Morgunblaðið - 04.04.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.04.1943, Blaðsíða 2
U o R G U N B L A Ð I Ð Sunnudagur 4. apríl 1943. BÚMland: Barist við Oon- etz og á Kubao- svæðinu London í gærkveldi. regnir frá Rússlandi herma í dag, að yfir- leitt sje lítið barist þar yfir- léitt, heist þó á Kubansvæðinu, þar sem Rússar hafa unnið n|»kkuð á, en einnig við Dotv etz, |>ar sem Þjóðverjar gera rhiaup. Rússar hafa nú viðurkent i'él! bæjarins Syevsk. nálægt Kursk, sem Þjóðverjar tilkyntu t'|rrir nokkru, að þeir hefðu tékið. Þá haí'a ttússar yfirgef- i?j bæinn Sumy, en hann er á símu slóðum og Syevsk. } Þjóðverjar tiikyntu í dag, að þeir hefðu gert hörð áhlaup fyrir sunnan Ilmenvatn. Segir þar, að þeir hafi sótt fram gegnum mýrar og fen, og yfir- leitt við hin verstu skilyrði, en hafi þö tekist að hrekjá Rússa nokkuð afturbák, /og fellt fyr- ir þeim um 1200 manns, ttússar hafa nú gert upp reikningana , yfir, vetrarsókn múL og segir þar, að þeir hafi í henni náð aftur á sitt vald landsvæði, sem er þrisvar sinn urti stærrá, en England óg Skot land samanlagt. Einnig segja tfeÁr tiú.' madhtjóni því," sem þeír hafa valdið andstæðing- unum. og 'einnlg frá hergagná- þeirr'a. —- Reuter. Bretar vinna á i Norður-Tunis Annarsstaðar er litið um að rera Sandamenn geta gert inntás bvar sem ur Stokkhólmi í gærkveldi LfMia^en hershöfðingi, yiirnutðiir setuliðs Þjóð- vcrja l Tjolíandi, sagði erlénd um bírðaniönmim, sem fengvi a.Ö fara vim víggirðingasvæði Þjóðverja í Hollandi fyrir nokkru, að innrás Bandamanna væri möguleg hvar sem vera skyldi á strönduro Evrópu, með þeirri tækni, sem nú væri fyrir hendi. * Berlínarl'rjettaritari Aí'ton- bladet, sem var 'xneð í þessari föi*, skrifar í dag, að undirbún- ingur Þjóðverja til innrásar- varna í Hollandi, sje mjög mik ill og oflugur hvarvetna. Ferð blaðámannanna tðk fimm daga og’ éáu’ þeir margt á þessari férð. ínnrásaræfingar hafa vérið haldnar allvíða um Hol- land einkum við strendurnar. tteuter. Rommel repr að hindra sameiningu BaidarlKlamauna og áttiwda hersins l/mdon í gærkveldi. Binkaskeyti til Morgunbl; frá Reuter. FYRSTI breski herinn hefir enn sótt nokkuð fram nyrst í Tunis, en annars er ekki mikið um að vera þar sem stendur- Þó eru nokkrir bardagar háðir fyrir austan E1 Guettar, þar spnj ..Banda- ríkjamenn reyna að sækja fram, til þess að sameinast átt- unda hernum breska, sem býr sig nú tmdir ný átök. Er vöm Þjóðverja þarna hin harðastíi, og verjast þeir að baki mikilla jarðsprengjusvæða, og er,Rommel auðsjáanlega á- kveðinn í því, aö hindra í lengstu lög sameiningu Banda- ríkjamanna óg áttnnda hersins. , ...... FrjetUirituriim lær siiro.æt um það,;íuj Ronin\el og vyn .\rnún mupj beita fiilri ó-rftu til þess að halda fjall$atöðvum þeino,, j-env þeir hafa nú suður um endilangt landið. Hafa þeir víggirt öll fjallaskörðín ramlega. og hafa staðið orustur um eitt slíkt, Fonduk- skarðið. Hafa árásir bándamanna ekki borið þar neinn árangur enn sem komið ev. 250 þús. franskra verkamanna í Þýskalandi Skýrsia Lavals London í gærkveldL L.aval gaf stjórnarmeðlim- um sínum skýrslu í dag um viðskifti Frakka og Þjóð- verja, og sagði þá meðal ann- ars, að % miljónar franskra verkamanna hefðu farið til Þýskalands. Ennfremur tilkynti