Morgunblaðið - 04.04.1943, Page 7

Morgunblaðið - 04.04.1943, Page 7
Sunnudagur 4. apríl 1943. fcf O R G U MB.LAÐIP Gísli Pálsson, Hoflúni, 75 ára iili*'4 morjiun. 5. ápríi, véMöS Gíáii Pálssoii, bóndi, Uoftúni Við Stokkseyri, 75, fæddúr 5. apfíl 1868 á ‘Syóra-Seli við Stokkséyri. Foreldrar lians v<irvi Páll Jóns- otwfv breppstjóri, f beiftan kái'P leg-g frá Bergi Sturiaugss, Bratta holti, og konu hans, Margrjet fiísladóttir, Þorgilssonar. Hanft kvæntist 10. júrtí 1894 (ííslínu Guðrúnu lájrðard., hrepp- sfcjóra og silfursmiðs frá Bratts- holti, ágætri konu, og heimili vþeirra var viðurkent myndarheim ili. Þau eignuðust 3 böm. Páll, d. 1912, 17 ára, Þ<»ra, d. 1918, 21 árs. gift Bjama Sturlaugssynh er dfuknaði 1921; einkasonur þéirra, Bjarnþór, ólst upp hj&' iMmum og er þar enn og liefir hann verið mikil raunabót. yngsta dóttir. hans, Margrjet, dvelaf í foreldrahúsutn. Gísli byrjaði búskaþ á jörðinni Hoítún, niðurtííddíi og hóf strax niiklar jarðabætur, svo að hún varð til fyrirmýftdái- í' ræktun, ghrti tún og engjár, sljettaði túfí, og bygði öll hús upp af heyhlöðu, svo óg íbóðarhús. Gisli hefir gengt ýmsum trún- aðarstörfum fyrií sVeit sítt&þver ið lengi í hreppsnefnd, sóknar- néfnd: <>g stjóni Bú mxðarfj el ags sveitar sinnar,' en huuibúnaðar- mál hefir hann látið sig miklu varða, svo og í stjóm Baugstaða- rjómabússihs, og hefir Sigurður sák Sigurðsson búnaðamiálastj., n'tað um þáð starf hans í Bún- »ðarritinu 1936. - Binindismál ‘hefir honom verið míkíð áhugariiál, og' vérið inéðÉrn nr Góð!æmr>laráregluiináf- yfirT/»- ár. öfganisti hefir hánn Verið* síðan "• 19.10 -i StokkéeyráSíkiPk.Hi, og ei* enh. Að’tír höfðit thræðirr Jáiwr fsólfur, Jón fyi-v. banka- yýaldkeri og Bjami verið organistai' þar síðan 4. júní 1876, er orgel kom fyrst í Stokkseýyfar kirkjú, 'og hafa þá 4 bræður ann- ast þai* kirkjusöng í 67 ár, eii hljómlistargáfa þeirrar ættar er landkunn. og söngurinn er Gísla hjartans mál og 'héfir' hann unn- ið mikið og óeigingjamt starf til eflihgaf sönglistinni í sinni sveit og hann getur í fullri alvöru sagt eins og skáldið; Þá sönglist jeg heyri og svanfögur hljóð; mjer sorgúni renna frá hjárta. i Gísli er lífsglaður maður, vin-| sæll og vel rnetinn, og heldurj fast fram og með , fullri einurð hverju því máli, er hann teljur rjettan málstað, og ákveðinn andstæðingur hvers er hnekkir framtaki einstaklinga þjóðfje- lagsins. Á þessu afmæli haus niunu margir senda honum hlýjar kveðj ur. N Þ. J. Bridge-kepnin f: , jötta og næstsíðasta um- v"-'' ferð Bridgekeppninnar var spiluð á fimtudagskvöld. Eftir hana eru þessar sveitir hæstar: 1. sveit Lúðvíks Bjarnasonar íi 484 stig. 2. sveit Lárus Fjeldsted .471 stig. 3. sveit Harðar Þórðarsonar 455 stig. Síðasta umferðin vetíður spiluð á mánudagskvöldið og hefst kl. 7.30. I V. R. keppa: sveit Axels Böðvarssonar við syeit Stefáns Þ. Guðmundsson- ar og sveit óskars Norðmann við sveit Lúðvíks Bjarnasonar. Út í bæ keppa: sveit Lárusar Fjtíldsted við sveit Gunnars Viðars og sveit Árna M. Jóns- sonar við sveit Harðar Þórð- arsonar. ■TJi Kalt í Banddj-^ ríkjnuQum > FRAMH AF ANNARI SÖ)D jfcil 28 ára, og eni útskrifaðir stúdentar frá íslenskum skól- um. Þeir tala allir ensku.