rikið leggur Gagnfræðaskólan- íim í Reykjavik til tvo kennara'. annan þeirra .skólastjöra. Er því lætlað að koma á móti bekkja- fækkun Mentaskólans. Antnain vskólakcstnað er ætlast til að bær- inn greíði að 3/5 hlutum móti Blkinu. Einnig er gert ráð fyrir, «ð ríkið kosti kensluna í tveimur bekkjum gagnfræðadeildar Akur- eyrarsköla. Loks er það ákvæði í frv., að irikið leggi tii á þremur næstu érum, að þessu meðtöidu, 2/5 ko.stnaðar við byggingu skólahiúss Ibanda gagnfræðaskólanum í Reykjavík, alt að 60 þúsund kr. Hina 3/5 skal bærinn leggja á möti, lóð undir skó’.ann og vatn til hitunar honum, ef heita vatnið, ,sem leiða á inn í borgina, reynist pieira en þatrf til þess að hita þær hyggingar, sem það hefir áður verið ætlað tiL Skifling anðsins i Bandaríkjimam, Vtnnumálaráðheirra Batndairíkj- anna, Jaimes J. Davis, lét svo um rnælt eigi alls fyrir löngu, að það væri síður en svo, að meginþom íbúa Bandarikjanna ætti við við- unanleg kjör að búa. Ummælin eru í bréfi til ritstjöra nokkurs í Walies, en þar í landi er nú at- vimniuleysi mikið. Er talið. að; ein milljón kolanámunumna þar séu. atvinraulausir. Davis er borinn og bamfæddur í Wales, og má þvi ætla, að ummæli hans hafi átt að vera eins konar smyxsl á sár saim- landa hams. Davis drepur á það í bréfi sinu, sem er endurpremtað í Tíhe New York Times, að skoð- un Evrópuþjóðanma yfirleitt á Bandaríkjamöiinum sé Bamskökk einkanlega hvað efnalizigsástæður snerti og því um líkt. „Ég vild:i að satt væyi,“ segir Davis, „að um enga fátækt eða litla væri að ræða í Bandaríkjunum, en það er öðru. nær en. svo sé, því að 86 af hverjum 100 Bandar’kja- mönnum e,ra fátælrir. Laun ama- riskra verka.manna1 og kjör þéirra eru þó ákjósanlégri en í öðrum löndum. Ameyískur verkamaður bgr heímingi m.ira úr býtum em verkainaöur í Liiinjdúniuim, þrisivrar sinmium meira en vurkamaður í París og fjórnm sinraum meira feeldur en verkaanaður i Briisseí, Mad.rid eða Rómáborg. En þaið tr iangt irá því, að Bawdaríkin ,séu nokkurt sæiu’an.d fvrir megin- þo.rra imaonia hvað þetta .snertfr. Ég get þess vegna þess, að Ev- rópumenin líta á okkur í skökku ljósi, hér hafa ekki alliir fullar hendur fjár, fátæktin situx við ar- inelda fjöldans í ölluim töndum og eins í Bandarí3íjunum.“ Amerisku blöðunum finst nú þetta cfkki k-oma vel heim við uimmæli Hóovers, nú forseta, fyritr Ikasningamar í hauist; en hann iét þá svo um mælt, að , innan síkamms með guðs hjálp myndi sá dagu,r upp ren,na, að fátæiktinimi yrði útrýiait úr landi‘nu“. Og blöð- in eru á eimu máli um það, að gott sé að almenningur í öllum löndum fái vitnieskju uim þetta, eigi síður en þeór meinn vesíta, sem sííelt giamra um þ,að, að Bandaríltin' iséu guðs útvalda land. Hve misskifj þjóða,rauðnum cr í Eandayikjuinum isézt af ský’rslum „Tbe Fedoral Tra-de Comniies'o[n“. Verzlið við Vikar. en samkvæmt þeiim ' eiga 1 % Bandarikjamanna 59 0/0 þjöðar- auðsins, 13% eiga 90% og 87% eiga 10%. Kotna að nafni Daisy Lee Wort- hington Worcester skrifar um iþies&i mál í „The Sur vey Gra.pbic" og segir m. a. á þessa leið: „Bandaríkán eru auðsöfminiax- landið mikla, ,sanrna,riega er hér nógu,r auður til þess að útrýma fátæktininii, en meðaliaun fyrir alt iandið exu 1280 dollarax, s. m ekki nægja til nauðsynja manns, sem á fyrir konu og þremur börnuim að .sjá. Ef eiíthvað bsr út af, veik- án’df, atvinnumiissir, vierður sá, ex eigi befir melri laun en þassi, að. leita á náðir svsitar- eða bæjar- félagis, ti! góðgerðarstofnaina — eða líða skart el.la.