Lavaí, að allir franskir karlmenn til 70 ára aldurs yrðu skyldaðir til þess að vinna að landbún- aðarstörfum, ef með þyrfti. Einnig hefir Laval ' tilkynt, að tmgir Frakkar verði kall- aðir í sveitir, sem vernda eiga samgöngutæki í Frakklandi. tteuter. / «■< < BreytiDg á tíma breska útvarpsins tii Islands Áttpodi herlnn breski hefir nú mikinn viðbúnað undir nýja sókn, og segja frjettarit- arar, að þar verði mikið högg greitt á sínum tíma. Meðal ann arra sveita, sem í áttunda hernum erum, er indvérskt herfylki, 6. nýsjálenska her- fylkið og breska 50. og 51. herfvlkið. EISENHOWER í HEIMSÓKN. Eisenhówer hershöfðingi heimsótti áttunda herinn í gær og hafði tal af Montgomery. Hrósaði hann áttunda hernum mjög eftir heimsóknína, bæði útbúnaði hans óg þaráftu- kjarki. Hann íjet einnig þá skoðun síiia í ljósí, að frám- undan yæru harðir bardagar. og ihyndu möndulveldin leggja allt kapp á að verjast, sém icngst I Tujiis. SLÆMT FLUGVEÐUR. I gær og dag hefir verið fremur vont flugveður í Tunis, og ekki eins mikið um loft- hernað og áður. Þó hafa ljett- ar sprengjuflugvjelár banda- manna gert árásir á flugvöll möndulveldanna nærri Sfax, og einnig á ýmsa staði á Sikil- ey, þar á meðal Messina. r fá aðstðOu til loftárása ð Japan •■ jLond oro,, fc- gærkve 1 di. ilkynt var frá bækistöðv- n|;,p:..•! um ameríska flughers- hersins í Chugking í dag að Bandaríkjamenn hefðu nú að- stöðu til þess að gera loftárás- ir á borgir, í Japan. Bækistöðvar þær, sem þetta gera rnögujegfc, eru ;í Kiapgs! fvlki, én flu^Íeiðin fil Japan er rojög .Iöng þaðen/ eða 21.60 km. til Toício pg 1/500 km. ti! Naga- pá var tilkynt, að 0 japansk- ar orustuflugvjelar hefðu í gærkvefdi ráðist á bækistöðvar þessar. Voru 7 þeirra skotnar rijður. # IVý|ar breytlniíar á frðnskn «t)«mlnni? Londoþi /í gærkveldi. Petain marskálkur mun flytja útvarpsræðu á morgun (sunnudag) og til- kýnriá mikilvægar breytingar á frönsku stjórnihni. Reuter. Ný útgáfa af r Islendingasög- um á dönsku Vinsamleg ummæii danska biaðsins „Natíonaltidende" Loftárásir á kaf- bátastöðvar Uniivergkur rófl- hrrrM f KÓlÉk London í gærkveldi.; C* orsætisráðherra Ungverja’ * lands er kominn til Róma-! borgar, að því er þýska frjetta-: stofan segir. Var ennfremur sagt, að hann myndi ræða við Páfa. — Reuter. I Frá og með 4. apríl, verðurj útvarpað á íslensku frá j -.undúnum á sunnudögum kl. L5.15, íslenskur tími. Útvarp- ið verður á 24,8 metrum. i Kvennadeild Slys^yarnafjc'lags-! ins heldur skemjbifuud fyrir fj6'! lagskonur í Oddfellpwhusinu ann- j að kvöld kl. 9 í tilefni af 15 ára' afmæli sínu. Márgt verður þarj til skerotunar, auk kaffidrykkju, j og munu fjelagskonui' því eflaust fjölmenna. , I Ðreska flugmálaráðuneytið tilkynti í' gær, að bresk- ar sprengjuflugvjelar hefðu í fýrrinótt ráðist á kafbáta- stöðvar Þjóðverja í Lorient og St. Nazaire í Frakklandi. — Einnig voru lögð tundurdufl á siglmgáíeiðum .