Alþýðublaðið - 20.04.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.04.1929, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið B&m dt af álþýðnflokknmB 1929. Laugardaginn 20. apiíl. 91. tölublað 6AMLA BIÓ Flóttamaflnrlnn í Ranðaskógi. Metro-Goldwin sjónleikur i 7 páttum, eftir skáldsögu. Peter B. Eyne. Aðalhlutverk leika: Joan Crawíord, Francis X. Bushman. Rockcliffe Fellows. Útimyndirnar eru teknar i hin- um heimsfræga skemtigarði Bandaríkjanna Yosemite Nati- onal Parb, en þar er lands- lagið með afbrigðum einkenni- lngt og fagurt. Skemtileg — spennandi og velleikin mynd. Leikfélag Reykjavikqr. ,Danði Natans Ketilssonar* Sögulegt leikrit í 5 sýningum eftir Etlne Hcffmaim verður sýnt í Iðnó sunnudaginn 21. apríl og priðju- dag 23. apríl kl. 8 e. m. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum verða seldir í Iðnó, í dag kl. 4— 7 og á sunnudaginn frá kl. 10—12 og eftir kl, 2. Sfml 191. Kamíð Alltðnblaðið! "WS — W«la Bí*. — Venus frá Montmartre. Gleðileikur i 6 stórum páttum. Aðalhlutverkin leika: Lya Mara. Jack Trevor o. fl. Falleg mynd af Iistamanna- lífinu i Montmartre í Paris, er segir frá fátækum en hjartagóðum listamönnum, leikkonum sem dáðst er að, prinsum og háaðli. Verzlið vlð Ifikar. ReimiMðnaðarfélag Isiands heldur sýningu á morgun og næstu dagá á munum peim, sem ofuir hafa verið á námskeiði, sem félagið hefir haldið að undanförnu. Sýningin verður opnuð kl. 1 á morgun i Austurstræti 7 (Ný]a Bazarnum). Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir. I dag laugardaginn 20. apríl, opnum við sérstaka deild \ , við hliðina á horninu á Skólavörðustíg 21 og seljum þar alls konar kavlsnannalatuað, svo sem: Karlmannaföt — Rykfrakka — Skyrtur — Sokka — Bindi — Verkamannaiöt — Nærfatnað o. m. fl. sama viðurkenda verð og vörugæði og í búðinni I Hafnavstræti. í hornbúðinni seljum við hér eftir sem áður. Sumar- kápur — Kjóla — Undirföt — Sokka — Álnavöru — Smávöru fl. o. fl. með lægsta fáanlega verði. Fafabóðln-'útbá. Sími 2269. Hornið á Skólavst m Hlapparsí. Simi 2269.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.