“ Eandaríkin eru auðugaista land iheiimisiiinis, þ. e. þar er meiri auður saman kominn en í nokk.ru landi ööru. En það hefir, eims ag sjá má af nfanrituðu, ekki skapað neina almanningsfarsæld, — þrátt fyrir allan. auðinn hefir mikfll hlutí þjöðarinniar ekki þúrftaTÍaiun. fikivakar. Eyrb., 28. tmarz 1929. Að tilhiutun U. M. F. Eyrar- bakka hafa 'uindanifama daga dvaliið hér systuEnar Katrín og Sigriður, dætur Árna bónda Áma- feonar i Oddgeiirishól'um í Hrauin- gerðishréppi, til að kenina unga fólkiinu hiina nýju, þjöðfiagiu viki- vakadanza, sem hr. Helgii Valtýs- spn hefir svo snildarlega búið til í isamræmi vlð ýmis íslenzk þjóð- lög cg íexta, sem vekur aðdáun istenzfca askulýðsms ag allra þeiira, ex þjóðlegum siðum umnaj Danzar þessir cru. að því leyti fremri. hinúm útfendu dönzum, sem nú e,ru svo mjög iðkaðir hér, að um Íeið 0g þeir eru 'stignír vökja þ-Eiir þjóðlega hvöt þeirra er iðka þá, og fylla hng allra viðstaddra viðkvæmum, en um leið þröttmiklum tilfinningum, og á höfundur þeirra þakkii’ iskyldar fyrir. Þátttaka var mikil og kenslan í ágætu lagi, enda sýndu systurnar frábæran skilming og lipurð við kemslnna. Fara þær héðan m?.ð 'alúðarþökk Eyrbekkinga fyrir starfið- Að loknu námS'skeiðiúu orti einn áhorfendanma hið snjalla kvæði, sem hér fer á eftir, og sem virðist vel til faliið að stíga vikiyiaka eftir, sérstaklega fyrir Ey rbekkinga. B E. Gðragnlléð. Frjálsan, léttan, fagtan danz ' fram á sléttan völl, s'.erklega við stígum; istynja grundir, fjöll. Viðlag: Bylur bára við sand, Aðkofflnmean, sem eru að leita að ódýrri en smekklegri karlmannsfatnaðarrðni ættu að koma til mín áður en þeir festa kauþ annarstaðar. Fljót os 0óð aígreiðsla. Gnðm. B. Vlkar klæðskeri. Laaoaveoi 21. Sími 658. 8, síml 1294t iakai «0 »ór at'n koaac íwkltnrtaprent- an, «vo *«m ertlllóo, a0«dnjjunii0a, brét, relkninge, IrvHtaair o. i. Irv., og af- Itrelfttr vtnnuna fljótt otf vfO róttu verBI MUNIÐ: Ef ykkur va»tar hiúis- göga ný og vönduð — einoig notuð —, þá komið á fornsölxiBa, Vatnsstíg 3, sími 173a Sisnrður Hamtesson bomopati tekur á raóti sjúklingum kl. 2—4 Urðarstíg 2 niðri. Ra&vélablðd 12 stk. ákr. 1.60. V0RDSAL1NH, Klapp- arstíg 27. Blikil verðlækkun ágervitðnn- um. — Til viðtals kl. 10—5, sími 447. Sophy Bjarnason Vestur- götu 17. heytirjómi fæst ávalt í Ai- þýðubrauðgerðinm blika ránar tjöid. Allan taka Eyrarbakka íeskunnar völd. Stigu áður álfax danz, undir kváðu Ijóð. Nú eru v.iki'vakar að vinna okkax þjóð. Bylur bára við sand o. s. frv.. Glatt, er oft í góðii sveit, glymu’r loft af söng. Tökum allir undiE Islands kvæðaföng. Bylur bára við sand o. s. frv. Fagurt æsku félagslíf, frjálst og græskulaust, hæfir svanna og syeirni, sem eru glöð og hraust Bylur bára við sand o. s. frv. Stígum fram og strengjum heií stökkitút ramma á; Að við skulam alla okkar krafta Ijá (viðlag:) vorri vaxandi þjóð, verja okkar land, Eyraibakka yrkja’ og gTæða ógróinn,- sand. Ritstjóri og ábyrgðarnaaðac: Haraidur Guðmandaaoo. AlþýðapreRtsmiðjaB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.