óvinanna. Tvær flugvjelar komu ekki aftur. Engra þýskra flugvjela varð vart yfir Bretlandi í fyrri nótt, en í gærmorgun rjeðust nokkrar slíkar á bæ einn í Suður-Englandi. Var þar manntjón, er sprengja kom á loftvarnarbyrgi. Næturvörður er í Revkjavíkur Apóteki. uid þykir kalt I Banrfarfkiunum PIÍILADELPHIA: — T/ndir f y rirsög ni nn i ..fislendfngar skjálfa af kúlda í Philadelp- hiá“ birtir Pbiladejphiá Bullet- in viðtal við nokkra íslenská stúdenta, sem nú stiinda nám þar. Útdrættir úr greimnni fara hjer á eftir. Það er kald- ara í Philadelphia, en á í«- landi, segja ívar Daníelsson, Kjartan Jónsson, Sigurður Jónsson, Sigurður Ólafsson, Sigurður Magnússon og Matt- hías Ingibergsson. Þessir ungu menn eru nú að ljúka námi sínu í Philadelphia College of Pharmacy and Science og una sjer hið besta. Þeir komu hing- að á skipum, sem voru i skipa- lest og voru margar Vikur á leiðinni. Fjórir þeirra komU í september síðastliðnum og tveir fyrir tveimur mánuðum, en allir hafa þeir verið nógu lengi til þess að mynda sjer skoðanir um Bandaríkin og í- búa þeirra. Þeir eru undrandi yfir því að verða ekki varir við neina glæpamenn á ferli og finnst munurinn á hinni raunveru- legu Ameríku og Ameríku kvikmyndanna mjög eftirtekG arverður. Gestirnir eru frá 22 FRAMH Á SJÖUNDU SÍÐU T danska blaðinu „National- * tidende“, er út kom þann 5. ágúst 1942, birtist eftirfar- andi grein um íslendingasögur á dönsku; en nýlega er hafin ný útgáfa af þeim í Danmörku: „íslendingasögumar eru fýfst ög fremst dýrmætur fjár- sjóður íslensku þjóðarinnaf. én þær eru einnig norramai'. stolt. sameign allra þjóða, sem af norrænum rótum eru runnar Eins og persónurnar í sögunum hugsuðu og framkvæmdu, þann ig hugsuðu og t'ramkvæmdu forfeður Norðmanna. Svla óg Dana. Hiri sjerstæðu skilyrði á íslándi veittu Islendmgum að vísu sjerstæðan blæ. og gert þá sjerkennilegri. eftir því, séjn tímar hafa liðið Yraui Én alstaðar, þar sem maður les um samfundi Islendinga og annara Nórðurlandabúa k horí'num tímum, þá finnur mað- ur, að þar hafa nákonmir frændur hittst, — menn sero töluðu gagnlíka tungu, sém lutu spma lögraáli í stríði pg friði, og sem höfðu sömu sjón armið við lögmálum lífs og dauð'a. Þessvegna er það, sem íslendingasögur hafa svo mikla þýðingu fyrir Norðurlönd 611, — þær fræða oss ekki ein- ungis um Island og.Islendinga, en h^fa auk þess að geyma rika þætti af sögu vorrar eigin skapgerða r og andlegu við horfi. Þær eru í allra e;gin legustu inerkingu orðsins, nor- rænar, og því meir sem ntaður kynnir fr.ler þær, því betur lifir maður inn i hugsana <*g tiif'Hnjngaheim', sem kemrr roamú að hugsa og finaa til eins og norrænum manni ber. Það er því með mikilli gleði. að maður verður þess var, að „Det tredje Standpunkts For lag“ hefir hafið nýja útgáfu a hinu fræga verki, er N. M. Petersen gaf Út: „Islændinger- nes Færd hjemme og ude“. Ný- lega er komið á markaðinn fyrsta bindið, sem auk formála eftir Bjarna M. Gíslason, hefir inni að halda Egissögu Skalla- grímssonar og Eyrbyggja-sögu. N. M. Petersen (1791—1862) var ekki aðeins heitur unnandi fornsögu íslands, heldur og söguhéimsins yfirleitt. Hann var og á þeirri skoðun, að af þekk ingu slíkra bókmenta mættí þróast þjóðlegur þróttur og sið- ferðileg viðreisn. En sjerstak- leg»a var skoðun hans sú, að fornbókmentir Norðurlanda væru besti túlkur norrænna hugsana, og að þýðing á Heimskiringlu Snorra og Islend- ingasögum væri góðverk í þágu norrænnar samvinnu, — bæði með þyí, að vjer kyntumst ís- lendingum betur, og augu vor FRAMT-1. Á SJÖTTTJ SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.