\ Á venjulegum tímum hefðu þeir stundað áframhaldsnám við skóla í Evrópu. Hafi þeir yerið í einhverjum yafa uxn ment- unarskilyrðin hjer, er þeir komu hingað, þá er hann nú löngu horfinn. Dugnaður ungu mannanna er mjög mikill, Dr. E- Fuller- ton Cook, forstöðumaður lyfja- fræði-tilraunastpfunnav segir; „prengirnir eru afyrirtaks námsmenn og hafa tekið góð próf“. Ungu mennirnjr fella sig sig ekki við amerísku lyfja-, búðirnar. ívar Daníelsson seg- ir. „I>ær eru líkari kaffistof- um en Iyfjabúðum“. Sigurður Magnússoti segir: „týfjafræðikenslan hjer er þiílciu betri en Tyfjabúðirnar vklcHr. Á Islandi eru þær miklu stærr.i og selja ekkert pema lyf og nokkrar fegurðarvörur. Jeg myndi ekki æskja eftir sams- konar lyfjabúðum á tslandt og hjer eru“. Gestirnir kannast fúslega við það, að Bandaríkjamenn sjeu eins og þeir bjuggust við að þeir væru. Ekki hafa þeir held- ur verið verið í vandræðum með að kynnast amerísku stúlkunum. Matthías Ingibergs aon segir; „Okícur var vel tek- ið af öllum“. Kjartan Jónsson segirr „Það gleður mig að hafa komið hingað. Jeg bjóst aldrei við svona góðum við- tökum. Allir hafa verið vin- vingjarnlegiú við okkur en jeg bjóst við. ísland er ekki kalt land. eins og alment er hald- ið“. Kjartan Jónsson segir: „Heima verður kuldinn aldrei meiri en 10° fyrir neðan 0° á Fahrenhcit“. Sigurður Magnús- son segir: „Jeg hefi aldrei orðið var við jafn mikinn kuída og hjer í Philadelphia“. Relgidagslæknir er ILalldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Dagbóh □ Edda 5943467 = 2 ) O. 0.1,3= 124458 = 8V* 80 ára verður á morgun (mánudag) frú Jýlíana Jónsdótt- ir frá Völlum, nú til heimilis á Bjargi á Akranesi. Nesprestakall. Messað í kap- ellú háskólans kl. 5 í dag, síra Jón Thorai’ensen. Laugarnesprestakall, llessað í dag kl. 2 e. h. síra Garðar Svav- arsson. Bamaguðsþjónusta kl. 10 f. h. .; ■; ;_ý Hjónabímd. í gær voru gefin sáhiari í h jó^abamTaf sr. Bjama Jónssyni vígiíublskuþi, ungfrú ’Alda Hansen óg ’Ólafur Georgs- son, Ólafssonár1 Ixúikastjóra. Hjú4capur. í dag vérðá gefin saman í hjónáband af vígslu- biskupi Bjama'TJörtsSyþi Ungfrú Grjeta Bveinsdótiir fra- Patreks- firði og Kristján Jónsson löft- skeytamaður, Eiríjcsgötu 27. v Unglingar óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda wið Inðól(N»lrætf, ÓðitaNgötaa, LttkjarifOla, Sáiwallarifölu od Brwðraborifaratiií , Talið við afgreiðsiuna strax. Sími löOO ' 1 - Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman af dómprófasti síraFrið- rik Uídlgrunssyni Gunnhildur í. BjMmaspn .og Knud Einarsson. Happdrætti Liiugameskirkju. Dregið verður um bifreiðina á þriðjudaginn kemur. Enn eru fá- einir miðar eftir. læíkfjelag Reykjavíkur sýnir Óíá smáladreiig kl. 5 í dag og Fagurt er' á ; f jölluirt kþ 8 f kvöld. ’ ■ 1-1:5 /1:/' '11: ’ 1 ':v’ Noregsnöfnanin, afh. Morgun- bl. i E. i S. 20 kr. A. 1:1' IQO kr, Breiðfirðinguri 35 kr. iJ.cí;A, H >■ 50 kr.ndsnmWíU Útvarpið í dag: 10.00 Morguntóníeikar. Messa í Ðómkirk;) imni lsr. ■Bjnrpi Jþnsson). ; ■• 12.10—133)0 Hádegisútvarp. 13.30 TónleHcar Tónlistarskólans. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar 18-40 Bamatími (Böm úr tiafn- arfirði, söngur, leikþættir O.fl.) 19,25 Hljómplötur: Forleikur eft ir Debussy. - , : - ■ 20.20 Samleikur á harmóníum (I’ggert GHfor) <>g píanó (Frita; Weúsíshappel): I.ug með tilbrigð ■'iipi .eftir-Beethoyeu,, ■■;■■,•■. 20.35 Evindi: Mannlýsingar í skáklþjgufH. Jóns Tlioroddsens, V:v Spg.ui>evsóftur og höfundur- inn (Steingrimur Þorsteinsson magistey), 21.10 Ikig ogljett hjal (Jón Þór- arinsson og Pjetur Pjetursson). Útvarpið á morífun: 20.30 Erindi: Gúmmí I (dr. Jón E. Vestdal). 20.55 Hljómplötur: 1/eikið á píanó. 21.00 Um daginn og veginn (Árni Jónsson frá Múla). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Rúm ensk þjóðlög. — Einsöngur (Ein ar Sturluson ; tenor). Móðir min ÓLÖF HANNESDÓTTIR andaðist að heimili nínu, Bjarnarstíg 6, 3. þ. mán. > .......... ,, , Herdís GuSmundsdóttir. Jarðarfðr frú J4KOB1NU SI(íURGJEIRSPÓTTU R fev Iram að ,Borg á Xýrom 6. aprfl klukkan 14. Kveðju- athöfn verður að Baldursgötn 21 5. april klukkan 16. cn-Æp citraj dVvv w Aðstandcndw. T . I;ii■"*)"■ ■■-••■ '— t—■■ . . -,,..1,.:,^-:, +■■—-, . ■■■-; ‘ .■■ , ; ■ v-' "■■; ,'iTv:':: , iw V'íaV' \í: r'm Jarðsirl'ör minnar hjrirtkæru dóftur^sjfstur pg mágkpnu SIGURBJARNAB BJARNADÓTTUR fer fmm frá fríkirkjunni þriðjudaginn 6. þ. mán. og; hetat m húskveðjan að heimili hennar Hverfisgötu .83 kL t%, .larð- að verður í Fossvogskirkjugarði. ';,TW - , ' Sigríður Jónsdóttiv. Itagnheiður Stefánsdóttir. Sigurður Stefánsson. Egill Ólafsson, Guðfinna Sveinsdóttir. Jarðarför mannsins míns, föður og téngdaföður obk- ai <>g aiá GUÐJÓNS ODDSJSONAR r®^5.; • jfcgfcfe ... . , . . ....... , . fer fram frá dónddrkjunnf þriðjudaginn 6. þ» m. og hefst með húskveðju að heimili hans. Sólvallagotu 56, kl. 1 e, h. Kransar afbeðnir. ’ ‘'r;:ir'irSííf,‘:::; T': '<;1 Fyrir hönd aðstandendn BaUgerður Nikulásdóttir. ðrfe ý/i,U Næturlæknir er í Læknavarð- stöðinni í Austurbæjarskólanum. Sími 5080. •OltltdllltM ARNI IÖNS50N. ilin*«ll« i Systir okkaw. JÓHANNA PÁIjSDÓTTIR, verður jarðsuhgin mámid. 5. apríl. .Tarðarförin hefst kl. 1 méð bæn á heimili hinnar látnu, Miðstræti 8 B, Jarðat mí- ur frá Dómkirkjunm. Fyrir hönd systkina. Sigríður Pálsdóttir. Hjartans þakkir til þeirra, sem á einn og annan hátt sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför konunnar minn- ar og móður okkar HÓLMFRÍÐAR pálsdóttur. Guð blessi ykknr öH. Jón Magnússon og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar. móður, tengdamóður og ommu SIGRÚNAR KRISTÍNAR BALDVINSDÓTTUR. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna Einar Þorsteinsson. Þökkum hjartanlcga auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför nvannsins míns, fiiður og bróður okkar t KARLS EYJ ÓLFSSON AR, kaupmanns í Bolungavík. Gunnjóna .Tónsdóftir. börn og systkini. T

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.